Morgunblaðið - 19.12.1954, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.12.1954, Blaðsíða 2
18 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 19. des. 1954 Guðmundur Gisiason Hagalin: Bók, sem ég ætlaði að skrifa 1 Bók, sem ég ætlaði að skrifa. Thor Jensen: ' Minningar. Reynsiuár. Skrásett hefur Valtýr Stefánsson. Bókfellsútgáfan, Rvík 1954. HAUSTIÐ 1939 bjó ég nokkrar vikur í Hótel Skjaldbreið i Reykjavík, hreinritaði síðara bindið af Sögu Eldeyjar-Hjalta og las prófarkir af báðum bind- tinum — með aðstoð Lárusar IBlöndal, bókavarðar. Þá var það dag einn, að til mín kom kunningi minn og flokksbróðir, Kjartan Ólafsson í Hafnarfirði. Við settumst að kaffidrykkju og röbbuðum margt. Kjartan vissi, að hverju ég var að vinna, hugði gott tii bókarinnar og spurði, hvenær hennar væri von. Ég sagði honum það — eftir því sem ég bezt vissi. Hann þagði um hríð, en mælti síðan: ,,Það er einn maður, sem þú þyrftir að kynnast og fá að skrifa eftir. Það er Thór gamli Jensen. Þar er geymd merkileg saga, því að sá maður hefur margt lifað og mikinn þátt tekið í þróun ís- lenzkra atvinnuvega.... Annars þekkirðu hann kannski?" Ég brá við og tók að róa í sæti, sagði því' næst: „Satt segir þú um það, að þar mundi vera merkilegt bókar- efn., — en nei, — ég þekki hvorki gamla manninn né neinn af son- ,um hans.“ „Ég er vel málkunnugur Ólafi , Thórs,“ mælti Kjartan, ,,og hitti bann stundum. Ég skal minnast á þetta við hann, — og það fyrr en síðar.“ s „Þakka þér fyrir,“ sagði ég. Nú liðu nokkrir dagar. Þá kom til mín einn af kunningjum mín um og flokksbræðrum. Hann mælti: „Kjartan Ólafsson gat þess við mig, að þú mundir gjarnan vilja skrifa sögu Thórs Jensen.“ „Já, okkur Kjartani kom sam- an um, að það mundi geta orðið merkileg bók.“ „Það getur vel verið, en ég vil vara þig við að taka þér slíkt fyrir hendur. Ég er viss um, að það mundi vekja tortryggni á þér í Flokknum.“ Ég leit á manninn allstórum augum og sagði: „Ég hef ekki hingað til látið Flokkinn skammta mér kunn- ingja, á ýmsa ágæta málvini í öðrum flokkum, og saga Thór Jensen er ekki ómerkilegri þátt- ur í íslenzkri atvinnusögu eða léttvægari sem persónusaga, þó að Thór sé ekki alþýðuflokks- maður og synir hans séu at- kvæðamenn í íslenzku atvinnu- lífi og sumir alláhrifamiklir í ís- lenzkum stjórnmálum.“ „Jæja, góði, þú ræður auðvit- að, hvað þú gerir,“ sagði kunn- ingi minn. „En sanna þú til.“ Ég mun hafa ýfzt nokkuð á svip og í máli, og varð ekki miklu meira tilrætt um þetta. En fám dögum síðar kom til mín Kjartan Ólafsson á nýjan Jeik. Hann var þungur á svip og mælti: „Ég hitti Ólaf Thórs í gær. llann hefði viljað leggja þessu lið — það er ég viss um, en þarna jerum við of seinir til, Valtýr > Ötefánsson ritstjóri er byrjaður þessu verki.“ W Þar meg var ekki frekar um ‘" jþað rætt, að ég ritaði sögu Thórs *,Jensen, en síðan þetta haust hef l'ég vænt sögunnar frá hendi Val- Jtýs fyrir hver jól. Og nú er kom- >ið út fyrra bindi hennar. .... Ég greip þessa bók með talsverðri eftirvæntingu, og ef til ■"vill hef ég hafið lesturinn með -meiri gagnrýni en ella hefði orðið f ;fyrir það, sem nú hefur verið « frá skýrt. En það er frómt frá að segja, að þó að bókin sé mjög á Valtýr Stefánsson hefur skrif- að stutta þætti framan við nokkra kafla bókarinnar. Eru þessir þættir prentaðir með ská- letri til aðgreiningar frá sjálfum söguköflunum. í fyrsta þættin- um er skýrt frá uppruna Thórs Jensen og fjallað um umhverfi það, sem hann ólst upp í, í öðr- um er gerð grein fyrir heima- vistarskólanum, sem Thor var i Listiðnaður er tíðkaðist með r Egypfiim hafinn á Istandi anum réðu miklu um mótun hans og líf hans allt. Hann unni mjög TyrYLEGA átti frú Þóra Stefánsdóttir viðtal við fréttamenn í sam- föður sínum og mun hafa kennt r r bandi við listiðnað, sem frúin hefur unnið að síðastliðið ár, einstæðingstilfinningar að honum og er nú kominn í verzlanir. látnum, og í heimavistarskólan-i um var hann að mestu einangr- ‘ . Er her um ,að ræða emileraðar aður frá móður og systkinum og eiorskálar, öskubakka, kerta- frá hinu iðandi lífi Borgarinnar stjaka og skildi, úr eir. Frú Þóra við Sundið. Hann varð því ekki emilerar munina sjálf og notar eins bundinn ættingjum sínum, til þess mulinn bergkristal í upp- þjóð sinni og hinu margbreyti- runalegum litum. Eru það aðal- lega lífi hennar og hann hefði lega öskubakkar og kertastjakar, orðið ella, og kennslan í skólan- sem frú Þóra hefur emilerað að um, hinar ströngu reglur og þessu sinni. Eru munir þessir miklu kröfur til margvíslegra og mjög smekklegir og vel gerðir. mikilla starfa og til hegðunar og — Eg hefi ekki orðið vör við hlýðni, mun hafa stælt viljá hans, að mikið væri gert af þessu hér kennt honum að treysta sjálfum á landi, sagði frú Þóra. Að vísu sér og hvatt hann til þess ásetn- er það til, svo hér er ekkert sem ings að verða sem fyrst sjálfráð- heitir algjörlega nýtt á ferðinni. ur og sjálfbjarga. Svo kom þá Eg var { Danmörku og Þýzka- til sögunnar mjög einkennilegt ]an(ji { fvrra og kynnti mér þessa atvik, sem olli því, að leið hans jgjUj sem ég varð strax mjög hrif- la ekki til verkfræðináms og in af Sérstaklega j Þýzkalandi. framkvæmda viðsvegar um lond ( Eirskálarnar kaupir frú Þóra a vegum ans s ,|arma?ns °& tilbúnar, en emileringuna gerir framtaks, heldur ut til Islands og í búðarholu norður á Borð- eyri. Lýsingin á hinu íslenzka um- hverfi og aðstæðum þar er mjög skýr, þó að ekki sé hún sérlega ýtarleg, og lesandinn fylgist greinilega með jafnt innri sem ytri ferli hins unga og umkomu- litla útlendings. Sakir' vitsmuna sinna, næmrar athyglisgáfu, sam- vizkusemi í störfum og sívökull- ar viðleitni til að nema — og til að þroskast að marki aukinn- ar getu og frama, öðlast hann furðu fljótt þekkingu á íslenzk- hún sjálf. Bergkristalnum ýmist stráir hún muldum á hlutina eða lætur hann í heilu lagi á þá, og brennir síðan í ofni við 850-—900 stiga hita. Með þessu móti býrl hún til j'misskonar mynstur. i Érú í>óra hefur aðallega fengizí við listiðnað þennan síðastliðið ár, en hefur þó mörg undanfar- in ár, unnið að ýmiskonar teikn- ingum og meðal annars málað nokkuð. ( Frú Þóra kvaðst hafa mikinií áhuga fyrir að emilera einnig silfur. Hefur hún jafnvel j hyggju að byrja á því eftir ára- mót í vetur. Þótt listiðnaður þessi sé lítfl kunnur hér á landi, mun hanrí vera ævagamall, og alltaf verið stundaður eitthvað hjá ýmsunK þjóðum. Til dSemis má nefna að fornleifafræðingar hafa fundið i forngröfum Egypta emileraða eirmuni og mun fyrirmyndin það an vera runnin. nesi, og fellur hug til hennar, og þau bindast tryggðum. Hún Thor Jensen frá tíu til fjórtán ára aldurs, í þeim þriðja er fjallað um ætt og foreldra frú Þorbjargar Jensen, fjórði greinir frá sjóslysi, er svipti hana syni hennar og fyrir- vinnu, fimmti er um heimilishagi Thórs og frú Þorbjargar í Borg- arnesi — og sá sjötti um hina svokölluðu Vídalínsútgerð og upphaf hinnar örlögþrungnu plágu, botnvörpuveiða við ís- landsstrendur. Allir þessir þætt- ir eru skipulegir, lausir við mála- lengingar og vel og látlaust skrif- aðir. Sögukaflárnir eru níu. f þeim segir Thór Jensen sjálfur frá — í fyrstu persónu. Þar hefur sögu- ritarinn valið vandfarna leið. Það er síður en svo auðvelt að skrifa þannig eftir sögumanni, að frá- sögn í fyrstu persónu verði ekki fáskrúðug og jafnvel fátækleg að orðalagi, að minnsta kosti all- víða — eða stíllinn ójafn og mis- litur, ýmist á honum svipur sögu- manns eða söguritara, stundum líka lúgkúrulegt- svipleysi. En yfir frásögninni í þessari bók er samfelldur blær, ekki ýkja sér- kennilegur, en látlaus, mótaður rólegri íhygli og heiðríkri yfir- sýn gáfaðs manns, lífsreynds og hlýhuga. Og brátt heillast les- andinn af frásögninni, nýtur hennar og finnst að eins og frá béndi á tveimur jörð h er sagt hljoti umhverfi, menn og atburðir að hafa verið. alÉamaðyr á Kófal Borg! NÝLEGA kom til landsins skozkur sjónhverfingamaður að nafni Mr. Oliver Mackenzie. Mun hann sýná sjónhverfingar á Hótel Borg á hverju kvöldi kl. 9—10 fram yfir áramót. Jóhannes Jósefsson hótelstjóri1^ um þjóðháttum, hugsunarhætti. boðaði blaðamenn í gær til fund- fólksins og möguleikum þeim sem > ar V*Ö sig og hinn nýkomna sjón- atvinnuvegir og viðskiptalif. hverfingamann. Mr. Mackenzie höfðu upp á að bjóða. Hann met-1 kvaðst vera hinn ánægðasti yfir ur fljótlega íslending og Dana komunni hingað. Hann sagði sér ekki eftir þjóðerni, heldur mann- j Þ®tti alls ekki kalt. Það væri gildi, og hann kynnist íslenzkri (tvennt, sem sér félli sérlega vel, sveitastúlku, ættaðri af Snæfells- Athugnsemd og leiðrétting RÚMLEGA 30 AR .... Aðspurður sagðist hann hafa reynist honum þegar ástúðlegur! Skotlandi á þessum vetri, en og fágætlega skilningsríkur og' Máckenzie kemur nú fra Edin- samhentur lífsförunautur, og horg- hinn erlendi piltur, sem hefur einangrazt frá ættingjum sínum og þjóð sinni, tengist fyrir þetta traustari böndum því fátæka og að ýmsu framandlega, en þó fyrir margra hluta sakir merka fólki, sem lifir við lítinn kost í stór- brotnu, strjálbýlu og kröfuhörðu landi. Og nú vex piltinum ennþá trú á sjálfan sig og framtíðina og hann færist í aukana til um- sýslu og framkvæmda. Hinn um- komulitli Kaupmannahafnar- sveinn er svo eftir áratugs dvöl á íslandi ekki einungis orðinn verzlunarstjóri, heldur líka fjár- og það væri kaldur matur og kalt í MORGUNBLAÐINU í gær var veður! Annars hefði ekki snjóað frétt af umræðum og afgreiðslu nema einn dag í nóvember í [ máls í Efri-deild Alþingis undir fyrirsögninni: „Nauðsynlegt að vistheimili stúlkna fái jákvæða afgreiðslu.“ Frétt þessi er mjög villándi og að sumu leyti alröng. Það er t. d. ekki satt, eins Og (þar segir, að breytingartillaga starfað mest í Skotlandi þau min vig frv_ Gísla Jónssonar rúml. 30 ár, sem hann hefði ver- j þingmanns Barðstrendinga hafi ið við sjónhverfingar. Við og viðí verið um það) )ag undirbúningur hefði hann þó farið til London skuli ekki hafinn fyrr en fé er og einstaka sinnum til annarra staða í Englandi eða á megin- landinu. Thór Jensen var kominn af greindu og dugandi alþýðufólki. Föðurafi hans var veitingamaður, en faðirinn framtakssamur múr- ari og trésmiður. Móðirin var dóttir barnakennara í þorpi einu í nágrenni Kaupmannahafnar. í kreppu þeirri, er fylgdi ósigri Dána 1864, tapaði faðir Thórs eignum sínum, og bjuggu hjónin síðan með tólf börn í þröngu leighúsnæði. Þegar Thór var níu ára, missti- hann föður sinn. Þá varð mjög þröngt í búi, annað veifið hálfgildings sultur. En fyr- ir sakir gáfna og þekkingar komst Thór tíu ára gamall í heimavisíarskóla, þar sem hann í fjögur ár naut ókeypis kennslu og vistar. Foreldrar Thórs Jensen hafa sýnt börnum sínum ást og um- hyggju. Thór var greindur, fjör- mikill, en þó dreyminn og hneigð ur til að fara sinna eigin ferða. Mjög var hann athafnasamur. Honum var snemma yndi að því að reikna og fjalla um tölur, — hann lá sem barn og lék sér að því löngum stundum að reikna í huganum. Kom þar fram hneigð in til fjársýslu, og í ást hans á , qntuwi ,veg fn húg. pruqdi. ha|a Uandat'ræði/jg ^ögp lýstj sér útþrá J UnWið tfrS Inihhi* hfendl, laá * éilHanfe'o# afthdfnahvhtJFöðuiinifes- hana með sívaxandi ánægju. irinn og vistin í heimavistarskól- J Oliver Mackenzie. skapar og beitarjörð, hefur þegar komið auga á tvo mismunandi, en jafnverðmæta kosti íslenzkra sveita til búskapar — og er bú- inn að öðlast vináttu og traust borgfirzkra athafnamanna í bændastétt. Hann stefndi síðan hröðum skrefum til aukins vegs og mik- illa umsvifa og efna. Á búskapn- um græddi hann, þó að búsýslan væri aukageta, en svell viðskipta lífsins reyndist honum hált. Ein-; stæð óhöpp, mikil bjartsýni og viðsjál viðhorf erlendra kaup- sýslumanna við íslenzkum verzl- unarháttum hjálpuðust að til að Þessi skozki galdramaður sýndi steypa honum á sprettinum, og síðan blaðamönnum galdra sína. þá er hann í þessu bindi skilur Þótti mönnum að því allgóð við lesandann, á hann ekkert skemmtun hvernig hann lét nema góða konu og efnileg börn, göngustaf komast fyrir í litlu sem hann getur ekki framfleytt urr*slagi. gerði hókus-pókus með nema með lántöku. | bandi með furðulegum afleiðing- Þetta er fróðleg bók, vel gerð um- Einnig kenndi hann blaða- og skemmtileg, látlaus og hugð- monnurn heppileg brögð í póker- næm og upphaf að merkum og sPilamennsku, en ekki var nú veigamiklum þætti í þróunarsögu auðvelt að komast til botns í íslenzks atvinnu- og viðskipta- Þeirri kennslu svona í fljótu lifs. j bragði! Ýmislegt fleira skemmti- Bókin er prýdd mörgum mynd- sÝndi Mackenzie og munu um af mönnum og stöðum og vafalaust fjölmargir eiga vönduð að öllum frágangi. j skemmtilega stund við að horfa Guðm. Gíslason Hagalín. a sjónhverfingar hans í sölum . _____j Hótel Borgar, þar sem hann eins .i m » * $ « í fg * fyfr fegir, mun ,skþmmta á tk BÍ ZW ko AlJÚL'tSA J. hterfju kvöldi kl.-9—1Ð frámlyfár T í MORGUNBLAÐINU ▼ áramót. veitt til hans á fjárlögum.“ í frumvarpi G. J. segir: „Hefja skal þegar undirbúning að stofn- un og rekstri vistheimilis fyrir stúlkur skv. fyrirmælum 37. gr. laga nr. 29, 9. apríl 1947 um vernd barna og ungmenna.“ Við þetta hafði ég ekkert að athuga. Það er búið að stofna, skv. lögunum frá 1947, vistheim- ili fyrir drengi. Næsti áfangi er. skv. sömu lögum, að stofna vist- heimili fyrir stúlkur. Drengja- heimílið var stofnað eins og lög- in gera ráð fyrir, „þegar fé var veitt til þess á fjárlögum." Til- laga mín var um, að hið sama gilti um vistheimili stúlknanna, að það yrði stofnað, auðvitað að undirbúningi loknum, þegar fé yrði til þess veitt á fjárlögum. Ég taldi gott, að undírbúningur- inn hæfist strax, en ekki samboð- ið flokkum þeim, sem nú fara með ríkisstjórn og bera ábyrgð á fjármálum ríkisins, að sam- þykkja löggjöf, er fyrirskipar sjálfa framkvæmdina — sem get- ur orðið að stofnkostnaði, skv. áætlun flutningsmanna, 6—8 milljónir — án þess að í löggjöf- inni sé hinn venjulegi og þing- legi fyrirvari forsjálnihnar um að fé sé veitt til framkvæmd- arinnar á fjárlögum. Það væri gildislaust fyrir stjórnarflokkana að afgreiða hallalaus fjárlög — og ekki hrós- vert — ef þeir svo samtímis settu löggjöf, sem fyrirskipaði há út- gjöld úr rikissjóði utan fjárlag- anna. í Morgunblaðsfréttinni er sagfc frþ jifstöðy ^órjs j^-t^nssonar þinferriannfe iVéstur-SkaÉtffeHiaga Frh. á bls. 24

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.