Morgunblaðið - 19.12.1954, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.12.1954, Blaðsíða 6
22 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 19. des. 1954 r\^ IV/ vewlúhIh'-*^ m íom&QRG m IJóW1 I NBORGAR-Leikföng ~s s s s s s s s s s s s s s s UIVGA ICVEIMFOLKSIIMS ,ÉG Á GULL ÁÐ GJALDA n //' Frábærlega vel skrifuð og skemmtileg skáldsaga eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Bók k v e n f ó 1 k s i n s . HELGAFELL i-if í Sæliiiis fiericEi Þessi margeftirspurða skáldsaga Frank G. Slaughters fæst nú aftur, en aðeins í mjög takmörk- uðu upplagi. Líf í læknis hendi er saga ungs læknis og grein- ir á áhrifaríkan hátt frá vonbrigðum hans og sigr- um, hörmum og hamingju. Inn í aðalefni sögunnar fléttast fögur og hugljúf ástarsaga. Líf í læknis hendi gerist aðallega í sjúkrahúsum og lækningastofum og gefur óvenjulega innsýn að tjaldbaki á þeim stöðum. Líf í læknis hendi er . tvímælalaust vinsælasta erlenda skáldsagan, sem þýdd hefur verið á ís- lenzku um langt árabil. <2)m iipmó ú tcfáfan Skólavörðustíg 17. — Sími 2923. ^ SAXA - KRYDD - SAXA Kanill Bl. krydd Muscat Engifer Karry Hvítur pipar KRISTJÁN Ó SKAGFJÖRÐ H. F. BlLLEYFI Óska eftir sendiferða- og fólksbílaleyfum Bílasalinn Vitastíg 10 — Sími 80059 Vöflujárn Straujárn Brauðristar Straubretti Prjónavélar Mesta cg hezta órvol heimilisraftækja er hjó okkur: Hringbakarofnar Hraðsuðukatlar Hraðsuðukönnur Kaffikönnur Kaffikvarnir Hrærivélar Bónvélar Ryksugur Strauvélar Eldavélar Þvottavélar Uppþvottavélar Steikarofnar Eldhúsklukkur Borðklukkur Jólattés-ljósasamstœður margar gerðir. Verð frá kr. 105.00 Rakvélar Hárþurrkur Vasaljós Barnalampar Hitabakstrar Jólatrésljós. Perur í jólatrésljósasamstæður. — Einnig rauðar, gular, grænar og bláar perur. Um margt er að velja, sparið tima og lítið fyrst til okkar. Afborgunarskilmálar ef óskað er, þegar um stærri tæki er að ræða. ÖU stærri tæki send heim. VELA OG RAFTÆKJAVERZLUIMIIM eftir GUNNAR GUNNARSSON Nýtt meitlað listaverk, er tekur öllu fram er þessi mikli listamaður hefir skrifað. I Brimöldu segir skáldið söguna af torfristumanninum hjartahreina, Sesari Karlssyni, hinni óbrotnu, hlédrægu og frumstæðu hamhleypu, hinu orðlausa náttúrubarni, sem mátti þó ekki aumt sjá og vann hjarta allra og traust, jafnvel álfkonunnar, sem átti fallegu myndabækurnar og skildi háfleyga sönglist. Kyngimögnuð íslendingasaga, fögur og ógleymanleg ástarsaga. Það sem skilur á milli feigs og ófeigs í bókmenntum, milli sögu og lista- verks, er að í listaverkinu er fólginn sá kraftur er gerir hinn almenna lesanda að skáldi, algeran þátttakanda í örlögum sögu og persóna. Höfund- urinn hrífur hann með inn í söguna. í þessari stórbrotnu sögu hefir skáld- inu tekizt að draga sjálft sig í hlé en fá lesandanum í hendur að ljúka sög- unni, skrifa þær 900 síður af þúsund, sem sagan krefst til að vera fullsögð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.