Morgunblaðið - 19.12.1954, Blaðsíða 11
Sunnudagur 19. des. 1954
MORGVNBLAÐIÐ
27
fejokkur orð um
,Gullöld íslendinga'
Guðmundur Gíslason Hagalín segir:
„.... Eins og ég hefi þegar drepið á, er bókin frá-
bærilega skemmtilega skrifuð, stíllinn látlaus, lipur og
fullur af lifi..Hver ungur maður, sem les Gullöld
Islendinga og notar hana síðan sem handbók við lestur
Islendingasagnanna, mun verða þroskaðri einstaklingur
og betri þjóðfélagsborgari eftir en áður. Hún mun styðja
að því, að hið unga fólk í sveit og við sjó geri sér grein
fyrir, hver menningarleg afrek íslenzka þjóðin hefir
unnið í þágu annarra þjóða .. ..“ (Alþ.bl.).
Halldór Kristjánsson segir:
. Vel er vandað til þessarar útgáfu og bandið til
dæmis óvenju gott .... þessi bók er sérstæð í sinni
röð; og engin nýrri er til, sem komið geti í hennar stað.
.... Til að þekkja menningu íslendinga á morgni þjóð-
lífsins ættu menn að lesa fornsögurnar, Gullöld íslend-
inga ....“ (Tíminn).
Jóhann Frímann skólastjóri á Akureyri segir:
,,.... nýja útgáfan er í alla staði hin ánægjulegasta
og tekur eldri útgáfunni langt fram .... höfuðkostur
nýju útg. er þó vafalaust ritgerð Jónasar Jónssonar frá
Hriflu um höfundinn, störf hans og samtíð. Er sú
grein rituð af venjulegri snilld Jónasar og hinn bezti
bókarauki ___ Bókin er samfellt listaverk frá hendi
höfundar ____Og líklegt er, að Gullöld íslendinga verði
enn um sinn vel þegin og reynist einn hinn ákjósan-
legasti, skemmtilegasti og margfróðasti förunautur ís-
lenzkra æskumanna og fráðleiksfúsrar alþýðu inn í
musteri fornsagna vorra og annarra norrænna gull-
aldarbókmennta". (Dagur).
Gullöld íslcndinga fæst handbundin í geitaskinn.
„Gullöld íslendinga"
er jólabók íslendinga.
Bókaverzlun Sigurðar Kristjánssonar
Bankastræti 3 — Sími 7534.
l>M
Blómakörfur
Skreyttar skálar, krossar og kranstar.
Postulíns- og kristalvörur í miklu úrvali.
Látið blómin frá okkur prýða heimili
yðar um jólin
K>lóma( ú&inJ (jar&ur
Garðastræti 2
Ondvegisrit íslenzkra heimiln
Merkir
íslendingar
Ritið merkir íslendingar er í fimm bindum,
samtals 2500 blaðsíður. Það hefur að geyma
ævisögur 76 íslenzkra forustumanna og braut-
ryðjenda ritaðar af samtíðarmönnum þeirra
eða þeim sjálfum.
Nokkur eintök af þessu merka riti í snotrum
gjafaöskjum eru enn fáanleg í bókaverzlun-
um. — Verð kr. 500.00.
ióióh^ellóútcjá^c
aa
Greiðslusloppar,
s/ð/> og hálfsiðir
úr nælon og silki
Nælonblússur
Sumkvæmistöskur
Sumkvæmissjöl
Xjöloblóm
Núttkjólur
Núttlöt
Nælon undirlutnuSur
/ miklu úrvali
l
Telpukápur
Telpupelsar
Telpukjólar
Telpupils
Telpuundirföt
Telpunátíföt
Telpunáttkjólar
Telpuundirkjólar
úr nælon.
Munið, að Annie undir-
fatnaður er jólagjöf.
hinna vandlátu.
Fæst aðeins í
Verzluninni Eros
Ilafnarstræti 4 — Sími 3350.