Morgunblaðið - 19.12.1954, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.12.1954, Blaðsíða 9
Sunnudagur 19. des. 1954 MORGVNBLAÐIÐ 25 Tíu félagar úr Járnsmiðafélagi Revkjavíkur. Myndin er tekin 1905—06. Sitjandi f. v.: Ólafur Gunnlaugsson, Gisli Finnsson, Kristján Kristjánsson, Ólafur Þórðarson, Sigurgeir Finnsson. — Standandi f. v.: Sigurður Sigurðsson, Bjarnhéðinn Jónsson, Þorsteinn Jónsson, Helgi Magnússon, Jóhann Guðjónsson. Bókin, sem allir járniðnaðarmenn hafa beðið eftir er komin út. Bókin er gefin út í tilefni 35 ára afmælis Félags járniðnaðarmanna. Bók þessi hefur að geyma sagnir af ísl. hagleiksmönnum og ísl. járniðnaði allt frá landnámsöld til vorra daga. Bókin „JÁRNSÍÐA“ er prýdd fjölda mynda af mönnum er koma við sögu ísl. járniðnaðar ásamt myndum af smíð- isgripum allt frá landnámsöld. í hókinni má finna nöfn allra þeirra járniðnaðarmanna er útskrifazt hafa frá Iðnskólanum í Keykjavík. Járnslða" er bókin sem allir iðnaðarmenn hafa bæði gagn og gaman af að lesa Bókin er skrifuð af Gunnaj-i M. Magnússyni og er upplagið mjög takmarkað. Félag járniðnaðarmanna í Reykjavík J O. JOHNSON & KAABER H.F. ROSI Model 1 Allar stærðir og gerðir af CROSIEY kæli- skápum verða teknar upp á morgun. — CROSLEY kæliskáparnir eru til sýnis og sölu í raftækjadeild heildsölu okkar. Hafnarstræit 1 Gjörið svo vel að l'sta inn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.