Morgunblaðið - 19.12.1954, Blaðsíða 13
Sunnudagur 19. des. 1954
MORGUNBLAÐIÐ
29
Sendum j
heim j
■
■
■
Gjörið svo vel að draga ;
■
■
■
ekki jolapöntunina til ;
■
■
síðasta dags. ;
ÝMISLEGT TIL JÓLANNA: :
■
■
Konfektmassi, Hj úpsúkkulaði, skrautsykur, 5 teg., ;
■
■
pickles, 2 teg., kerti, innlend og útlend, konfekt- ;
■
■
kassar í 20 mismunandi stærðum o. m. m. fl. :
■
■
■
ÁVEXTIR: \
■
■
Epli, appelsínur, sítrónur, crape, niðursoðnir, 9 teg. :
CHARLE8 ATLAS -
— Maðurinn, sem hefur tvisvar sinnum unnið
heiðurstitilinn: BEZT VAXNI MAÐUR í HEIMI
býður yður aðstoð sína, að gera yður: Hraustan,
heilsugóðan, sterkan og fallega vaxinn. Árang-
urinn mun sýna sig eftir vikutíma. Æfingatími
10—15 mínútur á dag. Óskabók unga mannsins
er:
Heilbrigðis og aflskeri Charles Atlas
Til sölu í flestum bókabúðum bæjarins.
Póstsendum.
ATLASÚTGÁFAN
Pósthólf: 1115, Reykjavík.
Einn af nemendum
CHARLES ATLAS
TURIVi IX
ORGIIMAL
er kominn.
T U R M I X vörurnar eru svissnesk
tækniafrek, þær hafa nú þegar fárið
sigurför um hinn gjörvalla siðmenntaða
heim.
T U R M I X vörurnar eru framleiddar aðallega fyrir
heimilin, hótel, matsölustaði og hverskonar kaffi-
stofur, sjúkrahús, (gefnar eru vísindalegar for-
skirftir fyrir sérfæði við ýmis konar sjúkdómum),
til ýmis konar iðnaðar, til raunhæfrar loftræst-
ingar, auk margs annars
Leitið upplýsinga um TURMIX vörurnar hjá undir-
rituðum:
PÖNTUNARFÉLAG
NÁTTÚRULÆKNINGAFÉLAGS REYKJAVÍKUR
Sími 6371
RAFORKA, Vesturgötu 2 — Sími 80946
ELF.CTRO CO., Indriði Helgason, Akureyri
Sími 1158
TURMIX vumboðið - Sími 9404
B e z t u
jólagjafirnar
Skíðasleðar
Skíði, barna og fullorðinna
Skíðabindingar
Skíðastafir
Skíðaáburður og fleiri sportvörur
SKÍÐAGERÐIN FÖNN
við Sænska frystihúsið — Sími 1327
..............t................*...
Þetta eru jólabœkur
hinna vandlátu í ár:
Sól í fullu suðri
eftir kaptein J. Y. Cousteau, er spennandi og hugaræsandi ferðasaga úr hínu
mikla djúpi sjávarins. Hún er frásögn um heiminn neðansjávar, heim þess
hafs, sem er snarasti þátturinn í lífsstarfi íslendinga.
Undraheimur undirdjúpanna er bók, sem cngum íslendingi er óviðkomandi.
Afgreiðslu í Reykjavík annast Oddgeir Sveinsson, Brú Þormóðsstöðum sími 1118
Bókaútgáfan HRÍMFELL
Undraheimur undirdjúp anna
eftir Kjartan Ólafsson, er ein stórbrotnasta ferðasaga, sem skrifuð hefir verið
á íslenzka tungu. Hún er listaverk, sem segir frá löndum og þjóðum Suður-
Ameríku, þeim löndum sem eiga í hugum íslendinga sinn rómantíska blæ,
allt frá því að Jóh. Magnús Bjarnason ritaði sitt gulifagra ævintýri um
Rósina frá Ríó. — SÓL í FULLU SUÐRI er gagnmerk ferðabók á
heimsmælikvarða.