Morgunblaðið - 28.12.1954, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 28. des. 1954
Fyrir gamlárskvöld:
Úrval af
hálfsíðum og síðum
kjólum
Ný sending tekin upp í dag.
qjtfou
^j4&ahtrœtl
| Pilísbuiýs
(: BESTl
í v. XXXX s
I
I
í
ÐnUCHP>»g
b. MMPWjr
ntfuiCAA*
Baksturinn tekst BEZT
með
BEST
hveiti (efnabætt)
LOKAÐ
vegna vörutalningar 29. og 30. þ. m.
Bókabúb Noróra
Einangrunarkorkur
í 1”, iy2”, 2”, 3”, og 4”, fyrirliggjandi
Jónsson & Júl'iusson
Garðastræti 2 — Sími 5430
: í
■
a
• ■■■
: i
Flugeldar — Stjörnulj
Gullfallegir þýskir flugeldar og stjömuljós, sem
engan svíkja. Stjörnuljósin 10 stk. pakki 6,50.
Nonnabúð
Vesturgötu 27.
Framleitt til alhliða notkunar
Ávallt hreint. — Ávallt nýtt. — Ávallt sama gæðavaran.
PiUsbuiy
Fremsta hveititegundin
Úthlutun listumannustyrks
Þeir, sem æskja þess að njóta styrks af fé því, sem
veitt er í fjárlögum fyrir árið 1955 til skálda, rithöfunda
og listamanna, sendi umsóknir til skrifstofu Alþingis
fyrir 18. janúar.
Úthlutunarnefnd.
Bilar tíl sölu
6 manna bílar:
Dodge 1950
Hudson 1948
De Soto 1947
Chevrolet 1947
Mercury 1947
Nash 1947
og eldri bílar.
4ra manna bílar:
Scoda 1954
Scoda 1952
Hillman 1951
Austin 1947
Lanchester 1&7
Sitroen 1946
Ford prefect 1946
Woisley 1946
Renault 1946 o. fl.
Einnig jeppar, vörubílar og
sendibílar. Hagstætt verð og
greiðsluskilmálar.
Bifreiðasala
Hreiðars Jónssonar,
Miðstræti 3 A. - Sími 5187.
Flugeldar
13 tegundir,
blys,
stjörnuljós
Sérstaklega ódýr.
rjb v rj intv
Laugavegi 62.
Herbergi - Húshjálp
Stúlka getur fengið her-
bergi gegn húshjálp. Vist
hálfan daginn kemur einnig
til greina. Sörlaskjóli 36.
Sími 80978.
Amerísk hjón óska eftir
1 herbergi
og eldhúsi í Keflavík eða
Njarðvík. Tilboð sendist af-
greiðslu Mbl. í Keflavík fyr-
ir áramót, merkt: „275“.
íbúð til leigu
Góð 3ja herb. íbúð til leigu
frá 1. febr. n. k. Tilboð, er
greini fyrirframgreiðslu,
sendist afgr. Mbl. fyrir 31.
des., merkt: „Fyrirfram-
greiðsla — 326“.
TIL 801.11
Singer saumavél. — Upp-
lýsingar í Mávahlíð 37,
kjallara.
UNGLINGA
rantar til «3 bera blaSiS
til kaupenda ri3
KVISTHAGA
HÖKKVAVOG
BREWAGERÐl
HLÍÐARVEG
LANGHOLTSVEG
TaliS ttrax rið afgreidtluna.
— Sími 1600.
MÁLASKÓLI |
HALLDÓRS ÞORSTEINSSONAR \
m
m
m
Enska
■
■
Franska
■
Spánska
■
m
Kennsla hefst í nýjum flokkum og framhaldsflokkum :
6. janúar. — Innritun daglega frá kl. 4—7 í Kennara- j
skólanum og í síma 3271. ;
■ ■
j Logsuðumaður — Smiður j
■ ■
• ■
■ ■
Óskum eftir logsuðumanni eða manni, :
■ ■
vönum járnsmíðum.
■ ■
■ ■
! Geislahitun h.f. \
■ ■
: Bergstaðastræti 52. :
■ ■ ■ ••■«■■»•■■••■•■ ■■■•■■■■■■■■■
RIO-KAFFI
fyrirliggjandi.
j Öla^ur ötðiaáon & öo. L/
Reykjavík — Sími: 81370.
BARIMASTIJKIIR
■
Barnastúkurnar halda jólaskemmtun í G. T.-húsinu á ■
morgun (miðvikudag) kl. 2,30 e. h. — Aðgöngumiðar ;
afhentir frá kl. 10 f. h. :
■
Barnastúkurnar í Reykjavík :
■
Ráðskonu og stúlku
■
■
■
• vantar að skólanum að Jaðri nú þegar. — Upplýsingar
■
■
• í síma Jaðar og 82214.
ATVINNA
• Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í skóverzlun. Eigin- ■
; handarumsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, *
•
: ásamt meðmælum, sendist í pósthólf 51, Reykjavik, fyrir :
2 ■
• 30. desember næstkomandi. :
Afgreiðslustúlka
vön í vefnaðarbúð, óskast hálfan daginn. Eiginhandar-
umsókn ásamt upplýsingum um fyrri störf og kaupkröfu,
sendist afgr. blaðsins fyrir fimmtudagskvöld, merkt:
Lipur —317.
; Vélstjórafélag íslands
■
; hejdur almennan félagsfund miðvikudaginn 29. des. kl.
: 20 í fundarsal Slysavarnafélagsins, Grófin 1.
■
: Fundarefni: Togarasamningarnir.
S STJÓRNIN
/