Morgunblaðið - 28.12.1954, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 28.12.1954, Blaðsíða 10
10 táORGUNBLAÐIÐ Þriéjudágur 28. ciés. 1954 Undraheimur undirdjúpanna Skálholt J. Yves — Cousteau: UNDRAIIEIMUB UNDIRDJÚPANNA, f samvinnu við Frédéric i Dumas. Kjartan Ólafsson þýddi. 1 Bókaútgáfan Hrímfell 1954. t. ÞAÐ er haft eftir Platon, gríska heimspekingnum að forvitnin sé undirrót þekkingarinnar, þ. e. lungunin til að skilja eðli hlut- anna og fyrirbæra og skj'ggnast bak við fortjaldið mikla, sem \skilur að veruleika og dulheima. Þessi þekkingarþorsti hefur' 'leitt til stórkostlegra sigra, nýrra * uppgötvana, jafnvel nýrra upp- finninga. Fátt er það nú orðið ' ofanjarðar, er mannlegt auga hef- ( ur ekki séð og þannig orðið til að •skapa og móta hugmyndir okkar k um gerð og útlit hnattarins, sem ,'við byggjum, og, þeirra, sem ibyggja hann, hvort sem þeir lifa á heimskautslönd- Framh. áf bls. 8 meira í hana af lífsstarfi sínu. Róleg jól eins og 1 vant er < Reykjavík JOLIN hér í Reykjavík voru * jökulkrýndum •jUm eða í funheitum frumskóga- 'ýbeltum jarðar. f En maðurinn hefur ekki bund- Klið þekkingarleit sína við yfirborð fjarðar eitt saman, Jafnvel sól, i’.tungl og stjörnur hefur hann /.rannsakað og tekizt að afla sér • drjúgrar þekkingar á gangi him- intungla, eðli þeirra og uppruna. *. Og fleira seiðir hugann en jarð- arkringlan ein og himinhvolfin, Ijómi sólar, blikandi tungl og , stjörnur á heiðskírum kvöldhimni. 'Hafið, bláa hafið hefur löngum l seitt til sín djarfhuga þrekmenni, og fiskarnir óháfSir öllu-s'ambandi I : Auðsæt't csrjað þýðing^essarar við yfirborðið, um ókunna heima.l bókar hefuir' verið' mikið vanda- það er að vonum. I jörðinni hans ^1“' ““ A ,3“ könnuðu ný og áður óþekkt svæði verk. Ýmisleg orð oe hugtök, sem liggur þá hluti af sjálfum-honum. ( „nf ® • . T s„„b„ ,• og breyttu með frásögnum sínum | fyrir koma í bókinni, hefur skort Söfnuðinum þykir því vænna um ‘ V.«n" af því, sem fyrir augu ber, að . í íslenzku máli fram að þessu. kirkjuna sina, sem hann hefir lagt uð ,'lf oe öivun var ,nlöB lítil á sumu leyti gjörbreyttu, hug- j Þrátt fyrir þetta sýnist mér, að vjija. Af öllum þessum sökum á g ‘ J g myndum okkar jarðarbúa um líf ! þýðandinn hefði sums staðar get- þjóðin sjálf að vinna að endur- og lifnaðarhætti sævarbúa. ! að unnið verk sitt betur. Bregður relsn skálholts, með styrkri að- í upphafi bókarinnar skýrir , stundum fyrir óíslenzkulegu orð- sfoð rikisins. Henni verður að höfundurinn. .Jacques Yves- j færi og óeðlilegri orðaröð. Að iærast að þykja vænt um Skál- Cousteau, höfuðsmaður í franska , vísu verður ávallt erfitt að dæma holt. Skálholt endurreist á ekki flotanum, frá því, er hann í fyrsta verk eins og þýðingu þessarar að Verða fyrst og fremst falleg skipti, að konu sinni og Dumas, J bókar, meðan bókin á frummál- eign, á borð við viðhafnarstofu vini sínum og samverkamanni, j inu er ekki til samanburðar. En með faiiegUm húsgögnum, sem viðstöddum, stakk sér til sunds maður, sem hefur getið sér jafn- þúsbændunum þykir gaman að út í Miðjarðarhafið með vatns- gott orð fyrir ágætar þýðingar, hafa fyrir augum, sýna gestum lungað á bakinu og grímu fyrir . eins og Kjartan Ólafsson hefur og nota á tyllidögúm. Það á ekki f v andliti og svamlaði í því frjáls ‘ gert, má ekki láta sér sjást yfir heldur að verða minnisvarði, sem ®LIlrn .]lm var cvo og óháður, eins og fiskarnir. Nú það, að til hans eru gerðar mikl- að vísu getur verið sveitarprýði, ®. J -61k - hann fg i ct. ****** .** sss ‘ s: *ssís* ritaða a afburða goðu og hæðinm. Skalhoit endurreist a ... . , , s . ... stjori var þo stoðvaður af log- reglunni í Reykjavík á leiðinni heim til sín með þýfið og það almannafæri. Það er og löngu úr sögunni að til eldsvoða komi, þar sem kertaljósin mega heita alveg úr sögunni, en þau voru áður aðalástæðan til bruna. Eitthvað var þó um bifreiðaárekstra, en þó ekki meira en við var að búast og þrír bifreiðastjórar voru teknir ölvaðir við akstur. Það getur þó helst talist til tíð- inda að maður nokkur sem var á í bifreið sinni sunnan af í næstu köflum segir höfund- urinn svo frá því, sem fyrir hann og félaga hans og samverkamenn bar á ferðum þeirra um undir- djúpin. Öll er frásögn höfundar- ins stórmerkileg, og hann kann vel að segja frá, þannig að les- andanum finnst sem hann sé sjálf ur með í förinni, sjái með eigin augum .skipsflökin, syndi inn í neðansjávarhella og — skúta og skynji hin furðulegu fyrirbæri á þessum ævintýralegu slóðum. Margir furðulegir hlutir ger- ast. Blóðið verður grænt, maur- ildin leiftra eins og eldingar, skipsflakið, sem liggur á marar- botni, verður sindrandi silfur- . sem spurðu hinnar ógnþrungnu ( sporeskja í myrkrinu. Og þannig * spurningar: „Hvað er bak við mætti lengi telja. suðri“ kjarnmiklu máli. Með þeirri bók að vera ósvikið tákni um ást þjóð hefur hann sýnt, að hann er frá- arinnar á helgum stað, um fórn bær íslenzkumaður. hennar til endurreisnar hans, ,, Bókin er glæsilega búin af um virðingu hennar fyrir dýr-( hendi útgefanda. í henni eru mætum og helgum arfi og um margar myndir, sem tala skýru úhuga hennar fyrir kristni og tnáli, ágætar myndir frá ferðum kirkju lands vors. höfundar og félaga hans neðan- sjávar. Sex litmyndir eru í bók- Það ber ekki að efa, að stjórn- Annars var allt rólegt í bænum — svo sem vera ber á jólunum ■— og eins og verið hefur undan- farin ár. Og vafalaust verður hægt að segja sömu sögu um arvöldunum og Skálholtsnefnd er gamlárskvöld, þar sem sú ný- inni. Gefa myndirnar góða hug- , ,,, , „ , , , mynd um þennan furðulega heim ^st allt Ú og lífið, sem þar hrærist. Kápu bókarinnar hefur Matt- . að allar framkvæmdir þeirra ^ ar um bæinn undir eftirliti lög- stjórnast af áhuga á réttum skiln- reglunnar, hefur gefið mjög góða hías Ástþórsson í Vestmannaeyj- Skálholti að fornu og nýju.1 raun gegn þeim ólátum sem áður teiknað af mikilli hugkvæmni En Þeim hlytur þa jafnframt að tiðkuðust i miðbænum. vera Ijost, að aðgerðir þeirra og ■ um og smekkvísi. Frágangur bókarinnar er allur allar framkvæmdir mega um ■ yztu sjónarrönd?“ Farmenn allra alda, allt frá tímum fönískra ein- trjáninga fram á daga segl- og eimknúinna úthafsskipa, er klufu Margt hefur drifið á daga höf- undarins og félaga hans á könn- unarferðum neðansjávar. Merki- legar eru frásagnirnar um dýra- , óblíðar úthafsöldurnar í leit að hfið í sjónum, og lýsingar höfund- svari, hafa aukið mörgum álnum | arins breyta að ýmsu leyti fyrri • við þekkingu okkar á framandi ! hugmyndum okkar um hætti , löndum og þjóðum, háttum þeirra I sjávardýra, svo sem hann lýsir og siðum, þjóðum, sem bjuggu á 1 köflunum um návígið við há- eyjum og meginlöndum handan I karlana og skrímslin, sem urðu á við yztu hafsins brún. En forvitnin, þekkingarþráin, er ekki bundin stað og tíma. Kunnugleikinn á yfirborði jarð- ar og hafs svalaði henni ekki til neinnar hlítar. Hinir elztu for- feður vorir frummennirnir, eru vegi þeirra. Ótölulegar eru frásagnirnar um fjársjóði á hafsbotni, og margur hefur lagt upp í leit að þeim án árangurs. Höfundurinn hefur líka kannað hafsbotninn í leit að fjár- sjóðum, og hann hefur ekki síður sagðir hafa lifað að nokkru á veið en ýmsir aðrir orðið að hætta um fiska og annarra dýra í ám 1 þeirri leit. En froskmennirnir i. 8 , a. fram allt verða til þess, að deyfa TA|i9 himaltAr þjóðarinnar fyrir Skál-j ÍClja l3U?iaICJ0r prentaði bókina, og Bókfells, sem holtl' Þ*r mega Jynr engan mun sá um bandið á henni. , koma þeim akoðun mn hja al- _____________ i- ^ • e. *• menmngi. ao hann varoi ekki um r , ,. Þott sitt hvað megi finna að , , Á FUNDI, sem haldinn var í , „ endurreisn Skalholts. En þvi er " ’ . „ „ * , þyðingu bokarmnar, eins og að , „ ... . . Kennarafélagi Gagnfræðaskola ofan var nefnt, verður hún aS £fir *£* <»«& vart hér í bæ, Austurbæjar föstudaginn 17 des. teljast í roð hinna merkustu boka . sennilega víðar> j sambandi 1954, voru eftirfarandi alyktamr er ut hafa kormð a srfSan arum. 1 ** fjársöfnun sem hafin hef- samþykktar emroma: ur verið til endurreisnar ^ & SkálhoTtsSlð & mS ara orðin ^erlega óviðunandi og , ^ * þær launabætur, sem boðaðar eru upp a rettum grundvelln Það ríkisstjórnarinnar við 3. hefir vakið Og glætt þa hugsun, fjáriaga> með öllu ófullnægj- þær tilfmnmgar Qg ahuga þjoð- andj arinnar fyrir Skálholti, sem skylt Fé]agið varar alvariega við af- er og verðugt. Það virðist einnig ]ejðingum þess> að starfSmenn rík- hafa att sinn þatt i að yta við jsins géu gvo ilja launaðirj að þeir; samvizku stjórnarvaldanna, ef neyðjst tij að ieita alls konar auka dæma skal eftir því, hve seint starfa ser tij framfæris, en hjá Hún er bæði skemmtilega rituð og fræðandi. E. H. Eiríksson. Fjármálatíðindi birta íyrirlesíra di% Per Jaeobssons í GÆR kom út annað Fjármálatíðinda, tímarits , . . Þau hafa tekið málið föstum tök- þv< verður ekki komist nú. Félag- heltl um. Ef ég fæ rétt skilið, þá mun jð skorar því á stjðrn b.R.S.B að félagið ekki skiljast við málið, ]eita a]lra ráða til að tryggja fyrr en það er komið í höfn. starfsmönnum ríkisins a.m.k. þær Það er ekki enn ljóst, hve ræki- bráðabirgða launabætur, sem 16. og vötnum og í sjónum við strend fundu það, sem öllu gulli og silfri ur landanna. Með auknum þroska 1 var dýrmætara. Þeir fundu forn- _ gerist hún æ sterkari, löngunin 1 grísk súlnahöfuð úr marmara ! hagfræðideildar Landsbanka ís- til að vita meira um íbúa sjávar- J með nákvæmlega sömu urnmerkj j lands, okt.—des.-heftið. ins, líf þeirra og hætti, eðli sjáv- ; um og þá, er þau lögðu úr grískri Megin grein þessa heftis eru lega stjórnarvöldin ætla að ganga þing~R s’bTb ~krafðist“. ’ arins, sem er heimkynni þeirra ' höfn á leið til ókunns ákvörðun- | tveir fyrirlestrar, dr. Per Jacob- ' frá skálholtskirkju að öllu leyti. 2 „Kennarar skólans telja og hvernig það megi vera, að líf arstaðar. En þessir stormerkilegu ; Sons, um peningamál og frjálsa En trúlega mun verða þar verk- brýna nauðsyn> að komið sé á fornleifafundir við stendur Norð- | peningaverzlun. Fyrirlestrar þess efni fyrir þjóðina að leggja hönd hjálnarkennslu ’fyrir þá nemendur ur-Afríku, er höf. greinir frá, eru ; ir vöktu, sem kunnugt er, mikið að Verki. Allur innri búnaður skyldunámsins, sem ekki geta not- aðeins upphafið. Hann telur, að umtal manna og blaðaskrif. En kirkjunnar og gripir munu kosta ið kennslu í fjölsetnum bekk.jum. með ströndum Miðjarðarhafsins, þar er haldið skelegglega fram ■ hundruð þúsunda og lengi má þar, Fundurinn skorar því á skólayf- hinni fornu þjóðbraut, megi með þeirri hugsjón, að koma eigi á við bæta. | irvöldin að hef.ja slíka hjálpar- fót frjálsa gjaldeyrisverzlun og i , , kennslu sem skjótast, t.d. með því viðskiptum um heim allan, og | . ; m£ni að tryggja f.járveitingu til aðstarf geti hrærzt í þessari furðuveröld. En þetta reyndist örðugt við- fangsefni, því að undir yfirborði sjávar gat enginn hafzt við stund- inni lengur. Þess vegna urðu all- ar rannsóknir á sjónum að fara froskköfun grafa upp og finna fram ofansjávar. j langtum fleiri hulda fjársjóði í Með tilkomu köfunartækninn- sokknum grískum og rómversk ar og kafarabúninga verður um gslciðum, er klufu öldur Mið- nokkur breyting á, þannig að Jarðarhafsins á stórveldistímum unnt verður að ferðast um hafs- ' Aþenu og Rómar. botninn en þó um takmörkuð I „Froskköfun er, að áliti höf- sýnt hverjar leiðir eru að því s1®’ ahogl he^nau a r"“'rækja fámenna hjálparbekki, þar Bkaiholts óofm eðakulm ogvis • gé að yeita einstökum mun Skalholtsnefnd treystandx nemendum þá aðatoð> sem nauð. til að verja þvi fe, sem henm er gyo að þejr ti fylgst berst, í þaríir Skalholtskirkju. • með námj { bekkjum sínum«. marká. Leiðari tímaritsins eftir rit- stjórann dr. Jóhannes Nordal, heitir: Hvert stefnir. Þar er skýrt _______________________________7 frá hinum breyttu viðhorfum í Skalholtsnemdm verour oinrng ^ Ti) skýringar á samþ. 2 skal þess með "mörg'kíló af blýi á fótum ár eru liðin> síðan höfundurinn J gjaldeyrismálum heimsins. Rætt að gera Sítt til að tryggJa getiö aö í sumum mjög seinþr0ska sér og enn fleiri í bak og fyrir staicit sér til sunds út í Miðjarðar- ’ um verðbólguhættuna hér á aö ekkl roím það samband Þ,toð" bekk.jardeildum á skyldunámsstíg- meðkoparhjálmáhöíðiogklædd hatið viö Riveruna. En sýnilegt ‘ landi> 0g líkinditil þess að ís- arinnar Vf. ^TSfki^sT SLT inu 6rU 34 -mendm- ^ ur gúmmistakk er örðugt um all- er’ að Þessi köfunaraðferð tekur ]endingar geti orðið þátttakend- að fnr Iknað eóðu hem ’ ÞfSÍ y£,rlf.lt‘1e1fkÍ Þfð,þr°f: ar hreyfingar, og honum er sá ’fram öllum fVfri aðderðum og ur j frjálsu gjaldeyriskerfi. sem nu hefur va^ð goðu heil u uð> að þau getl íileinkað ser efn, einn kostur fyrir hendi að halda hofuðkosturinn við hana er sá, f>á eru í heftinu greinar um l565311 ætti bvi fremur að mega þess. er þau lesa, þau geta fæst sie á hafsbotni Hreyfingar hans að nu er unnt að fara sinna ferða framleiðslu og fjárfestingu árs- treysta, sem í nefndinm eru uveir skrifað af eftir töflu svo skil.jan- eru erfiðar og þunglamalegar, og um djúpin, eins og fiskarnir, sem ins 1953. Er þar mikinn fróð- Þjonar knstnmnar og trunaðar" legt se, og morg þeirra eru varia hann er háður sambandi við yfir- synda óháðir öllu sambandi við . ]eik að finna um framleiðslu menn kirkjunnar. Þeu haía her ]æs. Þegar ekki er hægt að leið- , *.._ - . , J i yfir-þorðið , • • . -n •* , sérstakri skvldu. heilagn skyldu bema hvetuu emstoku þeirra, verð borðið. An þess væri hann dauð- yilrDoroto- J þjoðarbusms a ollum sviðum, og ans matur. Fyrir bragðið verður ! Bókin um undraheim undir- , margar töflur og línurit til frek a° gegna. árangurinn af öllu hans striti djúpanna er lærdómsrík og eykur ari skýringa. Þá eru að lokum sáralítill í samanburði við þann sKiining okkar á þessari köldu og fréttaþættir þar sem skýrt er frá 1 árangur, sem náðst hefur af votu veröld, sem flestum land- þróun mála undanfarna mánuði þeirri köfúnaraðferð, sem ýmist kröbbum er tamast að hugsa um á sviði viðskipta, framleiðslu og er kennd við, „vatnslungað“ eða í sambandi við dauðann. Og þó margs fleira. froskinn (froskköfun) og höf- er hann iðandi af fjölbreytiiegu undur þeirrar bókar, sem hér lífi og geymif - rriargan hulinn verður getið,) á. heiðurinn af að fjársjóð. ”* hafa fundið upp> | Frásögn höfundar er ævintýra- Bókim „Hfidyaheimur ufldir-/ le^ og þó j^unsæ í senn, og hon-,, djúpanna“ segér frá reynsiu og um hefúr' tekizt að gæða hana ; ævintýrum h’inna fýrstu „frosk- slíku seiðmagni, að lesandinn manna“, er hættu sér í Undrt- leggisr, békiifjl ógjarnan á nátt-i ” djúpin með vatnslungað á bakinu borðið hjá sér, fyrr en siðugtu * bg svömluðu fríir og frjá’sir, eins 1 blaðsíðunni hef ur verið -fiett. Árni Árnason. Einhleyp kona óxkar u8 kynnast myndar- Og reglumani um sextugt, í góðri stöðu, sem áhuga hefði á að eiga gott heimili. Vin- samlegast sendið afgr. Mbh tilboð fyrir gamlárskvöld, merkt: „Vinaminni - 320“. kyldu beina hverju einstöku þeirra, verð ur mjög lítið gagn að kennslunní og mörg leggja alveg árar- í bát, enda. hafæ.mörg þeirra þegar gef- ist upp 5 barnaskóla. Réynzla annars staðar sýnir að oft er hægt að koma þessum börnum það áleið- is með einstaklings kennslu í einn • til svo mánuði, að þau geti fýlgst með í stærri deildum. Virðist því sjálfSagt að reyna að h.jálpa þess- um börnum til þess að skólavistin komi þeim að gagni. BEZT AÐ AVGLfSA l MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.