Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurdesember 1954næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2829301234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678

Morgunblaðið - 28.12.1954, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.12.1954, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 28. des. 1954 MORGUNBLAÐIÐ 9 Kýpur veldur misklíð í SÞ og sundurþykkju meðal Atlantshafsbandala gsríkja Hið fagra heimkynni Afrediie er nú mikilvæg hernaðarsföð Bréfkorn frá Skotlandi — effir Magnús M agnússon blaðamann Eftirtektarverð kosniagabarátta í Inverness-héraði Hin knöppu kjör skozka fólksins koma i Ijós N EYJAN Kýpur fyrir botni Mið- jarðarhafs hefir undanfarið valdið mikilli ókyrrð í sölum SÞ og götuóeirðum í Aþenu. I SÞ hafa ýmis ríki reynt, þ. á m. Dan- mörk og Svíþjóð, að afstýra um- ræðum um kröfu Grikkja til þjóð aratkvæðis um, hvort Kýpur-bú- ar vilji sameiningu við Grikk- land — í Aþenu hafa þúsundir stúdenta ráðizt á sendiráð Banda ríkjanna og Bretland, sem leitt hafa til harðra árekstra við lög- regluna. Kýpur-eyjan, fyrrum hið fagra heimkynni ástagyðjunnar Afró- díte, er nú einhver mikilvægasta hernaðarmiðstöðin austan til í Miðjarðarhafinu. íbúarnir eru 450 þús. að tölu, um 80% eru grískir, aðrir eru Tyrkir og loks fáeinir Englendingar, sem hafa stjórnina með höndum. ★—★—★ Er Feneyja-ríkið svældi yfir- ráðin yfir eyjunni úr höndum franskra ævintýramanna á mið- öldum, ritaði grísk-kaþólskur munkur á Kýpur: „Við höfum sloppið úr kjafti hundsins til einskis annars en að falla í klær 'Jjónsins“. Þannig mun afstaða íbúanna vera til Breta nú, en þeir íengu eyjuna dæmda í sinn hlut á Berlínar-fundinum árið 1878. Áður höfðu Tyrkir ríkt þar frá 1571. Alexis Kyrou, æðsti maður gríska utanríkisráðuneytisins er í aðra ættina upprunninn frá Kýpur. Hann er grískur ræðis- maður á eynni árið 1931, er tryllt- ur skríll stofnaði til óeirða og kveikti í aðsseturstað stjórnarinn- ar, sem brann til grunna Kyrou var ásakaður um að stofna til ó- eirðanna, gerður útlægur frá eynni og öllum löndum brezka heimsveldisins. Nefnd hans hefir verið krossferð á hendur yfírráS- um Breta á Kýpur Aðallega fyrir umtölur Kyrous hefir Papagos-stjómin tekið upp hanzkann fyrir málstað uppreisn- armanna. Þegar Sir Anthony Eden var staddur í Grikklandi sér til heilsubótar s.l. ár, heimsótti hann Papagos. Kyrou taldi mar- skálkinn á að minnast á Kýpur- málið. Eden brást önugur við, og forsætisráðherrann, sem áleit Bretann fram úr hófi ókurteisan, varð reiður mjög. Upp frá því varð hann ákveðinn fylgismaður sameiningar Kýpur við Grikk- Jand. ★—★—★ Bretum hefir heppnast að koma sér í laglega klípu. Langmestur meiri hluti Kýpur-búa vill vera grískur. Aþena krefst þjóðarat- kvæðis. Brezka stjórnin kveður Kýpur-deiluna vera algjört inn- anrikismál, en þó eru mjög skipt- ar skoðanir um þetta meðal Breta sjálfra. Þing verkamanna- flokksins s.l. sept. gerði einróma álvktun um, að flokkurinn „harm aði þá afstöðu, er stjórnin hefði tekið í Kýpur-málinu." Krafa Grikklands um, að rétt- ur eylendinganna til þjóðarat- kvæðis verði ræddur á allsherj- arþingi SÞ — þrátt fyrir endur- teknar tillögur Breta og Banda- ríkjamanna um að fresta því — hefir valdið miklum vandræðum af ýmsum ástæðum: 1. Englendingar hafa nú í hyggju að gera Kýpur að aðal- bækistöð sinni í Miðjarðarhafi, er þeir yfirgefa Suez-svæðið Á eyjunni — er liggur 40 mílur frá Tyrklandi, 60 mílur frá Sýrlandi fÚ er verið að heyja einhverja hatrömmustu og mikilvæg- ustu stjórnmálabaráttu, sem átt hefur sér stað í Skotlandi um mörg ár. Þótt tildrögin til hennar séu einungis aukakosning í einu kjördæmi, þá er ekki meira um annað rætt. báðir höfuðflokkar Bretlands leggja ofurkapp á að vinna kjördæmið, og við þetta bætist svo mál allfa mála: aukið sjálfstæði handa Skotum. ÍHALDSMAÐURINN FLÚÐI Aukakosningin er háð í Inver- ness-skíri, sem tekur yfir nyrðri hluta Hálandanna og margar af Suðureyjunum. íhaldsþingmað- urinn Douglas-Hamilton lávarð- ur, sem verið hafði þingmaður og ?40 frá Egyptalandi — er nú unnið að byggingu setuliðsstöðva og virkja. Bretar halda því þess- vegna fram, að það mundi skerða öryggisaðstæður þeirra um of að missa eyna. Aðrir telja, að úr því mætti bæta með því að fram- ltvæma tillögu Páls konungs um fleiri öryggisstöðvar á vegum A- bandalagsins á eynni og annars- , „ , staðar í Grikklandi. En Bretar Þar slðan 195°’ sagðl skyndlleSa af ser. Hann hefur flutzt til óttast, að hin minnsta undanláts- Ameríku og kvaðst hafa sagt af sér af því að hann hefði talið með öllu vonlaust, að hann gæti feng- ið þingið til að gera nokkurn skapaðan hlut fyrir kjördæmið. Hann er efalaust bezti formæl- andi, sem Hálöndin hafa eignazt um áratugi, harður baráttumað- ur, en honum fer eins og öllum hugsjónamönnum, — vinsældir hans eru ekki almennar, og hann hefur fengið að kenna á því í kjör dæmi sinu, þar sem íhaldsflokk- urinn hefur neitað að veita hon- um stuðning. HAFÐI. FJÖLMÖRG HAGSMUNAMÁL Á STEFNU SINNI Lávarðurinn er forríkur mað- ur, og gerði auk þess góðan bú- hnykk með því að kvænast auð- ugri bandarískri ekkju í fyrra. Skömmu eftir brúðkaupið stofn- aði hann til Hálanda-sjóðs, sem ætlað var að safnaði að minnsta daufheyrðist við svo róttækum aðgerðum til að bjarga strjálbýl- inu við. FÓLKIÐ LÁTIÐ RÝMA FYRIR SAUÐFÉNU Lávarðurinn þekkir möguleika Hálandanna út í yztu æsar. Og saga þeirra er raunar svo ömur- leg, að hverjum hugsandi manni má hrjósa hugur við. Á síðustu öld voru heil héruð rudd af mannfólki, um það bil 250 þús- und manns var flutt þaðan eins Uppdráttur er sýnir legu Kýpur kosti þrem milljónum sterlings- fyrir botni Miðjarðarhafs. punda, til að efla og auka fjárhag Skotlands. Ætlunin er að lána semi við Kýpur-búa muni leiða ' bændum, iðnfyrirtækj'um og til þess, að Malta og Gibraltar kaupmönnum rekstrarfé við væg- kreijist réttar tii sjállsákvörðun- um vöxtum, svo að Hálöndin nytu ar. 2. En Tyrkjum lízt ekki á blik- þess og fleirum þætti fýsilegt að flytjast þangað og reka þar arð- una. Hafa þeir lýst yfir því, að væniegar atvinnugreinir. Stefna þeir muni neyta allra bragða til j Malkolms lávarðar er því bvggð að koma í veg fyrir, að eyjan a trú á Hálöndunum. Aðrir hafa komist undir yfirráð Grikkja, ef lagt til, að Hálendingar verði Bretar yfirgefa eyna. Tyrkir hafa styrktir með ölmusum, þeim verði jafnvel haft í hótunum að her- mútað til að vera þar, en slíkt er nema eyna, ef svo tækist til. Bera vitanlega vænlegast til að eyði- þeir við öryggisástæðum og sögu- leggja alla trú á Háiöndunum. legum röksemdum. Þrátt fyrir j Malkolm lávarður dvelst um varnarsáttmála Grikkja, Tyrkja þessar mundir í New York. þar og Júgóslava, er hið rótgróna hat- j sem hann er að reyna að fá 22 ur milli Grikkja og Tyrkja eða milljónir manns af skozku bergi blóðbaðið í Litlu-Asíu eftir fyrri brotna til að leggja einn dollar heimsstyrjöld ekki gleymt Tyrk- { Hálandasjóðinn, og til að telia ir halda því fram, að Grikkir geti bandariska iðnjöfra til að leggja ekki varið eyjuna, og verði Kýp- stórfé í skozk atvinnufyrirtæki. ur því „byssa, sem beint er að hjarta Tyrklands." . SAMGÖNGUBÆTUR Kypur liggur mjog nalægt einm mL BJARGAR DREIFÐUM helztu flotastöð Tyrkja, Isken dorum. Þegar hefir nú skapazt GLASGOW, 27. des. — Urslit eru nú kunn í aukakosning- unum í Inverness. — Úrslit urðu þau að íhaldsmaðurinn MacLean var kosinn með 10.329 atkv. Næstur honum varð Bannerman frá Frjáls- lynda flokknum með 8.998 atkv., en neðstur jafnaðar- maðurinn Paterson með 5.642 atkv. Tæpur helmingur þeirra er á kjörskrá voru neyttu at- kvæðisréttar. Það er talið að hið mikla atkvæðamagn fram bjóðanda Frjálslynda flokks- ins hafi gert forustu íhalds- flokksins bylt við. — Einka- skeyti frá Magnúsi Magnús- syni. — og sláturfé og skipað um borð til útflutnings. Þetta var gert á sín- um tíma til að rýma fyrir sauð- fé, í þá daga þótti arðvænlegra að ala rollur en mannfólk í skozkum dölum. Og enn þann dag í dag flytjast átta sinnum fleiri Skotar út en Englendingar. Meirá en hálf milljón Skota, sem fædd- ir eru í Skotlandi, hafa nú sezt að erlendis. Lávarðurinn vill, að viðnám sé veitt, en til þess þarf mikil átök, annars verður það um seinan. ÖRÐUG KJÖRSÓKN í INVERNESS-SKÍRI Inverness-skíri er stærsta kjör- dæmið — að flatarmáli — í Bret- landi. Kjörsókn er geysierfið í mörgum stöðum, einkum þar sem kosningar fara fram um hávetur. Sósíalistar voru algerlega óvið- búnir, þegar stjórnin tilkynnti um daginn, að kosningar færu þar fram þann 21. desember. Fram- bjóðandi sósíalista frá síðustu kosningum var ekki lengur í náð- inni, svo að þeir urðu heldur snarlega að finna annan. Það var ökuþór frá Dundee, sem þeir völdu sér, en annars hefði þeir eflaust valið betur, ef þeir hefðu haft lengri frest til valsins. íhalds menn vissu þessa atburði löngu fyrir, þeir höfðu frambjóðanda á takteinum, sem hefur unnið í kjördæminu í heilt ár, eða síðan vandræðin með Malkolm lávarð byrjuðu. Frambjóðandi hefur tví- vegis reynt að komast á þing í Englandi, en fallið í bæði skiptin, — og þekkir lítið til Hálandanna. Þriðji frambjóðandinn í kjöri er fyrir frjálslynda. Hann heitir Bannerman og var f orðum þekkt- ur knattspyrnuleikari. Hann er forseti Félags Gela (An Comunn Gaidhealach), sem ég minntist á í bréfkorni um daginn. Banner- man bauð sig fram í Inverness- skíri við síðustu kosningar^ og fékk þá átta þúsund atkvæði — eða helming á við Malkolm lávarð. Nú hefur Skozki sam- bandsflokkurinn (Scottish Coven ant Association) lýst yfir stuðn- ingi sínum við þenna gallharða Ílíp, og gefist vel). — En stjórnin 1 sjálfstæðismann, og mun það BYGGÐUM Lávarðurinn átti stormasama mjög alvarlegur ágreiningur milli þingmannsævi, hann sveifst einkis þessara tveggja aðila A-banda- til að fá velfarnaðarmálum Há- lagsins um þennan hernaðarlega iandanna framgengt og þyrmdi mikilvæga stað, þar sem góð sam- þá sízt flokki sínum. (Ferðalög vinna um varnarmál gæti orðið hans til Ameríkn urðu honum til lífsnauðsyn. mikils trafala). Hann krafðist 3. Verkalýðshreyfingin á Kýp- meiri og betri vega til að lækka ur, er alveg á valdi kommún- fiutningsgjöld, sem eru óheýri- ista. Er það því mjög varhuga- lega há j afskektum sveitum. vert, að Bretar vinna svo ein- Hann heimtaði, að söluskattur dregið að því að gera eyjuna að yrgi gfnuminn f hálöndunum, eða hernaðarlegri aðalbækistöð sinni. ag minnsta kosti lækkaður. Árið 1925 varð Kýpur nýlenda Lávarðurinn vildi, að stiórnin brezku krúnunnar og þrátt fyrir tæki segulfilmu úr lofti af Skot- nýafstaðnar umbætur í efnahags- landi til að ganga úr skugga um, málum og stjórnskipulagi eyjar- hvar námur gæti falizt undir. innar, neitar Bretland eftir sem Hann vildi láta leggja járnbraut áður að veita henni sjálfstjórn UDp á Ben Nevis-tind (hæsta fjall þá, er íbúarnir hafa óskað eftir. skotlands) til að glæða ferða- Og nú vilja þeir ekki leyfa að mannastrauminn. Og enn má þjóðaratkvæði fari fram, en úr- benda á þá tiilögu hans,.að kom- slit þess yrðu vafalaust í vil jg yrði á loftflutningum til að hreyfingu þeirri, er stendur að færa nvtt kjöt og nýjan humar baki kröfunni um sameiningu við frá Hálöndunum og Suðureyjum Grikkland, „Enosis". | til Lundúna, þar sem óseðjandi Á s.l. ári hefir ,,Enosis“ notið . markaður myndi gleypa við því. fylgis all kynlegrar samsteypu: I (Þetta hefur verið reynt í Ástra- Framh. á bls. 12 auka honum að minnsta kosti eitt þúsund atkvæði. 51.000 Á KJÖRSKRÁ í Inverness-skiri eru 51.000 á kjörskrá, en mjög er vanséð um, hve margir geta komizt á kjör- stað um hávetur í ófærum og ó- sjóum. Sumir kjósendur verða að ferðast um óralangar vegleysur, aðra verður að ferja í litlum bát- um um krappan sjó. Úrslitin verða ekki birt fyrr en á jóladág, svo erfitt verður að ná kjörköss- um á einn stað. ÍHALDSMAÐURINN TREYSTIR FYLGI CHURCHILLS En hvað þykjast frambjóðend- ur ætla að áorka, ef þeir komast að? Bannerman berst fyrir bæt*- um hag kjördæmigins, hann legg- ur megináherzlu á bætt vega- kerfi, meira liðsinni við leigubíla o. s. frv. Frambjóðandi íhalds- manna treystir hinsvegar á góðan orðstír núverandi stjórnar, því að óneitanlega hefur margt áunnizt í Bretlandi síðan Churchill tók við stjórnartaumunum: hærri elli- styrkir, stórauknar húsabygging- ar, minnkað atvinnuleysi, stór- auknar iðnaðarframkvæmdir, og nokkur bót á almennri afkomu þjóðarinnar. Hins vegar á fram- bjóðandi íhaldsmanna örðugt með að skýra andstöðu flokksins gegn ýmsum hagsmunamálum Skota, svo sem nýrri brú yfir Forth- fjörðinn og auknum áhrifum Skota yfir sérmálum sínum. KLOFINN FLOKKUR Sósíalistar eiga þó verst í þess- ari baráttu, flokkur þeirra er klof inn í öllum helztu stefnumálum.. Það hafa þeir að vísu reynt að bæta upp með því, að frambjóð- andinn lofar Skotum meira sjálf- stæði, en enginn tekur hann al- varlega um það. Sósíalistar hafa hin^að til reynt að draga völdin á einn stað, auka áhrif Lundúna yfir öllu Bretlandi Leiðtogar allra flokkanna, sem hafa frambjóðendur í kjöri leggja á það ofurkapp að vinna þessa aukakosningu. Háttsettir stjórn- máiamenn frá Lundúnum hafa verið sendir til Skotlands til að hjálpa frambjóðendum að veiða atkvæði. Skýringin á þessu er nærtæk: íhaldsflokkurinn hefur unnið í enskum aukakosningum nýverið, og nú vill hann ganga úr skugga um, hvort vinsældir hans séu jafnöruggar norðan landa- mæra og sunnan, áður en gengið verður til almennra kosninga. Bannerman er mjög vinsæll í hálöndunum, og þekkir vel til þar. Hann talar auk þess gelísku og getur því ávarpað kjósendur á móðurmáli þeirra. Malkolm lávarður hefur sagt, að þingmenn Hálandanna verði að taka hags- muni þeirra fram yfir hagsmuni flokksins, og eini frambjóðandinn. í þetta skipti, sem er líklegur til að gera það er einmitt Banner- man. Ef svo ólíklega fer, að hann verður kjörinn, má ætla að til stærri atburða dragi í sjálfstæðis baráttu Skota. Magnús Magnússon. Aukin lögregla Berlín. — Óstaðfestar fregnir frá austur-þýzka innanríkisráðu- neytinu herma, að sjóherslögregla A.-Þýzkalands verði á næstu mánuðum aukin um 20 þús. manns. Er nú unnið af kappi að byggingu herbúða á Rúgen, i Wismar og Stralsund.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 295. tölublað (28.12.1954)
https://timarit.is/issue/109581

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

295. tölublað (28.12.1954)

Aðgerðir: