Morgunblaðið - 28.12.1954, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.12.1954, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 28. des. 1954 MORGVNBLAÐIÐ 11 *■ : c GIPSONIT | Sending af þessum vönduðu þilplötum nýkomin. — Hin stöðugt vaxandi eftir- spurn eftir þeim sannar bezt gæði þeirra PÁLL ÞORGEIRSSOIM ] Laugavegi 22 — Sími 6412 i DIS-PEL er viðurkennt af „Good Housekeeping“ stofnuninni. Hinn ódýri og góði lykteyðari fæst nú í mörgum verzlunum. DIS-PEL heldur hreinsunar- mætti sínum frá fyrsta dropa til síðustu stundar. DIS-PEL flöskunni með kveikn um á ekki að fleygja heldur fylla aftur, þessvegna kaupið þér ennþá ódýrari flósku til ófyllingar. DIS-PEL hefir engin heilsu- spillandi áhrif. DIS-PEL ÚTGERÐARMENN Framleiðum allar stærðir rafgeyma fyrir vélbáta. — Meir en helmingur vélbáta- flotans notar hina viðurkenndu POLAR RAFGEYMA Enskur bréfrifari ■ ■ ■ S óskar eftir skrifstofustörfum. — Upplýsingar í síma '■ i 5903, milli kl. 3 og 5. .:■ GÖMLL SLITIIM KERTI A L L T * \ S A eyða eldsneytinu að óþörfu S T A Ð Sama eldsneytismagn nœgir yður 10% lengri leið ef þér notið Champion BÍLKERTI 100.000.000 CHAMPION-KERTI ERU DAGLEGA í NOTKUN í HEIMINUM H.F. EGILL VILHJALMSSOIM Laugaveg 118 Sími 81812 Verzlun til sölu Matvöru- og smávöruverzlun við aðalgötu til sölu strax, ef um semst. Útborgun eftir samkomulagi, en tilgreinist. Tiiboð, merkt: „Matvörur - 332“, sendist afgr. Mbl. fyr- ir 30. þ. m. Kjólföt Sem ný kjólföt á fremur háan mann til sölu, ódýrt. Sími 2990. TILKYNNING til skattgreiðenda i Reykjavík Skorað er á skattgreiðendur í Reykjavík að greiða skatta sína upp fyrir áramót. Athugið, að eignarskattur, slysatryggingagjöld og al- mennt tryggingasjóðsgjald eru frádráttarhæf við næstu skattálagningu, hafi gjöldin verið greidd fyrir áramót. Dráttarvextir af ógreiddum gjöldum tvöfaldast eftir áramótin. Tollstjórinn í Reykjavík, 27. des. 1954. Barnshafandi konur Miðvikudaginn 29. desember flytur rannsókn á barns- hafandi konum úr fæðingadeild Landsspítalans í hina nýju Heilsuverndarstöð Reykjavíkur (Mæðravernd). Viðtalstímar: mánudaga, miðvikudaga og föstudaga klukkan 1,30—3 e. h. Inngangur er frá Barónsstíg, merktur Mæðravernd. Stjórn Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur. Lang bezta og fróðlegasta vasaalmanakið fæst hjá Búnaðarfélagi íslands. i ■ , ' 1■ '■. Hafið þið fengið ykkur það?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.