Morgunblaðið - 15.01.1955, Síða 1
16 síður
42. árgangur
11. tbl. — Laugardagur 15. jar.úar 1955
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Ráðstjórnin samþykkir samstarf við
vestrænar þjóðir um kjarnorkumál
Eftir frostin undanfarna daga eru nú Elliðaárvogur, og Grafar-
vogur fagðir samfelldum ísi, — og nokkur hluti Kleppsvíkur er og
lagður. ísskarirnar skaga út á víkina, i áttina að gömlu togurun-
um, sem þar Iiggja. Myndin er tekin inn við Klepp í gærdag.
— Ljósm. Mbl. Ól. K. M.
Mendes-France og Adenauer ræðast við
Vinna he? ötnllegn nð vnrnnr-
snmstnrfi vestrænnn þjöðo
Baden-Baden 14. jan. — Reuter-NTB.
MENDES-FRANCE, forsætisráðherra Frakka, og Adenauer, for-
sætisráðherra Þýzkalands, hófu í dag umræður sínar um
hagsmuna- og vandamál Frakklands og Þýzkalands. Ráðstefna þessi
fer fram í borginni Baden-Baden í V.-Þýzkalandi.
PARÍS, 14. jan. — Urmull heilla-
óskaskeyta hefur borizt Nóbels-
verðlaunahöfundinum og mann-
vininum, Albert Sehweitzer, á átt
ræðisafmæli hans í dag. Sjálfur
eyddi hann deginum í kyrrð og
ró á sjúkrahúsi sínu í Lambar-
ene í frönsku Mið-Afríku með
konu sinni og afríkönskum vin-
um.
□ Öll blöð í Frakklandi fluttu
! langar myndskreyttar greinar um
Schweitzer, en Frakkar eru sem
! von er mjög stoltir af þessum
landa sínum.
□ Á morgun munu merkir tón
listarmenn og rithöfundar koma
saman í París, meðal þeirra Art-
hur Honegger, til að hylla Albert
Schweitzer á áttræðisafmæli
hans. — Vonandi getur Albert
Schweitzer enn um langt skeið
haldið áfram störfum sínum.
Undirbúningsnefnd alþjóða kjarnorku-
ráðstefnunnar tekur til starfa
Moskva, 14. jan. — Reuter-NTB.
RÁÐSTJÓRNARRÍKIN tilkynntu í dag, að þau séu reiðubúin
til samstarfs við vestrænar þjóðir í kjarnorkumálum og til
að deila með öðrum þjóðum þeirri reynslu, er þau hafa aflað
sér um friðsamlega hagnýtingu kjarnorku, einkum með tilliti til
reksturs raforkuvers, er knúið er kjarnorku og hafin var bygging
á í júní s.l.
Höfðu vestrænar þjóðir boðið Ráðstjórnarríkjunum þátttöku í
alþjóða ráðstefnu um kjarnorkumál, er rædd var á síðasta og
níunda allsherjarþingi S.Þ. Ákveðið var þá, að ráðstefnan skyldi
haldin síðar á þessu ári.
Talsmaður rússnesku utanrík-
isþjónustunnar tjáði blaðamönn-
um í Moskvu í dag, að vísinda-
leg og tæknileg þekking Ráð-
stjórnarríkjanna í þessum efnum
yrði gerð kunnug í skýrslu til
kjarnorkunefndar Sameinuðu
þjóðanna.
Chaplin
og einkaritarinn
VEVEY, Svisslandi. — Charlie
Chaplin var nýlega dæmdur til
að borga einkaritaranum sínum
226 franka eftir að hafa rekið
einkaritarann, frú Izobel Deluz.
Höfðu þau lent í mikilli deilu út
af flísunum í sundlaug Chaplins.
Fór frúin fram á 2,800 franka í
skaðabætur fyrir að hafa verið
rekin frá starfi að ástæðulausu.
★ SAMVINNA
TIL LANGS TÍMA
Meðan forsætisráðherrarnir
ræðast við, munu franskir og
þýzkir viðskiptafræðingar leggja
á ráðin um nánari samvinnu til
langs tíma milli þjóðanna í efna-
hagsmálum.
Talsmenn vestur-þýzku stjórn-
arinnar telja, að viðræður þessar
muni að mestu snúast um þátt-
töku Þjóðverja í stofnsetningu
iðnfyrirtækja í frönsku N.-Af-
ríku og einnig um fyrirhugaðan
skipaskurð úr fljótinu Mósel, er
tengi kolahéruð V.-Þýzkalands
við stáliðnaðarsvæðin í Elsass-
Lothringen.
Varð það að samkomulagi með
forsætisráðherrunum að herða
eftir föngum á samþykkt Parísar-
samninganna og vinna ötullega
að varnarsamstarfi vestrænna
þjóða, en reyna jafnframt að
bæta sambúð vesturveldanna og
Ráðstj órnarríkj anna.
Önnur viðfangsefni forsætis-
ráðherranna verða Saar-málið og
tillögur Mendes-France um sam-
eiginlega hergagnastofnun V.-
Evrópubandalagsins. Lét Mendes
France þess getið, að slík stofnun
muni ekki geta annað eftirliti
með framleiðslu alls konar vopna
' en lagði áherzlu á, að tilgangur
stofnunarinnar væri, að vestræn
lönd gætu hervæðzt- í flýti og
með sem minstum kostnaði.
Efnahagsmálaráðherra V.-
Þýzkalands Ludwig Erhard, lagði
fram breytingartillögur. Ekki er
enn kunnugt um efni þeirra í
smáatriðum, en fulltrúi vestur-
þýzku stjórnarinnar upplýsti, að
þær yrðu lagðar fyrir fulltrúa-
fund V.-Evrópubandalagsins, er
kemur saman í París n.k. mánu-
dag til að ræða tillögur Mendes-
France.
Utanríkisráðherra ítala, Mar-
tino, tjáði blaðamönnum í kvöld,
að ítalska stjórnin styddi tillögur
Mendes-France.
Álit nefndar Ameríkubandalagsins
' Istnrás, ekki upp-
j reisn í Costa Rica
Washington, 14. jan. — Reuter-NTB.
NEFND sú, er bandalag Ameríku-ríkjanna skipaði til að rann-
saka óeirðirnar á landamærum Costa Rica og Nicaragua, lýsti
yfir því í dag, að um innrás erlendra herja í Costa Rica væri að
ræða. í áliti nefndarinnar var sagt, að flugvélar erlends hers hefðu
I flogið yfir Costa Rica og hefðu skotið á höfuðborg Costa Rica,
San Jose, og aðra staði.
★ SKIPA FULLTRÚA í
UNDIRBÚNINGSNEFNDINA
Sagði talsmaðurinn, að Ráð-
stjórnin tæki þetta skref, þar eð
henni væri ljós nauðsyn þess að
beita kjamorkunni í þágu friðar
Framh. ó bls. 12
Davíð frá Fa«ra-
skógi boðið lii»«að
á sextugsafnsæli
haus
Dag Hammarskjöld:
Viðræiurnar við Chou
En-lai mjög gagnlegar
New York, 14. jan. — Reuter-NTB.
DAG HAMMARSKJÖLD, framkvæmdastjóri S.Þ., lagði áherzlu á
það í blaðaviðtali í dag, að viðræður hans í Peking við Chou
En-lai, forsætis- og utanríkisráðherra kínverska alþýðulýðveldis-
ins, hefðu verið mjög gagnlegar, þar sem þær hefðu orðið til þess
að ryðja úr vegi misskilningi, sem orsakist af skorti á þekkingu
á stefnu alþýðulýðveldisins.
★ ENGIN „HROSSAKAUP“
Framkvæmdastjórinn full-
yrti, að ekki hefðu verið gerð
nein „hrossakaup" og viðræðun-
um um lausn bandarísku flug-
mannanna hefði á engan hátt ver
ið blandað saman við önnur
vandamál stjórnmálalegs eðlis,
er rædd hefði verið í Pöking.
EKKERT SERSTAKT
RÍKI NEFNT
Vopn og skotfæri hefðu verið
fengin í hendur uppreisnarmönn-
um í Costa Rica af erlendu ríki.
Nefndarálitið nafngreindi ekkert
sérstakt ríki.
I Stjórn Costa Rica hefir haldið
j því fram, að ráðist hafi verið
inn í landið frá Nicargua, og séu
innrásarherirnir studdir af stjórn
Venezúela og einnig af banda-
I rískum auðhringum.
j Nefndin sendi skýrsiu sína til
aðalstöðva bandalagsins í
Washington, og er þar sagt, að
bardagar haldi enn áfram í Costa
Rica, nálægt landamærum Nicara
gua. Nefndin heldur áfram rann-
sóknum sínum.
Talsmaður sendiráðs Costa Rica
í Washington sagði í dag, að
brotnar hefðu verið á bak aftur
árásir innrásarsveitanna og væri
nú unnið að því að uppræta þær,
taka til fanga eða hrekja þær
yfir landamærin til Nicaragua.
Áleit hann, að aðeins 100—200
hermenn væru eftir af innrásar-
liðinu.
Síðdegis í dag unnu hersveitir
Costa Rica borg nokkra úr hönd-
um óvinanna og héldu áfram að
umkringja borgir í óvinahöndum
við landamærin.
Stjórnmálamönnum í Washing-
ton ber saman um, að sigur Costa
Rica muni bjarga bæði Ameríku-
bandalaginu og Bandaríkjunum
úr slæmri klípu.
Hammarskjöld kvaðst ekki
álíta, að hann þyrfti að takast
aðra ferð á hendur til Peking.
Hann sagðist álíta, að sú samn-
ingaleið, sem nú hefði verið
opnuð, gæti haldizt opin, án þess
að hann eða Chou En-lai tækjust
ferðalög á hendur.
lorsb stjórnin biðst lausnar
Einar Gerhardsen falið að mynda stjórn
Ósló, 14. jan. — Reuter-NTB.
OSKAR TORP, forsætisráðherra Noregs, baðst lausnar fyrir
sig og ríkisstjórn sina í dag. Leiðtoga verkamannaflokksins,
Einar Gerhardsen, var falið að mynda nýja stjórn. Hin nýja stjórn
verður skipuð n.k. föstudag og ekki er líklegt, að nöfn ríkisstjórn-
armeðlima verði kunngerð fyrr en þá.
Miðstjórn verkamannaflokksins og þingmenn hans ræddu
stjórnarmyndun í dag. Embætti forsætisráðherra nmn skipa
Einar Gerhardsen, utanríkisráðherra, Halvard Lange, eins og nú,
dómsmálaráðherra, Jens Cristian Hauge, hæstaréttarmálaflutnings-
maður. Kirkjumálaráðherra, atvinnumálaráðherra og þjóðfélags-
málaráðherra sitja áfram í embættum sínum.
NOKKRIR vinir Davíðs Stefáns-
sonar frá Fagraskógi, hafa boðið
honum að koma hingað til
Reykjavíkur í tilefni af sextugs-
afmæli hans, en hann verður sex-
tugur hinn 21. janúar, þ. e. á
föstudaginn í næstu viku. Þann
dag verður hann viðstaddur sýn-
ingu Þjóðleikhússins á „Gullna
hliðinu“, sem fer fram í heiðurs-
skyni við hann á afmælisdaginn.
En þetta leikrit hans heíur
sem kunnugt er átt vaxandi vin-
sældum að fagna og farið sigur-
för á undanförnum árum, bæði
um ísland og nágrannalöndin og
hlotið hinar ágætustu viðtökur
og ritdóma frægra bókmennta-
fræðinga.
Vinir Davíðs og aðdáendur
gangast fyrir því, að á laugar-
daginn 22. janúar verði efnt til
almennrar kvöldveizlu fyrir hann
í Sjálfstæðishúsinu, en um nán-
ari tilhögun hennar verður síðar
getið í dagblöðum bæjarins.