Morgunblaðið - 15.01.1955, Page 3

Morgunblaðið - 15.01.1955, Page 3
Laugardagur 15. jan. 1955 MORGUNBLAÐID I ÞORS KANET GRÁSLEPPUNET RAUÐMAGANET fyrirliggj andi. „GEYSIR" H.f. Veiðarfæradeildin. 10 feta, óskast til kaups. — Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Express — NÝ AMERlSK KÁPA til sölu, stórt númer, blágrá að lit, vatteruð. Uppl. í síma 81149, Fálkagötu 22. Oag — IMótt Aðstoða við bíla og fl. gegn tímakaupi, kr. 80,00 dagv., hvar sem er. Björgunarfél. VAKA Sími 81850. Kópavogshúar athugið Tek að mér Ijósmóðurstörf í heimahúsum í Kópavogs- hreppi. Rannveig Jónsdóttir ljósmóðir, Digranesvegi 55. Heildsölubirgðir: Kristján Ó. SkagfjörS H/F. tilMGLING vantar til aZ bera blaSift •íl kaupenda v«3 HÖKKVAVOG — Sími 1600. TOO LITTLE TIME ISTAMBVL FÁLKINN Hljómplötudeild. SMýkomnar snjóbuxur á telpur og drengi. Verð frá kr. 55. Fischersundi. (jcúuhm.ty/'oruvi v, / LINDÁÍtGOTU25SÍMI37+ Önnumst kaup og sölu fasteigna. ALM. FASTEIGNASALAN Austurstræti 12. - Sími 7324 Slankbelti Mjuðmubelti, margar teg. 4 gerðir svört og hvít vatteruð brjóstahöld. 0€ympla Laugavegi 26. Tvær litlar fjölskyldur óska eftir ÍBÚÐ í 3—5 mánuði. Tilboð, merkt „Húsnæði — 551“, sendist afgr. Mbl. fyrir 18. jan. Kjólföt og smokingjakki á grannan meðalmann til sölu. Verð kr. 1000,00. Til sýnis hjá Þór- halli Friðfinnssyni klæð- skera, Veltusundi 1. IMýjasta nýtt Plíserað grátt flannel í pils og kjóla. Verzlunin PERLON Skólavörðustíg 5. Sími 80225. Hnappar og tölur í miklu úrvali komið og að koma. Heildverzlun BJÖRNS KRISTJÁNSSONAR Sími 80 210. IBIJÐ 3ja herbergja íbúð óskast sem fyrst. Aðeins tvennt í heimili. Fyrirframgreiðsla getur komið til greina. Til- boð, merkt: „Ibúð — 555“, sendist afgr. Mbl. Litið einbýHshús á Grímsstaðáholti til sölu. Laust fljótlega. Útborgun kr. 70—80 þúsund. Höfum kaupanda að einbýlishúsi eða 4 herb. íbúð, sem væri alveg séi, í Austurbænum. Má vera í Laugarneshverfi eða Lang- holti. Útborgun kr. 250 þús. Hlýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 Stór og glæsileg ibúð til leigu Sá, er gæti lánað 80—100 þús. kr. gegn skikkanlegum kjörum, getur fengið leigða mjög glæsilega 5 herbergja íbúð frá 1. febr. þ. á. Tilboð, merkt: „Leiga - 80—100 — 552“, sendist afgr. Mbl. fyr- ir 18. þ. m. Óska eftir 7 eða 2 herbergjum ásamt eldhúsi. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 5087 eftir kl. 1. Kona með 2ja ára barn óskar eftir Ráðskonustöðu Upplýsingar í síma 5087 eftir kl. 3. Atvinna Ungur duglegur sölumaður óskar eftir atvinnu strax. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 18. þ. m., merkt: „Reglusamur — 558“. íbúð óskast 1 herbergi og eldhús óskast strax. — Upplýsingar í síma 6251 milli kl. 12 og 6 í dag. IBIJÐ Óska eftir að kaupa fokhelda 3ja herb. risíbúð. Útborgun kr. 40 þús. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mánudag, merkt: „Ris — 560“. Stúlka óskast til heimilisstarfa fyrri hluta dags. Herbergi ekki hægt að láta í té. Guðrún Geirsdóttir, Laufásvegi 57. NIÐURSUÐU VÖRUR KEFLAVÍK til sölu 2ja manna svefn- dýna. Tækifærisverð. Hafn- argötu 58. iiennsBa Tek krakka til heima- kennslu. — Uppl. í síma 80832. Keflavík Mig vantar 2 rólegar og á- reiðanlegar stúlkur til verzl- unarstarfa. Vaktaskipti. — Herbergi, ef óskað er. Upp- lýsingar á Hafnargötu 58. Sími 327. Þrísettur KEæðaskápur Og rúmfatakassi til SÖlu. — Sími 80832. Húshjálp Dugleg kona, helzt úr Vest- urbænum, óskast til léttra hússtarfa á laugardögum. — Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Húshjálp — 553“. Lítið notuð Föt til sölu á unglingsstúlkur, 12—15 ára. Þar á meðal tvær kuldaúlpur. Einnig plötuspilari. Upplýsingar í síma 1786. BAÐVOGIR kr. 175,00 jLiv u rp a a Húsgrunnur eða fokhelt hús óskast til kaups. Tilboð sendist blað- inu, merkt: „564“. Framleiðum rúmdýnur úr svampgúmmii Stærð 75X190 cm. 10 cm á þykkt. Útbúum einnig dýnur í öðrum stærðum, ef óskað er. — SVAMPDÝNUR safna ekki í sig ryki, halda alltaf lögun sinni og eru endangarbeztar. Pétur SnmnnD; VESTVJRGOfU 71 SÍMI 8I9SO Pússningasandur Verð kr. 10,00 tunnan, heimkeyrt í heilum hlössum. Pétur SnnLRnD ; ' Vt.S T R G 6 T !J. 7 1 KÍ M 181 9< O Kvenullarnœrföt mjög vönduð. Lækjargötu 4. Sfúlka óskast á gott sveitaheimili. Mætti hafa með sér barn. Upplýs- ingar í síma 5568. SMýkomið Hin marg eftirspurðu eld- húsgardinuefni á aðeins 16,70 m. Einnig stoppugarn. HAFBLIK Skólavörðustíg 17. Aug lýsinga skrif stofan er opin virka daga frá kl. 10—12 og 1—6 e.h., laugar daga frá kl. 10—1 e.h. G uitar-M agnari mjög góður, með innbyggð- um hátalara, sérstakur mikrafónn getur fylgt. Til sýnis og sölu í MÚSIKBÚÐINNI Hafnarstræti 8. Ungur, reglusamur maður, óskar eftir HERBERGI helzt í Austurbænum. Til- boð merkt: „Herbergi — 565“, sendist afgr. Mbl. N Ý V I D O S sokkaviðgerðar- vél til sölu. Upplýsingar í Töskubúðinni, Laugavegi 21. IMýkomið Úlpukrækjur Aflangir leðurlinappar Smellur á úlpur og annan fatnað. ^fl/ogue Olíubrennarar frá Chrysler Airtemp H. Benediktsson & Co. h.f. Hafnarhvoli. — Sími 1228. HEIMILIÐ er kalt, ef gólfteppin vant- ar. Látið oss því gera það hlýrra með gólfteppum vor- um. Verzlunin AXMINSTER Simi 82880. Laugavegi 45 B (inng. frá Frakkastíg).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.