Morgunblaðið - 15.01.1955, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardsgur 15. jan. 1955 j
/ dag er 15. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 11,02.
Síðdegisflæði kl. 23,3i.
Læknir er í læknavarðstofunni
frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis.
iSími 5030.
Næturvörður er í Laugavegs-
apóteki, simi 1618. Ennfremur eru
Holts-apótek Austurbæjar opin
daglega til kl. 8, nema laugardaga ,
til kl. 4. Holts-apótek er opið á .
Bunnudögum milli kl. 1—4.
Helgidagslæknir (sunnud. 16.
janúar): Hjalti Þórarinsson, Leifs
götu 25. Sími 2199.
• Messur •
Á MORGUN:
Dómkirkjan: Messa kl. 11, séra
Jón Auðuns. Síðdegisguðsþjónusta
4d. 5, séra Óskar J. Þorláksson.
Harnamessa kl. 2, séra Óskar J.
Þorláksson.
Hallgrhnskirkja: Messa ki. 11
f. h. Séra Sigurjón Árnason. — j
Dag
Haukur í homi
SEGÐU LAXNESS að hann geti fengið lán hjá mér, ef hann er
þurfandi“. (Hemingway í samtali við Hans Malmberg).
Þótt sænska akademian virðist ekki vilj’ann
og vægðarlaust á skattþol hans sé reynt,
hann stendur ekki berskjaldaður blessunin hann Kiljan,
sem blöðin hafa í fréttum sínum greint.
Því Hemingway er maður, er sig muna lætur ekki
að miðla þeim, sem afskiptastur var.
Jafnvel þó hann manninn ekki minnstu vitund þekki,
slík mildi vottar göfugt hugarfar.
JÓNKI
hók
Barnaguðsþjónusta kl. 1,30 e. h.
Séra Sigurjón Árnason. — Messa
kl. 5 e. h. Séra Jakob Jónsson. í hjónaband af séra Oskari J. Þor-
Nesprestakall: Messa í Mýrar- lákssyni ungfrú Sigríður J. Guð-
húsaskóla kl. 2,30. — Séra Jón laugsdóttir og Hilmar Þorkelsson,
Thorarensen bakari. Heimili þeirra verður að
Fríkirkjan: Messa kl. 11 f. h. Fálkagötu 24. — Nýlega hafa ver
(Ath. breyttan tíma). Séra Þor- 'ð gefin saman í hjónaband af
steinn Björnsson.
Elliheimilið: Guðsþjónusta
kl.
sama presti ungfrú Sigurlína
Kristjánsdóttir og Ásgeir H.
10 f.h. Séra Jósef Jónsson, fyrrv. Vilhjálmsson, vélstjóri frá ísa
prófastur, prédikar.
firði. Heimili þeirra verður að
Hiönaefni
Bruðkanp
Óháði fríkirkjusöfnuðurinn: — Njálsgötu 30B.
Messa í Aðventkirkjunni kl. 2 eft- S. 1. sunnudag voru gefin sam-
ór hádegi. Séra Emil Björnsson. an 1 hjónaband af séra Sigurði
Langholtsprestakall: Messa í Kristjánssynþ Isafirði, ungfrú
Laugarneskirkju kl. 5. — Barna- Unnur Kolbrún Sveinsd., búfiæð-
«amkoman fellur niður vegna ingur og Svafar Júlíusson, búfræð
kulda. Séra Árelíus Níelsson. ingur, Laugarásvegi 25 Rvík. —
Laugameskirkja: Messa kl. 2 Heimili ungu hjónanna er í Arnar
e. h. Séra Garðar Svayarsson. — dal við ísafjörð.
Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f.h.
Séra Garðar Svavarsson.
Langholtsprestakall: Messa í
Kópavogsskóla kl. 3. — Barna-j 13. þ m. opinberuðu trúlofun
samkoma kl. 10,30, sama stað. — s;na Ungfrú Eve Dutton, söngkona,
Séra Gunnar Árnason. Hótel Borg og Sigurður Karlsson,
Háteigsprestakall: Messa í há- Dyngjuveg 12.
tíðasal Sjómannaskólans kl. 2 —i, Á aðfangadag opinberuðu trúlof
Barnasamkoma kl. 10,30. Séra Jón un s;na ungfrú Halldóra Sigurjóns
Þorvarðsson. ! dóttir, Sörlaskjóli 82 og Baldur
Fríkirkjan í Hafnarfirði: — Karlsson, Laugavegi 138.
Messa á morgun kl. 2. Séra Krist- ; Nýlega hafa opinberað trúlofun
inn Stefánsson. — Fermingarbörn s;na ung:frú Guðbjörg Steinsdóttir
sem eiga að fermast 1955 og ’56, fra Dölum í Fáskrúðsfirði, nú nem
eru beðin að koma til viðtals í andi í kvennaskólanum að Varma-
kirkjunni að messu lokinni. Krist- landi í Borgarfirði og Jónas Jóns-
inn Stefánsson. son, jarðýtustjóri frá Þorvalds-
Bessastaðir: Messa kl. 2 — Séra stöðum, Breiðdal.
Garðar Þorsteinsson. j
þjónusta kl. 2 e. h. Sóknarprestur. j • OKipQirSttir •
Keflavíkurkirkja: Messa kl. 2 e. Eimskipafélag fslands li.f.:
K' (Guðsþjónustan verður helguð Brúarfoss fór frá Rvík 12. þ.m.
sjómönnum). Séra Björn Jónsson. ausfur 0g norður um land. Detti-
foss kom til Ventspils 5. þ. m. Fer
þaðan til Kotka. Fjallfoss fór frá
Rotterdam 13. þ.m. til Hamborg-
1 dag verða gefin saman í hjóna ar. Goðafoss var væntanlegur til
band af herra Ásmundi Guðmúnds Ryíkur s.l. nótt. Gullfoss var
syni biskup, Signý Halldórsdóttir, væntanlegur til Rvíkur kl. 13,30 í
kennari (Sölvasonar kennara), gærdag. Lagarfoss fór frá Rvík
Skipasundi 3 og Hrafn Einarsson, kl. 18,00 í gærdag til Akraness og
verzl.maður (Guðmundssonar stór- Keflavikur. Reykjafoss fór vænt-
kaupmanns), Garðastræti 47. anlega frá Hull í gærkveldi til
Gefin verða saman í hjónaband, Rvíkur. Selfoss kom til Kaupm.-
í dag, af séra Jóni Auðuns ungfrú hafnar 8. þ.m. frá Falkenberg. —
Guðrún Aðalbjarnardóttir og Tröllafoss fór frá New York 7. þ.
Helgi Einarsson. Heimiii þeirra m. til Reykjavíkur. Tungufoss
verur að Skólavörðustíg 26. fói' frá New York 13. þ. m. til
Gefin verða saman í hjónaband Rvíkur. Katla kom til London 13.
í dag, af séra Jóni Auðuns ungfrú þ.m. Fer þaðan til Póllands.
Auður Ingvarsdóttir og Egill
Jónsson, bifvélavirki. — Heimili 'Skipadeild S.f.S.:
þeirra, verður að Miðstræti 4. 1 Hvassafell' fór frá Bremen í
1 dag verða gefin saman i hjóna gær áleiðis til Tuborg. Arnarfell
band af séra Óskari J. Þorláks- fór frá Reykjavík 10. þ.m. áleiðis
syni ungfrú Þuríður D. Hjaltadótt til Brazilíu. Jökulfell er á Ólafs-
ir, Æsustöðum, Mosfellssveit og vík. Dísarfell er í Reykjavík. Litla
Theodór Heiðar Pétursson, bifreið fell er á leið til Faxaflóahafna.
arstjóri, Laxnesi. — Ennfremur Helgafell fór frá Akranesi 9. þ.m.
verða gefin saman í dag af sama áleiðis til New York.
presti. ungfrú Elísabet Hermanns-j
dóttir og Indriði Pálsson, cand. 1 Plmrr+orr'vir
juris. • Heimili þeirra verður að * •
Sundlaugavegi 16. Flugfélag íslands h.f.:
Systrabrúðkaup: — Á jóladag Millilandaflug: Gullfaxi fór til
voru gefin saman í hjónaband, á Kaupmannahafnar í morgun og er
Seyðisfirði af séra Erlendi Sig- væntanlegur aftur til Rvíkur kl.
mundssyni ungfrú Kitty Óskars- 16,45 á morgun. — Innanlandsflug
dóttir og Guðlaugur Sverrir Ás- 1 dag éru ráðgerðar flugferðir til
geirsson frá Norðfirði. Heimili Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða,
ungu hjónanna verður fyrst um Isafjarðar, Patreksfjarðar, Sauð-
einn á Nýlendugötu 21, Rvík. — árkróks og Vestm.eyja. Á morg-
Ennfremur Guðbjörg Óskarsdótt- un er áætlað að fljúga til Akur-
ir og Kristján Jónsson, rafvirki. eyrar og Vestmannaeyja.
^eimiþ þeirra er á Skarphéðins-
götu 14, Rvík. Loftleiðir h.f.:
Nýlega hafa verið gefin saman „Edda“, millilandaflugvél Loft-
leiða, er væntanleg til Rvíkur kl.
07,00 í fyrramálið frá New York.
Flugvélin heldur áfram til Osló
Gautaborgar og Hamborgar kl.
08,30. — Einnig er væntanleg
„Hekla“, millilandaflugvél Loft-
leiða kl. 19,00 frá Hamborg,
Gautaborg og Osló. Flugvélin held
ur áleiðis til New York kl. 21,00.
Sunnudagaskóli Óháða
fríkirkjusafnaðarins
verður frá kl. 10,30 til kl. 12 í
fyrramálið. Séra Emil Björnsson.
Séra L. Murdoch
flytur erindi í Aðventkirkjunni
kl. 5 i dag um efnið: „Mun friðar
draumur mannkynsins rætast?“ —
Að erindinu loknu verður sýnd
stutt kvikmynd sem sýnir starf
hins mikla skozka mannvinar og
trúboða, Davíð Livingstone. Allir
eru velkomnir.
Grímudansleikur
Að Hótel Akranesi í kvöld. —
Heimilisfólkið
í Kópavogshælinu
hefur beðið blaðið að flytja hr.
Grétari Fells rithöf. og félagssystk
inum hans, kærar þakkir fyrir á-
næg.iulega heimsókn. Sömuleiðis
séra Jóni Thorarensen og hans
aðstoðarmönnum.
Bólusetning gegn
harnaveiki
Pöntunum veitt móttaka þriðju-
daginn 18. janúar kl. 10—12 f.h.
í síma 2781. — Bólusett verður í
Kirkjustræti 12.
Ungmennastókan
Hálogaland
Fundur í Góðtemplarahúsinu
kl. 8,30.
K.F.TJ.M. F.
heldur fund í F ríkirkiunni,
sunnudaginn 16. janúar kl. 2 e.h.
Minningarsjóður
Landspítala íslands
Spjöld s.ióðsins fást afgreidd á
eftirtöldum stöðum: Landsíma Is-
lands, á öllum stöðvum hans; —
Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helga-
dóttur, Bókum og ritföngum,
Laugavegi 39, og hjá forstöðu-
konu Landspítalans. Skrifstofa
hennar er opin kl. 9—10 árdegis
og 4—5 síðdegis.
Pan American
Flugvél frá Pan American er
væntanleg til Keflavíkur frá
Helsingfors, Stokkhólmi, Osló og
Prestvick, í kvöld kl. 21,15 og
heldur áfram til New York á
moi'gun. —
Bæjarbókasafnið.
Lesstofan er opin alla vtrkt
daga irá kl. 10—12 árdegis og kl
1—10 síðdegis, nema laugardags
kl. 10—12 árdegis og kl. 1—7 síð-
degis. Sunnudaga frá kl. 2—7. —
5—7.
Otlánadeildin er opin alla virka
daga frá kl. 2—10, nema laugar-
daga kl. 2—7, og sunnudaga kl
ÍJtvarp
8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veður-
fregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 12,15
Óskalög sjúklinga (Ingibjörg Þor-
bergs). 13.45 Heimilisþáttur (Frú
Elsa Guðjónssón). 15,30 Miðdegis-
útvarp. 16,30 Veðurfregnir. End-
urtekið efni. 18,00 Útvarpssaga
barnanna: „Fossinn" eftir Þór-
unni Elfu Magnúsdóttur; XI.
(Höf. les). 18,25 Veðurfregnir. •—-
18,30 Tómstundaþáttur barna og
10 króna
veltan:
SVFR
Svana Halldórsd. skorar á
Hall Hermannss., Kópavogsbr. 12
og Karl H. Ágústss., Grettisg. 75.
Svava Helgadóttir skorar á Stein-
unni Waage, Grenim. 11 og Borg-
hildi Thorarensen, Úthlíð 14. —
Margrét Valdimarsdóttir, Guðrún
argötu 7 skorar á Jóhannes Ell-
ertsson, veiðivörð, Meðalfelli,
Kjós og Valdimar Valdimarsson,
Nesvegi 13. Guðm. Gíslason, Vall-
argerði 6, Kópavogi, skorar á
Fríðu Helgadóttur, Leifsg. 17
Rvík og Ólöfu Óskarsdóttur,
Grettisgötu 16, Rvík. Sigfús Karl
ísleifsson, Efstasundi 84 skorar
á Isak Þorkelsson og Guðmund
Þorkelsson, Fífuhvammi, Kópa-
vogi. Þorvaldur Brynjólfsson,
Landsmiðjunni skorar á Guðm.
Arason, verkstj. í Landsmiðj. og
Gunnlaug Gunnlaugsson, efnis-
vörð, Landsmiðj. Hersveinn Þor-
steinsson, Hamrar Suðurlandsbr.,
skorar á Magnús Pálsson, Njálsg.
10 og Guðmann Jónsson, Laugar-
nesvgi 81. Lárus Bjarnason skor-
ar á Guðvarð Jónsson, verzlunar-
stjóra, J. G., Hafnai'firði og Ágúst
Jóhannsson, Skólabraut 3, Hafn-
ai'firði. Hákon Einarsson skorar
á Ólaf Tryggvason, lækni og Guð-
Guðbjörgu Káradóttur, Berg-
staðastræti 28.
Slysavarnir í heimahimim 1.
Geymið ekki hnífa
eða önnur beitt
verkfæri á þeim stað
sem börn ná til
þeirra!
S.V.F.Í. |
igyntM CENTROPRE83 Cop^nnaiiin 3,17'6.
unglinga (Jón Pálsson). 18,50 Úr
hljómleikasalnum (plötur): — a)]
Janet Runólfsson leikur píanólög
eftir Bach og Chopin. b) Aksel
Schiötz syngur. c) „Öskubuska“,
balletmúsik eftir Prokofieff (Ó<
peruhljómsveitin í Covent Garden
leikur; Warwick Bráithwaite stj.),
19,40 Auglýsingar. 20,00 Fréttir.
20,30 'Tónleikar (plötur): „Grand
Canyon“, svíta eftir Ferde Grofó
(Andre Kostelanetz og hljómsveit
hans leika). 21,00 Ævintýrið um
gullhornin: Samfelld dagskrá sam
an tekin af Kristjáni Eldjárn þjóð
] minjaverði. 22,00 Fréttir og veður-
I fregnir. 22,10 Danslög (plötur),
24,00 Dagskrárlok.
UMFERÐARMYND
Dökkklæddur maður
er gengur á dimmum þjóðvegi,
ætti að bera hvítan klút í hendi,
svo bílstjórar komi betur auga á
hann. — S. V. F. I.
Buddulásar
Lásar og hringjur
á karlmannabelti.
Lásar á samkvæmistöskur
fyrirliggjandi.
Heildverzlun
BJÖKNS KRISTJÁNSSONAR
Sínii 80 210.
ATH UGiÐ
Æðardúnssængurnar fi'á
dúnhreinsunarstöðinni Sól-
völlum, gilda nú sem bezta
hitamiðstöð í næturkuldan-
um. Talið því við Pétur Jóns
son, ef ykkur vantar vand-
aða 1. fl. sæng. Sími 17 um
Hábæ, Vogum, Vatnsleysu-
strandarhreppi.
Ungur, reglusamur maður
óskar eftir léttri og hreinl.
VINNU, helzt við afgreiðslu
eða framreiðslustörf. (Van-
ur saumaskap). Tilb. send-
ist afgr. Mbl. fyrir þriðjud.
merkt: „Samvizkusamur —
549“. —