Morgunblaðið - 15.01.1955, Qupperneq 15
Laugardagur 15. jan. 1955
MOKGUNBLAÐ19
15
I.O.G.T.
iarnastúkan Unnur nr. 38
Funidur á morgun kl. 10 f.h. —•
fosning og innsetning embættis-
íanns. Fjölmennið.
Gæzlumenn.
iiamastúkan Jólagjöf nr. 107:
Fundur á morgun á Fríkirkju-
fegi 11, kl. 14,00. Embættis-
nannakosning og fleira. Fjölmenn
ð. — Gæzlumenn.
Félagslíf
Irjálsíþróttamenn l.R.
Fjölmennið á æfinguna í dag kl.
5,40—4,30, í KR-húsinu. — Örn
llausen leiðbeinir við grinda-
ílaup. Nýir félagar velkomnir.
Stjórnin.
Skíðafólk!
Farið verður í skíðaskálana í
lag kl. 2 og kl. 6 og á morgun
(sunr.udag) kl. 9 árdegis. Afgr.' á
B.S.R. Sími 1720.
Skíðafélögin.
K.R. — Knattspyrnumenn:
Meistara, 1. og 2. flokkur. —
Æfing sunnudagsmorgun kl. 10,30
—11,30. — Þjálfarinn.
Samkomur
Kristniboðshúsið Betanía,
Laufásvegi 13:
Sunnudagaskólinn verður á
morgun' kl. 2. Öll börn velkomin.
FÍLADELFÍA:
Laugardag: Almenn samkoma
kl. 8,30. Ræðumenn: Göte Anders-
son og Arne Flordin. -— Allir
velkomnir. —
K.F.U.M, á morgun:
Kl. 10 f.h. Sunnudagaskólinn.
Kl. 10,30 f.h. Kársnesdeild,
Kl, 1,30 e.h. Y.D. og V.D.
Kl. 1,30 e.h. Y.D.„ Langagerði 1.
Kl. 5 e.h, Unglingadeildin.
Kl. 8,30 e.h. Samkoma. — Séra
Sigurjón Þ. Árnason talar. Allir
velkomnir.
HJÁLPRÆÐISHERINN:
Á morgun:
Kl. 11 Helgunarsamkoma.
Kl. 2. Sunnudagaskóli.
Kl. 8,30 Fagnaðarsamkoma fyr-
ir Majór Bernhart Pettersen. —
Lúðra- og strengjasveit. — Allir
velkomnir.
Húsnœði
Stórt herbergi og aðgangur
að eldhúsi til leigu fyrir
barnlaust og reglusamt fólk
Árs fyrirframgreiðsla. Til-
boð sendist Mbl. fyrir mið-
vikudagskvöld, merkt: —
„Skjól — 556“.
FORD
Ford-bíll, ’31 mod., óskast
til kaups. Tilboð leggist inn
á afgreiðslu Mbl., merkt:
„31 — 548“.
RAF-OFIUAR
750 watta
1000 —
1500 —
2000 —
með hitastilli.
VÉLA- 06 RAFTÆKJAVERZIUNIN
Bankastræti. — Sími 2852.
Tryggvagötu. — Sími 81279.
- r . ■ ■ - I ■ t ! • . 1 .....
Hjartans þakkir til allra þeirra sem með gjöfum,
heillaóskum og heimsóknum heiðruðu mig á fimmtugs-
afmæli mínu.
Bjarni Guðmundsson,
frá Görðum.
Ég þakka innilega gjafir, blóm, skeyti, sendibréf og
aðra vináttu, sem mér hefur verið sýnd í tilefni af 30 ára
starfsafmæli mínu hjá Leikfélagi Reykjavíkur.
Brynjólfur Jóhannesson.
Útsala — ðtsala
Karlmannaföt,
karlmannatrakkar
Kuldaúlpur fyrir krakka,
Karlmannabuxur o. m. fl.
10—40% afsláttur.
Klæíiaverzlun Braga Brynjólfssonar
Laugavegi 46
Þvotta- og efnalaugin
HREINSIR
opnar í dag að
HJARÐARHAGA 10
Tekið á móti fatnaði í kemiska hreinsun
og pressun.
Einnig frágangsþvotti og blautþvotti.
Fljót afgreiðsla. - Vönduð vinna.
Reynið viðskiptin.
Þvotta- og efnalaugin
HREINSIR
Hjarðarhaga 10 — sími 81350.
Raívirki
Góður rafvirki óskast.
HUSEIGENDUR
a
a
a
■ Prýðið heimili yðar með hinum eftirsóttu Gipslistum. —
a
: Mjög fallegir, hagkvæmt verð. Leggið pantanir yðar inn í
Laugaveg 62. — Sími 3858.
Eldfastur steinn
Eldfastur leir
Ætíð fyrirliggjandi.
BIERING
Laugaveg 6. Sími 4550.
(Einkaumboð fyrir
Hasle Klinker- & Chamottestensfabrik,
Bornholm).
RÚSÍNUR
steinlausar — mjög góð tegund
nýkomnar.
Hagstætt verð
Ctjcjert CClóh
rjanÁiovi
& Co. Lf.
Ein þekktasta efnalaug bæjarins óskar eftir
afgreiðsluhúsnœði
í smáíbúðahverfinu (ca. 40 ferm.)
Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Afgreiðsla“.
p ■ ■ ■ ■ ■ • m ■■ ■ ■■ ■
AÐALBJÖEN PÉTURSSON, gullsmiður,
andaðist að sjúkrahúsi Hvítabandsins, þann 13. þ. m.
Vandamenn.
Móðir okkar og tengdaméðir
GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR
andaðist að heimili sínu Nökkvavog 29, hinn 14. janúar.
Sigríður B. Oddsdóttir,
Vigdís Oddsdóttir,
Gunnar G. Jónsson.
Þökkum innilega sýnda samúð og vináttu við andlát
og jarðarför litlu dóttur okkar
.ÖLLU DÓRU
Sigríður og Magnús Smith.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför móður og fósturmóður okkar
ÞÓRU PÉTURSDÓTTUR
Magnea Jónsdóttir. Vilborg Jónsdóttir,
Guðmundur Jónsson, Þóra K. Sveinsdóttir.
Hjartanlega þakka ég öllum, sem veittu mér margs-
konar aðstoð og sýndu mér kærleiksríka samúð við frá-
fall og jarðarför föður míns
GUÐMUNDAR PÁLSSONAR
Ásdís Guðmundsdóttir,
frá Selskerjum.-
Alúðarfyllstu þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekn-
ingu við andlát og jarðarför vinar okkar og frænda
JÓNS EINARSSONAR, vcrkstjóra,
f. h. vandamanna,
Ólafia Guðmundsdóttir,
Jcnsína Egilsdóttir, Gísli Sigurgeirsson.