Morgunblaðið - 20.01.1955, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 20.01.1955, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 20. jan. 1955 MORGVNBLAÐIÐ 13 Aðalhlutverk leika hin vinsælu: Robert Mitchum Jane Russr.l Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 'ára. Ný Abbott 00 Costello-mynd Að f§e$ilahaki Sprenghlægileg amerísk gam anmynd um ný ævintýri hinna dáðu skopleikara. Frábær, ný, óperumynd. Þessi ópera er talin ein af allra beztu óperum VERDIS Hún nýtur sín sérstaklega vel sem kvikmynd, enda ? mjög erfið uppfærzlu á leik- sviði. — Leikstjóri: C. Gallone Aðalhlutverk: Nelly Corrady, Tito Gobbi, Gino Sinimberghi. Hljóm- $ sveit og kðr óperunnar i \ Róm, undir stjórn Gabriele) Santinni. . — . Myndin . er l sýnd á stóru breiðtjaldi. — j Einnig hafa tóntæki verið í endurbætt mikið, þannig, að j söngvamynd sem þessi nýt-/ ur sín nú sérlega vel. \ Sýnd kl. 5, 7 og 9. J Bönnuð börnum innan } 14 ára. J Sala hefst kl. 4. \ Frábærlega skemmtileg og vel leikin mynd, sem alls staðar hefur hlotið gífur- legar vinsældir. Aðalhlutverk: Audrey Ilepburn, Gregory Peck. Sýnd kl. 9. Golfmeistararnir (The Caddy). Sprenghlægileg amerísk gam anmynd. Aðalhlutverk: Dean Martin og Jerry Leivis Fjöldi vinsælla laga eru sungin í myndinni, m. a. lag- ið That's Amore, sem varð heimsfrægt á samri stundu. Sýnd kl. 5 og 7. ) 5 IO te&mI Sími 81936 wmnm mm .juul >%m mm mmmmm mm\ Afburða fyndin og íjörug, ný, ensk-amerísk gaman- mynd í litum, byggð á hin- um sérstaklega vinsæla skop leik, sem Leikfélag Reykja- víkvr hefur leikið að und- anförnu við met-aðsókn. — Inn í myndina er fléttuð mjög failegum söngva- og dansatriðum, sem gefa myndinni ennþá meira gildi sem góðri skemmtimynd, enda má fullvíst telja, að hún verði ekki síður vinsæl en leikritið. Aðalhlutverk: Ray Bolger Allyn McLerie Robert Shackleton Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. lægarbfó - Sími 9184. — ím Hrífandi skemmtileg ítölsk óperumynd, byggð á hinu J heimsf ræga ævintýri um \ Öskubusku, með músik eftir J G. Rossini. Aðalsöngvarar: Lori Randi Gino Del Signore j Afro Poli. | Hljómsveit og kór frá J óperunni í Róm. Sýnd kl. 5,. 7 og 9. KrMjátt Guðíaug«M»n haEStaréítBriSgíiiaÖT'j. mxifvtotutíwi ki. 10—-ÍJ og 2—*, AsuitTiratrseítt 1. — Stml 84ð0, * Crsppa Creek Ofsa spennandi, ný, amer- ísk litmynd. Um gullæðið mikla í Colorado á siðustu öld. Mynd þessi, sem að nokkru er byggð á sönnum atburðum, sýnir hina marg- slungnu baráttu, sem á sér stað um gullið. George Montgomery Karin Booth Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BEZT AÐ AVGLfSA ± I MORGlllStLAÐlfliU Ingólfscafé Ingólfscafé DANSLEIKUR í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826. ÞJÓDLEIKHÚSID Cl'LLNA HLIÐIÐ j eftir DAVÍÐ STEFANSSON frá Fagraskógi. Sýning í tilefni GO ára afmælis hans, föstudag kl. 20,00. UPPSELT. Þeir koma í haust Sýning laugardag kl. 20. Bannað fyrir börn innan 14 ára. Operurnar PAGLIACCI og CAVALLERIA RUSTICANA Sýning sunnudag kl. 20,00. ASeins örfáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15. Tekið á móti pönt- unum. Sími: 8-2345, 2 línur. Pantanir sækist daginn fyr- ir sýningardag, annars seld ar öðrum. Hdnarfjarf&ar-bíó — Sími 9249 — VIVA ZÁPATA Amerísk stórmyhd, byggð á sönnum heimildum um ævi- og örlög mexíkanska bylt- ingamannsins og forsetans Emiliano Zapata. Aðalhlut- verk: Marlon Brando Jean Peters o. fl. Sýnd ki. 7 og 9. I HBFNBRFJflRÐflR ifeféíai » Ast v/ð aðra sýn Gamanleikur í þrem þáttumj eftir Miles Maliison í þýðingu frú Ingu Laxness.] Leikstjóji: Inga Laxness. Sýning föstudagskvöld. Aðgöngumiðasala í Bæjar- ] bíói. Simi 9184. — Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu -It» Itölsk úrvalsmynd eftir sam- nefndri skáldsögu, sem kom- ið hefur út á íslenzku. Carla del Poggio (hin fræga nýja ítalska kvikmyndastjarna) Frank Latimore Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. — Danskur skýringartexti. -—¦ Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. i Ragnar Jénsson \ hæstaréttarlögmaSur. 3 l ðgfræðistörf og eignaumsysla. I Laugavegi 8. — Sími 7752. s Hurðanafnspjöld ] Bréfalokur ) ^kiltaeerSin. SkóIavörSuMÍC 8> WöSPMli1 WEGOLIIM ÞVÆR ALLl Hördur Qlatsson Málflutningsskrifstofa. Lfl.ngavegi 10. - Símp'- 80S-^8. 7873, Gísli Einarsson héraSsdómsIögmaSur. Málflutningggkrifstofa. Laugavegi 20 B. — Sfmi 82631.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.