Morgunblaðið - 17.02.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.02.1955, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 17. febrúar 1955 s ■ ■ I 1 SKEMMTUN verð'ur haldin í kvöld kl. 8 í Breiðfirðingabúð fvrir Sandara og gesti þeirra Alfreð Clausen syngur með hljómsveitinni. Stjórnin. !■■ M' : »■< Hillman bifreið 4ra manna, til sölu. — Upplýsingar í síma 80946. Loftpressu-bíll m m • Góður loftpressubíll með 110 cub.feta Liroy- ' > ■ > pressu til sölu. | i : 5 Uppl. í síma 80676. Félag íslenzkra iðnrekenda Aðalfundur félagsins hefst næstkomandi laugardag í Þjóðleikhússkjallaranum klukkan 2 síðdegis. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður rætt um uppsögn kjarasamninga. Félagsmenn eru beðnir að athuga kjörstjóra í allra síðasta lagi klukkan 4 næstk. að atkvæði til stjórnarkosninga skulu hafa borizt föstudag, hinn 18. þ. m., ella verða þau ógild. FÉLAGSSTJÓRNIN Aðalfundur Eyfirðingafélagsins verður haldinn föstudaginn 18. þ. m. kl. 8,30 í baðstofu Iðnaðarmanna, Vonarstræti 1. . STJÓRNIN. FHÁ GRIilARFIRDI: Hafa faríð í 152 aflað 1165 Eesfir á verfíðinni GRUNDARFIRÐI, 16. febrúar. BÁTAR héðan hafa mokaflað undanfarið og gæftir verið svo góðar að ekki hafa fallið niður róðrar einn einasta dag frá 2. febr. s. 1. Þann 13. febr. landaði Páll Þorleifsson 24 lestum eftir einn róður. Þeir sjö bátar, sem héðan eru gerðir út hafa aflað samt. 1164 lestir frá 1. jan. til 15. febrúar. SJÖ BÁTAR f Frá Grundarfirði eru gerðir út sjö bátar : vetur og hafa þeir aflað með ágætum vel. Gæftir hafa einnig verið einmuna góðar og enginn dagur fallið úr frá 2. febr. s.l. til þessa dags. Bátar þessir verða hér á eftir taldir upp og jafnframt skipstjórar á þeim: Farsæll, Sigurjón Hall- dórsson; Geysir, Hinrik Eldbergs son; Páll Þorleifsson, Björn Ás- geirsson; Runólfur, Guðmundur Runólfsson, Björg, Þorsteinn Bárðarson; Gunnbjörg, Hjálmar Gunnarsson og Ármann, Eggert Sigurmundsson. Fjórir fyrst- töldu bátarnir eru héðan, en hin- ir annarsstaðar frá. Að einum undanteknum eru allir skipstjór- arnir Grundfirðingar. 24 LESTIR í RÓÐRI Þann 13. febr. s.l. lagði Páll Þorleifsson á land 24 lestir fisks, en það er mesti afli í einum róðri, sem hingað hefur borizt. Fyrsti báturinn sem kemur að landi í dag er Ársæll og er hann með 20 lestir. Virðist svo sem ekkert lát setli að verða á afla- magninu. ‘ 7500 KASSAR FRYSTIR Allur aflinn er unninn hér, og er bæði frjstur og hertur. Mun „KBAMARHÚSJÁRN" (erlend) nýkomin. — Heimilistækið sem húsmóðurin hefur lengi beðið eftir. — Birgðir takmarkaðar. IIEILDVERZLUN K. LORANGE Freyjugötu 10 — Sími 7398 Nýkomin Sforesefni Eldhúsgardínuefni GARDÍNUBÚÐIN, Laugavegi 18. Inngangur um verzl. Áhöld. Bíll til sölu með‘ stöðvarplássi. — Sími 80087 HvaÖa skólar sigra ? í DAG er síðasti dagur skóla- mótsins í handknattleik og fara þá fram úrslitaleikirnir í flestum flokkunum. Keppnin nefur verið afarhörð og í dag verður ekki gefið eftir tyrr en í fulla hnefana. Harðast hefur verið barizt í 2. flokki og þar leika til úrslita Verzlunarskólinn og Iðnskólinn. Ómögulegt er að spá um úrslit, og vafalaust verður margt nem- enda úr áðornefndum skólum til að hvetja skólabræður sína. Þá verða úrslit í kvennaflokki, 4. flokki og í 3. flokki. Leikirnir, sem leiknir verða, eru þessir: Kv.fl. Gagnfrsk. Vest. •— Kvennaskóiinn A-lið. 4. fl. I augarnesskólinn •— Gagnfrsk. Austurbæjar. 3. fl. Gagnfr. Aus+urbæjar •— Gagnfrsk Vesturbæjar — Verzl- unarskólinn — Iðnskólinn Rvík, Flensborg — Menntaskólinn. 2. fl. Samvinnuskólinn •— Iðn- skólinn í Hafnarfirði •— Verzl- láta nærri að búið sá að frysta unarskólirn •— Iðnskólinn í Rv. 7500 kassa og hengja upp til herzlu 4—500 lestir. Vandræðin hér eru þau, að nokkuð skortir á að nægilegt verkafólk sé til að vinna aflann. Við því verður þó sennilega ekkert gerc, en allir þeir, er vettlingi geta valdið vinna að nýtingu aflans. 1. fl. Iðnskólinn í - Menntaskólinn. Hafnarfirði AFLASKYF.SLAN Hér fer á eftir aflaskýrsla bát- anna frá 1 jan. til 15. febrúar: róðrar 32 Sveil Reynis els! HAFNARFiRÐI — Nú er sjö umferðum lokið í sveitakeppni bridgefélagsins og eru þá sjö umferðir t ftir, en spiluð er tvö- lestir föld uipferb — í meistaraflokki 251.6 er sveit Reynis Eyjólfssonar efst 242.6 meg i4 stig, en hún hefir unnið 200 ' allar sínar umferðir. Þá er sveit 171-' Jóns GuSmundssonar með 12 121 I stig, Ólafs Guðmundssonar 9 st. 01 j og Guðmundar Atlasonar 8 st. 85.5 1 Næsta ur.ferð verður spiluð Samtals verða þetta 152 róðrar annað kvöld og hefst kl. 8 _G.E. og 1164 lestir. Og er vonandi að ________________________________ gæftir verðj jafn góðar eftir sem hingað til. —E. M. Geysir Runólfur Gunnbjörn Farsæll Björg Páll Þorleifsson Ármann 32 32 21 17 6 12 Björgiíðn börnum frá drukknun AKUREYRI, 16. febrúar. — Að undanförnu hafa verið frost og stillur hér fyrir norðan. Hefir oftast verið sólskin á daginn- og stjörnubjartar nætur. Akureyr- arpoll hefur lagt út fyrir Tanga, og er ísinn svo þykkur, að tvö skip, sem hér lágu í gær og í fyrradag, Selfoss og Hvassafell, urðu að athafna sig við bryggj- urnar á Tanganum, en komust ekki inn að Torfunessbryggju. Skautaferðir hafa mjög verið stundaðar hér. Fyrst á svelli, sem gert var á nýja íþrótta- svæðina, en síðan á Pollinum, eftir að hann Iagði. Nú síðustu daga hefur nokkuð hlýnað í veðri, og hefir brotið af isnum frá Tanganum. Enn fremur mun ísínn hafa verið nokkuð veikari nú en hann var fyrst. — Þau óhöpp hafa viljað til, að tveir krakkar hafa dottið niður um vakir á ísnum. Ann- að síðastliðinn sunnudag, en hitt í gær. Tveir unglingar, sinn í hvort skipti: í fyrra skiptið Björgvin Árnason, Eyrarlandsvegi 4 og í síðara skiptið Kristrún Ellertsdóttir, Hafnarstræti 84, voru svo lán- söm að bjarga krökkunum. Og er snarræði þeirra og dirfzka rómuð. Lögreglustjórinn á Akureyri hefur gefið út aðvörun, þar sem fólki er bent á að fara varlega um ísinn, þar sem á nokkrum stöðum eru vakir, einkum með fram löndum. •—Vignir. Skákmól Hafnarfj. HAFNARFIRÐI — Æfingar hjá Taflfélagi Hafnarfjarðar hafa leg- ið niðri að undanförnu, en nú hefjast þær að nýju og verða í Alþýðuhúsinu á þriðjudögum og föstudögum og hefjast klukkan átta síðd. Um mánaðamótin hefst skák- mót Hafnarfjarðar í öllum flokk- um og má búast við góðri þátt- töku. Hafa nú nokkrir nýir og efnilegir piltar bætzt í hópinn og má því búast við fjörugri og tví- sýnni keppni. — Eru þátttakend- ur beðnir að gefa sig fram við stjórnina, sem allra fyrst. — G.E. ANKARA — Tveir Sovétrússar, sem sakaðir voru um njósnir fyrir Sovétríkin, hafa verið dæmdir til dauða af herrétti í Ankara. Þeir voru handteknir 1953 í námunda við landamæri Tyrklands og Sovétríkjanna. Tyrkneska þingið fær nú dóm- ana til staðfestingar. Umhleypinpscm líð SAUÐÁRKRÓKI, 14. febrúar: — Síðustu daga hefir tíð farið batn- andi, hæg suð-vestan átt og frost- lítið, annars köld og umhleyp- ingasöm tíð síðari hluta janúar- mánaðar og það sem af er febrú- ' ar. Samgöngur um héraðið hafa þó ekki teppzt, enda fremur snjó- létt. Einn bátur, Stígandi frá Skaga strönd, hefir farið nokkra róðra að undanförnu og aflað sæmi- lega. — jón. Hvítabandið 60 ára Reytiitgsafli HAFNARFIRÐI •— Hér er sama eymdin hvv.ð aflabrögð línubát- anna snertir. Ná flestir þeirra vart 10 skippundum í róðri. Þó hafa nokkiir bátar, sem róið hafa vestur að Jökli, aflað betur, en þó virðist einnig hafa dregið úr veiðinni hjá þeim. Af bátunum hefur Hafdis nú aflað mest eða 165 lestir í 35 róðr- um, þá Fiskaklettur 147 lestir og Fram 143 lestir. —G.E. í DAG er kvenfélagið Hvíta- bandið sextíu ára og mun það vera með elztu kvenfélögum landsins. Stofnendur þess voru merkis- konurnar Ólafía Jóhannsdóttir og Þorbjörg Sveinsdóttir, er báðar voru þjóðkunnar. Var þetta ein grein af alneims fél. Hvítabands- ins, er þá var fyrir nokkru stofn- að í Ameríku. Aðalmarkmið félagsins var í byrjun bindindisstarfsemi og starfaði félagið á kristilegum grundvelli. — Hér starfaði það brátt einnig að fátækra- og mann úðarmálum og lét mörg málefni til sín taka. Hafði það t. d. í mörg ár matar og mjólkurgjafir til fátækra og kunnir voru saumafundir íélags- kvenna, þai sem þær saumuðu upp úr gömlum fötum og gáfu fátækum og var allt slíkt vel þegið, enda þess full þörf í þá daga. Félagið hefur einnig haft ýmsa fræðslustarfsemi með hönd um og frá íyrstu tíð haldið þeim sið, að gleða sjúklinga á jólun- um. Á síðari árum hefur félagið einkum snúið sér að heilbrigðis- málum og árið 1934 reisti það sjúkrahús það við Skólavörðu- stíg, sem við það er kennt. Rak félagið sjúkrahúsið í 9 ár, en afhenti það því næst Reykja- víkurbæ til eignar. Árið 1951 opnaði félagið Ljósastofu Hvíta- bandsins, þar sem lítil börn geta fengið Ijósböð með vægu verði, enda sum ókeypis. Stofnun þessa rekur félagið ennþá og nú er það aðal áhuga- mál þess, að eignast húsnæði yfir þessa starfsemi sína. Ýmsar merkar konur hefur fé- lagið átt innan vébanda sinna. Ein kona, er var stofnandi þess fyrir 60 árum, hefur alla tíð ver- ið í félaginu og er nú heiðurs- félagi þess, frú Jóhanna Gests- dóttir, á Siýrimannastíg 7. Núverandi stjórn félagsins skipa: Jóna Erlendsdóttir, form., Helga S. Þorgilsdóttir, ritari, Odd fríður Jóhannsdóttir, gjaldkeri, Hólmfríður Jónsdóttir og Jórunn Guðnadóttir meðstjórnandi. Félagskonur minnast þessara merku tírr.amóta með afmælis- fagnaði í Þórskaffi í kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.