Morgunblaðið - 17.02.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 17.02.1955, Blaðsíða 12
12 MORC V ISBLAÐIÐ Fimmtudagur 17. febrúar 1955 - Iþróflir Framh. af b!s. 7 Nottm. Forest — Newcastle lx Notts Co — Chelsea 1 2 Swansea — Sunderland 2 York — Tottenham 2 Wolves — Charlton 1x2 Arsenal — Leicester 1 Blackpool — Sheff. Wedn 1 Portsmouth — Preston 1 Sheff. Utd — Burnley x Middlesbro — Bury 1 Wolves 29 14 7 7 67:50 36 Sunderland 29 10 15 4 47:37 35 Charlton 28 15 4 9 61:43 34 Manch. C. 29 14 6 9 57:50 34 Manch. Utd 28 14 5 9 59:51 33 Chelsea 29 12 9 8 56:46 33 Portsmouth 28 12 8 8 54:39 32 Everton 28 12 7 9 45:42 31 Burnley 29 11 8 10 37:40 30 Huddersfld 27 10 9 8 48:45 29 Newcastle 28 12 4 12 63:54 28 Tottenham 29 11 6 12 54:54 28 Preston 27 11 5 11 60:40 27 W. Bromw. 28 10 7 11 55:63 27 Sheff. Utd 28 12 3 13 47:60 27 Cardiff 27 10 6 11 47:55 26 Aston Villa 28 10 6 12 43:57 26 Bolton 27 8 9 10 43:45 25 Arsenal 28 9 6 13 46:49 24 Blackpool 29 7 7 15 38:52 21 Leicester 28 6 8 14 50:66 20 Sheff Wedn 29 4 6 19 42:76 14 Luton 28 17 4 7 64:36 38 Blackburn 29 18 2 9 95:58 38 Leeds 29 15 5 9 47:42 35 Notts Co. 28 15 4 9 53:46 34 Jtotherham 28 15 3 10 63:51 33 Stoke City 27 12 8 7 39:28 32 Swansea 28 12 7 9 59:51 311 West Ham 28 12 7 9 57:54 31 ( Birmingh. 26 12 6 8 52:29 30 Fulham 27 12 6 9 57:54 30 i Liverpool 28 12 5 11 60:60 29 j Bury 28 10 8 10 52:49 28 ; Bristol R. 28 12 4 12 59:56 28 | Middlesbro 29 12 4 13 47:56 28 Hull City 27 9 8 10 32:36 26 Lincoln 27 9 7 12 50:58 25 Doncaster 27 10 3 14 59:64 23 Nottm For. 28 9 5 14 35:44 23 Port Vale 28 6 10 12 31:52 22 Derby Co. 28 7 5 16 43:56 19 Plymouth 29 5 7 17 39:64 17 Ipswich 28 6 2 2043:71 14 SS6S3* V ÉTR ABGAEÐURINN VETRABGABÐURINN - Formósa Framh. af bls. 9 ár. Fremur lítið mannfall á báða bóga, en allmargir dóu af sjúk- dómum. Fóru Kínverjar vel með aðra útlendinga meðan á þessu stríði stóð. Næstu ár voru áframhaldandi framfaraár og 1891 voru fvrstu 30 km af járnbraut fullgerðir og tveim árum seinna um 100 km. Stöðugt útrýmingarstríð á hend- ur frumbyggjunum og segir í annálum að kjöt þeirra hafi verið selt á torgum og jafnvel saltað og sent til Amoy (Þetta er talið hafa verið árin 1890—95). Gull fannst árið 1894. Sama ár byrjaði stríðið milli Japana og Kínverja, sem endaði með því að Japanar fengu Formósu. Þegar Biðjið uœ LILLU kryddvörur eru ekta og þess vegna líka þær bezt, Við ábyrgj- umst gæði. gerið innkaup s LILLU-KRYDP DANSIEIKUB í Veírargarðinum í kvöld klukkan 8. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Miðapantanir í síma 6710 eftir kl. 8. V. G. Ingólfscafé Ingólfscafé DAN8LEIKUR í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826. MKWfJOHWe* Opið til kl. 1 e. b. Tríó Ólafs Gauks leikur. Haukur Morthens og Hjálmar Gíslason skemmta. ----- Ókeypis aðgangur -------- Selfoss og Sandvíkurhreppur Hin árlega hjóna og paraskemmtun, verður haldin í Selfossbíói laugardaginn 19. febrúar kl. 8. SKEMMTIATRIÐI: Sex manna hljómsveit Karls Jónatanssonar. Sigurður Ólafsson syngur. Yms önnur atriði. Miðasala og borðpantanir mílli klukkan 1 og 4, laugardag. Skemmtinefndin. Gömlu og nýju dansarnir að Þórscafé í kvöld klukkan 9 Hljómsveit Jónatans Ólafssonar. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7. Herranótt 1955 '|ni s -t ? ?• f)í ÁRSHÁTÍÐ Stangaveiðifélags Akraness verður haldin að Hótel Akranesi laugardaginn 19. þ. m. kl. 9 e. h. - Aðgöngumiðar seldir að Hótel Akraness föstu- dag kl. 5—7 e. h. og laugardag kl. 5—6. Stjórnin. hinn snjalli gamanleikur Menntaskólancma, verður sýnd- ur í Iðnó föstudaginn 18. þ. m. kl. 8. — Aðgöngumiðar seldir fimmtudag og föstudag kl. 2—6. LEIKNEFND SkemmtikvöBd hjúkrunarnema ■ ■ verður í Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 18. febr kl. 9 e. h. ■ I Skemmtiatriði — Dans til kl. 2 ■ • Aðgöngumiðar í Sjálfstæðishúsinu kl. 4—7 sama dag. ■ í STJÓRNIN ■* ■» >>« Stýrimannafélag íslands heldur dansleik að Hótel Borg fimmtudaginn 17. febrúar kl. 9. Aðgöngumiðar um borð í m.s. Tungufoss og á Hótel Borg sama dað milli kl. 5 og 7. Skemmtinefndin. V erkamannaf élagið Dagsbrún Árshátíð Dagsbrúnar verður laugardaginn 19. febrúar í Iðnó. Hefst með sameiginlegri kaffidrykkiu kl. 8. Ávarp: Hannes M. Stepliensen. Karl Guðmundsson og Gestur Þorgrímsson skemmta. Söngkór verkalýðsfélaganna syngur. Dans. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu Dagsbrúnar NEFNDIN - AUGLYSING ER GULLS IGILDI - —? MARKtJS Eftir Ed Dodd GOSH, EAKHEy VOU SEALLY GOT TO LOST FCKEST IN RECCEO Ti.VE ' YOU SHCCT THE f HELLO, BAENEy ^HELL DOGTCR DAVIs) I VE WC3Kr.O ANIMALS, MABK, Y IT S NICE TO ANÖ I'LL SHOOT ) KNOW YOU...THIS PCTURES OF A IS /VW DAD... ..WSLL, NOW, WHAT \ ARE THE PI.ANS' ) pca OUE F\r- TV FILM ? Jl 1) — Bjarni, þú ert kominn. Þú hefur mikið flýtt för. 2) — Já og nú er ég tilbúinn að fara að taka kvikmyndina. En hver er þetta. — Þetta er Sirrí, unnustán mín. 3) — Þú getur þá tekið myndir af öllum dýrum skógarins, Markús. Ég skal taka myndir af Sirrí. — "Komdu sæll, Bjarni. Þetta er Davíð pabbi minn. 4) — Sæll vertu Davíð. Jæja þá, eigum við ekki tafarlaust að byrja að taka kvikmyndina. — Ég hef þegar skrifað laus- !egt handrit að einu atriði í mynd inni. Aðalleikarinn er eitt af uppáhaldsdýrunum mínum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.