Morgunblaðið - 17.02.1955, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.02.1955, Blaðsíða 8
8 mORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 17. febrúar 1955 miMaMíb Útg.: H.f. Arvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands. í lausasölu 1 krónu eintakið. ÚR DAGLEGA LÍFINU Kommúmstar játa á sig pólitísk verkföll KOMMÚNISTAR hafa undanfar- ið haldið því eindregið fram í blaði sínu, að því fari víðsfjarri að þeim verkföllum, sem nú þeg- ar eru hafin og öðrum verkföll- um, sem undirbúin eru, sé stefnt gegn ríkisstjórn landsins. Urðu þeir mjög ókvæða við er hermd voru þau ummæli eins þingmanns þeirra á Alþingi, að verkfallinu í Vestmannaeyjum væri alls ekki stefnt gegn útgerðinni þar heldur ríkisstjórninni. Mbl. minnti þá á ummæli eins málgagns kommúnista fyrir nokkrum árum, þar sem skorað var á unga kommún- ista, að „koma á stað smá- verkföllum“ og „leiða þessa baráttu yfir í pólitíska bar- áttu og þar mcð undirbúa hin pólitísku múgverkföll". Þessi orð sanna eiíis rækilega og hugsast getur, hvað fyrir kommúnistum vakir. Það er fyrst og fremst að nota verkalýðssam- tökin til, pólitískra hermdar- verka gegn þjóðskipulaginu og löglegum og lýðræðislega kjörn- um þingmeirihluta og ríkisstjórn landsins. „Burt með ríkisstjórnina!“ í gær er líka svo komið, að kommúnistablaðið sér sér ekki annað fært en að skríða úr hýði hræsni sinnar og yfirdrepsskap- ar. Það birtir forystugrein, sem hefur að yfirskrift: „Burt með ríkisstjórnina". Þar er það hrein- lega játað, að verkföll þau, sem kommúnistar hafa ýmist hafið eða hafa í undirbúningi eigi að steypa stjórn landsins, þau hafi beinlínis það markmið. Það, sem við á að taka, segir kommúnista- blaðið, er þetta: „Verkalýðsstéttin verður nú sjálf að skapa þá einingu í röð- um sínum, sem gerir henni fært að taka forystu fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar og lausn þess verkefnis þolir enga bið“. Þarna er ekki talað neinu tæpitungumáli. Hin pólitísku verkföll eiga að gera núver- andi ríkisstjórn ókleift að stjórna landinu. Þegar svo er komið bjóðast kommúnistar til þess að taka við! Engum dylst, hvar rótin ligg- ur að þessum ráðagerðum komm- únista. Völd þeirra í Alþýðu- sambandi íslands hafa gefið þeim byr undir báða vængi. Eftir langa eyðimerkurgöngu í ein- angran og fyrirlitningu hefur hinn fjarstýrði flokkur komist til íorystu í heildarsamtökum verka lýðsins fyrir lánleysi og svik nokkurra Alþýðuflokksmanna, sem ekki gera sér ljóst, hvílíkan háska þeir leiddu yfir þjóðina með atferli sínu. Það eru þessi auknu áhrif hins fjarstýrða of- beldisflokks,, sem nú hafa veitt þeim tækifæri til þess að hefja hnitmiðaða skemmdarstarfsemi gegn bjargræðisvegum þjóðar- innar, afkomuöryggi hennar og atvinnu. Vilja gengislækkun Af kröfum þeim, sem komm únistar undirbúa nú verður auðsætt að þeir stefna rak- leitt að nýrri gengisfellingu íslenzkrar krónu. Yfir 30% kauphækkun, sem þeir láta AUDLEY V. Walsh lögreglufor- ingi í New York hefur unnið margvísleg störf um ævina. Hann hefur verið safnvörður, framleitt viðtækjalampa, gamanleikari, sjón- hverfingamaður og sérfræðingur í að upplýsa alls kyns svindl. Hann á geysistórt safn af spilum og langstærsta safn veraldar af sviknum teningum, merktum spilum, svindl-spilahjólum og ótal mörgu fleiru, sem notað hefur verið til þess að svíkja peninga út úr hrekklausum sálum. I sérstæðasti gripurinn í verkalýðsfélög krefjast, gæti safninu er þó tæki, sem nefnt ekki haft aðrar afleiðingar. hefur verið „Blauti peningakass- En af stórfelldri gengislækk- inn“. Tæki þetta hefur verið notað un nú hlyti að leiða stöðvun til þess að svíkja milljónir króna margra þeirra framkvæmda, út úr einfeldningum. sem þjóðin stendur nú í. — Walsh frétti fyrst um þetta Áframhaldandi umbætur í tæki, þegar kona grísks veitinga- húsnæðismálum yrðu t.d. lítt manns í New York kvartaði til hugsanlegar. Mikill hluti þess lögreglunnar undan því, að mað- mikla fjölda einstaklinga, urinn hennar hefði tekið sparifé sem ýmist hefur hafið íbúða- þeirra, að upphæð 14 þús. dali, út byggingar eða undirbýr þær úr bankanum. Hún sagði, að tveir myndi bresta bolmagn til __________________________________________ 'lseiiincfamacíurinn ocj penincf alaóóinn menn hefðu sagt honum, að þetta væru óheillapeningar, og ef hann greiddi þeim hæfilega þóknun, þá skyldú þeir eyða þeirri óhamingju, WaUh og falsspilasafnið. ULl andi áhripar: þess að kljúfa stórhækkaðan byggingarkostnað. Áætlanirnar um rafvæðingu landsins hlytu einnig að raskast stórlega með gífurlegri hækkun á verðlagi véla og. tækja til þeirra. En það er einmitt þetta, sem kommúnistar stefna að. - Þeir ly j dálkum þínum - dag 15 vil3a alls ekk! að andstæðmgum fgbr } birtir þú bréf undir dul. þeirra takist að halda uppi stor- nefninu Un skautakarl“. - kostlegri uppbyggmgu og um- Hann ræðir þar um skautamálin KÆ í „Ungum skautakarli“ svarað. ÆRI Velvakandi! bótum í landinu. Þróun og fram- farir verður að stöðva, hvað sem það kostar, að áliti kommúnista. Ella hlýtur hin erlenda skemmd- arverkastefna kommúnismans að missa allt fylgi á íslandi. Svívirðileg svikamylla Þannig er þá sú svívirði- lega svikamylla, sem komm- — hve fáir unglingar noti skauta- ísinn og klykkir út með því að segja, hve mikið og vel sé hugsað um þá, sem iðka skautahlaupið með keppni fyrir augum!! Lízt honum ekkert á hve hér á landi er einblínt á keppni og segir að með því muni menn á villigötum vera. Þeim, er sífellt prédika útiveru únistar hafa sett í gang til fólks, mun þykja bréf „Ungs þess að eyðileggja hið ís-' skautakarls“ ritað af lítt eða ó- lenzka þjóðfélag. Með stór- hugsuðu máli. Og víst er um það, auknum framleiðslukostnaði að enginn sem þekir „baráttu" ætla þeir að lama bjargræðis- j skautamanna fyrir svelli mun vegi þjóðarinnar, eyðileggja allt traust á gjaldmiðli henn- ar, stöðva umbætur í hús- næðis- og raforkumálum og skapa atvinnuleysi og upp- lausn í stað nægrar atvinnu og velmegunar, sem nú ríkir í landinu. Þetta er nákvæmlega það, sem hinn fjarstýrði flokkur vinnur nú markvíst að. En þessi skemmdaráform mega ekki heppnast. Þjóðin hef- ur fengið nóg af að horfa upp á athafnalíf stærstu verstöðvar sinnar lamað, það sem af er ver- tíðinni. Hún er líka búin að fá nóg af að sjá örfáa menn stöðva verzlunarflota sinn svo vikum skÍDtir. fslendingar vilja ekki láta stöðva uppbyggingu þjóðfélags síns til þess eins að gera leigu- þýjum erlendrar einræðisklíku til geðs og skana henni mögu- leika til þess að eyðileggja lýð- ræðisskipulag þeirra og kæfa frelsi þeirra og framtak. Verðmeiri krónu, en ekki fleiri krónur Kjörorð allra þjóðhollra fs- halda því fram, að mikið sé gert fyrir skautamenn er æfa undir keppni. Útivera og afreksmenn. ÞAÐ er annars furðuleg grýla, sem margir vilja halda á lofti gegn keppnismönnum í íþróttum. Er það reginvitleysa í augum þessara manna, að eitt- hvað sé gert fyrir keppnismenn- ina. Þeir, sem að slíkum umbót- um vinna eru á villigötum, eins og ráða má af orðum „Ungs skautakarls". Þeir, sem að nokkru hafa kynnzt sögu íþróttanna á íslandi — því æfintýri — munu fljótt sjá, að útivera almennings, ungra sem gamalla, stendur í réttu hlut- falli við getu afreksmannanna. Á þeim tíma er frjálsíþróttamenn voru sem sterkastir og vörpuðu ljóma á nafn íslands viða um lönd, þá skorti ekki unglinga á æfingarnar hér heima. Þá birt- ust í blöðum myndir af 10—16 ára strákum, sem í húsaportum og afkimum köstuðu kúlu eða voru í stangarstökki eins og af- lendinga í dag hlýtur að vera ' reksmennirnir. Þegar Sigurður verðmeiri króna en ekki fleiri ( Þingeyingur og Sigurður KR- krónur í kaup. Hin raunveru- ' ingur, Ari og stúlkurnar Kol- lega kjarabót felst í því, að, brún, Þórdís og Anna Ólafsdóttir fólkið geti keypt meira af prýddu sundmótin, þá skorti auk- nauðsynjum fyrir laun sín en (jnn æfingatíma félaganna til þess ekki í hinu að fá fleiri og. að geta tekið við öllum þeim stöðugt verðminni krónur fyr- j fjölda, sem vildu vera með í ir vinnu sína. En sú kjarabót sundi. Sama er saga erlendra fæst ekki nema með aukningu þjóða. Það að Norðmenn eiga framleiðslunnar, auknum mestu skíðamenn heims laðar þjóðarauði og skynsamlegri tugi þúsunda Óslóarbúa t.d. til hagnýtingu hans til uppbygg- skíðaferða hvenær sem frístund ingar og framfara í þágu verður og þannig mætti lengi almennings. telja. SÁ’ k3 ke Erfitt að viðhalda skautasvelli. sem vill kynnast málinu, kemst alltaf að sömu niður- stöðu. Það kostar mikið fé og erfiði að viðhalda skautasvelli í landi, þar sem veðrátta er eins umhleypingasöm og á íslandi- En það er reynt að gera samt. Og þegar við höfum fengið hóp góðra skautamanna — sem æfa undir keppni af alúð og kost- gæfni — og virðist nú bjart fram- undan hvað það snertir mið_að við erfiðleikana — þá mun ekkiverða bið á því, að ungir sem gamlir í Reykjavík og annars staðar munu fjölmenna á hvern þann poil, sem leggur þannig, að þar megi bregða sér á skauta — og njóta þeirrar góðu og skemmti- legu útiveru og hreyfingar. Atli Steinarsson.“ sem á þeim hvííldi. Á þann hátt myndu þeir breyta heill pening- anna, svo að þeir færu að vinna fyrir hann! WALSH fór ásamt fleirum lög- reglumönnum til veitinga- hússins, og frá felustað sínum sáu þeir, þegar tveir vel klæddir menn komu inn í veitingastofuna og héldu á trékassa á milli sín. Gríski veitingamaðurinn afhenti þessum mönnum 14 þús. dali, sem voru vafðir inn í klút, samkvæmt fyrirskipunum þeirra. Bögglinum var síðan stungið inn í kassann, en mennirnir réttu veitingamann- inum tvo járnhólka, sem festir voru með þráðum við kassann, og átti hann að hafa þá sinn í hvorri hendi sér. NÚ sagði annar maðurinn, um leið og hann sneri sveif, sem var á kassanum: — Þú hefur unnið fyrir þessum peningum í sveita þíns andlitis. Þessi vél mun jnú flytja svita þinn yfir á þessa |Peninga, og strax og svitinn þorn- , ar, munu þeir byrja að vinna fyr- ir þig. Veitingamaðurinn tók nú að dansa gríðarlega, ekki af ákefð, heldur af því, að hann fékk raf- straum af járnhólkunum tveim- ur, sem hann hélt á. Það kvikriaði ljós í kassanum og undarlegt hljóð heyrððist — síðan hætti straum- urinn og maðurinn losnaði. Loka K Jafnrétti á dansgólfið! ÆRI Velvakandi! Hvílíkt óréttlæti á þessum tímum jafnréttis karla og kvenna, að konur skuli ekki bjóða jafnt upp í dans og karlar, hugsaði ég, þegar ég var á dans- leik í einu stærsta samkomuhúsi Reykjavíkur fyrir stuttu. Ma»g- ar stúlkurnar sátu allt kvöldið og biðu eftir að verða boðið í dans, en árangurslaust, á meðan stallsystur þeirra skemmtu sér í dansinum. Konur borga sama aðgangseyri að dansleikjum og kárlar og ættu því að hafa sama I rétt til að dansa og velja sér dansfélaga og þeir. í öðrum ' löndum er það farið að tíðkast á ; mörgum dansstöðum að konur og | karlar bjóða jafnt upp í dans og þykir sjálfsagt. Við lifum á tímum jafnréttis karla og kvenna. Stúlkur ættu að hætta að láta sér leiðast, þegar þær fara á dansleiki af því þeim er ekkj boðið upp og ákveða | heldur sjálfar hvort þær dansa og við hvern — H.M.“ Blauti peningakassinn. var dregin frá hlið kassans og út úr honum tekinn böggull, rennvot- ur og vafinn með sams konar klút og hinn hafði verið. Hinn einfaldi veitingamaður greip bögg- ulinn áfjáður, en á sömu stundu þustu lögreglumennirnir að svik- urunum og settu á þá handjárn. WALSH rannsakaði kassann mjög vandlega og fann út- búnað, sem skipti um þessa tvo pakka inni í honum. En enda þótt Walsh útskýrði þetta fyrir veit- ingamanninum og sýndi honum hvernig það gengi fyrir sig, þá lét hann ekki fyllilega sannfærast og vildi ekki trúa því, að menn- irnir hefðu verið að gabba hann. Það var ekki fyrr en Walsh opn- aði böggulinn, sem bófarnir höfðu fengið veitingamanninum, að hann trúði, því að í honum var aðeins talsvert af blautu bréfarusli í stað 14 þús. dala. EF veitingamaðurinn hefði beðið eftir því að böggullinn þorn- aði, eins og honum hafði verið fyrirlagt, þá hefðu þessir ófyrir- leitnu ræningjar hæglega getað komizt undan með hina illa fengnu peninga sína. SVFI fékk yfir 68 þús. kr. í áhcif og gjafir SLYSAVARNAFÉLAGI íslands bárust margar góðar gjafir s.l. ár, og námu þær samtals kr. 65,600,00 Stærstu gjafirnar voru 10 þús. kr. Þá bárust Slysavarnafélaginu alimörg áheit, alls að upphæð kr. 2.811,00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.