Morgunblaðið - 17.02.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.02.1955, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 17. fefcrúar 1955 MORGUNBLAÐIÐ 1S Vinna Hreingerningar Pantið í tínia. Halli og Gunnar. Sími 2729. Tökum að okkur HtjSGAGNAMÁLUN Þráinn og Ásgeir. 7391 — símar — 80898. Samkomur K. F. U. M. — A.D. Fundur í kvöld kl. 8,30. Séra Guðmundur Guðmundsson frá Tít- skálum talar. Allir karlmenn vel- komnir. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 8,30. Ræðu- menn: Guðmundur Markússon og Kristina Clausen frá Noregi. Allir velkomnir. K. F. U. K. — U.D. Saumafundur í kvöld kl. 8,30. Kaffi o. fl. Ungar stúlkur hjart- anlega velkomnar. Sveitastjórarnir. Z I O N: Samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. — Heimatrúboð leikmanna. HjálpræSisIierinn: 1 kvöld kl. 8,30: Fagnaðarsam- koma fyrir kapt. Ona Hansen og löitn. Björg Reigstad frá Noregi. Majór Bernhart Pettersen stjórn- ar. — Allir velkomnir. I.O.G.T. St. Frón nr. 227: Fundur í Bindindishöllinni í kvöld kl. 8,30. Skýrslur embættis- manna. Kvikmyndasýning, upplest ur og kaffi. — Æ.t. St. Andvari nr. 265. Fúndur í kvöld kl. 8,30. Hag- nefndaratriði. Br. Hreiðar Jónsson sér um spurningaþátt. — Félagar, Fjölsækið! — Æ.T. .............. Félagslíf KnattspyrnufélagiS VALUR! 3. fl.: Fundur í kvöld kl. 8,30, að Hlíðarenda. Gunnar Jónsson bakvörður teflir fjölskák við flokk- inn. Mætið með taflborð. — Kvik- myndasýning. — Þjálfarinn. Iþróttafélag kvenna! Munið leikfimina í kvöld kl. 8 í Miðbæjarbarnaskólanum. ÞjóSdansa- og vikivakaflokkur Ármanns! Æf ingar í kvöld í Iþróttahúsinu: Kl. 7, 6—8 ára börn. Kl. 7,40, 9— 10 ára. Kl. 8,20, 11—12 ára. — Mætið öll vel og stundvislega. — Stjórnin. Handknattleiksstúlkur Þróttar! Athugið, að æfing verður að Há- logalandi, föstudag kl. 8,30 hjá m. fl. og 2. fl. kv. — Áríðandi að all- ar mæti. — Stjórnin. ÞRÓTTARAR, athugið! að æfingar hjá m.fl. og 2. fl. karla falla niður á föstudögum. — — Stjórnin. Frjálsíþróttamenn Í.R.! Fjölmennið á æfinguna í kvöld kl. 8,30. Hafið útiæfingafötin með. Tekið á móti pöntunum fyrir æf- ingagöllum. — Stjórnin. \ Kvenundir- / * fatnaBur L Mikið úrval. — Buxur kr. 9,95. Undirkjólar kr. 49,00. MARKAÐURINN Hafnarstræti 11. Innilegt þakklæti til alli'á þeirra, sem heiðruðu mig á sextugsafmæli mtnu 30. janúar s.l Jóhann Wathne. Beztu þakkir til allra, sem sýndu mér vinsemd á áttræðisafmælinu. Helga Helgadóttir, Nökkvavogi 44. / flreslone BIFREIÐAVÖRURIMAR HAFA ALÐREI VERIÐ í JAFIM IUIKLU URVALI OG EIIMIHITT IMU Loft- og rafmagnsþurkur Þurkuarmar og blöð Þurkuslanga Benzíndælur og Barkar Koparrör og Fittings allskonar Flautur Vökvalyftarar Hjóldælur Felgulyklar og járn Loftmælar Loftnetsstangir Gólfmottur tilsniðnar einnig Mottugúmmí Þéttigúmmí og Lím Brettamillilegg Pedalagúmmí Viftureimar Rafgeymar 6 og 12 volt Rafgeymatengingar Vatnshosur frá 1” til 2 Hosuklemmur Bílaboltar og skrúfur FIRESTONE NAFNIÐ TRYGGIR GÆÐIN Laugaveg 166. Rösko stúlku vantar til afgreiðslustarfa. — Uppl. á skrifstofunni í dag milli kl. 6 og 7. Kiddabúð Skrifstofustúlka ! ■ ■ óskast sem fyrst, vön vélritun og almennum skrif- ■ stofustörfum. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir ■ föstudagskvöld, mérkt: „Starf — 272“. : 9 ■ E J KAUPMENN p1 IÐNREKENDUB Hafið þér athugað hvort birgðir yðar eru fulltryggðar miðað við núverandi verðlag? Ef þér þurfið viðbótartryggingu, þá vin- samlegast hafið samband við skrifstofu vora. Vesturgötu 10 — Símar 5434 & 6434 Tilboð óskast í einn 1050 tonna og tvo 475 tonna tanka, sem standa við flugvallarhótelið hjá Keflavík. — Komið getur til greina að tankarnir megi standa nokkurn tíma. Bjóða má í hvern einstakan eða báða og verða tilboðin opnuð í skrifstofu vorri, Skólavörðustíg 12, kl. 1,30 mánudaginn 21. þ. m. Sala setuliðseigna ríkisins. : Výkomið mikið úrval! ■ Brjóstahöld, satin, nælon [ Slankbelti ■ ■ Mjaðmabelti, satin, nælon j ■ Sokkabandabelti : m m J/ónóóon (JT* CCo. \ m m Heildverzlun — Þingboltsstræti 18 : Innheimtumaður ! ■ Stórt fyrirtæki óskar að ráða mann á aldrinum 20— ■ 40 ára til innheimtustarfa. Þarf að hafa góða rithönd. : ■ Umsóknir, sem greini aldur og fyrri störf, sendist afgr. ■ Mbl. ásamt meðmælum, ef fyrir hendi eru, fyrir 1. marz ■ n. k. merktar: „Innheimtumaður •—275“. E •*i Góður landbúnaðarjeppi 5 til sölu. — Til sýnis við verkstæði okkar : milli kl. 5 og 7. Amper h.f. Þingholtsstræti 21 Fyrirliggjandi Fatakrít — Rennilásar — Perlon-hárnet Þvottapokar — Tautölur j^oruafclóðofi Cs? CJo. Heildverzlun — Þingholtsstræti 11 — Sími 81400 ■■■■lUUIHIUUUMMIIUiW : IIIIIUIJIIUIIIIIIUI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.