Morgunblaðið - 09.03.1955, Side 1
42. árgangui
56. tbl. — Miðvikudagur 9. marz 1955
PrentsmlífJ* Morgunblaðsina
FAGUR FISKUR ÚR SJÓ - -
Menn eru alltaf að spá. — Og nú er því spáð að mikil fiskgengd muni verða á miðum bátanna í
verstöðum hér syðra. Muni afli bátanna geta orðið mikill svo fremi sjóveður verði hagstætt. — í gær
tók ljósmyndari Mbl. þessa mynd af þaki vélbátsins Víkings, ofan á fiskkassana, þar sem hann lá við
eina verbúðabryggjuna nýkominn úr róðri. — Þessi bátur er litill, en hann var með um 6 lestir af
fiski, nær eingöngu þorski. — Hafði báturinn farið hér út í flóann um 1 klst. siglingu. Mönnum þótti
fiskurinn vænn og fallegur.
Nú verbur Bevan
gerður flokksrækur
London, 8. marz. tjáð ákvörðun miðstjórnarinnar
FUNDI sem halda átti á morgun bréflega.
í þingflokki verkamannaflokks- Þingflokkurinn tekur fyrir til-
ins brezka, þar sem fyrir lá að lögu miðstjórnarinnar í næstu
víkja Aneurin Bevan úr þing- viku, að Bevan viðstöddum. —■
flokknum, var frestað þar til í Einnig verða viðstaddir þeir 62
næstu viku, vegna þess að Bevan þingmenn verkamannaflokksins,
liggur sjálfur veikur í inflúenzu. sem greiddu atkvæði með Bevan,
Þingmönnum verkamanna- en á móti flokksstjórninni þegar
flokksins brá mjög í brún er landvarnamálin voru rædd. Á
leiðtogi þeirra, Attlee, lét sér fátt meðal þessara 62 manna eru þeir
um finnast, er Bevan brást 6 þingmenn, sem nýlega voru
flokknum í atkvæðagreiðslunni teknir í flokkinn að nýju, eftir
um landvarnamál í neðri mál- margra vikna ,,útlegð“. — Er
stofunni nú fyrir skömmu. Sumir búizt við hörðum átökum innan.
þingmannanna voru svo reiðir, þingflokksins.
að þeir vildu taka til meðferðar Verði tillaga miðstjórnarinnar
framtíð Attlees, jafnframt því um brottvikning Bevans úr þing-
sem rætt yrði um framtíð Bevans. flokknum samþykkt, er gert ráð
í þessu sambandi hafa heyrzt fyrir að framkvæmdastjórn alls
raddir um að láta Herbert Morri- verkamannaflokksins verði látin
son, núverandi varaformann taka fyrir, hvort Bevan skuli
flokksins taka við af Attlee. I vikið úr verkamannaflokknum.
Miðstjórn þingflokksins, eða Framkvæmdastjórn flokksins á
hið svokallaða „ráðuneyti" hans, að koma saman á fund innan
kom saman á fund í gærkvöldi hálfs mánaðar, en líklegt er talið
og ákvað að mæla með því við að hún verði kvödd saman fyrr
þingflokkinn, að Bevan yrði vik- til þess að taka ákvörðun um
ið úr honum. Hefur Bevan verið brottvikningu Bevans.
Ilægt verður að byrja smíði nýrrar
lösredustöðvar við Amarliólstím
Loðnan
r) rs
ítilfí ié swU
mfe *s»’
FYRIR atbeina dómsmálaráðherra hefur Alþingi nú veitt
á fjórum árum 1,8 miiljón króna til byggingar lögreglu-
stöðvar í Reykjavík. Er ætlunin að ný lögreglustöð geti risið
við Sölvhólsgötu á svæðinu norður af Arnarhólstúni. Geti.r
bygging þess hluta hennar sem rúmar fangageymslur hafizt
í sumar, þó með þeim fyrirvara, að ef mikill skortur verður
á vinnuafli að þá verði e. t. v. talið rétt að bíða með smíði
slíkra opinberra bygginga þar til meiri þörf er á því fyrir
atvinnulífið.
EKKERT VERTfi GERT —
SAGÐI SÁ FÁFRÓBI
Bjarni Benediktsson, dóms-
málaráðherra, skýrði frá þessu í
greinargóðri raiðu, þar sem hann
gaf yfirlit um, hvað gert hefði
verið í þessum málum. Tilefni
þess var ræða, sem kommúnista-
þingmaður hafði haldið á þingi
og hafði kommúnistinn sagt að
ekkert hefði verið gert í þessum
málum og lýsti hann með mörg-
um illum orðum aðbúnaði fanga
í fangageymslu lögreglustöðvar-
MALIB OFT RÆTT
Dómsmálaráðherra sagði að
það væri að vísu rétt að að-
búnaður fanga væri óviðun-
andi í lögreglustöðinni. En hitt
væri alveg rangt, að ekkert
hefði verið gert í þessu má'.i
og sýndi það eitt að kommún-
istaþingmaðurinn væri ekki
kunnugur þessu máli, hefði
ekki kynnt sér það til lilýtar.
Því að málið hefur oft verið
til umraeðu á Alþingi. Vegna
þess að aðbúnaður fanganna
hefur vcrið óviðunandi og
i'Hmh. á bls. 2
□-
-□
Saar:
Leitað nýrra bragða
BONN 8. marz. Sósíaldemokratar
í Vestur-Þýzkalandi hófu herferð
á nýjum vígstöðvum gegn stað-
festingu Parísarsamninganna í
dag.
Þeir lögðu fram tillögu í efri
deild þýzka þingsins, um að
Saar-samkomulagið, sem er hluti
af Parísarsamningunum, verði
ekki staðfest í deildinni (Bundes-
rat) fyrr en ágreiningurinn, sem
risið hefur um skilning á þessu
samkomulagi milli frönsku og
þýzku stjórnarinnar hefur verið
útkljáður með nýjum samning-
um.
Tillaga sósíaldemókrata verður
tekin til umræðu í efri deild
þingsins einni klukkustund áður
en sjálfir Parísarsamningarnir
verða teknir fyrir þ. 18. þ. m.
□-
-□
FéSk byrpist
í verzlanir
í Danmörku
Kaupmannahöfn
Einkaskeyti til Mbl.
UM næstu helgi verður úr því
skorið hvort efnt verður til
nýrra kosninga í Danmörku eða
hvort samkomulag næst milli
stjórnmálaflokkanna um ráðstaf-
anir til þess að sigrast á gjald-
eyrisvandræðunuxn.
Ríkisstjórn H. C. Hansens ætl-
ar að leggja fyrir danska ríkis-
þingið tillögur sínar til úrbóta
á gjaldeyrismálunum á laugar-
daginn. Erni þessara tillagna er
haldið leyndu, en sennilegt þyk-
ir að um sé að ræða nýja skatta
á neyzluvörur, til þess á þann
hátt að draga úr neyzlunni.
Tiliögurnar verða e.xki iagðar
fyrir þingið fyrr en eftir lokun-
artíma sölubúða á iaugardaginn
og eiga að afgreiðast af þinginu
áður en búðir verða opnaðar nft-
ur á mánudagsmorgun. Með
þessu á að koma í veg íyrir að
menn geti hamstrað skattskyld-
ar vörur, eftir að vitað er hverj-
ar þær eru, en áður en hin nýju
lagaíyrirmæli ganga í gildi. Samt
sem áður hafa verzlanir verið
fullar af fólki bæði í gær og í
dag og mern hafa gert stór inn-
kaup á vörurn, sem þeir reikna
með að falla muni undir hin
nýju lög.
Búist er við hörðum átökum
um helgina og samningar :nunu
standa nótt og dag. Enginn treyst-
ir sér til þess að spá um árangur.
Loðnan er eftirsótt og útgerðarmenn leggja í mikinn kostnað við
að afla hennar, því betri beitu er ekki hægt að fá. — Vestur við
verbúðirnar er þessi mynd tekin í gær. — Maðxirinn á vörubílnum
er að moka loðnu í mál, en flntt var hún hingr.ð með bíl alla leið
sunnan frá Gi’indavík. — En þótt loðnan sé svo eftirsótt til beitu,
þá óttast sjómenn hana samtímis. Þegar loðnuganga gengur inn á
sjálf fiskimiðin, er ekki að sökum að spyrja. Fiskurinn etur yfir
sig, leggst á botninn til að jafna sig eftir ofátið. — Á meðan er
tæplega bein að hafa úr sjónum. — Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.
I'crmósa: skil-
yrói Edens
LONDON, 8. marz. — Sir Ant- !
hony Eden skýrði neðri málstofu
brezka þingsins frá því i dag, að
samband það, sem opnazt hafði
við Moskvu og Peking út af við- j
sjánum við Kínastrendur, áður
en hann lagði af stað í 24 þús.
km ferð sína til Austurlanda .
fjær og nær, hafi haldizt opið
alla leiðina. Hann skýrði frá því,
að samtöl, sem hann hefði átt í
Burma og síðar við Nehru, for-
sætisráðherra Indverja, og enn-
fremur fregnir sem hann hefði
haft frá Peking, hefðu sannfært
sig um að ekki væru enn skilýrði
fyrir hendi, til þess að koma á
vopnahléi í Formósusundi.
Til þess að hægt yrði að koma
á vopnahléi yrðu þjóðernissinnar
að kalla heim herlið sitt frá eyj*
unum Quemoy og Matsu.
Ef takast myndi að koma á
vopnahléi, þá myndi verða mögu-
legt að leysa vahdann um aðiid
kínverskra kommúnista að Sam-
einuðu þjóðunum og um örlög
Formósu.
f
i
W ASHINGTON, 8. marz. —
Dulles sagði í Washington í dag,
að það væri enn sem fyrr mark-
mið Bandaríkjastjórnai' að koma
á vopnahléi á Formósusundi.