Morgunblaðið - 09.03.1955, Page 2

Morgunblaðið - 09.03.1955, Page 2
MORGVyBLAÐiB Miðvikudagur 9. marz 1955 Fiainh. af bis. 1 starf.saðbúð' lögreglunnár hef- ur einnig verið óviðunandi, hef ég, sagði Bjarni, beitt mér fyrir því, að tekið yrði upp á fjárlög íjögur ár í röð fjár- framlög til lögregiustöovar. Á fjárlögum liafa þessar uppliæðir verið veittar: 1952 250 þús. kr. 1853 250 þús. kr. 1954 459 þús, kr. 1955 850 þús. kr. Þannig liggja nu fyrir 1,8 millj. kr. til væntanlegrar smsði lögregiustöðvar í Reykja vík. IiOGREGLUSTOÐ Vlö ARNARHÓL j Samtimis hefur verið leitað eftir lóð fyrir lögreglustöðina og lipfur náðst samkomulag um, að lyln fái lóðina fyrir sunnan sáenska frystihúsið við Arnar- liplstún. Hefur hafnarstjóri og samþykkt það. Er þegar farið að gþra frumdrætti af húsinu. Er hþgsaö að það verði eins og fer- hýrningur í laginu, þannig að autt svæði sé í miðjunni. í þeirri álmu, sem 'liggur með- fram Sölvhólsgötu, andspænis sænska frystihúsinu, er ætlunin að koma fyrir fangaklefum og er ætlun okkar, sagði aómsmálaráð- herra, að byrja fyrst á þeim hluta byggingarinnar. NÆGILEGT FÉ í því sambandi má og geta þess að í sjóði til byggingar fagnahúss eru nú 7—8 hundruð þús. kr. og myndi það fé einnig fara til þess- arar byggingar, auk þess sem Iteykjavikurbær er skyldur til skv. lögum að kosta byggingu fangahúss að helmingi. Svo að nægilegt fé ætti að vera til fyrir hendi til að byggja þennan hluta. Ætti smíði hans að geta hafizt nú þegar í sumar. SKORTUR Á VINNUAFLI Þó skal ég taka fram, sagði Bjarr.i Bencdiktsson, að þess i er ekki að dyljast, að raddir eru uppi um það, að skynsam- legt sé að geyma byggingu ' þeirra opinberra húsa, sem hægt er að geyma, til þeirra tíma, þegar meiri þörf yrði fyrir aðgerðir hins opinbera til að efla vinnu í landinu. En ' ef slík atriði hindra ekki, þá getur bygging lögreglustöðvar innar hafizt í sumar. K.ÍALLARINN HEFUR VERIÐ ENHURBÆTTUR . . . Þá las ráðherra að lokum upp greinargerð frá lögreglustjóran- xim í Reykjavík um fangelsis- málin. í þeirri greinargerð er rakið, að fangageymslan í Pósthús- strætiskjallaranum var byggð ár- ið 1941. Aðstæður hafa verið slæmar frá upphafi bæði hvað snertir stærð og aðbúnað. — Á ■undanförnum árum hefur hús- næðið þó mikið verið endurbætt. Nýtt loftræstingakerfi hef- ur verið sett þar, klefar og gangar málaðir, loftræstinga- grindur endursmíðaðar, glugg ar úr óbrjótanlegu gleri settir í klefahurðir o. s. frv. En úr ýmsum ágöllum er ekki hægí að bæta, t.d. stærð klefanna. . . . EN VERÐUR ALDREI <»ÓDUR f fangageymslunni eru 10 klef- ar. Það er alltof lítið. Oft þarf að sleppa föngum úr haldi fyrr «n efni standa til, vegna annarra, sem- nauðsynlegra er að setja í vörzlu. Auk þess verður að sleppa mörgum, sem eðlilegt væri að hafa í haldi stundarsak- ir. Torveldar það löggæzlu eink- um að kvöldi og næturlagi. . Þá sagði lögreglustjóri að reynt hefði verið að fá leiguhúsnæði. En állir þeir, sem leitað var til, sýnjuðu um leigu, er upplýst var ö|fÍillStÖí til hvers ætti að nota húsnæðið. Nybygging er því eina leiðin til úrbóta. VISTHEIMILI í GUNNARSHOLTI í sambandi við fangelsismál lögreglunnar vekur lögreglu- stjóri athygíi á vistheimili fyr ir ofdrykkjumenn, sem stofn- að var -að Gunnarsholti á Rang árvöllum s.l. ár. Hefur það gefið mjög góða raun og hýsir nú nokkra menn, sem áður voru tíðir gesíir í fanga- geymslu lögreglustöðvarir.nar. Enn er ekki rúm fyrir alla þá, scm slíkrar hælisvistar þarín- ast, en væntanlega verður vistheimilið stækkað áður en langt um líður. S.TÚKRADEILD UNDIRBÚIN Þá hefur heilbrigðismálaráð- herra í undirbúningi byggingu sjúkradeildar fyrir ölvað fólk, skv. lögum um meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra. Með byggingu hennar og nýrrar fangageymslu lögreglunnar verð- ur innan tíðar séð fyrir hæfileg- um húsakynnum fyrir þá sem handtaka verður og setja í vörziu um stundarsakir. Skemmiiferð fí! íi 2 MEÐAL þeirra utanlandsferða sem Ferðaskrifstofa ríkisins efn- ir til í sumar er ferðalag um Moreg, Svíþjóð og Danmörk og höfð verður viðkoma í Færeyj- um. Stendur ferð þessi yfir frá 11. júní til 6. júlí. Verður farið héðan með m. s. Heklu og siglt til Bergen, en komið verður við í Færeyjum. í Bergen verður bíll sem ferðamannahópurinn hefur til umráða á ferðalaginu öllu og verður ekið eftir skemmtilega fimm daga ferð um Noreg yfir til Svíþjóðar og verður ferðast þar þó nokkuð um og víða komið við. Komið verður til Kaup- mannahafnar 28. júní. Þar í borg- inni er margt skemmtilegt að sjá. Þar verður hópurinn unz ] hann siglir heim á leið 30. júní. I Sem fyrr segir verður einnig höfð viðkoma í Þórshöfn í Fær- eyjum á heimleiðinni. dadslone gerSur yfirmaSur M-Evrépu OSLO, 1. marz: — Yfirmað- ur herliðs Atlantshafsbanda- lagsríkjanna í Evrópu, Alfred M. Gruenther, hefur með sam- þykki brezku, dönsku og norsku stjórnarinnar skipað Vaughan Gladstone, aðstoðaraðmírál, yf- irmann herflota A.-bandalagsríkj anna í N.-Evrópu. Tekur Glad- stone við stöðunni af Edward Evans-Lombe, aðstoðaraðmírál, frá 1. júní 1955. Hefur Evans- Lombe þá gegnt stöðunni um tveggja ára bil. Glæsiiegl me! 17 77 Frá vinstri: Þórarinn Heigason of Ferðuðiist 10 Eyjclfur Thoroddsen. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) j r; mnan Ongir Ísfendingar koma frá fækninámi vesfan hifs SÍÐASTLIÐINN sunnudag komu þrír hópar íslenzkra námsmanna heim eftir námsdvöl í Bandarikjunum í ýmsum verkleyum greinum. Meðal þessara námsmanna voru þeir Eyjólfur ThorodcLsen loftskeytamaður og Þórarinn Helgason raffræðingur, cn báðir þessir menn fóru til Bandaríkjanna í desember s.l. á vegum pípulagni iga- ^___u ____ og rafmagnsdeildar Sameinaðra verktaka, til þess að kynna sér diktssonar skálds og síðan nokkr- uppsetningar og viðhald og viðgerðir á sjálfvirkjum olíukyndir.gar- sinnum; sýningarfjöldi varð tækjum. í KVÖLD sýnir Leikfélag Reykja i víkur sjónleikinn Frænku Charl- j eys í 75. sinn. Hefur L. R. aldrei áðtir sýnt neitt leikrit jafnoft í striklotu. Frænkan var fyrst sýnd hér í Reykjavík árið 1894 í Fjalakett- inum í þýðingu Einars Bene um samt. 11, en úti á landi hefur hún verið sýnd um 30 sinnum. Þriðja þýðingin á leikritinu er einnig til og er eftir Brynjólf Kúld og hefur hún verið sýnd víða um land. Sú þýðing, sem nú er notuð, er eftir Lárus Sigur- björnsson rithöfund. Frænkan hefur ætíð ÞEIR FYRSTU SEM KYNNA SÉR ÞETTA ATRIÐI Fréttamaður Mbl. átti stutta samræðu við þá félaga í gærdag, en þeir munu vera þeir fyrstu á vegum Sameinaðra verktaka, sem , kynna sér þessi atriði. Áður en ! þeir fóru vestur kynntu þeir sér verið sjálfvirkar olíukyndingar hér á ákaflega vinsæl meðal leikhús- landi að svo miklu leyti sem hægt gesta og sýningar alla tíð verið var, en eru nú fullnuma í faginu. sérlega vel sóttar, en svo virðist Olíukyndingar þær er hér um sem hún hafi aldrei náð jáfn mikl ræðir eru nú að byrja að ryðja um vinsældum og nú enda leikur sér til rúms hér á landi, og komn- Arna Trygpvasonar í hlutverki Frænkunnar óvenju góður. Sogsraimagni íagnað í Holtom MYKJUNESI, 6. marz — Nú hefur hið nýlagða rafkerfi hér í Holtum verið tekið í notkun. Er búið að tengja bæina við línurn- ar og er mikill fögnuður hjá fólki að hafa fengið rafmagnið í sína þjónustu. Eftir þennan áfanga hafa um tveir þriðju hlut- ar Holtahrepps fengið Sogs-raf- magn og hefur það gerzt í tveim áföngum. Er hér um geysimikla framför að ræða og mikil við- brigði frá því, sem áður var og hugsar maður með þakklæti til þeirra er að framgangi þessa máls hafa unnið. VEÐURBLÍÐA Hér er nú mesta veðurblíða þessa dagana, hæg hláka og hlý- indi. í vikunni sem var að líða snjóaði mikið hér og lá við að vegir tepptust vegna snjóþyngsla. Það sem hjálpaði var að snjór- inn fauk aldrei og lá jafnfallinn. Nú hefur snjórinn sjatnað það að allir vegir eru sæmilega greið- færir. BJARNI í MEIRI-TUNGU NÍRÆÐUR Hinn 19. febrúar s. 1. varð Bjarni Jónsson fyrrum oddviti og sýslunefndarmaður í Meiri- Tungu, níræður. Heimsótti hann þá fjöldi fólks og voru honum færðar góðar gjafir og þökkuð góð forusta í málefnum sveitar- innar í langa tíð. Þrátt fyrir há- an aldur er Bjarni ennþá furðu hress að óðru en því, að hann hefur að rnestu misst sjónina. En ennþá heldur hann sinni góðu greind og óskeikulu minni. Kann hann frá mörgu merkilegu segja frá langri sévi. að ar á góðan rekspöl. ÞRIGGJA MÁNAÐA DVÖL Þeir Eyjólfur og Þórarinn fóru í byrjaðan desembeer til New i York og síðan til Washington D. C. Voru þeir meðan á dvcl þeirra stóð úti á vegum F.O.A., j sem er deild Bandaríkjastjórnar, j er sér um erlenda námsmenn í i Bandaríkjunum. Er til V/ashing- í ton kom voru þeir á vegum verk SIGURJON I RAFTHOLTI SEXTUGUR Á sextugsafmæli Sigurjóns fræðings, er kynnti þeim starfið, Sigurðssonar í Raftholti, 4. þ. m., en síðan fóru þeir til San Franc- var mjög gestkvæmt á heimili isco. Þar kynntu þeir sér fram- hans. Var þar setið í góðum fagn- leiðslu hinna svonefndu Ray- aði. Afmælisbarninu barst fjöldi brennara sem framleiddir eru í heillaskeyta og góðar gjafir. — Ray-Oil-Burners verksmiðjunni ar er þeir áttu hlut að mili og Margar ræður voru fluttar og og eru frægir orðnir. Hafa þessir! fyrirgreiðslu þar að lútandi hér Sigurjóni þökkuð forusta hinna brennarar mikið verið notaðir í heima. ýmsu mála. ICom glögglega í ljós Keflavík. Gafst þeim þarna kost- það traust er samferðamenn hans ur a kynna sér framleiðslu þeirra og samsetningu. SEKTIR LIGGJA VIÐ, EF RÝKUR ÚR STROMPI Aðspurðir, hvort þeir álitu þetta fyrirkomulag myndi eiga. iraniLð hér á landi, svöruðu þeir r '7'cg Þórarinn játanc'i. — KyáJuot þcir tclja að hér væri stórt skref stigið hvað við' æmi til dæmis hreinlæti, og ekki hvað sízt hvað snerti öryggi gagnvart brunahættu í húsum, en eins og fyrr segir vinna tæki þessi siálf- virkt. í Bandaríkjunum i váðu þeir mikið og strangt eftirli' með upphitun húsa, og til dæmis að sektir lægju við ef sæist rjúka úr strompi. Má þess geta að Was- hington D. C. er öll hituð upp með þessu kerfi og þar af lei landi „reyklaus“ borg, en hreinlegrl borg mun vart að líta í Arr.críku. RÓMA GÓDAR VIDTÖKU ’ Þeir félagar rómuðu mjög við- tökur allar og fvrirgreiðs’u þar vestra, og kváðu fyllstu ástæðu til þess að þakka forvígismönn- um F.O.A. greiðasemi og velvild. Þá kváðust þeir einnig vilja flytja þeim Grími Bjarnas- ni og Jóhanni Rönning bezta þakklætí fyrir þann undirbúning fararinn- bera til hans. ■—M. G. I „Kap", nýr béíur iil VESTMANNAEYJUM, 8. marz — í dag kom nýr bátur til Vest- Næst lá leiðin til Kansas City, en þar dv'öldust þeir félagar um hríð og kynntu sér hjá fyrirtæki þar uppsetningu brennaranna. — Þaðan fóru þeir til Minneapolis og dvöldust þar hjá tveimur fyrir tækjum, Belden Porter Company og einnig í skóla hiá Minneapolis- Fjáriramlag til i ar ÞESSA skiptingu á fjárframlagi til Búnaðarsambandanna 1955 samkvæmt fjárhagsáætlun Bún- mannaeyj? Heitir báturinn Washh^ton ^rx^C. og síðan til aðarfel- íslands, hefur Bunaðar- „Kap“ og er hann smíðaður í Boston, en þar sátu þeir í skóla í Danmörku í Strandby Skips- nokkurn tíma og útskrifuðust værft. Báturinn er 52 smálestir þaðan, frá skóla fyrirtækisir.s að stærð með 210—225 ha. Völund sem framleiðir hin þekktu Firevs motor. Hann er búinn öllum stjórntæki fyrir olíubrennara. nýtízku siglinga- og öryggis-1 tækjum, og hefir þar að auki ÞÚS. RM INNAN asdictæki , . BANDARÍKJANNA í hasetaklefa er svefnrum fynr Auk þessa fór Þórarinn í 8 menn og í kaetu fynr fjora. tveggja daga kynnisför til Titus- List monnum vel a batinn og erjville J Pensylvanie og einnig til vinna á honum vonduð. A dekki cieverland combustion instru- er öllu mjög haganlega fyrir-1 ments and controls. Áður en þeir komið og mjög gott vmnupláss.! félagar héldu heimleiðis sátu Eigandi bátsins er Magnús þeir fund F.O.A. í Washington Bergsson bakarameistari o. fl. j og gáfu skýrslu um dvölina. — Fer „Kap“ á netjaveiðar n. k. Sögðu þeir að nærri mundi láta fimmtudag. Skipstjóri verður.að þeir hefðu ferðazt um 10 þús. Guðjón Valdason. — Bj. Guðm. km leið innan Bandaríkjanna. þing samþykkt: kr. Bún.samb. Kjalarnesþings 13.500 — Borgarfjarðar 13.300 — Snæfeilsness og Hnappadals 10.100 — Dalamanna 8.100 —■ Vestfjarða 26.600 — Strandamanna 8.000 — V-Húnavatnssýslu 7.300 — A-Húnavatnssýslu 7.900 — Skagfirðinga 13.500 — Eyjafjarðar 16.700 — S-Þingeyinga 13.000 — N-Þingeyinga 11.000 —1 Austurlands 34.500 — A-Skaftfellinga 7.200 — Suðurlands 39.300 Alls er styrkurinn kr. 230.00Q

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.