Morgunblaðið - 09.03.1955, Side 5

Morgunblaðið - 09.03.1955, Side 5
Miðvikudagur 9. marz 1955 MORGVftHi * 9 TIL LEIGU 4ra herbergja íbúð í Hlíðun um. Tilboð óskast fyrir 11. marz, merkt: „1955 — 539“. Baodsög og 4 tonna trillubátur, til sölu. Upplýsingar í síma 2563. — Stúlka, vön ails konar saumaskap, óskar eftir VIMMU við heimasaum. Tilboð send ist afgr. Mbl., merkt: — „Heimavinna — 541“. ■ 1—2 herbergi og eldhús óskast. Tvennt fullorðið í heimili. Upplýs- ingar í síma 6883 frá kl. 1 til 10 í kvöld. —■ Barnaþríhjól týndist við Nóatún, s. 1. laugardag. Sá, sem fann það, er vinsamlega beðinn að hringja í síma 7429. Möley&ingcsrperur Eyðir flugum og hvers kon- ar skorkvikindum á nokkr- um klukkustundum. Kostar kr. 28,00. — U NGARl-raftækið er fullkominn lóðbolti, auk þess að vera ætlað til að brenna með og merkja í tré, leður og plastic. — Einnig ákjósanlegt til ýmis konar föndurs. — Fæst í smekklegum öskjum, tilbúið til notkunar, á kr. 98.00. — Laugavegi 68. Sími 81066. 2 herbergl og eldhús óskast. 2 fullorð- ið í heimili. Upplýsingar í síma 5538. — ilpel aiiófor til sölu, selst ódýrt. Allar upplýsingar gefur Gunnlaug ur Valdimarsson, síma 82881. Óska eftir ráðskonustöðu á fámennu heimili í nágrenni Rvíkur eða í Rvík. Tilb. óskast sent til Mbl., fyrir laugardag, merkt: „Róleg — 543“. V A N T .4 R Sendiferðabíll Vil kaupa sendiferðabíl, í góðu lagi, helzt Morris. Til- boð sendist Mbl., fyrir kl. 6 á föstudag, merkt: „K. G. — 545“. Bifreiðaeigendur athugið Loftnetsstengur, 2 gerðir Stefnuljósahlikkarar, 6 og 12 volt Sjálfvirkir stefnuljósarofar Rafniagnsþurrkur, 6 og 12 volt Flautur, 6 og 12 volt Afturluktir Ampermælar Áltavitar fyrir bíla Púströrsklemmur, ýmsar stærðir KertaþráSasett í flestar teg- undir bifreiða Vökvalyftur með þreföldum spindli Loftdælur með mæli Pakkningarsett, nýkomin, í flestar tegundir bifreiða Fjölbreytt úrval af bílaá- klæði. — Hjólbarðar Pirelli, stærðirnar: 600x16 650x16 750x16 Columbus h.f. Brautarholti 20. Símar 6460 og 6660. SVENDBORGAR Þvotfapotfar BIERING Laugaveg 6. Sími 4550. Einkaumboð fyrir L. Lange & Co. A/S. Svendborg. Silkiklæðl Og satin í peysuföt. — Svuntuefni, margar gerðir. Laugavegi 33. Ikuð óskasl 2 herbergi og eldhús. Þrír fullorðnir í heimili. — Árs fyrirframgreiðsla. Upplýs- ingar í síma 80370. Tvær góðar Albin-véBar 12—14 ha., til söíu. Upplýs ingar í síma 9741. Blöndunartæki fyrir baðker með handdreifara eingöngu með handdreifara og ’ veggdreifara með veggdreifara og krana með veggdreifara eingöngu Eldhúsblöndunaríæki út úr vegg með sveiflustút og stillanlegum tengi- stykkjum. upp úr borði með innbyggðri gormslöngu og dreifara. Vatnslásar 1” og 114” Handlaugakranar 14” og fleiri gerðir. Botnventlar 1” og 114”. Aukastykki handdreifarar fyrir blönd- unartæki. gormslöngur s-fittings (Unionar) lá” keðjur keðjuhringir tappar í handlaugar, eld- húsvaska og baðker. Sími 1280. BARNAVAGN vel með farinn óskast til kaups. Upplýsingar í sima 80376. — Keflavík - Suðurnes Bifreiðavarahlutir. Úrval kemur daglega., Byggingarvöruverzlun Suðurnesja Hafnargötu 35. Ungan, reglusaman mann vantar ATVINNU nú þegar. Hefur bílpróf — (meirapróf) og Samvinnu- skólapróf. Margt kemur til greina. Tilb. sendist til Mbl. fyrir fimmtudagskvöld, —- merkt: „Áreiðanlegur — 544“. — Keflavík - Suðurnes ísskápar, þvottavélar með afborgunum. — By ggi n ga r vöru verzlun Suðurnesja Hafnargötu 35. Keflavík - Su&urnes Vöfflujárn, straujárn, hrað suðukatlar og ýmsar raf- magnsvörur. — Byggingarvöriiverzlim Suðurnesja Hafnargötu 35. Hollenzkur BARIMAVAGM sem nýr, til söhi. Upplýsing ar í síma 6217. ÍHúsneeÖi - Húshjálp ráðskonustaða — Stúlka óskar eftir herb. með eldunarplássi, húshjálp eða ráðskonustaða kemur til greina. Uppl. í síma 81032. Amerísk KÁPA nr. 16 og jakki, til sölu. Enn fremur amerískur brúðar- kjóíl (hálfsíður), nr. 16 og ullar-jersey kjóll. Til sýnis milli 4—8 í dag og á morg- unn á Ásvallagötu 37, niðri. STÖLIiU^I Maður, milli þrítugs og fertugs, vill strax komast í kynni við góða og þrifna stúlku. Hefur alveg nýja í- búð í bænum. Stúlkan mætti hafa með sér 1—2 börn. — Þær, sem vildu sinna þessu, leggi nöfn sín og heimilis- fang og mynd, ef hægt er, inn á afgr. Mbl., fyrir föstu dagskvöld, merkt: „Framtíð — 549“. — TAPAZT hefur grá Silver-Cross barnakerra, ásamt rauðum kerrupoka og sessu, í Mið- bænum. Finnandi vinsaml. hringi í síma 8-2854 eða geri rannsók.narlögreglunni við- vart. — iívenkápur Peysufatafrakkar seldir á sérlega hagstæðu verði, í dag og á morgun. KÁPUVERZLUNIN Laugavegi 12. r ■ Ávalll til leigu: Vélskóflur Vélkranar Kranabílar Loftpressur Dráttarbílar og vagnar til þungaflutninga. Aðeins góðar vélar og vanir menn. hmgatiHnuvélar k.f. Sími 80676. Keflavík — Suðurnes! Fittings í miklu úrvali. — Byggingarvöruverzlun Suðurnesja Hafnargötu 35. FÆÐI Tek menn í fæði. Upplýsing ar í síma 2173. — ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■4 íbúðir til sölu Hefi til sölu nokkrar 4ra—5 herbergja nýtízku íbúðir í Hlíðunum. Allar nánari uppl. veitir málflutningsskrifstofa Gústafs Olafssonar, Austurstræti 17. Eign og atvinna : • Vön sölustulka, sem getur unnið að framreiðslu og ; • matartilbúningi, getur orðið meðeigandi í fyrirtæki á Z Keflavíkurflugvelli. — Peningaframlag æskilegt. Tilboð • j merkt „Atvinna“ —538, sendist afgr. Mbl. ■ Bezt ú auglýsa í Horguálaiinu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.