Morgunblaðið - 09.03.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.03.1955, Blaðsíða 10
10 MORGUftBLAÐIÐ Miðvikudagur 9. marz 1955 BRÆÐRABORGARSTÍG 7 - REYKJAVÍK Símar: 5667 — 81099 — 81105 — 81106. Mínútumyndir I ,,Mínútumyndavélinni“ getið þér tekið mynd af yð- ur sjálf, og kemur myndin tilbúin í ramma eftir aðeins eina mínútu. Myndirnar má nota sem passamyndir. Komið og reynið Minútumyndavéíina í MÚSIKBÚÐINNI, Hafnarstræti 8. Lykteyðandi og lofthreinsandi undraefni — Njótið ferska loftsins innan húss allt árið. ÁIRWICK hefir staðist allar eftirlíkingar. AIRWICK er óskaðlegt. Aðalumboð: ölafur Gíslason & Co. h.f. Sími 81370. Einbýlishús ■ ■ 5—6 herbergja og eldhús, þarf ekki að vera stort, : óskast til kaups nú þegar. Tilboð um verð og út- • borgun, sendist Mbl. fyrir 15. þ. m., merkt: „Einbýlishús —497“. ■ ■ ÚR, KLU5CKUB SKP.KTGBffW K(C OPTSMA Ferðaritvélar Verð aðeins kr. 1.275,00 Skrifstofuvélar ■ ■ • með 32 cm. vals. | kr. 3.140,00 m m Hvorttveggja traustar vélar og byggðar samkvæmt • , ströngustu kröfum. m \ Garðar Gislason bifreiðaverzlun m O. ÓDVRAR tiarmoiiikur Nokkrar notaðar píanó-har- monikur seljast með miklum afslætti, t. d. Galanti 120 bassa á kr. 1.300,00. Ger- aido 120 bassa á kr. 1350. Gasali 120 bassa á kr. 1200. Graneso 120 bassa, nýtt model á kr. 1600. — Verzlunin K í N Njálsgötu 23. Trommusett óskast til kaups. Verzlunin II 1 N Njálsgötu 23. Islendingar * ■. Harðfiskur var aðalfæða þjóðarinnar um aldaraðir, í ■ og átti hann ríkan þátt í að setja hreysti og feg- • urðarsvip á landsfólkið. • ■ l ■ Fái’ð yður harðfisk í næstu matvörubúð. Harðfisksalan s.f Fræðslu- og kynningarsambönd ■ ■ ungra samvinnumanna j ■ ■ Fundur verður í Samvinnuskólanum fimmtudag- I inn 10. þ. mán. hefst kl. 8,30 e. h. ■ ■ Fundarefni: 2 ■ Vilhjálmur Jónsson hæsftsréttarlögmaður flytur • erindi um skattamál samvinnufélaga. ■ Stjórnin. ! Reykjavík — Sími 1506.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.