Morgunblaðið - 17.03.1955, Síða 1
16 síður
42. árgangor
63. tbl. — Fimmtudagur 17. marz 1955
PrentsmlSj* Morgunblaðsin*
Verkfallið nær ekki
fil mjélkiirfluin-
fnganna
BLAÐINU barst í gær eftir-
farandi tilkynning frá samn-
inganefnd verkalýðsfélag-
anna:
A.S.B., félag afgreiðslustúlkna í
brauða- og mjólkurbúðuin. Mjólk
urfræðingafélag íslands og Verka
mannafélagið Dagsbrún, sem boð
að höfðu vinnustöðvun hjá Mjólk
ursamsölunni frá og með 18. þ.m.
hafa orðið við þeim tilmælum
samninganefndar verkalýðsfélag
anna að fresta um óákveðinn
tíma vinnustöðvun sinni hjá
Mjólkursamsölunni með því skil-
yrði, að vinnustöðvunin geti hve-
jnær sem er komið til fram-'
kvæmda með þriggja sólarhringa
fyrirvara og er um það samkomu
lag við stjórn Mjólkursamsölunn-
ar.
Jafnframt hefir samninganefnd
verkalýðsfélaganna lýst því yfir,
að þau önnur verkalýðsfélög, sem
samstÖðu hafa í yfirstandandi
deilu, muni ekki aflýsa vinnu-
stöðvunum sínum fyrr en tekist
hafa samningar við þau félög,
sem nú fresta vinnustöðvun sinni
hjá Mjólkursamsölunni.
- né lieldur til
brauðsölu-
búðanna
FÉLAG afgreiðslustúlkna í
mjólkur- og brauðasölubúðum,
tilkynntu bakarameisturum í gær
að frestun sú á verkfalli þeirra
í mjólkurbúðum, nái einnig til
brauðasölubúða bakarameistara
og Alþýðubrauðgerðarinnar.
orfur á víðtækum verk-
föllum á miðnætti
AMIÐNÆTTI í nótt mun!
hef jast verkfall af hálfu!
12 verkalýðsfélaga í Reykja-
vík og Hafnarfirði ef ekki
hafa tekizt samningar milli
þeirra og atvinnurekenda fyr-
ir þann tíma.
SÁTTAFUNDIR
í fyrradag hafði hin stjórn-
skipaða sáttanefnd vinnudeilunn-
ar fundi með fulltrúum deiluað-
ila frá kl. 5 síðdegis til kl. 1,30
um nóttina. f gær hófust svo
fundir kl. 3 síðdegis og var gert
| ráð fyrir að þeir mundu standa
j langt fram á síðastliðna nótt.
. Standa fundir þessir yfir á neðstu
| hæð Alþingishússins eins og oft-
ast áður, þegar um er að ræða
| samningafundi í vinnudeilum hér
í bænum.
Ekkert var hægt að fullyrða
um það í gærkveldi hvort líkur
væru til að samkomulag næðist
s.l. nótt eða í dag. Virtust jafn-
vel frekar líkur vera fyrir því
að til verkfalls kæmi.
12 FÉLÖG í VERKFALLI
Þau 12 verkalýðsfélög, sem
verkfall munu hefja um miðnætti
í nótt, ef samkomulag hefur ekki
náðst áður eru: Verkamannafé-
lagið Dagsbrún, Iðja, félag verk-
smiðjufólks í Reykjavík, Félag
járniðnaðarmanna, Fél. bifvéla-
virkja, Fél. blikksmiða, Sveina-
félag skipasmiða, Múrarafélag
Reykjavíkur, Málarafélag Reykja
víkur, Trésmiðafélag Reykjavík-
ur, Flugvirkjafélag íslands,
Verkamannafélagið Hlíf í Hafnar
firði og Iðja, félag verksmiðju-
fólks í Hafnarfirði.
Formaður samninganefndap
verkalýðsfélaganna er Edvard
Sigurðsson ritari Dagsbrúnar, en
formaður samninganefndar at-
vinnurekenda er Kjartan Thors,
formaður Vinnuveitendasam-
bands íslands.
í hinni stjórnskipuðu sátta-
nefnd eiga hinsvegar sæti, Torfi
Hjartarson sáttasemjari ríkisins,
formaður, Hjálmar Vilhjálmsson
skrifstofustjóri, Emil Jónsson al-
þingismaður, Jónatan Hallvarðs-
son hæstaréttardómari, Gunnlaug
ur E. Briem skrifstofustjóri og
Brynjólfur Bjarnason alþingis-
maður.
VÍÐTÆK ÁHRIF
Ef til verkfalls kemur mun það
lama allt athafnalíf í þeim tveim
ur kaupstöðum, sem það nær til,
Reykjavík og Hafnarfirði. Vinna
fellur niður í frystihúsum og
fiskverkunarstöðvum, vélsmiðj-
um, skipasmíðastöðvum og bif-
reiðaverkstæðum. Bensínaf-
greiðslur verða lokaðar og bygg
ingarvinna mun stöðvast. í öllum
verksmiðjum í bænum mun vinna
ennfremur falla niður. Flugsam-
göngur til og frá bænum með
innlendum flugvélum munu og
leggjast niður.
SIGLINGAR STÖÐVAST
Þar sem vinna stöðvast í hrað-
frystihúsum og öðrum fiskvinnslu
stöðvum mun vélbátaútgerðin í
Reykjavík og Hafnarfirði stöðv-
ast. Nokkrir bátar munu þó hafa
búið sig undir að saltá sjálfir
afla sinn.
Þá mun verzlunarflotinn stöðv
ast eftir því sem skipin koma í
höfn. Verður Tröllafoss sennilega
fyrsta kaupskipið, sem stöðvast
hér í Reykjavíkurhöfn.
UGGUR OG KVIÐI
Mikils uggs og kvíða hefur orð-
ið vart meðal almennings gagn-
vart hinum boðuðu verkföllum.
Mikil atvinna og margháttaðar
framkvæmdir standa yfir hér um
þessar mundir. Örskammt er liðið
síðan þriggja vikna verkfalli
matsveina á kaupskipaflotanum
lauk. Olli það hafnarverkamönn-
um miklu tjóni.
Engu verður um það spáð,
hversu langvinnt verkfall kann
að verða ef það hefst. En það er
áreiðanlega ósk yfirgnæfandi
meirihluta almennings, að það
verði sem skemmst og helzt að
því verði afstýrt.
BROTTVIKNING BEVANS 141:112
-<s>
„Hvar er konaii?4;
NEW YORK: — Dwight D. Eisen-
hower, forseti Bandaríkjanna
hefir verið tregur til þess að
gangast inn á að vera í kjöri að
nýju fyrir republikanaflokkinn
við forsetakosningarnar næsta ár.
„Newsweek“ segir frá því að
frú Eisenhower hafi skift um
skoðun, — hún hafi verið alger-
lega andvíg því að bóndi hennar
yrði í kjöri aftur. Svo sé raunar
enn, en henni sé það þó ekki eins
þvert um geð eins og fyrir ári.
Itomvopn verða
notuð, ef —
WASHINGTON 166. mar: — Eis-
enhower staðfesti þau tíðindi á
blaðamannafundi í dag, að Banda
ríkin myndu taka í notkun kjarn
orkuvopn, sem skotið er á hern- I
aðaarvirki, ef til styrjaldar dreg- j
ur í Austur-Asíu. Hann kvaðst'
ekki sjá reina ástæðu til þess
að „taktisk" atómvopn verði ekki
notuð gegn hernaðarlegum mann
virkjum á sama hátt og venju-
legar byssukúlur.
Eisenhower færðist undan að
svara spurningu um það, hvort
vetnissprengjan, sem sprengd
var í Kyrrahafi í marz í fyrra,
hefði verið af sérstakri gerð með
óhreinsuðu úraníum.
Atflee bar sjálfur fram
brottreksturstillöguna
Finnland núfímans
Greinaflokkur eftir
dr. Haakon Stangerup
FINNLAND, 10 árum eftir að friður var saminn. — 15 ár
eru liðin síðan vetrarstyrjöldin finnska brauzt út og
10 ár síðan vopnahlé var samið milli Finna og Rússa, eftir
aðra finnsk-rússnesku styrjöldina. Hvernig er afstaðan milli
þessara fyrri óvina og ævarandi nágranna? Hvernig er af-
staða Finna í alheimsmálunum og innanríkismálunum, í
fjárhag og menningarlífi og hvernig er afstaðan á milli
Finna og norrænu þjóðanna? — Fréttaritari Morgunblaðs-
ins dr. phil. Hakon Stangerup byrjar í dag að birta greina-
röð um Finnland nútímans, er hann segir frá ýmsum dæg-
urmálum Finna í ár. Fyrsta grein Stangerups er almenn
lýsing á heimsókn hans til forseta Finnlands, hins aldraða
stórvirðulega manns, er alþýða manna í Finnlandi í dag-
legu tali nefnir oft „Karlinn“.
í&ínw
Clement Attlee
Aneurin Bevan
LONDON, 16. marz.
ME Ð 2 9 atkvæða meirihluta (141 gegn 112) var í gær
samþykkt á lokuðum fundi í þingflokki brezka verka-
mannaflokksins að víkja Aneurin Bevan úr þingflokknum.
Clement Attlee, leiðtogi flokksins, hafði sjálfur örð fyrir,
brottreksturstillögunni.
Fundurinn í þingflokknum stóð í röskar tvær klukku
stundir. Sjálfur tók Bevan nokkrum sinnum til máls sér
til varnar á fundinum.
Stuðningsmenn Bevans reyndu á síðustu stundu að forða brott-
rekstrinum með því að bera fram tillögu um að við það yrði látið
sitja, að Bevan yrði víttur fyrir að hafa risið upp gegn flokks-j
forustunni í atkvæðagreiðslunni um landvarnamálin 2. marz s. 1.
En tillaga þessi var felld með 138 atkv. gegn 124. Meirihluti þing-
flokksins var þeirrar skoðunar að ekkert dygði minna en brott-
rekstur Bevans úr þingflokknum.
Brottreksturinn hefir í för með brottreksturinn verður að leggj-
sér að Bevan fær ekki lengur j flokksins. Hann situr þó áfram
að sitja fundi þingflokksins né i á þingi sem óháður þingmaður. ,
heldur að taka þátt í störfum [ Framh. 4 bla. 1* |
Margrét
prinsessa og
Townsend
Brezk blöð
krefjast skýringar
London 16. marz.
Einkaskeyti frá Reuter.
KRAFA almennings á Bretlands-
eyjum um það, að brezka kon-
ungsfjölskyldan taki opinberlega
afstöðu til orðrómsins um fyrir-
hugað hjónaband Margrétar prins
essu og Peters Townsend, verða
stöðugt háværari.
Undanfarna daga hefur Daily
Telegraph, eitt af helztu blöðum
íhaldsmanna, birt fjölda bréfa frá
lesendum sínum, þar sem farið
er hörðum orðum um þau blöð,
sem mikið veður höfðu gert út
af giftingarorðasveimnum. En í
dag sneri Daily Telegraph við
blaðinu og gekk í lið með þeim
blöðum öðrum, sem krefjast þess
að yfirlýsirg verði birt frá Buck-
inghamhöli um þetta mál.
YFIRLÝSING PETERS
TOWNSENDS
Fæst hinna brezku blaða hafa
áður minnst á orðróminn um að
hin 24 ára gamla prinsessa hefði
hug á að giftast ofurstanum, sem
er 16 árum eldri. En á mánu-
dáginn sagðí Townsend við blaða
menn í Brússel, að Margrét hefði
ekki látið honum i té neina vitn-
eskju um að hún óskaði þess að
giftast honum, og að hann hefði
enga ástæðu til þess að halda, að
hún hefði tekið slíka ákvörðun.
Eftir þessa orðsendingu komst
orðrómurinn á fremstu síðu
margra brezkra blaða.