Morgunblaðið - 17.03.1955, Page 9
Fimmtudagur 17. marz 1955
MORGVNBLAÐItí
S
Paasikivi vann hinn erfiöa frið Finna
FORSETI Finnlands, Paasikivi,
er nú 85 ára. Manna á meðal
í daglegu tali er hann oft nefnd-
ur „karlinn“. í því gælunafni er
enginn meðaumkvunartónn og
enginn vingjarnleg afsökun á að menn klæddir í einkennisbúninga
hann sé orðinn gamall þó hans j hins heimsfræga finnska hers.
ÞjóÖin dáir hann eða hefur beyg af honum en aílir bera
virðingu fyrir honum, enda stýrir hann rikisskútunni
örugglega i gegnum brim og boða
sé minnzt sem aldurhnigins
manns á sama hátt og minnzt er
Churchills og Adenauers og þeir
kallaðir aldurhnignir fyrirmenn.
í orðinu felst að þeir séu valda-
miklir, reyndir stjórnmálamenn,
er þrátt fyrir háan aldur halda
stjórnartaumunum í hendi sér.
Það er mikil og einlæg virðing
fyrir forsetanum Paasikivi meðal
allrar finnsku þjóðarinnar og í
öllum stjórnmálaflokkum. — Um
margt eru menn ósammála í
Finnlandi, en þegar minnzt er á
forsetann eru allir á einu máli.
Á hörmungardögum finnsku
þjóðarinnar kom hann frain,
eins og hinn mikli alhliða björg-
unarmaður. Þessu gleymir eng-
inn. Á erfiðleikaárunum eftir
friðarsamningana kom hann fram
sem binn fjölvísi, ráðsnjaili og
valdamikli stjórnandi. Hann er
það enn í dag, þó nú séu frið-
samir tímar.
★ GLEYMIR ENGUM
SMÁATRDDUM
En það er fyrst og fremst
fyrir háns aðgerðir, að tímarnir
hafa batnað með finnsku þjóð-
inni. Menn mega ekki halda, að
þó hann hafi sigrast á aðalatrið-
unum um tilverurétt þjóðarinn-
ar, þá hafi hann gleymt smáatrið-
unum í stjórn sinni.
í forherberginu mæti ég per-
sónulegum þjóni forsetans í við-
hafnarbúningi ofursta. Hér eru
engir óeinkennisklæddir kamm-
erherrar. Hér eru fulltrúar fyrir
gráklæddan her Finnlands, er
hafa tekið sér það heiðursverða
hlutverk að vera varðmenn og
þjónar forsetans. Táknræn er
þessi niðurröðun er ber vott um
þakklæti. Varnarliðinu er fækk-
að samkvæmt ákvörðunum frið-
arsáttmálans, en það er til staðar
allt fyrir það og verki þess á
hættunnar stund er ekki gleymt.
Hér er ekki um að ræða neitt
leppríki, heldur frjálsa og full-
valda þjóð. Og nú sezt ég fyrir
framan „karlinn". Ég kem strax
auga á, að hann er grennri en
maður ræður af myndum, en
einkum vekur það furðu mína
hversu fjörmikill hann er í tali
og alúðlegur. Andlegt fjör Paasi-
kivis hefur ekki látið á sjá af
reynslu áranna og byrðum örð-
ugleikanna.
Hann hefur hin fjölbreyttustu
viðfangsefni á takteinum, frá
fjármálum til bókmennta. Fortíð
hans rifjast upp í samtíð.
STJÓRNARSKRÁIN
VEITIR HONUM
MIKIL VÖLD
í daglegum störfum sínum
ALHLIÐA UPPELDI
OG MENNTUN
Hann hefur komið víða við.
Forseti Finnlands ólst upp á fá-
tæku heimili í sveit. Þetta er sig-
ur lýðræðisins, því að enginn
Finni er útilokaður frá því fyrir-
fram að verða forseti Finnlands.
Það veltur eingöngu á persónu-
legum dugnaði hvers og eins,
hvort menn ná svo langt, og þessi
hefur hann jafnan auga á hverj- ^ aicjurhnigni herramaður hefur
um fingri, stjórnarlög Finna veita
forsetanum mikil og margvisleg
völd. Paasikivi er ekki feiminn
við að nota sér yald sitt í mörg-
um greinum. En hann lætur ekki
bjóða sér að undirrita hvað sem
er og veit nákvæmlega deili á
hinum margvíslegustu hlutum.
Sækir tölur og staðreyndir úr
alvísmálum huga síns og úrskurði ‘
sína frá öruggri vissu um hvað
eina. Hvort sem um er að ræða
stjórnmál almennt eða stjórnar-
störf eða almenn menningarmál.
Hann er elskaður sem forseti
en öðrum þræði hafa menn beyg
af honum, en allir virða hann
mikils. Þjóðin skoðar hann sem
jötunefldan í andlegum og lík-
drýgt dáðir á fjarskyldustu svið-
um.
í ungdæmi sínu lagði hann
stund á hljóðfæraslátt, var á
tímabili svo hrifinn af bókmennt-
um, að það leit út fyrir, að hann
ætlaði að leggja stund á þær, en
hann áttaði sig og gaf sig að lög-
fræðinni í staðinn. Varð dr. jur.
og skrifaði um utanríkismál í hið
stóra finnska hægri-blað, IJusi
Suomi, sem hann alltaf er í vin-
áttutengslum við. Varð stjórn-
málamaður, bankastjóri og við-
aði að sér fróðieik úr öllum átt-
um.
Bókasafn hans er framúrskar-
andi og blaðasafnið sömuleiðis.
Hann fylgist með í Norðurlanda^
amlegum skilningi. Hann hefur , blöðunum, enskum blöðum og
eldlegt skaplyndi, og þeir, sem
verða fyrir barðinu á skaplyndi
hans, fá að kenna á því, ef hann
beitir sér, en að öðrum þræði er
hann ljúfmennskan sjálf.
* RÍK SKAPGERÐ
Þekking hans og mannvit
forða honum frá því að hlaupa
nokkru sinni á sig. Þrátt fyrir
hörkuskap hans getur hann verið
brosmildur, ef honum býður svo
við að horfa og hlær þá hjartan-
lega, er hann gerir að gamni sínu,
sem drengur væri. Hann hefur
þýzkum og einkum í rússneskum
og því, sem fer fram í löndum
þessarrSf þjóða. Oft gerir hann
þeim, sem sækja fund hans,
hneisu með því að vitna til greina
og bóka, sem menn ættu að hafa
lesið, en ekki komið í verk.
★ MÁLVERK FRÁ LIÐNUM
TÍMUM
Þessi fjörlegi, aldni maður
er einnig fullur áhuga fyrir mál-
verkum og list allskonar. Sjálf-
ur sýnir hann mér málverkin á
veggjunum, sem eru flest eftir
gaman af kímnisögum og kemur nafnfræga málara. Hann leiðir
oft oiðum að hnyttnum setning- mjg lnn j salj sem hann hefur til
um. Kímnin er alltaf við hend-
ina í vopnabúri hans. Þrumuveð-
ur og sólskin. Mannvit og létt-
lyndi skiptast á í skaplyndi hans,
ósvikinn myndugleiki og við-
felldin mannúð. Hann er óvið-
jafnanlegur maður.
★ GRÁKLÆDDIR HERMENN
FINNLANDS
Paasikivi, forseti, hefur sýnt
mér þann heiður að taka á móti
mér í viðtal. Vagninn okkar ekur
upp að höllinni, við endann á
Esplanad-götunni, rétt hjá höfn-
inni. Höfnin er tillukt af miðs-
vetrarís.
Fyrir framan innganginn halda
varðmenn byssum um öxl. Her-
sérstakra afnota, en þar hanga
á veggjunum málverk af forseta-
frúm Finnlands. Hann bendir
mér á málverkið af sinni eigin
frú með augljósu stolti. Hann
hefur sannarlega ástæðu til að
vera hrifinn af henni. Sé forset-
inn óviðjafnanlegur þá er for-
setafrúin það ekki síður. Er Finn-
ar héldu þjóðhátíðardag sinn há-
tíðlegan í des. s.l., dansaði for-
setafrúin þangað til kl. 1 um
nóttina — en hún er nú líka „að-
eins“ 75 ára.
Yfir vinnuborði Paasikivis
hangir málverk, er vekur athygli
mína sérstaklega, af því að stór,
danskur, klofinn fáni er mest
Tiltrú, traust á gefin loforð —
hvort sem um er að ræða mikil-
væg atriði eða smámuni.
Finnarnir hafa haldið' þeirri
stefnu. Og þeir hafa borið sigur
úr býtum í allri neyðinni og
harminum. Hvergi meðfram jára
tjaldinu nema þarna hefur dreg-
ið úr viðsjám milli austurs og
vesturs.
★ VINATTA OG
SJÁLFSTÆÐI
Paasikivi-línan: Það er trúin
á að mögulegt sé að skapa jafn—
vægi milli vináttu við Rússland
og algjörs sjálfstæðis. Margir
voru reikandi í þeirri trú, er"til-
raunin hófst. En nú hefur reik-
andi trú breyzt í trúartraust. —
Ótti Rússa við Finna hefur sjatn-
að. Það er engin hætta á ferðum,
einkum þar sem engin hernaðar-
leg hætta stafar af Finnlandi, er
mun halda skuldbindingar sínar
til hinnar síðustu kommu. Þetta
táknar ekki, að Finnar hafi orðið
háðari Rússlandi. Þegar erlend
blöð birta þesskonar fréttir, veld-
ur það Finnum og hinum aldur-
hnigna forseta þeirra mikillar
gremju, því að hér er ekki rétt
með farið. Rússar hafa undan-
farið hegðað sér eins lýtalaust
og Finnar. Utanríkisverzlun
Finna við Rússland er í dag minni
en rétt eftir stríðið. Atvinnulíf
Finna byggist á verzlunarvið-
skiptum við bæði Ráðstjórnar-
ríkin og Vesturveldin.
En viðskiptin við Vesturveldin
hafa farið vaxandi. Aðalvanda-
mál Rússa í heimsstjórnmálun-
um er Þýzkaland, og möguleik-
inn á því að voldugt Þýzkaland
rísi upp við landamæri Rússlands
í vestri. En það er ekki og getur
aldrei orðið vandamál sambæri-
legt við það, sem Finnar eiga
hlutdeild að, eða munu eiga hlut-
deild að. Finnsk stjórnmálastefna
miðar að vináttu við Rússland og
algjöru hlutleysi. Séu Finnar
ins. Forsetinn fylgir augnaráði sendinefndina er fór til Moskvu Spurglri hvort finnsk-rússneki
Hinn áttræði forseti Finnlands — Joho Kusti Paasikivi.
mínu og verður kíminn, en gerir árið 1939, en þrátt fyrir hörku-
síðan grein fyrir því, sem mynd- j dugnað sneri hann heim án þess
in táknar. Edenfeldt málaði það að fá leiðrétting sinna mála.
árið 1890 í Kaupmannahöfn. — ! Hann stóð í fylkingarbroddi í
Fremst ó málverkinu er danskt | vopnahléssamningunum árið ’40.
herskip með blaktandi, klofinn Þegar friður var loks kominn á,
fána við hún, í baksýn er snekkja j varð hann sendiherra í Moskvu.
rússneska keisarans með Alex- Og er hörmungarnar steðjuðu
andersfánann við hún yfir aftur- enn á ný að Finnlandi árið 1943,
stafninum. Þegar málverk þetta leitaði hann á náðir frú Kollon-
var málað, var forsetinn enn ; tay í Stokkhólmi. Og aftur var
ungur, fátækur stúdent. Að vissu ; það Paasikivi, er var leiðtogi
leyti er það táknrænt, að einmitt j vopnahlésviðræðnanna í Moskvu
þetta málverk hangir yfir vinnu- ■ og undirritaði hina hörðu skil-
borði hans, en í öllu lífi hans hef-
ur Rússland alltaf verið „í bak-
sýn“, og hann hefur — andstætt
mörgum öðrum — aldrei gleymt
því, og að allar ráðstafanir og
ákvarðanir varðandi land og
þjóð varð að taka með það fyrir
augum, Rússland á keisaratímun-
um eða Rússland á tímum komm-
únista. Rússland er hinn ævar-
andi nágranni. Málverk frá lið-
inni öld, vegvísir líðandi aldar.
mála.
HONUM AÐ ÞAKKA
AÐ SKILMÁLARNIR
URÐU EKKI HARÐARI
I Allir vita, að það var aðal-
1 lega Paasikivi að þakka, að skil-
yrðin urðu ekki enn harðari en
þau voru. Hann þekkti Rússana,
talaði mál þeirra og skildi sálar-
líf þeirra. Þrátt fyrir háan aldur
hafði Paasikivi nótt eftir nótt
þrek til þess að hitta þá, berjast
við að draga úr hörðustu kröfum
þeirra, láta undan, þegar ekki
var annars úrkosta, vera ætíð
reiðubúinn að taka þátt í hátíða-
landfræðilega stöðu sína. Þetta j höldum, hann varð að geta beitt
★ RUSSLAND — ÆVARANDI
NÁGRANNI
Það er ekki hægt að hlaupa
af sér skuggann sinn, né heldur
er raunyeruleikinn, staðreynd,
sem hinn mikli föðurlandsvinur
og raunsæismaður, Paasikivi,
fvrir sig öllum tilbrigðum skap-
lyndis síns — einnig kímni sinni.
Hann hefur hitt Stalín oftar en
hefur aldrei gleymt. Á langri ævi tíu sinnum og átt viðskipti við
hefur það því verið skerfur hans j Molotov um fimmtíu sinnum. Og
til sögu Finnlands að móta og Rússarnir báru tiltrú til hans,
hafa forystu um afstöðuna til þeir treystu honum — en það er
Rússlands. Þau tímaskeið hafa j ekki auðvelt að ávinna sér ! land við Norðurlöndin, og forseti
runnið yfir Finnland á siðari ár- traust þeirra. Síðan vopnahlés- j Finnlands fór yfir þessa brú,
um, er viðskiptin við Rússland j samningarnir voru gerðir hefur j meðan það átti ekki enn almenn-
vináttusamningurinn skuldbindi
þá ekki sérstaklega, er svarið
neikvætt. Samningurinn er snið-
inn eftir Paasikivi-línunni. Rúss-
arnir áttu uppástunguna að samn
ingum. Finnarnir sömdu textann.
★ EF EKKI VÆRU TIL
FINNAR AF SÆNSKUM
ÆTTUM, YRÐUM VIÐ
AÐ „ÚTVEGA“ ÞÁ . ..
En það er ekki aðeins í þessu
meiriháttar vandamáli, sem
„karlinum“ hefur tekizt að koma
á sættum og friði. Þetta gildir
jafnframt um þjóðernisvandamál
ið. Hér er einnig um Paasikivi-
línu að ræða og almennan stuðn-
ing við hana. Þegar „tungumála-
striðið“ stóð sem hæst á fjórða
tug aldarinnar, var Paasikivi, þó
að hann væri sjálfur hreinrækt-
aður Finni, mjög andvígur hinni
einstrengingslegu stefnu þjóð-
ernissinna. Forsetinn dregur enga
dul á, að hann er jafnvígur á tvö
tungumál og að hann telji það
mikið happ, að dregið hefur úr
rignum milli þjóðernisflokkanna
tveggja í Finnlandi. Að hans áliti
eiga Finnar að vera jafnvígir á
tvö tungumál, menntaðir Svíar i
Finnlandi hafa alltaf getað talað
finnsku, og það fer nú vaxandi,
að menntaðir Finnar læra ekki
aðeins sænsku til málamynda,
heldur auka þekkingu sína á
sænskri tungu eftir föngum. —
Þetta ér sú brú, er tengir Finn-
hafa ekki verið eins vandasöm. hann verið vakinn og sofinn í því
Þegar þannig stóð á sýslaði Paasi
kivi við önnur störf í þágu þjóðar
sinnar. En þegar Rússland einu
sinni enn gnæfði í baksýn, vold-
ugt og ógnandi, sneri hann enn
einu sinni við blaðinu. Hann haf ði
forystu um vopnahléssamning-
ana við Rússland árið 1920. Hann
áberandi í litbrigðum málverks- var meðal annarra skipaður í
að stýra stjórnmálastefnu Finn-
lands þannig, að traust það er
Rússarnir báru til hans persónu-
lega, gæti orðið til þess að þeir
treystu þjóð hans og landi. Þetta
er Paasikivi-línan í finnskum
stjórnmálum. Enginn ábyrgur
maður í Finnlandi nútímans
myndi óska eftir breyttri stefnu.
um vinsældum að fagna. Hann
hefur alltaf haft hugrekki til að
bjóða óvinsældum byrginn. Þess
vegna er hann nú enn vinsælli:
Virtur og dáður. Einu sinni lét
hann svu ummælt: „Það einasta
dapurlega varðandi finnsku Sví-
ana er, að þeir skyldu vera innan
við milljón, aðeins 350 þús.“
Framh. á bls. 11 ;