Morgunblaðið - 17.03.1955, Qupperneq 13
Fimmtudagur 17. marz 1955
MORGUNBLAÐIÐ
11
— Sími 1475 —
London í hœftu
(Seven days to Noon).
Spennandi og framúrskar-
andi vel gerð úrvals mynd
frá London-Films, er fjall-
ar um dularfullt hvarf
kjarnorkusérfræðings. Mynd
þessi hefur hvarvetna vak-
ið mikla athygli og umhugs-
un. — Aðalhlutverk:
Barry Jones
Olive Sloane
Sheila Manahan
Sýnd: kl. 5, 7 og 9.
Císii Einarsson
héraSsdómslögmaður.
Málflutningsskrifstofa.
Laugavegi 20 B. — Sími 82631
Kristján Guðlaugsson
hæstaréttarlögmaður.
Skrifstofutími kl. 10—12 og 1-—5
Austurstræt.i 1 — Sími 3400
BEZT AO AVGLÝSA i
! MORGUWBLAÐIlwr %
btiomuoio
— SSml 81936 —
LÍPIÐ KALLAR
ÍCarriere).
Stórbrotin og áhrifamikil,
ný, frönsk mynd, byggð á
hinni frægu ástarsögu —
„Carriere“ eftir Vickie
Baum, sem er talin ein
ástríðufyllsta ástarsaga
hennar. — 1 myndinni eru
einnig undur fagrir bail-
ettar. — Norskur skýring
artexti.
Michéle Morgan
Henri Vidal
Sýnd kl.. 7 og 9.
Allra síðasta sinn.
Tvífari konungsins
Hin afburða, spennandi og
íburðamikla, ameríska mynd
í eðlilegum litum. Aðalhlut-
verk: —
Anthony Dexter
Bönnuð innan. 12 ára.
Sýnd kl. 5.
Nnt s
Snjaliir krakkar
(Punktchen und Anton) í
Framúrskaranai skemmti-(
leg, vel gerð og vel leikin, •
ný, þýzk gamanmynd. —(
Myndin er gerð eftir skáid- \
sögunni „Piinktchen und(
Anton“ eftir Erich Kástner,|
sem varð metsölubók í Þýzkai
landi og Danmörku. Myndinj
er afbragðs skemmtun fyr-(
ir alla unglinga á aldrinum|
5—80 ára. — Aðalhlutverk:;
Sabine Eggerth
Peter Feldt
Paul Klinger
Hertha Feiler, o. fl.
•Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4,
Slvai 6444 —
Ógnvaléurism
(Horizons West).
t
Hörku-spennandi, ný, amer- ^
ísk litmynd, um ástir, knrl- )
mennsku og valdagræðgi ^
Robert Ryan
Julia Adams
Rock Hudson
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
0 g Dormeyer-hrærivélaskálar, nýkomnar
Ljósafoss h.f.
Laugavegi 27
— Simi 6485
Erfðaskrá
hershöfðingjans
(Sangaree)
Afar spennandi og viðburða
rík amerísk litmynd, byggð
á samnefndri sögu eftir
Frank Slaughter. Sagan hef
ur komið út á íslenzku. —
Mynd þessi hefur alls stað-
ar hlotið gífurlega aðsókn
og verið líkt við kvikmynd-
ina „Á hverfandi hveli“,
enda gerast báðar á svipuð-
um slóðum. Aðalhlutverk:
Fernando Lamas
Arlene Dahl
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
í kvöld
Dansleikur
SKEMMTIATRIDI:
Trío Mark OHington
, Söngkonan: Vickv Parr
HLJÓMSVEIT
Ólafs Gauks.
Söngvari:
Haukur Morthens.
Ókeypis aðgangur.
rnipW,
Undraheisnur
undirdjúpanna
GULLNA HLIÐIÐ j
Sýning í kvöld kL 20,00. }
Næsta sýning laugardag
kl. 20,00.
FÆDD í CÆR
Sýning föstudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá l
kl. 13,15 til 20,00. — Tekið )
á móti pöntunum. — Sími j
8-2345, tvær línur. - Pant- )
anir sækist daginn fyrir ?
sýningardag, annars seldar )
öðrum. — i
Heimsfræg, ný, frönsk kvik- •
mynd um heiminn neðansjáv s
ar, byggð á samnefndri bók, ^
sem nýlega kom út í ísl. þýð j
ingu. Aðalstarfsmenn:
Fréric Dumas
Dhilippe Cailliez
AUKAMYND:
Mjög fróðleg kvikmynd um
New York, með Jslenzku )
skýringartali. — ^
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
OTHELLO
Hin stórbrotna mynd eftir
leikriti Shakespeare með:
Orson Welles
í aðalhlutverkinu.
Sýnd kl. 9 eftir ósk margra.
Rússneski
Cirkusinn
Bráðskemmtileg og sérstæð
mynd, í AGFA-litum, tekin
í frægasta Cirkus Ráðstjórn
arríkjanna. Myndin er ein-
stök í sinni röð, viðburðá-
hröð og skemmtileg og mun
veita jafnt ungum sem
gömlum ósvikna ánægju-
stund. — Danskir skýring-
artekstar. —
Sýnd kl. 5 og 7.
Ræjarhéó
Sími 9184.
Úrvalsmyndin:
Lœknirinn hennar
(Magnifisent Obsession)
Jane Wyman
Mynd, sem allir hrósa.
Sýnd kl. 7 og 9.
Hafnarfjarðar-bíó
— Sími 9249 —
Droitningin
og leppalúðinn
Amerísk stórmynd er sýn
ir sérkennilega og viðburða
ríka sögu, byggða á sönnum
heimildum sem gerðust við
hirð Viktoríu Englands-
drottningar. Aðalhlutverk:
Irene Dunne
Alec Guinness
og litli drengurinn:
Andrew Ray
Sýnd kl. 7 og 9.
BEZT AÐ AVGLÝSA
í MORGUNBLAÐINU
Ingólfscafé
Ingólfscafé
DANSLEIKDR
í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826.
■........... >i«iiwirif iiTi[niniiiiiiiinniniimiiinmnininiiiiiii iiiiiiriiriifiiii niiíinrniiiiiiin «1
hjósmyndai Vofan
LGFTUR hi.
ingólfsstræti 6. — Siml 4772.
— Pantifl { tíma. •—
KALT RORÐ
ásamt heitum rétti-.
-RÖDULL
Ragnar Jónsson
hæstaréttarlögmaður.
Lögfræðistörf og eignaumsýsla.
Laugavegi 8. — Sími 7752
Hurðanafnspjöld
Bréfalokur
Skiltagerðin. — Skólavörðustíg 8.
Hörður Ólafsson
Mólflutningsskrifstofa.
Laugavegi 10. - Símar 80332, 7678
Austfirðingafélagið
heldur SKEMMTIFUND í kvöld kl. 8,30.
FÉLAGSVIST OG DANS
STJÓRNIN
► •mniiTnnip Tirnnim w 'ii'WMIfll
ALMENNUR DANSLEIKUR
að Hótel Borg í kvöld til klukkan 1.
Ókeypis aðgangur. — RHUMBA-sveit Pla^idos.
Hljómsveit Þorvaldar Steingrimssonar leikur.
Boðsmiðar afhentir við aðaldyr kl. 8,30.
Borð aðeins tekin frá fyrir matargesti.
TRCLOFUNARHRINGIR
14 karata og 18 karata.
Byggingarlóð til sólu
Lóð við Mýrargötu til sölu, ef viðunandi tilboð fæst.
Upplýsingar í síma 1700 eða 80854.
Vilhelm Kristinsson,
Mýrarholti.