Morgunblaðið - 20.03.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.03.1955, Blaðsíða 6
8 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 20. marz 1955 * Renault Ibúð óskast til leigu VörubsiS 2—3 herbergja íbúð óskast nú þegar eða 14. apríl. og vörubílspallur og stort- Uppl. gefur Povl Hansen í síma 4085 (mánudag milli ur, til sölu. Sími 82129. — klukkan 9 og 17.) 4 BEZT AÐ AVGLYSA J. T / MORGVTSBLAÐINV T DANSLAGAKEPPNIN 1955 Atkvæðagreiðsla um úrslitalögin á Mionœfur-hljómSeikum í Austurbæjarbíói þriðjudaginn 22. marz klukkan 11,30, fyrir þá mörgu, sem ekki hafa komizt að í G. T. húsinu 9 manna hljómsveit Carls Carls F*':*ich og söngvararnir: p«'be,9SóM*s°° Si9ur ður HJÁLMAR GÍSLASON skemmtir með gamanvísum og eftirhermum. Kynnir Karl Guðmundsson leikari. Leikin verða 16 ný lög, emsöngvar og tvísöngvar eftir íslenzka höf- unda, þau sem í úrslit komust á dansleikjunum í G. T. húsinu Spennandi keppni, sem allir landsmenn fylgjast með af athygli. Aðgöngumiðasala á mánudag hjá Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helga- dóttur og Austurbæjarbíói. Bræðrafélag Óháða fríkirkjusafnaðarins: HLUTAVELTU í Skátaheimilinu við Sriorrabraut kJukkan 2 í dag. Kr. 1200.00 í peningum. Fatnaður Leirvörur Leikföng Matvara. Þið getið farið heim með stóru vinningana að kvöldi. heldur Fjöldi ágætra og eigulegra rauna. • A-ðgangur ókeypis! Ekkert happdrætti! Hreinlætistæki Handlaugar margar gerðir. W.C. skálar W.C. kassar W.C. setur SETBAÐKER Þvagskálar Drykk jartæki Botnskálar í steypu- böð o. fl. I ÁthugiB Reglusöm og áreiðanleg stúlka, vön verzlunar- og afgreiðslustörfum, óskar eft ir atvinnu, t.d. í góðri verzl- un eða á skrifstofu. Margt fl. kemur til greina. Getur unnið sjálfstætt., Heildags- vinna ekki skilyrði. Tilboð sendist afgr. blaðsins — merkt: „30 — 693“, ) Mikið úrval af trúlofunar- hringjum, steinhringjum, eymalokkum, hálsmenum, skyrtuhnöppum, brjóst- hnöppum, armböndum o. fl. Allt úr ekta gulli. Munir þessir eru smíðaðir f vinnustofu minni, Aðalstr. 8, og seldir þar. Póstsendi. KJARTAN ÁSMUNDSSON gullsmiður. Sími 1290. — Reykjavík. A BEZT AÐ AVGLfSA ± ▼ t MORGVNBLAÐINV Ungir heimilisstoínendur Munið stofnfundinn í dag kl. 2 í Aðalstræti 12. Sameinist gegn barnaslysuram! Umræðufundur um slysfarir barna verður haldinn í Tjarnarcafé kl. 2 eftir hádegi í dag. Frummælendur: 1. Jón Oddgeir Jónsson, fulltr. S.V.Í. 2. Olafur Jónsson, fulltr. lögreglustjóra. 3. Frú Elín Torfadóttir, form. Stéttarfél. Fóstra. Að loknum stuttum framsöguerindum hefjast frjálsar umræður. Öllu áhugafólki heimill aðgangur. Stjórn Barnaverndarfélags Reykjavíkur. BifreiDasalan Ijálsgöiu 40 óskar eftir nýjum og nýlegum sendiferða- og fólksbif- rejðum strax. BIFREIÐASALAN NJÁLSGÖTU 40 Sími 5852. Miðsföð bifreiðasölunnar í Reykjavík — Opið alla daga kl. 9.30 Lh. — 8 e. h. er að Njálsgötu 40, sími 5852

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.