Morgunblaðið - 26.03.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 26.03.1955, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐ19 Laugardagur 26. marz ’55 — I Brussel Framh. af bls. 8 skjóta ekki fyrr en í lengstu lög. Innanríkisráðherrann, Pierre j ; Vermeuylen, hefir lýst yfir því,! ! að hér sé engan veginn um' ; „neyðarástand“ að ræða, en ! stjórnin vilji koma í veg fyrir ; að til óeirða komi. —Reuter-NTB. — Héskóiaerindi Framh. af bls. 9 fíokka Gyðinga. Hinir tveir eru Farísear og Sadoúkear. — Vegna þessa fundar verður því ljósari öll saga og trúarsaga tveggja síð- ustu aldánna f. Kr. og 1. aldar e. Kr. í Palestínu. Einnig er nú vitað betur en nokkru sinni áður, h»er sá jarðvegur var, sem frum- kristnin er sprottin upp úr. Ölium er heimill aðgangur að erindi þessu. Framh af bls. 10 2. flokkur karla A L U T M St Valur 2 2 0 39:18 4 Þróttur 2 1 1 33:31 2 Haukar 2 1 1 22:36 2 Ármann 2 0 2 27:36 0 2. flokkur B L u T M St FH 1 1 0 17:13 2 KR 1 1 0 15:14 2 ÍR 1 0 1 14:15 0 Fram 1 0 1 13:17 0 3. flokkur B L u T M St ÍR 2 2 0 15:12 4 Valur 1 1 0 4:1 2 KR 1 0 1 7:8 0 Fram 2 0 2 6:11 0 Næst verður keppt á sunnu- daginn (á morgun) og leika þá: 3. fl. B Vaiur—KR. 2. fl. kv. FH—KR. __ Mfl. kv. Þróttur—Ármann. Mfl. kv. Fram—Valur. 1. fl. Ármann—FH. 1. fl. Þróttur—KR. »Í?iZI9l|§£ndJ Framh. af bls. 11 er látast af slysförum, hvaða slys hafi leitt þá til bana. Mér finnst vanta í Árbókina ýmislegt sem þar ætti að vera, jafnvel fremur en embætti, próf ■ o. fl. Vil ég þar nefna m. a. j yfirlits frásögn um skógræktar- ! framkvæmdir og sandgræðslu. j Sá mikli vorhugur er verður að j geymast sem víðast. Vega- og ] brúaframkvæmdir ættu líka heima í Árbókinni með ítarlegri frásögn en nú. Síðast en ekki sízt ætti Árbókin að flytja yfir- litsfrásögn um andlegt líf í land- inu frá ári til árs. Allt eru þetta vinsamlegar ábendingar til Þjóðvinafélagsms og ritstjóra Árbókarinnar, hr. Ólafs Hanssonar. Má máske segja að sumar skipti ekki miklu máli. Hygg þó flestir séu sammála, að betur fari að breytt sé. Að vísu myndi Árbókin lengjast eitthvað. Ekki þyrfti það að vera mikið. Ég ætla líka að fjárráðin leyíi einhverja litla stækkun á Alman- akinu fyrir nauðsynlegan fróð- leik. Um bókaútgáfu Menningar- sjóðs og Þjóðvinafélagsins al- mennt vil ég láta koma fram þá skoðun mína, og vonandi fleiri, að þessi bókaútgáfa á öðrum fremur að vera skjól og skjöld- ur alls sem íslenzkast er. Bóka- útgáfa Menningarsjóðs og Þjóð- vinafélagsins á ekki að gefa út þýddar bækur, fyrst og fremst þær íslenzkar bækur, sem hafa varanlegt gildi. Útgáfa eins og Sögur Fjallkonunnar hljóta að vera langt frá verkahring Menn- ipgarsjóðs og Þjóðvinafélagsins. ' Ef bókaútgáfa Menningarsjóðs óg Þjóðvinafélagsins er ekki sú íslenzkasta og þjóðræknasta missir hún marks. Arngr. Fr. Bjarnason. TJARIMARCAFE Almennur dansleikur í Tjarnarkaffi, niðri, í kvöld til kl. 2. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6. Tjarnarkaffi. J TJfl 'T?T'V<W Ingólfscafé Ingóifscafé Eldri dansarnir í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. — Sími 2826 IÐNÓ IÐNÓ Dansleikur f Iðnó í kvöid kl 9. Haukur Morthens syngur með hljómsveitinni. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. sími 8191. WBIKTIMircill I t' iiullLiollujlollUúlll DANSLEIKUR í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl 9 Aðgöngumiðar seldir kl. 5—6. Sjálfstæðishúsið Vetrargarðurinn V etrargarSurimi DAMSLEIKUR í Yetrargarðinum { kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 3—4. — Sími 6710 V. G. Þórscafé Gömlu dansarnir að Þúrscafé í kvöld klukkan 9. K. K. sextettinn leikur. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7, FRA SELFOSSBIOI Dansleikur í kvöíd kl. 9. Hljómsveit Karls Jónatanssonar. Gamanvísur og eftirhermur, Hjálmar Gíslason. Undirleik annast Haraldur Adolfssson. Ferð frá B. S. R. klukkan 6,45. SELFOSSBÍÓ HÓTEL BORG Almennur danslcikur til kl. I Hljómsveit Þorvaldar Steingrímssonar leikur. Rhumba-sveit Plasidos. Borðpantanir hjá yfirþjóninum. Aðgöngumiðar við suðurdyr frá kl. 8. Almennur dansleikur klukkan 9 í kvöld. HLJOMSVEIT SVAVARS GESTS Aðgöngumiðasala klukkan 6. öezt a5 auglýsa í Morpublaðinu Verkakvennafélagið Framsókn heldur aðalfund sunnudaginn 27. þ. m. kl. 3 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. OnnUr mál. Konur fjölmennið og sýnið skírteini eða kvittun við innganginn. Stjórnin. MARKÚS Eftir Ed Dodd : m~AFHAr6 T‘Ci5<ÉBrj?nfRíújmw cpsa&rcá; THis is MRirnaiFirs' LðN WE ABE & WORD, PAL/« B FRANCES MARSHALL...PLEASE*\ MARK... L CtcFO f r. (ZZrr MC MO AA Aniy -r-m A , , A — LðNS DlSTAHCff PROM NEW PöíW YORK/ -JM': 1) — En Markús, er eitthvað hægt að gera til að bjarga Týndu Skógum? — Ég reyndi að fá lán annars- staðar. En allir bankar virðast lokaðir. 2) — Ég er hræddur um að nú séum við búnir að vera. — Já, ég get ekki séð annað. 3) Á meðan. — Landsímastöð. Þetta er Freydís Frjðriksdóttir. Viljið þið ná í Týndu Skóga fyrir mig. Ég ætla að tala við hann Markús. 4) — Það er landssím-inn til þín Markús. Nýja Jórvík kallar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.