Morgunblaðið - 26.03.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 26.03.1955, Blaðsíða 15
Laugardagur 26. marz ’55 MORGVNBLAÐIÐ 15 Vinna Hreingerningar! Vanir menn. — Sími 81314. Hákon og Þorsteinn Ásmundsson. Tökum aS okkur hreingerningar. — Svan og Bjarni. Sími 5299, milli 6 og 7. I. O. G. T. Barnastúkan. Unnur nr. 38 Fundur á. morgun kl. 10 f.h., í G.T.-húsinu. Inntaka, skemmtiat- riði og kvikmyndasýning. Fjölsæk- ið! — Gæzlumenn. Þingstúka Keykjavíkur Aðalfundur þingstúkunnar hefst í dag kl. 2, að Fríkirkjuvegi 11. — Þ.t. Samkomur FÍ LADELFÍ A! Almenn samkoma í Keflavík, Hafnargötu 84, kl. 8,30. — Fólk frá Reykjavik tekur þátt í sam- komunni. - Filadelfíu-kvartettinn syngur. — ___________ K.F.U.M. — Á morgun: Kl. 10 f.h. Sunnudagaskóli. Kl. 10,30 f.h. Kársnesdeild. Kl. 1.30 e.h. Y.D., V.D. Kl. 1,30 e.h. Y.D., Langagerði 1. Kl. 5 e. h. Unglingadeildin. Kl. 8,30 e.h. Samkoma. Séra Friðrik Friðriksson flytur erindi um John R. Molt. -—■ Allir vel- komnir. Z I O N! Biblíulestur í kvöld kl. 8,30. — HeimatrúboS leikmanna. Félagrslíl Framhaldsaðalfundur Knattspyrnudómarafélags Rvíkur verður haldinn sunnudaginn 27. marz n.k. kl. 2,15 e.h. í K.R.-heim ilinu. — Mætið stundvíslega. — Stjórnin. FRAMARAR! Skemmtifundur í félagsheimil- inu, laugardaginn 26. kl. 8,30. Fé- lagsvist og dans. — Rélagar, eldri og yngri, fjölmennið og takið með ykkur gesti. — Nefndin. HJÁLPRÆÐISHERINN LúSrasveit Hjálpræðishersins heldur kvöldvöku í kvöld kl. 8,30. Fjölbreytt efnisskrá. Kvöldkaffi, happdrætti, kvikmynd. Major Gulbrandsen talar. — Allir vel- komnir. KnattspyrnufclagiS VALUR Áformað er að halda borðtennis keppni í næstu viku. Væntanlegir þátttakendur gefi sig fram við Helga Danielsson, Hlíðarenda, fyrir n. k. mánudagskvöld. — Nefndin. VALUR, 1., 2. og meistarafl.: Áríðandi æfing á sunnudaginn kl. 10,30. — Nefndin. Frjálsíþróttamenn I.R. Æfingin er í dag kl. 3,40—4,30 í K.R.-húsinu. — Stjórnin. éf úJUuKJUÍ þan.j ai5 Íxwjx , ■ÍÍwÚAj UHU «, rM. Einkaumboó > fióróur ?/ t/n fsion Hjartans þakkir til allra vina og vandamanna fyrir gjafir, heimsókn og skeyti á sjötugsafmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. Ólafur Guðmundsson. Ensk kápuefni Stuftjakkaefni Pilsefni Dragtaefni mikið úrval. MARKAÐURINN Bankastræti 4 Buick IBUÐ TIL LEIGU 3 herbergi og eldhús í nýju húsi á hitaveitusvæðinu, sér hiti. Tilboð merkt: ,,773“, sendist Morgunblaðinu fyrir mánaðamót, er tilgreini fyrirframgreiðslu og hve margt er í heimili. Einbýlishús til sölu ■ ■ Tilboð óskast í húsið nr. 38 við Hlíðarveg í Kópavogi. ■ Húsið verður til sýnis eftir kl. 4 í dag og eftir kl. 2 á : ■ morgun, sunnudag. Z Auglýsing írá félagsmálaráðuneytinu Að gefnu tilefni vill félagsmálaráðuneytið benda hlutaðeigendum á, að samkvæmt ákvæðum 2. greinar laga nr. 39 15. marz 1951 um rétt erlendra manna til að stunda atvinnu á íslandi er hverjum þeim manni, félagi eða stofnun, sem rekur atvinnu eða starfrækir eitthvert fyrirtæki, hverju nafni sem það nefnist, óheimilt að flytja til landsins eða taka erlenda menn í þjónustu sína gegn kaupgreiðslu í peningum eða hlunnindum, hvort heldur er um langan tíma eða skamman, án leyfis félags- málaráðherra. Erlendum mönnum er á sama hátt óheimilt að ráða sig í vinnu eða gegna þjónustu hjá öðrum, nema atvinnu- leyfi hafi verið veitt samkvæmt ákvæðum ofangreindra laga. Félagsmálaráðuneytið. 25. marz 1955. Verðskrú yfir trjóplöntor frá Skógrækt ríkisins vorið 1955 Skógarplöntur: Birki 3/0 ........ Birki 2/2 ............ — Skógarfura 3/0 .... — Skógarfura 2/2 .... — Rauðgreni 2/2 ........ — Lerki 2/2............. — Garðplöntur: Birki úrval xh m og yfir ... Biriki óvalið 40 til 75 cm. .. Birki í limgerði undir 40 cm. Reynir úrval 60 cm. og yfir .. Reynir I fl. 40 til 60 cm.. Reynir II. fl. 25 til 40 cm. Lerki..................... Sitkagreni................ Rauðgreni................. Alaskaösp................. Þingvíðir................. Gulvíðir................... Skógarfura 2/2............. pr. 1000 stk. kr. 500.00 — 1.000.00 — 300.00 — 600.00 — 1.200.00. — 1.200.00 Pr. stk. kr. 15.00 — 8,00 — 3.00 — 15.00 — 8.00 — 4.00 — 10.00 — 10.00 — 8.00 — 4.00 — 3.00 — 3.00 — 1.00 Til sölu er góð Buick bifreið, smíðaár 1949, (sport- j model). — Bifreiðin er með dyna flow rafknúnum rúð- ■ um og sætum, miðstöð og útvarpi. Bifreiðin verður til ■ sýnis fyrir utan Háteigsveg 32, milli kl. 2 og 5 í dag. : ' Skriflegar pantanir sendist fyrir 20. apríl Skógrækt ríkisins, Grettisgötu 8 eða einhverjum skógarvarðanna: Daníel Kristjánssyni, Hreðavatni, Borgarfirði, Sigurði Jónassyni, Laugabrekku, Skagafirði, ísleifi Sumarliða- syni, Vöglum, S.-Þing., Guttormi Pálssyni, Hallormsstað, Garðari Jónssyni, Tumastöðum, Fljótshlíð. Skógarfélögin taka einnig á móti pöntunum á trjáplönt- um og sjá flest um dreifingu þeirra til einstaklinga á félagssvæðum sínum. Pantanir, sem berast eftir 20. apríl verða ekki teknar til greina. Pontiac model ’40 í mjög góðu standi til sölu með tækifærisverði. — Til sýnis að Skipholti 27 milli kl. 2 og 6, sími 7142. I ■ 9 ■ ■ ■ 5 5' RÁÐSKONA Bónda á suðurlandi vantar ráðskonu nú í vor, má hafa með sér 1—2 börn. Fátt fólk í heimili. Umsókn leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 10. apríl merkt „Ráðskona —778“. oc. £& ’Uo ^ , Maðurinn minn JÓN FRIÐRIKSSON trésmiður, Mávahlíð 9, andaðist fimmtudaginn 24. marz. Jarðarförin ákveðin síðar. Guðrún Konráðsdóttir. Jarðarför föður okkar JÓNS MAGNÚSSONAR fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 28. marz kl. 2 e. h., og hefst með húskveðju á heimili hans Tjarnargötu 40, í Reykjavík kl. 1,15 e.: h. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Blóm eru vinsamlega afbeðin. Guðrún K. Jónsdóttir, Valgerður Jónsdóttir. Sigrún Jónsdóttir, Magnús G. Jónsson, Sigurður Jónsson. Þökkum auðsýnda samúð við'fráfall og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu AGNAR G. LEVÝ. Ósum, Vatnsnesi. Börn, tengdabörn og barnabörn. iji■_■ ■ ■.*■-M-MLI M m. ■MHJMli

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.