Morgunblaðið - 02.04.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.04.1955, Blaðsíða 5
Laugardagur 2. apríl 1955 MORGVNBLÁ9IB ft Fullkomin slökkvitæki eru öruggustu brunavarnirnar. í mörgum kaupstöðum eru nú fyrir hendi vel útbúnir slckkviliðsbílar. Á mynd inni sézt einn slikur fyrir utan verkstæði það, sem útbýr og dreiíir um landið alls konar slökkvitækjum. Verkstæðið er í Hafnarfirði. Btíinavsstííaeffhlit ríkisins 25 ára: Brunavarnir í 48 kaup- stöðum og kauptúnum Bmnavamir gerbreyttar frá því er va.r Tcgarinn var landi er ISJORETTI var í gærdag tekin fyrir rannsókn á strandi togarans Jóns Bald- vinssonar, er fórst við Reykja nes aðfaranótt fimmtudagsins. Yíirmenn skipsins komu allir fyrir réttinn, svo og hásetar þeir er við stýrið voru þessa nótt. Eftir réttarhöldin í gær má nokkuð af því ráða, hvað olli því að togarinn strandaði. Togarinn var á siglingu af Sel vogsbanka um nóítina. Stefn- an var seti á Reykjanesviíann. Svo virtist áheyrendumvið sjó prófin, að stefnu togarans fyr- ir Reykjanesi hafi verið breytt of seint eða með öðrum orð- um, að togarinn hafi þá verið kominn of nærri ströndinni, með þeim afleiðingum að hann strandaði. Ratsjá skipsins var í ólagi. kominit of nærri ar brevEf fðgarans Jéns SKIPSTJORI EKKI A STJÓRNPALLI Skipstjórinn, Þórður H.jörleifs- son, Bergstaðastræti 71, kom BRUNAVARNAEFTIRLIT RIKISINS er 25 ára um þessar mundir. f því tilefni buðu forráðamenn þess blaðamönnum 1 fyrstur fyrir dóminn, en Bene- suður í Hafnarfjörð til þess að kynnast starfsemi eftirlitsins, en ' dikt Sigurjónsson fulltrúi borg- þar er verkstæði og innkaupadeild brunavarna hér á landi. Eftir- litsmaður brunavarna er Erlendur Halldórsson, og sér hann um rekstur og veitir forstöðu verkstæði því í Hafnarfirði, sem fyrr greinir. Þar er smíðað yfir slökkviliðsbíla, brunastigar smíðaðir, saumaðir vatnspokar, sem taka 1200 lítra, til brunavarna í sveit- um, og yfirleitt gert allt, sem gera þarf hvað viðkemur bruna- vörnum hér á landi. MIKIÐ STARF FRAMUNDAN Geir Zoéga, vegamálastjóri, sem er yfireftirlitsmaður bruna- varna, skýrði fréttamönnum nokkuð frá starfsemi brunavarna eftirlitsins, en það hefir sem að líkum lætur, mjög mikilvægu hlutverki að gegna í sambandi við brunavarnir. — Það var árið 1907, sem fyrst voru sett lög hér um brunavarnir í kaupstöðum og kauptúnum. En þau voru að mörgu leyti mjög ófullnægjandi, reyndar var um enga reynslu í þeim efnum að ræða á þeim tíma. Það var ekki fyrr en 1928 að veruleg bót fékkst á þessum mál- um, en þá var fenginn hingað norskur maður til þess að kynna sér brunavarnamál hér og gera tillögur um betri skipan á þeim málum en verið hafði. Var þessi maður fenginn hingað samkvæmt ósk Brunabótafélags íslands, en það félag og brunavarnaeftirlitið hafa frá fyrstu tíð unnið saman. Samkvæmt landslögum hefir Brunabótafélagið greitt allan kostnað af starfi Brunavarnaeft- irliai ríkisins. Þá skýrði Geir Zoéga frá því, að nú væri svo komið, að 27 kaupstaðir og kaup- tún utan Reykjavíkur, hefðu komið brunavörnum sínum í við- unanlegt horf.En þótt mikið hefði áunnizt á þeim árum, sem eftir- litið hefir starfað, væri margt ógert enn í þeim málum hérlend- is. Brunavarnir í kaupstöðum og kauptúnum, þar sem eldhættan er mest, eflast þó .stöðugt með hverju árinu sem liði, og væri vonandi, að ekki liði á löngu þar til er þeim málum væri komið í það horf, sem viðunandi mætti teljast. Gat hann þess, að lítið hefði enn verið unnið að bruna- vörnum í sveitum landsins, kaup staðirnir og kauptúnin látin ganga fyrir vegna meiri eldhættu þar, svo sem fyrr greinir, en allt stæði þó til bóta hvað sveit- irnar snerti. Væri nú t. d. búið að koma á brunavörnum í tveim- ur sýslum landsins. BYGGT IIEFIR VERID YFIR 20 SLÖKKVILIDSBÍLA Brunavarnaeftirlit ríkisins starfar á mjög víðtækum grund- velli hvað brunavarnir snertir. Eins og að líkum lætur, vinnur það að bættum brunavörnum í kaupstöðum og kauptúnum lands ins. Hefir eftirlitið, eins og fyrr segir, aðalbækistöð í Hafnar- ardómara var formaður hans. Skipstjórinn skýrði réttinum svo frá, að hann hefði farið af stjórnpalii um kl. 0,45 um nótt- ina, en þá hafi 1. stýrimaður ver- ið kominn á stjórnpallinn. Hafi hann gefið stýrimanninum upp hvaða stefnu skyldi sigla, er far- ið var af Seivogsbanka, og var stefnan beint á Reykjanesvita. Á strandstaðnum. Myndin er tekin úr fjörunni undir berginu. (Ljósih. Mbl. Ól. K. M.) við kemur brunamálum, og er Erlendur Halldórsson bruna- eftirlitsmaður, þar forstöðumað- ur, en hann er harðduglegur maður, sem unnið hefir mikið og gott starf að brunavörnum hér á landi. Hann var ráðinn umsjón- armaður brunavarna árið 1934 og hefir haft það starf á hendi síðan. Aðalsamstarfsmaður hans er Hans Ólafsson, Hafnarfirði. Húsakynni brunavarnaeftirlitsins sem eru við Linnetsstíg, og keypt voru 1946, eru hin vistlegustu, og er öllu þar fyrir komið á hinn ákjósanlegasta hátt, sem ber vott um hina mestu snyrtimennsku í firði. Er unnið þar að öllu, sem | Kvaðst skipstjóri hafa sýnt stýri- manni á kortinu, staðinn, sem þeir fóru frá. Síðan fór skipstjór inn af stjórnpalli og kvaðst hafa sofið til klukkan 3,40, er stýri- maðurinn vakti hann, en skip- stjóri var ekki kominn upp á stjórnpallinn er togarinn strand- aði. RATSJÁ f ÓLAGI Skipstjóri kvaðst hafa tekið; eftir því er hann kom á stjórn- pall, rétt eftir að togarinn strand- aði, að skyggni virtist gott. Kvaðst hann hafa séð til ferða mótorbáts er kom fyrir Reykja- nes. Dýptarmælir skipsins var í hvívetna. —- Hefir þar verið , gangi. Hafði hann sýnt 55 faðma byggt yfir 20 slökkviliðsbíla og dýpi siðustu mínúturnar áður en 75 véldælur verið sendar þaðan , togarinn strandaði, en þá hafi víðsvegar út um landið. Sömu- ! allt í einu snögggrynnt. Skipstjór leiðis eru smíðuð þar og lagfærð inn upplýsti að ratsjá skipsins slökkvitæki, sem notuð eru síð- an á ýmsum stöðum á landinu. Einn þátturinn í starfi Erlendar er að feraðst um landið til eftir- lits, og flytur hann þá með sér margs konar slökkvitæki. Geir Zoéga skýrði frá því, að nú hefðu 48 kaupstaðir og kaup- tún á landinu fengið slökkvitæki í einhverri mynd. Einnig gat hann þess hversu mikilvægt væri hverjum kaupstað og kauptúni að hafa vatnsveitur sínar í sem hefði verið i mælir í lagi. ólagi, en dýptar- SÁ ALLT I EINU IIVAR SJÓA BRAUT Þá kom 1. stýrimaður, Indriði Sigurðsson, Hrólfsskálamel 7, Sel tjárnarnesi, fyrir réttinn, en Indriði er 33 ára. — Hann var á stjórnpalli er togarinn strandaði. Hann skýrði dómendum í Sjó- rétti frá því, að hann hefði gert ítrekaðar tilraunir til þess að fullkomnustu lagi. Hefði Bruna- | forða skipinu frá því að stranda. bótafélag íslands komið til móts ■ jjafi þann aut í einu séð í mvrkr- við ýmsa aðila í því sambandi ogj inu hvar sjóa braut fyrir framan lánað fé til þess að lagfæra vatns veitur, þar sem þurft hefir. — Geta má þess, að lög um bruna- mál eru frá árinu 1948, en Revkja vík er þar undanskilin, með því að höfuðstaðurinn hefir sín eigin lög í brunamálum. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS HEFIR LÁNAD 2314 MILLJ, KR. TIL EFLINGAR BRUNAVARNA Eins og áður er sagt, vinnur brunavarnaeftirlitið og Bruna- bótafélag íslands saman. Skýrði Stefán Jóhann Stefánsson, for- stefni skipsins. Hafi hann sam- stundis hringt á fulla ferð afturá bak, en skipið var ekki farið að taka við sér, er það tók niðri. Um leið festist það svo að vélin hreyfði það ekki. Hinn ungi stýrimaður kvaðst muna að hann og skipstjórinn hefðu litið á sjókortið og skip- stjórinn sagt sér að í þá stefnu er sigla skyldi væri hún beint á Reykjanesvita og væri fjarlægð- in um 35 mílur. Ennfremur lagði skipstjórinn svo fyrir, að stýri- maður skyldi vekja sig ef hann stjóri, frá því, að Brunabótafé- | sæi ekki vitann á eðlilegum lagið hefði lánað bæja- og tíma, en vitinn ætti að sjást 17 sveitafélögum fé til þess að auka ! mílur undan. Að svo búnu gekk ferð, eða 12 mílna hraða Hann sá ljósin frá Reykjanesvita á eðli legum tíma, og fram til klukkan þrjú um nóttina siglir stýrimað- urinn togaranum samkvæmt fyr- irmælum skipstjóra, en þá breyt- ir hann stefnunni frá NTV % V til NV V2 N, án þess þó að gera skipstjóra viðvart. Og siglir nú enn í kringum 40 mínútur, en þá fór hann niður og vakti skipstjór ann. Fór hann svo strax upp aftu ur. Þá kvaðst hann hafa lesið á dýptarmælinn, sem sýndi 54 faðma dýpi. En svo sem sjö mínútum síðar telur hann skipið hafa strandað. Allan tímann hafði verið siglt með fullri ferð, unz stýrimaðurinn, sem fyrr segir, sá brotin fram undan, en þá var allt um seinan. Og sat skipið fast um leið og það tók niðri. Menn voru þá að vinna á þilfari. Á strandstaðnum var þokuslæðingur, að því er stýri- maður taldi, einkum við berg- brúnina. Aðspurður, hvort hann hefði ekki séð gamla Reykjanes- vitann, kvað stýrimaður nei við. Vissi ekki hvort heldur var dimm þoka eða að ekki hafi logað á vit- anum. Ekki heldur sá hann Grindavíkurvitann. SÁ SVARTAN BAKKA — GAT EINS VERIÐ ÞOKUBAKKI Síðan komu fyrir réttinn háset arnir Ólafur Guðmundsson, Vesturgötu 9 og Haukur Ilall- varðsson, Langholtsvegi 84, sem var við stýrið er togarinn strand- aði. Hann kvaðst hafa verið með allan hugann við sitt verk. Hann hafi ekki gert sér grein fyrir því að skipið væri að stranda, er hann allt í einu sá framundan svartan bakka, það gat eins verið þokubakki, sem hamraveggur, sagði hann. Einnig komu fyrir réttinn Stefán Ágústsson loft- skeytamaður, Agnar Halldórsson 2. vélstjóri. Loftskeytamaðurinn kvað bilun þá, sem verið hefði í radartækinu verið þess eðlis, að ógerningur var að gera við hana út í sjó. Það var mótor tækisins, sem var bilaður. Vélstjórinn kvað sjó hafa verið kominn inn á gólf í vélarúmi er hann slökkti undir kvnditækjum togarans, fáeinum augnablikum eftir strandið. Sjóprófum er ekki lokið enn. brunavarnir sínar. Hefir félagið lagt fram 3% milljón króna í þessu skyni til kaupa á tækjum til brunavarna. Einnig hefir bæja Framh. á bls. 12 skipstjóri til hvílu. BREYTTISTEFNU Stýrimaðurinn kvað togaran- um hafa verið siglt með fullri IDAG, laugardag, opnar Bragi Ásgeirsson, listmálari, fyrstu mál- verkasýningu sína í Listamannaskálanum og verða um 140 myndir til sýnis þar. Bragi Ásgeirsson er 24 ára gamall. Nam hann fyrst í Hand- íðaskólanum og myndlistarskól- anum fyrir 8 árum og var þar í 2V2 vetur og naut tilsagnar þeirra Kurt Ziers, Kjartans Guð- jónssonar og Jóns Engilberts. Síðan stundaði hann nám við •Listaakademíuna í Kaupmamia- höfn á annan vetur hjá hinum kunna danska málara Carsten. Iversen. Að því loknu hélt hann til Ósló og stundaði nám hjá Listaakademíunni þar og naut þar tilsagnar hins fræga iporska málara, Jean Heibergs, en hann var skólabróðir Jóns Stefánsson- ar, en það var einmitt að ráðt Jóns Stefánssonar og fyrir með- mæli hans, sem Bragi ‘réðist þangað til náms. Aðeins 6—8 1 nemendur eru teknir i Listaaka- Bragi Ásgeirsson listmálari. ' Framh. á bis. 11, ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.