Morgunblaðið - 02.04.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.04.1955, Blaðsíða 11
Laugardagur 2. apríl 1955 MORGUNBLAÐIB 11 Úbýn úr Eifelturninum í París, minmnfj París — borg borganna — heimur tízkunnar, lífsgleði og listar, heillar árlega til sín fleiri ferða- menn en nokkur önnur borg, og enginn, sem þangað kemur, fer ósnortinn af töfrum hennar. Æ fleiri íslendingar sækja til annarra landa í sumarleyfum sínum, einkum unga fóikið, sem vill víkka sjón- hring sinn og kynnast heimsmenningunni. Ferðafélagið ÍJtsýn efnir til tveggja utanlandsferða í sumar, og verður vikudvöl í París í hvorri ferð. Þá gefst gott tækifæri til að kynnast glæsilegri menningu og iðandi lífi heimsborgarinnar. Aðsókn er mikil að ferðum félagsins. — Mynd þessi ina, þar sem allsherjarþing S. Þ. var haldið umer tekin úr Eiffelturninum og sýnir Chaillot-höll tíma og Atlantshafsbandalagið hefur bækistöð sína nú. Upplýsingar um ferðir Útsýnar eru gefn- ar í síma 2998. Allt al 10 dreagjum fötluðum og lömuium boiií til Danmerkur E'INS OG áður hefur verið getið um í blöðum og útvarpi, fynr I nokkru, barst Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra seinnipart- inn í vetur boð frá dönskum manni, Stig Guldberg, þar sem hann býður þrem fötluðum drengjum á aldrinum 8—16 ára til eins og hálfs mánaðar dvalar í Danmörku í sumar. Mbl. átti í gær viðtal við for- mann Styrktarfélags fatlaðra og lamaðra hér í Reykjavík, Svavar Pálsson, og skýrði hann frá því, að boð þetta hefði verið staðfest og ekki aðeins það, heldur hefur þessi danski góðgerðarmaður lát- ið það boð út ganga, að ekki að- Frætika (harleys í heill ár MIKIL aðsókn er enn að gaman- leiknum Frænku Charleys, sem Leikfélag Reykjavíkur sýndi í 80. sinn á sunnudaginn var og á mið- , vikudagskvöldið í 81. sinn, hvort- tveggja skiptið við húsfylli áhorf enda. Vegna þessarar miklu að- sóknar hefur félagið ákveðið að hafa tvær sýningar nú um helg- ina, sunnudagssýningu eins og vant er kl. 8, en aukasýningu á laugardag kl. 5. í kyrru vikunni verður engin sýning hjá félaginu og er það að venju, en sýning á annan í páskum fellur niður vegna fjarveru eins leikandans úr bænum. Eftir páska verða svo síð- ustu sýningar á leiknum og hefur þá gamanleikurinn staðið á dag- skrá hjá Leikfélaginu í eitt ár samfleytt, því að frumsýningin á honum var 7. apríl í fyrra. Svarar þetta til þess að leikurinn hafi verið sýndur fjórða hvern dag ársins, sumar og vetur, og hefur enginn leikur, sem hér hef- ur verið sýndur, gert það betur. Nýja leikritið, sem Leikfélag- ið hefur á prjónunum, Kvenna- mál kölska, er nú senn fullæfð- ur, og verður frumsýningin á honum strax upp úr páskum, ef allt fer með felldu. Einar Pálsson setur þennan gamanleik á svið, og er það fyrsta verkefni hans hjá félaginu í vetur, en hann sviðsetti, sem kunnugt er, Frænku Char- leys hjá félaginu í fyrra. teknum. - Ungur lislmálaii Framh. af bls. 5 demíuna á ári í Osló, og kveðst Bragi hafa notið þar góðra orða Jóns, að hann fékk þar inn- göngu. í DAG verður til moldar borinn Vífilsstöðum, léttur í spori og Björn Sigurbjörnsson, sem and- léttur í lund, árvakur og fljót- aðist að Sólvangi í Hafnarfirði ur til verka, alveg sérstaklega 23. marz s. 1. | vandvirkur, samvizkusamur og Björn var fæddur 14. ágúst röskur, að hverju sem hann 1833 að Rauf á Tjörnesi. Þar gekk. Hann varð þar hvers manns bjuggu þá foreldrar hans, Sigur- hugljúfi, er kynntust honum. björn Guðbrandsson, ættaður úr Allir ljúka upp sama munni um Skagafirði, og Nikulína Friðbjörg glaðværð hans og góðvild. Þess Nikulásdóttir, komin í föðurætt vegna varð það hryggðarefni öll- af Jóni Sigurðssyni umboðs- um vinun. hans hér, er hann manni á Breiðumýri, en í móð- varð að hætta störfum og hverfa urætt af Buchsættinn; | héðan. Har.n skildi efíir hjá okk- Björn var á fjórða ári, er hann ur góðar og ljúfar endurminn- missti föðui sinn, og fór þá um ar um góðan dreng“ það heimili eins og svo mörg önn- j Unair þessi ummæli er öllum ur á þeim dögum, er fyrirvinn- ! samferðamonnum Björns á lífs- an féll frá, að það leystist upp,1 leiðinni ljúft og auðvelt að taka. og varð m'iðirin að fara i vinnu- . Slíkur reyndist hann þeim, hvort mennsku +íl þess að vinna fyrir sem leiðirnar lágu saman langt litla drengnum sínum. Mun Björn eða skammt. Þess vegna þakka hafa fylgt móður sinni þar til þeir honum fyrir samfylgdina. er hann var kominn að fermingu Vinur. og fór að vinna fyrir sér sjálfur. -------------------- Björn átti heima í Þingeyjar- sýsju þar til hann var 28 ára gamall. Nokkru áður en hann; _ , . ,, fluttist þaðan alfannn, lauk . , . , , _ , , *. , . , , Andersens-ævmtyranna, með hann bufræðmami a Holum í , . . , .. . hmum frabæru teiknmgum Vilh. ..................... w Petersens. Þar með var veggur- inn brotinn og síðan hafa Danir sannarlega veitt H. C. Andersen verðuga viðurkenningu, sem var honum ómælanleg hamingja og gleði á efstu árum ævi hans. H. C. Andersen er viðurkenndur langfrægasta og stærsta skáld, sem danska þjóðin hefur nokkru sinni átt. Ég tel óhætt að fullyrða, að ekkert skáld í heiminum eigi né hafi átt líkt því eins stóran les- endahóp og H. C. Andersen og vinsældir hans vaxa enn. Að- eins ein bók stendur ævintýruna hans framar að vinsældum —• Biblían. - H.C. eins þrír, heldur allt að 10 dreng- ir íslenzkir séu velkomnir til sumardvalarinnar í Danmörku í sumar. Orsökin til þessa er sú, að Stig Guldberg hefur nú getað fengið heppilegra húsnæði en hann bjóst við í upphafi og getur þess vegna tekið á móti fleiri drengj- um. Dvölin er drengjunum kostn- aðarlaus með öllu, er til Dan- merkur er komið en Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra hér mun greiða ferðakostnaðinn að ein- hverju eða öllu leyti. Fyrirhugað er, að drengirnir fari héðan í byrjun maí og komi aftur um miðjan júní. Dvalar- heimilið sem þeir munu heim- sækja, er í Bagsverd. Hjúkrun- arkona verður send með piltun- um. Stig Guldberg, sá er stendur fyrir boði þessu, er sjálfur fatl- aður maður. Missti hann báðar hendur í verksmiðjuslysi fyrir' fimm árum. Hefur hann síðan rekið dvalarheimili fyrir fatlaða og lamaða drengi frá ýmsum löndum. Hefur hann m. a. á hverju sumri boðið þýzkum og norskum drengjum til dvalar í Danmörku. Þetta mun vera í fyrsta skiptið, sem íslenzkum drengjum er boðið til dvalar á þessu hressingarheimili. Umsóknir eru þegar farnar að berast, og ættu þeir, sem sækja ætla um dvölina að gera það sem allra fyrst og í síðasta lagi þurfa umsóknirnar að hafa bor- izt formanni Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra, Savavari Pálssyni, fyrir næstkomandi mánudag. HEFUR DVALIZT VÍÐA í EVRÓPU Bragi dvaldist í 1 ár í Osló, og stundaði hann þar þá einnig svartlistarnám hjá hinum kunna norska svartlistarmanni Crix Dahl. i Að þessu námi loknu hélt Bragi til Ítalíu og dvaldi aðal- lega í Róm og Flórenz. Auk þess hefur hann ferðast um Frakkland og Spán og kynnt sér söfn þar og málað. TVÆR MYNDIR Á RÓMARSÝNINGUNNI Þau verk, sem Bragi sýnir á þessari sýningu, eru nær öll unnin eftir að hinu fasta námi hans lauk og flest frá tveimur síðustu árum. Listasafn ríkisins hefur þegar keypt tvær myndir af honum fyrir alllöngu, og hann á einnig tvær tréskurðarmyndir á Rómarsýningunni, sem verður opnuð sama dag og fyrsta sýn- ing hans. ALLS UM 140 MYNDIR Á sýningunni eru 50 olíumál- verk og auk þess svartlistar- myndir, teikningar, vatnslita- myndir og klippmyndir. Samtals um 140 myndir. Eru þær nær allar til sölu. Sýningin verður opnuð í dag kl. 2 fyrir boðsgesti, en kl. 4 fyrir almenning. Verður hún opin alla virka daga frá kl. 1322, en á sunhudögum og yfir páska- helgina frá kl. 10—22 til 12 apríl. ® Nýjustu fréttir, Öldungadeildin löggilti í kvöld Parísar-samningana með 76 at- kvæðum gegn tveimur. Öll At- lantshafsbandalagsríkin hafa nú löggilt samningana að Belgíu, Hollandi og Luxemburg undan- Káðskonu vantar við sjómannaverbúð í Keflavík. — Uppl. í síma 5097, Rvik. og í síma 373, Keflavík. — Finnbogi Guð- mundsson, Garðastræti 8, Reykjavík. Sumarbústaður við Álftavatn eða nágrenni, óskast til leigu í sumar. — Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir miðvikudag, merkt: „R. G.“. Hjaltadal. Haustið 1911 fluttist' hann frá Stóru-Laugum í Reykja dal vestur að Söndum í Miðfirði,1 og dvaldist þar í nær þrjátíu ár,1 en var þó 2 ár á pví tímabili fjármaður á Hólum í Hjaltadal,1 hjá Sigurði Sigurðssyni skóla- stjóra, síðar búnaðarmálastjóra. Árið 1943 Uuttist har.n suður og var við ioðdýragæzlu og fleiri störf, en gerðist síðar starfsmað- ur á Vífilsstöðum og vann þar, meðan heilsan entist. Þegar Bjórn var um fimmtugt, j fór hann að kenna lasleika, sem gerði honum óhægt um gang og að vinna erfiða vini.u. Tvisvar varð hann að leggjast á skurðar- borð til aðgerðar á mjaðmarlið, og fyrir rúmum 5 árum varð hann alger öryrki, og fyrir 4 ár- um fékk hann aðkenningu að heilablæðingu. Dró það mein i hann til dauða. Björn Sigurbjörnsson barðist hljóðlátur sinni baráttu við lífið og tók hverri raun með skilningi á því, að þannig yrði þetta að vera. Hann var maður, sem ekki flikaði tilfinningum sínum, dul- ur, en þó ekki einrænn, þótt segja mæ+ti, að hann væri einn á ferð. Hann átti engn nána ætt- ingja, en vini eignaðist hann. Hvar sem hann var og vann, sýndi hann sérstaka trúmennsku og vandvirkni í störfum. Hann I mátti aldrei vita neitt verk, sem I hann átti að vinna, gert af kæru- ! leysi eða ónákvæmni. j Björn var maður vel gefinn. Hann átti ?ott bókasafn á þeirra tíma mælikvarða, enda hafði hann yndi af góðum bókum, eink- um ljóðum, og hafði oft yfir hendingar úr kvæðum. Sjálfur var hann hagmæltur, þótt lítt léti hann á því bera. Hann hafði einnig yndi af tónlist og lék á harmoniku á yngri árum. Glað- ur var hann og spaugsamur í vinahópi, gat þó verið ákveðinn í skoðunum og skapbráður, þeg- ar því var að skipta. I Einn af vinum og samstarfs- I mönnum Björns á Vífilsstöðum I hefur komizt þannig að orði við I þann, sem þetta ritar: „Ég gleymi því aldrei, er Bjössi kom að Jæja, þá ætti að réttu lagi að koma að því að lýsa sjálfum æv- intýrunum, hvernig Andersen skrifaði þau að jafnaði í miklu hrifnæmiskasti, hve þau eru und- arlega samslungin, þannig að þau veita bæði börnum og fullorðn- um fullnægju, hversu merking þeirra hvers um sig breytist í huga lesandans, eftir því sem hann þroskast og vex upp, breyt- ist úr einlæeu trúgildi fyrir barn- ið í sláandi táknmvndir og skarpa ádeilu fyrir hinn fullorðna. En er ekki óþarfi að fara að efnagreina listaverkin? Hér á landi, þekkir næstum hvert mannsbarn Andersens-ævintýrin. Þau eru einhver yndislegasti gróð urreitur fegurðarsmekks og rétt- lætistilfinningar mannssálarinn- ar. Þangað getur hvert barn sótt neista af léttu ójarðbundriu hug- mvndaflugi, sem getur enzt því alla ævi. Það rifjast upp angurværar endurminningar um gamla bök, sem gekk einskonar erfðaleið frá móður til barna. Ósköp var kver- ið slitið og snjáð. Gamalgyllað letur kialarins máð og blöðin búin að missa stinnleika sinn. Mörg voru tárin sem féllu hlióðlátlega niður á síðurnar, þar sem teflt var um örlög litlu haf- meyjunnar, eða þegar stjarna hrapaði á himninum og eldur dó á síðustu eldspvtu. Og mikið var hlegið. þegar Klaufi sletti leðj- unni framan í iðnaðarfélagsstjór- ann. Þannig munu flestir íslend- ingar pevma sögur H. C. Ander- sens í hjarta sínu. I dag lýtur allur héimurinn H C. A-ndersen og mest verður hant hvlltur í heimalandi sínu, því aí I ekki sakar þann að vera fæddui j í andaearði. sem í svanaeggi hef l ur legið. Þ. Th. WEGOLIN ÞVÆR ALLT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.