Morgunblaðið - 03.04.1955, Síða 10

Morgunblaðið - 03.04.1955, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 3. apríl 1955 ■ ■ BRIDGESAMBAND ÍSLANDS ■ i Landsmói í BRIDCE ■ ■ hefst í Skátaheimilinu í dag kl. 13 00. — Keppendur * maeti stundvíslega. — Aðgöngumiðar að mótinu verða ■ ; seldir við innganginn. ■ ■ ; Stjórn Bridgesambands íslands. Smávéla-viðgerðir Tökum að okkur viðgerðir á heimilisvélum og alls kon- ar smávélum. Ennfremur uppsetningar á olíukyndi- tækjum og viðhald á smá- verksm., Blönduhlíð 10. — Uppl. í sima 5840. — Hús- mæður! Klippið út augl. og geymið! áskaegg í þúsundafali glæsilegt úrval, verð við allra hæfi. Jaffa appelsínur — Kalterer Böhmer epli. — Jaífa grapealdin — Sítrónur Plaza vínber. Bara briiujja, svo kcmur þai) PASKAVORUR: Aspas Pickles Gr. baunir Gulrætur Bl. grænmeti Sandwich Sprcad Súpur í pk. Súpur í ds. Sósur fl. tegundir Bóðingar Custard Sveppir Saladolía Perur Ferskjur Aprikósur Jarðarber Plómur Marmelaði Hunang Olívur Þurrkaðir ávextir Ávaxtasafi Sultutau Kakómalt LAUSNIN ER FUNDIN I seinni tíð hafa húsgagnasmiðir lagt á það megináherzlu, að húsgögn væru fyrst og fremst hentug og þægileg. Árangur þessarar viðleitni er m. a. margar tegundir af stólum, sem eru einkar þægilegir, þegar setið er á þeim í einhverri einni stellingu, en þá hættir fólki mjög við þreytu. — Finnar hafa fundið lausn á þessu með því að hafa bak stólsins hreyfanlegt á ás. Með því móti fellur það alltaf þægilega að baki þess, sem á stólnum situr. Rannsóknir lækna á bakþreytu hafa leitt í ljós, að hún orsakast lang oftast af því, að stólbökin styðja ekki nægi- lega að mjóhryggnum. Bakhæð FINNASTÓLSINS er alveg sérstaklega miðuð við þessar vísindalegu niðurstöðu. Einn af mörgum kostum þessa stóls er sá, að með einu handtaki má breyta honum í háan vinnustól með því að snúa baki hans þannig, að það verði lárétt og nota það síðan fyrir sæti. Þannig hentar hann vel við há vinnuborð. FINNASTÓLLINN er þægilegur, vandaður og ódýr FINNASTÓLLINN hentar öllum, fæst með og án áklæðis. FINNASTÓLLINN er og verður aðeins smíð- aður og seldur hér á landi hjá: Htísppaprð Bjíjrns I. GunnSaugssonar IIVERFISGÖTU 125 REYKJAVÍK Vordragtir í miklu úrvali Telpukápur Telpukjólar Hvítir nælon- sloppar með stuttum og löngum ermum Til ferminga- gjola Undirfatnaður Náttkjólar Töskur Hanzkar * Hafnarstræti 4 — Sími 3350 TIL HREINGERMNGAIMIMA: „Silieote“ Household Glaze nýi húsgagnagljáinn, sem léttir heimilisstörfin .— inniheldur töfi’aefnið Sili- cone.. — „Silicote House- hold Giaze er tilvalið til að hreinsa öll húsgögn, steinf’ísar, salerni og bað- ker, alla krómaða, glerjaða og silfraða muni og ótal margt fleira. HÚSMÆÐUR! „Silicote“ Ilousehold Glaze er ágætt til að hreinsa gólf- lista, hurðarkarma og fingraför og önnur óhrein- indi af hurðum. „SiIicote“ Household Glaze gefur undraverðan árang- ur og varanlegan gljáa. — Leiðarvísir á íslenzku fylg- ir hverju glasi. AÐAI.UMBQÐSMENN: Qlafur Cislason & Co. h.f. Hafnarstræti 10-12 — Sími 81370 Verðútreikningar ■ a ■ a • Get tekið að mér verðútreikninga fyrir smærri inn- ■ • flutningsfyrirtæki. Vönduð og ábyggileg vinna. — Tilboð ■ • sendist Mbl. merkt: „Verðútreikningur — 891“. : { *•••••••■»■•■••■•■■••■■•■••■■•■»••••■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■•■••«■•■■■■■«■■4 MARKAÐURINN Hafnarstræti 11 il

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.