Morgunblaðið - 05.04.1955, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 05.04.1955, Qupperneq 11
Þriðjudagur 5. apríl 1955 MORGVNBLAÐIB 11 ♦ í NATO vinna frjálsar Jb/oð/r saman... öðlast styrkleika til að viðhalda friði í Evrópu HVAÐ ER NATO? Atlantshafs- bandalagið, NATO, er samtök 14 frjálsra þjóða, sem hafa tengt hernaðarlegan og efnahagslegan Btyrkleika saman í einu átaki til að viðhalda friði. Þessar þjóðir hafa gert með sér það samkomu- lag að árás á eina þeirra skuli élitin árás á þær allar. Þó er NATO meira en varnarbandalag. Þjóðirnar í Atlantshafsbandalag inu hafa skuldbundið sig til sam- Etarfs á sviði fjármála og menn- ingar og þær vinna saman að því að vernda jafnvægi í efnahag og yelfarnað þjóðanna. Þær 14 NATO-þjóðir sem þannig hafa ákveðið að reisa varnarvegg gegn árás ■— og gegn árásarhættunni — eru Bandarík- in, Belgía, Bretland, Danmörk, Frakkland, Grikkland, Holland, Island, Ítalía, Kanada, Luxem- burg, Noregur, Portugal og Tyrk- land. Sérhver aðildarþjóð hefur jafnræði á við hinar um að ákveða stefnu NATO og starfslið NATO er skipað hermálasérfræð- ingum og óbreyttum borgurum allxa 14 ríkjanna. |^IN merkasta hugmynd mannkynssögunnar er að koma á fót sameiginlegum herafla margra þjóða, ekki til að heyja styrjöld, held- ur til að hindra styrjöld. N i er ekkert afl til sterkara til viðhalds friði en samstarf hinna frjálsu þjóða í Atlantshafsbandalaginu. í þeim samtökum hafa þær heitið að verja „frelsi, sameiginlega arfleifð og menningu þjóðanna“. Öflugar flugsveitir Sabre þrýstiloftsflugvéla, sem nú'hafa bækistöðvar á mörgum flugstöðv- um NATO eru tákn þessa samstarfs----------um leið og frjálsar þjóðir heims vona að friður haldist í Evrópu. Þær eru meðal fullkomn- ustu orustuflugvéla, sem nokkru sinni hafa verið smíðaðar í fjöldaframleiðslu. Þessi bandaríska Sabre, F-86, er einnig smíðuð í Kanada og Ítalíu og notuð í flugsveitum Atlantshafsbandalagsins. Þeim er flogið ásamt öðrum tegundum framvarðaflugvéla, sem smíðaðar eru í Belgíu, Hollandi, Frakklandi, Atlantshafsbandalagið mun halda áfram -a3 styrkjast meJan NATO-þjóðirnar 14 halda áfram að veita því sinn hlut í vinnuafli, skipum, bækistöðvum, birgðum eða flugvél- um. Það er óhætt að treysta því að 800.000 menn og konur í flugvélaiðnaði Bandaríkj- anna, — sem milljónir annarra í skylduna iðngreinum standa að baki, — munu halda áfram að teikna, framleiða og afhenda hlut sinnar þjóðar í fullkomnum flugvélum, sem þörf er á í þessum sameiginlega tilgangi. United Aircratt Corporation East Hartford, Connecticut, Bandaríkjunum Leiðandi teiknarar og framleiðendur í bandarískum flugvélaiðnaðL

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.