Morgunblaðið - 06.04.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.04.1955, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 6. apríl 1955 MORGUNBLAÐIB 7— Sjötugur í dag: W. Th. Möller í póstafgreiðslumaður og símstjóri, !Br sjötugur í dag. Fyrstu kynni mín af Thomasi voru þau, að skömmu eftir að hann flutti til Stykkishólms, eða haustið 1907, sá ég hann ungan Og glæsilegan á göngu í þorpinu. Eg var þá 10 ára snáði, að leik með jafnöldrum mínum, en snjór Hýfallinn. Fékk ég löngun til að kasta snjókúlu í Thomas, hvað ég gerði — en hann brást skjótt Við og náði mér, þótt ég sýndi fyllstu viðleitni til að komast undan. Gaf hann mér þá ráðn- jngu, sem ég verðskuldaði. Kynni mín af Thomasi áttu eft- ir að verða meiri, betri og með jjðrum hætti. Eg vandist af því að kasta í hann snjókúlum — Og er ár liðu myndaðist með okk- Ur vinátta, sem aldrei hefir kom- ið snuðra á. Thomas er fæddur á Blönduósi 6. apríl 1885, sonur heiðurshjón- anna Jóhanns G. Möller kaup- manns þar og konu hans Alvildu. fædd Thomsen. Var það heimiii Ósérhlífinn hugsjónarmaður, Guðmundur Jónsson garðyrkjum. Vill koma upp minningarlund- um merkra íslendinga Djúpadal. Börn þeirra eru: Guð- rún, sem vinnur við Landssím- ann í Rvík, Ottarr, fulltrúi hjá Eimskipafél. íslands og Jóhann, skrifstofustj. hjá O. Johnson & Kaaber. Seinni kona Thomasar rómað fyrir ggstrisni og höfð- j er Margrét Jónsdóttir bónda á ingsskap. Á heimili foreldra Suðureyri. Börn þeirra eru: Agn- einna dvaldi Thomas að mestu ar kaupm. í Rvik, Kristín og í hópi mannvænlegra systkina, William Thomas, sem enn dvelja þar til hann hvarf að námi við í foreldrahúsum. Styrkustu stoð- .Verzlunarskóla íslands. Lauk ir þjóðfélagsins eru góð heimili. hann námi við skólann vorið Thomas hefir átt ágætis heimili 1907. Réðist hann það sama ár að frá fyrstu tíð, enda hafa báðar Verzlun Sæm. Halldórssonar í Stykkishólmi, til þess, meðal annara starfa, að hafa með hönd- um póstafgreiðslustarfið í Stykk- ishólmi. Dvaldist hann á vegum Verzl. Sæm. Halldórssonar, þar til 1910, að hann gerðist póst- konur hans verið honum sam- hentar um uppeldi barnanna, sem orðið hafa hinir nýtustu þjóð- félagsborgarar — og þau tvo sem enn eru í foreldrahúsum lofa góðu, hvað það snertir. Thomas er gleðimaður, söng- afgreiðslumaður í Stykkishólmi. elskur og listhneigður — og hús Er síminn var lagður til Stykk- 1 hans er opið vinum og kunn- ishólms 1912, gerðist Thomas ingjum. Margar ánægjustundir einnig símstjóri. Þó Thomas væri hefi ég og aðrir Stykkishólms- einhleypur á þeim árum, voru búar notið á heimili þeirra hjóna. Störf þessi það illa launuð, að j Thomas hefir verið sæmdur hann varð að vera sér út um riddarakrossi Fálkaorðunnar. — ýms aukastörf, aðallega verzlun- j Hann hefir nú látið af aðalstörf- arstörf, til að geta lifað sóma-' um sínum. Við, sem lengst höf- samlegu lífi. Launakröfur og um dvalið með honum og þekkj- kjarabætur voru ekki háreistar í ( um hann bezt, óskum að hann þá daga. Breytingar á þessum og kona hans eigi enn eftir að sviðum í þjóðfélagi okkar hafa dvelja mörg ár í byggðarlaginu, Orðið miklar og góðar, enda hafa Þar sem hann hefir unnið æfi- efnahagsleg umskipti leitt þjóð- starf sitt — verið ráðholJur vin- ina fram á leið, til manndóms og um sínum og fyrirmynd um hóf- írama. j semi. Er ánægjulegt að minnast Thomas hefir dvalið í Stykkis- slíkra manna og holt fyrir hvert hólmi síðan 1907 — og hefir hann byggðarlag að eiga marga slika því fylgzt með þroska kauptúns- ; syui- ins og átt ríkan þátt í ýmsum j Heill og sæmd fylgi þér, vin- framfaramálum þess í nær hálfa ur minn, eins og verið hefir til öld. Thomas átti sæti í hrepps- þessa. nefnd í nær 20 ár, í sáttanefnd Sigurður Ágústsson yfir 30 ár, 'i yfirkjörstjórn síðan 1922, í hafnarnefnd um 20 ár, lengst af formaður, í skattanefnd 6 ár og í stjórn Sparisjóðs Stykk- ishólms í nokkur ár. Hann var form. Sjúkraskýlisfélags Stykk- ishólms og í nefnd þeirri, sem á vegum hreppsnefndarinnar Sæmdi við St. Fransciscusregl- una um byggingu hins ágæta spítala í Stykkishólmi, er komið hefir byggðarlaginu að miklum notum. Eg sem þessar línur rita hefi átt því láni að fagna, að vinna að mörgum málefnurn Stykkishólms með Thomasi. Dugnaður Thomasar og skyldu- rækni í öllum störfum hefir verið frábær. Hann er einn af gamla skólanum. Húsbóndahollustan er honum svo í blóð borin, að ötl störf er hann hefir unnið fyrir aðra hafa verið honum svo í blóð borin, að öll störf er hann hefir unnið fyrir aðra hafa verið þann- ig af hendi leyst, að ekki verður betur á kqsið. Hvert það verk, sem honum var falið, átti öruggt brautargengi. Við samstarfsmenn hans og flokksmenn höfum margt af honum lært á langri leið, þó að við á stundum gagn- rýndum hann fyrir ráðríki í störfum. Ráðríki hans var raun- ar þess eðlis, að hann hefir á AðaHundar Krabba- meinsiél. Hafnarfj. HAFNARFIRÐI — Aðalfundur Krabbameinsfélags Hafnarfjarð- ar var haldinn fyrir skömmu. Stjórnin var endurkosin, en hana skipa Bjarni Snæbjörnsson for- maður, Páll Böðvarsson ritari og Guðjón Gunnarsson gjaldkeri. Formaður minntist nokkuð á baráttuna við krabbameinið hér á landi. M. a. á nauðsyn þess, að Krabbameinsfélag íslands yrði það sterkt fjárhagslega, að það mætti koma sér upp rannsóknar- stofu og lækningastöð fyrir krabbameinssjúklinga. En eins og öllum má ljóst vera,. er mjög mikilvægt, að slíkir sjúklingar séu rannsakaðir við hin fullkomn ustu skiiyrði, því að krabbamein- ið væri nú algengasta banamein- ið hérlendis. Væri mjög mikils um vert, að deildum innan Krabbameinsfélags íslands yrði fjölgað. Þau Ingibjörg Ögmundsdóttir og Theódór Mathiesen voru kos- vallt kosið að ganga heill að in til þess að mæta á aðalfund hverju starfi — hálfvelgja í af- Stöðu til mála hefir verið honum andstyggð. Thomas er tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Kristín Sveins- dóttir trésm.m. Jónssonar frá Krabbameinsfélags íslands. — G. E. BEZT AÐ AVGLfSA I MORGVNBLAÐINV t FYRIR nokkrum dögum hitti ég Guðmund Jónsson garðyrkju- mann, sem búsettur er á Akur- eyri. Hann hefur það markmið að koma upp minningarlundum um merka Norðlendinga og vinnur ötullega að því starfi. Spurði ég hann að því, hvernig þessu verki miðaði áfram og sagði hann mér við þetta tekifæri hver eru upp- tök að þessu óeigingjarna starfi hans. En hann hefur nú þrjá minningarlnndi í taamu, reitinn að Grýtu i Eyjafirði, sem til- einkaður verður Jóoi Arasyni, reitinn að Bólu í Blönduhlíð fyr- ' ir Hjálmar skáld og Elínargarð- inn svonefnda við Kvennaskól- ann á Blönduósi, ti1 minningar um Elínu ;álugu Briem, er var fyrsta forstöðukona við hinn húnvetnska kvennaskóla, sam- tímis því sem hún var forgöngu- maður kvennafræðslunnar í land inu. j — Ég hef heyrt að þú hafir j verið til lartgframa erlendis, segi j ég við Gu5mund. 28 ÁR í DANMÖRKU | — Ég fó’ til Danrnerkur árið 1918 og lærði þar garðyrkju- störf í Lyngby á Sjálandi norð- an við Kaupmannahöfn. Að námi mínu loknu starfaði ég sem sjálf- stæður atvinnurekandi, tók að mér að skipuleggja garða fyrir fólk og rak jafnframt gróðrar- stöð fyrir plöntuuppeldi. Nægi- legt var fyrir mig að gera þar í landi og undi ég yfirleitt vel hag mínum. En ef styrjóldin hefði ekki skollið á eftir 1940 býst ég ! við, að ég hefði horfið heim þrem ) ur árum f vrri því þá fór heim- i þráin að gera fyrir alvöru vart 1 við sig hja mér. Lengst af á ár- um mínum erlendis hafði ég lít- ið samband við íslendinga, enda ' var ég orðinn næsta óvanur að tala íslenzKu þegar ég loksins kom heim. Er ég kom til íslands haustið 1946 undraðist ég mjög hversu miklar brevtingar hefðu orðið á þjóð minn'. á þessum tiltölulega j stutta tima Mér þótti landið hafa breytt um svip, en sérstaklega fannst mér þjóðin veia öll önnur en hún var Ég tel mig engan afturhaldsmanri, en mér finnst að á þeim 28 árum sem ég dvaldi erlendis að íslenzka pjóðin hafi gerst helsl til fljótfær i breyt- inga átt, tekið upp nýja siði sem ekki allskostar eru gagnlegir. ÞAR BJÓST ÉG VIÐ VAXANDI SKÓGI I Þegar ég kom í Eyjafjörðinn tók ég að vinna hjá Kaupfélagi Eyfirðinga á Akureyri, i garð- yrkjustöð þess við Brúnalaug í Kaupangurssveit. Fyrsta sumarið sem ég dvaldi hér, eftir heim- komuna fór ég að heimsækja æskustöðvar mínar í Skagafirð- inum. Mér lék sérstök forvitni á að skoða hina nýju skógrækt sem ungmennafélögin unnu að áður en ég fór að heiman. Mér var það minnisstætt að miklar vonir voru við þessar nýju til- raunir tengdar, sérstaklega lék mér forvitní á að vita hvernig trjáræktinni hefði reitt af, sem ég bjóst /ið að hefði komist á, að Reykjum í Tungusveit i Skaga , firði. Búhöldurinn merki, Jóhann Pétursson, að Brúnastöðum í! Lýtingsstaðahreppi, hafði fyrir nokkrum crum áður en ég fór, | gefið landsspildu á eignarjörð sinni að Reykjum tii skógrækt- j ar og haíð'. ég oft hugsað um þennan luud sem þar mundi ris- inn. ' HEIMSÓKN AÐ REYKJUM ( Að Reykjum í Tungusveit vissi ég að æskuvinur minn og fyrr- þú yfirunnið þessa erfiðleikafc i Eftir því sem mánuðirnir og áriro liðu, varð ég sannfærðari um að þessi hugmynd væri svo sjálÍTijJi sögð, og vinsæl til framkvæmdfej að það skipti ekki aðalmáli, hygxtu mikið heíði áunnizt meðan égvii væri uppistandandi. Því aldrtjL færi það svo, að ekki tækju aðr«- ir upp þráðinn, þegar ég félli, r: frá. - • , UNDIRTEKTIR EYFIRÐINGA 33 Guðmur.dur Jónsson. verandi leikbróðir, Jóhannes Kristjánsson, bjó og fór ég rak- leitt er ég heimsótti Skagafjörð- inn, heim til hans. Um kvöldið er ég kom þangað, b.iðst eg gist- ingar hjá þessum fornkunningja mínum, en ég varðist að minnast á skógræktina. Morguninn eftir læddist ég út úr íbúðarhúsinu á meðan fólk var í svefni, því ég vildi vera cinn þeigar ég sæi trjá- lund Jóharms á Brúnastöðum í fyrsta skipti. Ég get ekki lýst þeim vonbrigð- um er ég \ arð fvrir, er ég kom á staðinn, því þar reyndist eng- inn trjágrcður Fékk ég seinna að vita, sið þar hefði aldrei nein gróðursetning farið fram Og bú- ið var að *aka gjöfina aftur frá ungmennafélaginu, þar sem sýnt var, að h>m hafði a'drei komið að tilætluðum notum. Mér var reikað upp á hól skammt frá staðnum. þar sem ég í æsku var vanur að leika mér með iafn- öldum mínum, meðan bændur sveitarinnar skeggrændu um sín áhugamál. Veður var yndislegt þennan morgun, sólin var að koma upp, er ég horfði yfir hina fögru sveit. Hugleiðingar mínar frá þessum morguni eru Ijóslif- andi fyrir hugskotssjónum mín- um enn, en ég hirði ekki um að rekja þær. því sjáifsagt hljóp hugmyndaflug mitt með mig i gönur þá morgunstund. Þá var mér ljóst að ekke.t ávannst, einkis ávinnings var að vænta á þessum stað til að ni ýða landið og varðveita minningu rnerkra manna. En það +ór fyrir mér eins og skáldinu Matthíasi .Tochumssyni er hann lýsti i hinu gullfallega Skagafjarðarhéraði, að hann var í vanda ,hvar hann ætti að byrja“ og vegna þess tók ég enga ákvörðun um framtíðarstarf :nitt hvaða staður ætti að verða fyrir valinu. En ekki leið á löneu þang- að til það rar.n upp fyrir mér að ég skv.d' velja fy* .r minnmg- arlund stað sem helgaður er mfnningu Jóns Arasonar. Og þá var ekki að sökum að spyrja, að Grýta, fæð-ngarstaðu* .Tóns Ara- sonar, var sjálfsagður. Því þar sleit Jón Arason barnskónum en bernskusteðvarnar eru öllum kærastar. Þó ég væri svo laugt kominn að velja mér þennan stað flýtti ég mér ekki að heíiast handa. Mér varð það ljóst að miklir erfiðleikar vrðu á því að hrinda þessu verki í framkvæmd. HEFST IIANDA MEÐ MINNINGASTUND JÓNS ARASONAR 1949 Það var ývrst árið 1949, að ég byrjaði að vinna að framkvæmd- um, við þessa fyrirætlun mína. Dag eftir dag, viku eftir viku, mánuð eft;r mánuð, iagði ég fyr- ir mig þessa spurningu: Getur Haustið 1949 auglýsti ég að ég mundi haida fyrirlestur, eftijc Vf messu á Munkaþverá, og skýrg^ þar málefni, sem mundu vekjji.... áhuga allrn sóknarbarna Þarl.œ þegar stutidir liðu. Fyrirlestri minum um minr^ ^ ingarlund Jóns Arasonar vaj^,, mjög vel tekið Kosnir voru íjór- ir menn i nefnd til að vinna að r ^L'fg framkvæmdum Hlu u kosningu",; þeir Garðar Halldórsson oddvi|i , á Rifkelssíöðum, sóknarprestuf- inn sr. Benjamín Kristjánsson, Guðmundur Sigurgeirsson bóndi að Klauf : sömu sveit, en hanp var formaður ungrnennafélágs sveitarinnar og ég. FENGUM LANDIÐ AÐ GRÝTU GEFINS Stuttu eftir fundinr. sá ég að tala nefndarmanna var óhentug. Við þurftum að vera fimm og fannst mér viðeigandi að þa,r væri ein kona. Snéri ég mér þvi til frú Gunnfríðar Ber.ediktsdótt- ur frá Bjórk, sem þá var for- rnaður kvenfélags sveitarinnar, og bað lrana að koma í nefndiná með okkur Gerði hún það fús- lega. Nefndin skipti svo með sér verkum. Gerðist ég formaður, Garðar Halldórsson gjaldkeri ög sr. Benjamín ritari nefndarinn- ar. Fyrsta verk okkar var að útvega okkur land fyrir trjá- ræktina. Fórum við alhr nefnd- armenn heim að Grýtu og snér- um okkur til eiganda jarðarinn- ar frú Rósu, og barna hennar, sem þar bjuggu. Okkur var framúrskarandi vel tekið. Við máttum taka land undir lund- 1 inn, hvar sc-m okkur sýndist end- urgjaldslamt en auk pess gaf frú Rósa þúsund krónui í minning- arsjóðinn um mann sinn Jón Þer-- leifsson er láinn var fyrir nokkr- um árum. Við völdum stað fyrir lundinn skammt fvrir norðan bæinn að Grýtu. Þar er mjög fagurt og sér- kennilegt landslag og dásamlegt útsýni yfir hinn fagra Eyjafjörð. Bærinn Hrafnagil blasir þar við, þar sem Jón Arason var prestúr og prófastur. Við hófum svo fjársöfnun í sveitinni. Ég fór á alla bæi í Munkaþverársókn í þeim erindum að safna í minn- ingarsjóðinn. Ég er búinn að ferð- ast æði mikið um ævina, en mót- tökur fólksins í Munkaþverár- sókn tóku öllu fram af þvi er ég áður hafði kynnst. Vitaskuld var ég glaður vfjr - fénu, sem. safnaðist í sjóðinn, en ; þó gladdi það mig meira, hve almenningur reyndist örlátur í gjöfum sínum til styrktar þessu 7 þjóðernismáli. GRÓÐURSETNINGIN í SJÁLFBOÐAVINNU Trjágróðrinum í lúndinum mið “ ar vel áfram. Þar er gróðursett aðallega lerki ásamt birki og fjallafúru. Hefur gróðursetningin farið fram mestmegnis í sjálf- boðavinnu. Reiturinn er einn og hálfur hektari að stærð. Þarna eru gróöursettar nú tíu þúsund plöntur. Menningarsjóður Kaup- félags Evfirðinga hefur stutt okk- ur höfðinglega rneð 6 þúsund kr. og öðru sinni 3 þúsundum. Kven- Framh. á bls. 10

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.