Morgunblaðið - 21.04.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.04.1955, Blaðsíða 2
Liilir snáðar eins og sá á myndinni hér að oian leggja einnig hönd á plóginn og gera eins og þeir geia. Þessi tekur á móíi fiökum, sem færibandið frá fiökunarmön nunurn fiyiur að honum. Síðan fara flökin inn í pökkunarsalinn. Að lokum feX fiskurinn innpakkaður í frystitækin og þaðan í pappakassa og loks inn í frystigeymsl- urnar. Hann h^fur verið sparlega mcðhöndlaður og úr honurn unnin góð vara, sem færir þjóðinni Um 90 stúlkur vinna við pökkun fisksins í Fiskiðjunni h.f. og sést rífþigán gjaldeyii, En dagsins önn er ekki enn Jokið — áfram er unnið nætur og daga á meðan hluti þeirra á myndinni að ofan. I»ær eru gjarnan Jéttar í lund, en nokkurt beitt fæst i'r sjö. * keppast þó yið hver sem betur getur. • B 0 ilf b i laroræiaaririím^arpi MORGLNBLAÐIB Ný kapolla víoS á Keflavíkurllupslli Fimmtudagur 21. apríl 1955 | KEFLAVÍK, 20. apríl — N.k I sunnudag verður vígð ný kapella ! á Keflavíkurflugvelli, og verða ýmsir kirkjuhöfðingjar viðstadd- ir, bæði af hálfu íslendinga og Bandaríkjamanna. Tuttugu og jfjórum leiðtogum íslenzku kirkj- ! unnar og rómversk kaþólsku *, 0 FRUMVARP til laga umjá fróðlegan hátt frá helzta efni kirkjunnar á Íslandi hefir verið ýmsar breytingar á jarðrækt- frumvarpsins, en það er m. a.: i boðið að vera viðstaddir vígsl- arlögum er nú komið til Efri j 1) Héraðsráðunautum í jarð- una, m.a. biskupnum yfir Is- deildar. Á frumvarpinu voru rækt er fjölgað úr 12 í 15 og laun landi, herra Ásmundi Guðmunds- ' gerðar nokkrar breytingar i þeirra greidd að helmingi úr rík- svni. og rómversk kaþólska bisk- Neðri deild skv. tillögum land- issjóði. upnum, síra Jóhannesi Gunnars- 2) Ríkissjóður greiði 65% af syni. En framlag Sil rælrtunar sandíokssYsSa er ækkað um SjérSung búnaðarnefndar. — Ingólfur Jpnsson lét þó í ijós nokkra undrun yfir einni breytingu, sém hann taldi ekki til bóta, éfi það var tillaga landbúnað- arnefndar Nd að fram- lag ríkissjóðs til ræktunar kostnaði við rekstur skurðgrafna í stað 50% nú. iVeðal gesta af hálfu Banda- r'kjanna. er boðið hefir verið til sanda lækki úr 200 kr. á hektara í 150 kr. 4) Vramlag úr ríkissjóði til sanda skyldi vera lægra en grjótnáms úr ræktunarlandi nækki ur 2 kr. í 4 kr. á rúm- metra og 50 rúmmetra hámark verði afnumið. 5) Fellt er niður framlag til garðávaxtageymslna, sem byggð- ar eru úr torfi. til ræktunar annars lands. Það væri þó sannleikurinn, að vegna mikillar áburðarþarfar væri ræktun sanda kostnað- ármeiri. Þar væri þess og að geta, að með ræktun sanda væri verið að vernda gróður- land fyrir uppbiæstri. HELZTU NÝMÆLIN Candbúnaðarnefnd Efri deild- ar hefur nú skilað áliti um frum- varpið. í nefndarálitinu er skýrt Radford fil Framh. af bls. 1 slíkar viðræður yrðu að fara fram öðru hverju, svo lengi sem kínverska kommúnista- stjórnin gæfi til kynna með orðum og athöfnum, að hún hyggðist leggja undir sig For- mósu með hervaldi. ^ Um s.l. helgi ræddu Dulles og Eisenhower forseti þá miklu hættu, er stafaði af þeim öfluga flugflota, er kommúnistastjórnin væri nu að koma á fót á meginlandinu. ^ New York Times segir í rit- stjórnargrein i dag, að eftir öllum sólarmerkjum að dæma, ætli kommúnistastjórnin nú að láta til skarar skríða á Formósu-sundum. Sé hér úr vöndu að ráða, þar sem brezka þjóðin sé mjög andvíg því, að Quemoy eða Matsu verði varðar. Því er ekki ólíklegt, að í þingkosningunum 26. mai í Bretlandi muni verkamanna- flokkurinn vinna á, ef til veru- legra átaka kemur á Formósu- sundum. 3) Grunnframlag til ræktunar , kapelIUvígslunnar eru: Æðsti m,’.ður bar.dar’skra herpresta, Ch'irles I. Carnenter, fram- kvæmdastjóri lútherska kirkju- r-'ðsins í Bandaríkj unum, séra Pau.l C. EmDie og ýmsir fleiri úiðtogar kirkna í Bandaríkjun- um. Ponald R. Hutchinson, yfir- maftur handaríska varnarliðsins 6) Ríkið greiði framlag á súg- Islandi, verður einnig viðstadd- þurrkunarkerfi í þurrheyshlöður ur- — 5 kr. á hvern fermetra. Er það Knnellan rúmar vfir 400 manns nýmæli. i í sæti. Bvgging hennar hófst s.l. Ýmis fleiri merkileg ákvæði haust, og hefir starfslið Atlants- KfflC7 eru í frumvarpinu. Kg?l3- kérs Akureyror AKUREYRl, 20. apríl — Karla- kór Akureyrar, hélt samsöng i Nýja Bíói í gærkvöldi. Söng- stjóri var Áskell Jónsson. Við hljóðfærið Ingimar Eydal. Ein- söng og tvísöng sungu Egill Jónasson, Guðmundur K. Óskars- son, hafsbandalagsins á Keflavíkur- Uuyvelli unnið að hvgeingu kap- ellunnar í s'álfboðavinnu. Kap- ellunni var að nokkru leyti lokið um jóla.leytið á s.l. ári, og hefir hún verið notuð til guðsþjónustu- halds sr'ðan. symn FÉLAG ís’enzkra rafvirkja efnir Jóhann Konráðsson og Jó- ; til sumarfagnaðar í Sjálfstæðis- steinn Koaráðsson. | húsinu annað kvöld, og verður Kórinn söng lög eftir innlenda vandað til skemmtiatriða. og erlenda höfunda. Var söngn- um prýðisvel tekið og varð kór- inn að ei durtaka nokkur lag- anna og syngja aukalög. Söng- stjóranum bárust fagrir blóm- vendir. — Kórinn endurtekur konsertinn í kvöld. —H. Vald. Ketill Jensson, óperusöngvari, svngur, dansaður verður hinn vinsæli Can Can-dans og einnig rússneskur polki. Þá verður og diskakeppoi, sem samkomugest- ir taka þátt í. Veitt verða góð verðlaun. Bátarnir koma hver af öðrum frá kvöidverðarleyíinu og allt fram undir morgun, og þá vaníar ekki spennta áísorfendur á hafnar- bakkanum. (Ljósm. Har. Teits.) Æskan starfar ásamt hinum eltíri við hverskyns störf varðandi vinnslu afians. Gg piltarnir eru dugmiklir og örir við hvert það starf, sem þeim er falið að vinna. Svo mikill fiskur berst á land að ekki er gerlegt að koma honum öllum fyrir inni í húsum. Verða því sum iðjuverin að geyma hann til morguns úti i stórum portum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.