Morgunblaðið - 21.04.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 21.04.1955, Blaðsíða 15
■ Fimmtudagur 21. apríl 1955 MORGVNBLA&IB 1S ■ncnsmninMnni Vinna Hreingerningíir, Cluggahreinsun. Sími 7897. — Þórður og Geir. önnumsl hreingerningar! Pantið í tíma. — Sími 81314. Kalli og Steini. Hreingerningar! Pantið í tíma. — Sími 7964. — Hreingerningar! Pantið í síma. Guðmundur Hólm. — Sími 5133. WK* '■ •»•■■■** • a " » *►** • ® ■ • ■ ■ * ■ *!* Samkomur ZION, Óðinsgötu 6A Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. fTlTaD E L F í A! Á samkomunni í kvöld kl. 8,30 talar Gunda I.iland. trúboði frá Afríku. Hún talar í Fíladeflíu hvert kvöld til helgar, á sama tíma. — Allir velkomnir! Bræðraborgarstíg 34 Samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. HJ ÁLPRÆÐISHERINN! 1 kvöld kl. 8,30: Söng- og hljóm leikasamkoma. Allir velkomnir. I. O. G. T. Þingstúka Reykjavíkur Framlialdsaðalfundur . verður annað kvöld, föstudaginn 22. þ.m. kl. 8,30 að Fríkirkiuvegi 11. Auk aðalfundarstarfa fer fram kosn- ing fulltrúa til umdæmisþings. — Fulltrúar, fjölsækið stundvíslega. — Þ.t. St. Andvari nr. 265! Fundur í kvöld kl. 8 stundvís- lega. Inntaka. Spilað og dansað eftir fund. Heilsum sumri og mæt um öll. — Æ.t. Sf. Dröfn nr. 55 Enginn fundur í kvöld. — Gleðilegt sumar! — Æ.t. Félagslif Frá Guðspekifélaginu: Reykjavíkurstúkan heldur fund annað kvöld, föstudaginn 22. þ.m. kl. 8,30. Fundarefni: Mr. Horace Leaf F.R.G.S., flytur erindi. Að erindinu loknu verður skyggnilýs- ingar. Frú Halldóra Sigurjónsson, túlkar. Að lokum drukkið kaffi. Félagar, sækið vel og stundvís- lega'. Gestir velkomnir. Skíðaferðir í Jóeefsdal: Föstudaginn kl. 8 e.h. Laugar- dag kl. 2 og kl. 6. Sunnudag kl. 9. Afgreiðsla skíðafélaganna. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS E^IfSSÉ er frá Reykjavík austur um land næstkomandi föstudag kl. 22,00. Viðkomustaðir allar venju- legar áætlunarhafnir til Vopna- fjarðar. Kemur aðeins við í Vest- mannaeyjum í bakaleið. „Hekla“ fer frá Reykjavík næstkomandi laugardag kl. 20,00 til Patreks- fjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar og Isafjarðar. Skipið kemur aðeins við á Patreksfirði suðurleið. Farseðlar seldir nú þegar. — skipaCtgerð ríkisins. •;1 Hjartans þakkir færi ég öllum þeim, sem glöddu mig á áttræðisafmæli fnídu, með'heimsóknum, gjöfum og hlýj- um kveðjum. Kristín Jósafatsdóttir, Blikastöðum. Pepsodent gerir raunverulega tennurnar HVÍTARI Tennur, sem burstaðar eru úr Pepsodent eru mun hvítari! Það er vegna þess að þær eru hreinni! Þær eru hreinni vegna þess að Pepsodent er eina tannkremið, sem inniheldur Irium*. Pepsodent með Irium hreinsar ekki aðeins tennurnar heldur varnar tannskemmdum. Fyrir hvítari og heilbrigðari tennur og hrífandi bros, þá notið Pepsodent kvölds og morgna. *Skrás. vörum. REYNIÐ ÞETTA í VIKU: í dag — skoðið vandlega tennurnar í speglinum. — Burstið þær með Pepsodent. Burstið þær kvölds og morgna í viku. Brosið síðan til spegilsins og sjáið mun- inn. Tennur yðar eru hvít- ari en nokkru sinni fyrr. X-PD 38/4-151-50 PEPSODENT LTD., IAINDON, ENGLAND Bííkrani Til sölu er vélkrani á bíl. — Sérlega hentugur til grjót-hífingar og uppskipunarvinnu. — Uppl. í síma 4033 næstu daga. VeS \mú framtíDarstarf Stórt og vaxandi verzlunarfyrirtæki óskar eftir að ráða til sín nú þegar eða sem fyrst vanan bókhaldara til að annast aðalbókarstarf fyrir fyrirtækið. Tilboð er greini menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 26. apríl n. k. merkt: „Framtíðarstarf —114“. Fermingargjofii Kaupið nytsama fermingargjöf, lampar í fjölbreyttu úrvali. Verð við allra hæfi. 3 emxalú^m Laugavegi 15 — Sími 82635. SKOGARMENN K. F. U. M. Kaffi — Veitingar Sumardaginn fyrsta gangast Skógarmenn fyrir kaffisölu í húsi K. F. U. M. og K. við Amtmannsstíg, til ágóða fyrir sumarstarfið í Vatnaskógi. — Nolið tækifærið. Drekkið síðdcgis- og kvöldkaffið hjá Skógarmönnum og styrkið sumarstarfið. SAMKO M A I kvöld kl. 8,30 efna Skógarmenn tii almennrar samkomu í húsi félaganna, þar sem þeir syngja, tala, lesa upp og leika á hljóðfæri. — Verið velkomin. Stjórn Skógarmanna K. F. U. M. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■4 ■ ■■■■■W Sumardagurinn fyrsti. Svifdans Svifflugfélag íslands heldur sumarfagnað í Tiarnarcafé (uppi) fyrsta sumardag kl. 9. e. h. Skemmtinefndin Sígildar fermingarbœkur Merkir Islendingar. Rit Einars Jónssonar myndhöggvara. Kvæði Káins. Vörður við veginn, eftir Ingólf Gíslason lækni. Úti í heimi, eftir dr. Jón Stefánsson. íþróttir fornmanna, eftir dr. Björn Bjarnarson. Blaðamannabókin, I—IV. Faðir minn. Góðar stundir. Gefið fermingarbörnunum aðeins góðar, sígildar úrvalsbækur. ókf3 ttó it t^átan, ■ a ■ ■ ■ h ■■■■■■■•■■ u d ■ ■ r-f ■*■■■■ a ■■■•■■■■■■■■■■ a ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■ & jgj " Frá Nemendasamhandi i : S * YerzSynarskóla Islands I : Aðalfundur sambandsins verður haldinn að Naust, j Vesturgötu, fimmtudaginn 28. þ. m. kl. 5 síðd. ■ Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. cwoiopani virsrii ■ ■ * ■ ■ i ■ ■■•niiiaa ■ ■■* » — Morgunblaðið með morgunkaffinu — Móðir okkar, tengdamóðir og amma SIGURVEIG SVEINSDÓTTIR frá Felli, andaðist að heimili sínu Hásteinsvegí 17, Vest- mannaeyjum, 19. þ. m. Fyrir hönd vandamanna Elísabet Hallgrímsdóttir, Sigurður Friðriksson. Útför eiginkonu minnar ARÍNU KRISTJÖNU JÓNSDÓTTUR frá Efstu-Grund, fer fram frá Fossvogskirkju, föstudag- inn 22. þ. m. kl. 1,30 e. h. — Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Björn Guðmundsson. Hjartanlega þökkum við öllum þeim, er auðsýndu okkur samúð við fráfall og jarðarför konu minnar, móð- ur og tengdamóður GUÐRÚNAR ÞORSTEINSDÓTTUR Tryggvagötu 1, Selfossi. Jón Böðvarsson, börn og tengdabörn. 1 • • I * ^»r i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.