Morgunblaðið - 23.04.1955, Side 7
Laugardagur 23. apríl 1955
MORGVNBLAÐIB
Þjóðleik-
h ú s i ð s
KRÍTARHRINC URIN
cftir KSahund
Leikstjóri: Indriði VJaage
HINN 20. apríl s. 1. voru fimm
ár liðin frá því er Þjóðleikhúsið
hóf starfsemi sína. Minntist leik-
húsið afmælisins með því að
frumsýna þennan dag sjónleik-
inn „Krítarhringinn" eftir þýzka
skáldið og rithöfundinn Klabund
(1891—1923) eða Aifred Hens-
chke, eins og hann hét réttu
nafni.
Klabund lagði mikia stund á
bókmenntir austurlanda og þýddi
ýms austurlenzk skáidverk svo
sem japömk, kínversk og pers-
nesk ljóð. — Leikritið Krítar-
hringinn samdi hann 1925 upp
úr fornu kínversku leikriti
„Hui-lan Ki“, eftir skáldið Li
Hsing-tao, sem uppi var á tím-
um Yuan-keisaraættarinnar, er
ríkti í Kína á árunum 1280—1368.
Ekki vita menn önnur deili á
höfundi þessum, en leikrit hans
er eitt af þeim hundrað leikrit-
um kínverskum frá þessu tíma-
bili, sem varðveitst hafa. Hefur
þetta forna leikrit verið þýtt á
mörg tungumál, og þýzk þýðing
á því eftir Alfred Forke kom út
árið 1926. — Leikrit Klabunds
hefur einnig verið þýtt á mörg
mál og verið sýnt á fjölda leik-
húsa, bæði í Þýzkalandi og utan
þess.
Þegar leikrit Klabunds er bor-
ið saman við frumleikritið í þýð-
ingu Forke’s, sézt að tengslin
milli leikritanna eru mjög laus.
Klabund hefur að rísu haldið
að mestu hinu gamla, hefðbundna
kínverska leikritaformi, þar sem
skiptist á talað mál og ljóðað
sem og söugvar og persónurnar
kynna sig áhorfendum þegar þær
koma fyrst fram á sviðið. Efnis-
þráðurinn er einnig í meginatrið-
um hinn sami í báðum leikrit-
unum og margt í textunum er
samhljóða. Að öðru leyti er leik-
rit Klabunds sjálfsætt verk og
um margt næsta furðulegt og á
lítið skylt við kínverska þjóð-
félagsháttu, menningu og hugs- 1
unarhátt — Kemur þetta ekki
aðeins fram í því að persónurn-
ar, eins og Klabund hefur mótað
þær, sverja sig mjög í ætt við
vesturlandabúann, heldur er hin
siðferðilega og pólitíska uppi-
staða leiksins sótt til áranna eftir
heimsstyr.oldina fyrri, er komm-
únisminn tók að ryðja sér til
rúms í Evrópu, enda er hinn
kommúniski áróður leiksins aug-
ljós. Hinsvegar ferst höfundinum
ekki sem hönduglegast í því efni,
er hann dregur upp mynd,
að vísu glögga og ekki óskemmti-
lega, af auðnuleysingjanum og
kommúnistanum Tschang-Ling,
sem heldur ofstækisfullar hroka-
ræður gegn hinum miskunar-
lausu harðstjórum, siðspilltu auð-
mönnum oe mútuþægu embættis-
mönnum er mergsjúga hina aum-
ustu í þjóðfélaginu, — allt eftir
viðtekinni forskrift kommúnista,
eins og hún þekkist í öllum lönd-
um — og einnig hér — en þegar
er náðarsól valdsins skín á þenn-
an margmála „hugsjónamann"
og hann eygir hagsæld sjálfum
sér til handa, þá lyppast hann
niður og kyssir klæðafald keis-
_arans. — En auk þess, sem nú
hefur verið sagt úir og grúir í
leikritinu af margskonar firrum,
sem villa mjög um fyrir áhorf-
endum og gefur alranga hug-
mynd um kínverskt þjóðlíf og
þjóðhætti. Réttarfar slíkt sem í
leiknum er sýnt, var alla tíð
óþekkt í Kína, eiðtakan sömu-
leiðis, og enda þótt Kínverjar
hafi átt hitndruð goða, þá nægir
höfundi það ekki heldur treður
upp á þá ,guði næturinnar" og
,.gyðju morgunroðans", sem
aldrei hafa verið til í hugmynda-
heimi Kínverja og seilist auk
þess til grískrar goðafrati< ____
Auðmaðurinn Ma greiðir skil-
víslega öll „kirkjugjöld“ og
ljúgvitnunum er þægt með pakkg
af munntóbaki! (Leikarinn sagði
reyndar . neftóbak", líklega til
þess að gefa því enn kínverskri
blæ.). — Sonur himinsins, keis-
arinn, er ekki lengur einangr-
aður í dýrð sinni eins og hann
var alla tíð heldur eins og þægi-
legur þýzkur sociuldemokrat,
nokkurskonar Ebert, sem hver
kerling getur gengið fyrir ef það
dettur í hana! Og svona mætti
lengi telja. Með öðrum orðum —
leikritið er hin furðulegasti hræri
grautur og svo að allt sé full-
komnað, bá endar það eins og
falleg gljámynd eða ævintýri í
höll keisarans, en þó ekki fal-
legri en svo að keisarinn, sem
ljómar af göfugmennsku játar
það í hástemdum orðum og upp-
í keisaraliöllinni
rit þetta, þá er mér ljúft
að játa það, að sýning-
in sem heild var prýðisgóð og
gaman að sjá hana. Er það fyrst
og fremst að þakka afbragðsgóðri
leikstjórn og sviðsetnmgu índriða
Waage, og glæsilegum leiktjöld-
um og búningum Lárusar Ingólfs-
sonar, er gáíu leiknum að ég hygg
hið rétta Hnverska yfirbragð og
hugblæ, — næstum því um of,
þegar miðað er við meðferð höf-
undarinh á efninu, — því að
tjöldin og búningarnir eru með
þeim ágætum að maður „hefur
Margrét Guðmundsdóttir (Tseang-Haitang), Ævar Kvarna
Arndís Björnsdóttir (Yu-Pei).
(Ma)
hafningu, að hann hafi að næt-
urþeli læðst til sextán ára stúlku-
barns og notið hennar á meðan
hún svaf. — Ég held að hvorki
kínversk né evrópsk siðferðis-
kennd geti fallist á eða dáðst að
slíku afreki.
Auðvitað er skáldum frjálst að
vinna úr þeim efnivið, sem þau
hafa valið sér, á þam, hátt, sem
hugur þeii' a stendur til. En hæp-
ið er, eins og gert heíur verið í
þessu leikriti. að virða að vett-
ugi og brjála merkai menning-
arlegar staðreyndir, en gefa
þeim um leið svipmót sannleik-
ans, svo að lesendur eða áhorf-
endur trúa því að allt sé með
felldu. — Hef ég talið nauðsyn-
legt að benda á þetta, ekki sízt
þar eð ævaforn og stórmerkileg
menningarhjóð á hlut að máli.
Enda þótt hér hafi verið far-
ið allhörðum orðum um leik-
ekki við að trúa“. En auk þessa
fara leikendurnir afbragðsvel
með hlutverk sín. Og hið sama er
að segja um Ijósameistarann
Bachmann. — Tónlist Dr. Urban-
cic finnst mér einnig' prýðisgóð
og segir n-ér mitt ieikmannseyra
að hún falli mjög vel við leikinn.
Aðalhlutverk leiksins, hina
ungu og fögru Tschang-Haitang,
sem er rænd barni sínu og rang-
lega ákærð fyrir að hafa invrt
eiginmanr. sinn Ma, leikur
Margrét Guðmundsdóttir. Hlut-
verk þeLa gerir geisimiklar
kröfur til leikandans og ekki við
því að búast um svo unga og lítt
reynda leikkonu sem Margrét
er, að hún gerí hlutverkinu
fyllstu skil. Þó var leikur henn-
ar mjög athyglisverður og oft
hrífandi af óvenjulegri ljóð-
rænni fegurð og vndisþokka.
Móðurást hennar var innileg og
sýnir að Helgi hefur glöggt auga
fyrir ýmsum manngerðum. '? í
Frú Tschang. móður Haitang,
leikur fru Anna Guðmundsdótt-
ir. Er þetta lítið hlutverk, -.én
frúin fer einkar vel með þíuY
Önnur h’.utvcrk eru mináii.i
Jónas Kristjánsson hefur ís-
lenzkað hið óbundna ínál en Karl
ísfald ljóð'.n. Eru þýðingar þgrílifa
i hinar vönduðustu.
Leikhúsgestir tóku leiknum
mjög vel og kölluðu leikstjóra
og leikendur, dr. Urbancic, Lárus
Ingólfsson og Hallgrím Bach-
mann fram að leikslokum og
hylltu þá, en Margréti Guðmunds
dóttur þó sérstaklega með áköfu
lófataki.
Sigurður Grímsson.
— íslenik !unp
Framh. af bls. 2
hinn barnslegi hreinleiki sarnui
og eðlilegur. Það sem á vantaði
í leikinn var fylling (format) og
meiri tilbrigði i svip og rödd.
Engn að síður verður manni
minnisstæð þessi heillandi per-
sóna og víst er um það að Mar-
grét átti hér góðum leiksigri að
fagna, enda tóku áhorfendur
henni forkunnarvel.
Ævar Kvaran leikur Ma, hinn
auðuga mandarin, sem kaupir
Haitang og kvænist henni. Hann
er í upphafi leiksins ófyrirleit-
inn óþokki og saurlífisseggur. en
í sambúðinni við Haitang, sem
hann fær ást á, verður hann
annar og betri maður. ■ Ævar
Kvaran sýnir þessa breytingu svo
vel og sannfærandi að á betra
verður varla kosið, og gerfi hans
og látbragð fellur eirKar vel við
persónuna. Ævari hefur farið j
mikið fr.-im undanfarið og má ]
það vera hverjum leikara ánægju
efni.
Arndís Björnsdótíir leikur
Yii-Pei, fvrstu konu- Ma, hina
kaldrifjuðu og ágjörnu kvensnift,
er heldui framhjá manni sínum
og myrðir hann að lokum til fjár.
Arndís hefur valið þessari gæða-
konu hið rétta gerfi. F.r farðinn j
í haugum framan i henni, og j
andlitsdrættirnir harðir og aug-
un flóttaleg. — Leikur Arndísar
er prýðisgóður skilningur henn-
ar á hlutverkinu næmnr og inn-
lifunin sterk, en framsögn her.n-
ar er ekki alltaf sem öruggust.
Pao prins og siðar keisara,
hinn ástfar.gna unga mann og
„flekklausa“ og göfuga keisara,
sem geldur illt með góðu. leikur
Róbert Arnfinnsson. — Hann er
glæsilegur sem prins, og ennþá
glæsilegri í ljóma hásætisins,
ber sig tígulega og brosii náðar-
og vinarbrosi, sem þessum hýarta
hreina einvalda sæmir. Sem sé,
— ágætur ævintýraprins —
ágætur leikur.
Valur Gíslason er íer með hlut-
verk hins gjörspillta og mútu-
þæga yfiriómar.a, skapar þarna
nýja og skemmtilega persónu, ]
sem er heilsteypt á sína vísu og
sjálfri sér samkvæm til hins
síðasta. — Jón Aðils er þarna í ,
einu af sínum gömlu glæpahlut- |
verkum, sem hann er farinn að !
kunna til fullnustu, enda var,
leikur hars í sama ,,dúr“ og áður 1
í slikum hlutverkum. Ekkert,
nýtt.
Haraldur Björnsson leikur |
saurlífismangarann Tong, kald- j
rifjaðan en skringilegan karl-1
fausk og gerir hlutverkinu dágóð
skil.
Tschang-Ling, kommúnistann
og bróður Haitang ieikur Hclgi
Skúlason. Hlutverkið gerir tölu-
verðar kröfur ti.l leikandans og
verður ekki ánnað sagt en að
Helei hari 'evst það vel af hendi.
Látbragð ,ians, orðaílsumurinn,
hávaðinn og trúarofstækið, cr
hann flvtur mál sitt — allt er
þetta meitluð og heilstevpt mvnd
af hinum sanna kominúnista, og»
verður hjá því komizt. Fyrst
aðstæður eru ekki slíkar hjá
okkur, að hið erlenda fólk
skipti sjálfkrafa um nafn, þá
er engin önnur útleið til að
vernda tunguna en að lögl^|.óða
það. an:
Enda kvaðst Jörundur ypna
það, að þetta fólk, sem sf^kti
um ríkisborgararétt væri pkki
eingöngu að sækjast eftir ff#t-
indum, heldur engu síður
skyldunum. Þá yrði þaðilíka
að taka á sig þá skyldu a&við-
halda íslenzku þjóðernir: og
skilja hve þetta er mikilvíégt
fyrir okkar þjóð.
ÓMAKLEG UMMÆLI
í þessu sambahdi ræddi ’Jör-
undur það, að á s.l. öld hefði;það
verið hið ómenntaða fólk, ’ feebri
sýndi íslenzku þjóðerni og tungu
ræktarsemi meðan menntamenn-
irnir gerðu það ekki. Þessi um-
mæli hans hljóta að teljast ó-
makleg. því að allir vita það, að
hin mikla þjóðernisvakning ís-
lendinga lifnaði fyrst meðal
menntamannanna, t.d. ' þéírra
sem dvöldust á Hafnarslóð bg
stóðu í broddi fylkingar.
4 GSMUNTR OG
PFRSÓNUFRELSI
Gvlfj Þ. Gíslason kvaðst som-
mála Jörundi um nauðsyn. þess
að viðhalda íslenzkum manna-
nöfnum. En hitt væri algerló-
barfi að fara að skvlda menn til
að fella niður það heiti se’T u- ;r
hafa lengi borið. Gætu bci
hagsmunir verið tenf'di- "'-ið
nafn manns, slíkt gæti jafnvel
verið fjárhag.slegt atriði fyrir
hann. Taldi hann alvee nóg að
setja það ákvæði að börn þans
skyldu kenna sig til föður að ís-
lenzkum sið.
LÖGIN EKKI TEKIN ‘ f
ALV.4RLEGA
Annars er það e.t.v. hlólegast
við allar þessar umræður. ssm
voru heitar og harðar á köfhrm,
að svo virðist sem það hafi ákáf-
lega litlu þýðingu í raun, þúf- að
þrátt fyrir lagaboð tekur fjfö'ldi
manns upp ætt.arnöfn og ý^ts-
konar erlend nöfn og nafnskj-ípi
komast í gegnum skírn. Þ§!%r
það og alkunna að sumir hfttrva
erlendu ríkisborgara, kalla;' sig
áfram sinu útlenda ætt.arnáíni,
bót.t þeir séu. skráðir annað form-
l.eva við töku ríkisborgararéttar.
Virðist því litlu skipta ' jfÆð
Alþingi ákveður í þessu þfni,
menn taka það ekkert of afvar-
lega.
TVÆR vÝJAR TTLLÖGUR
Enn hafa komið fram tillögur
um að vei’a ti'eimur mönnum ís-
pc-’hari r'’kisborgararétt.
Prá Jónasi RaMiar og Ovlfa Þ.
C-'slasyni' um Wilhelm Theorior
Fciedrich Scheel, iðnaðarpiann,
/\i'-nrpvri.
Frá Ovlfa Þ Gislasvni o. fl.lum
Himo Sipmund Sonnenfcld. sífna-
verkfræðing í Reykjavik.