Morgunblaðið - 06.05.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.05.1955, Blaðsíða 2
2 MORGUN BLAÐIÐ Föstudagur 6. maí 1955 Þingmenn gátu ekki horið - V-Þýskaland tram erlend nöfn umsœkj- enda um ríkisborgararétf Ný mannanafnalög í vændum Framh. af bls. 1 ana, áður en deilur Frakka og Þjóðverja um Saarhéraðið hefðu endaniega verið útkljáðar. Hernámsstjórn Frakka í Bonn sleppti í dag 34 þýzkum herföng- um úr haldi. Skýrði hún svo frá, að aðeins 18 þýzkir stríðsglæpa- menn væru nú fangar Frakka. JARNI BENEDIKTSSON dómsmálaráðherra upplýsti það á fundi Efri deildar í gær, að hann hefði gengizt fyrir i i H Því að tveir valinkunnir menn endurskoðuðu mannanafna- lögin. Kvaðst ráðherrann vonast til að geta lagt fyrir næsta Alþingi frumvarp að nýjum mannanafnalögum. Ráðherrann upplýsti þetta í sambandi við frumvarpið um veit- íngu ríkisborgararéttar, en þau voru í gær samþykkt úr Efri deild- iiini og endursend Neðri deild. Eru nú í frumvarpinu skráðir 69 vpentanlegir nýir ríkisborgarar. Urðu í Efri deild eins og áður í lípðri deild nokkrar umræður um það ákvæði, að hinir nýju ríkis- borgarar skyldu taka upp íslenzk heiti. S/ys í tyrrinótt: 3 H S BÍL SEM 14 i h í heillaóskaskeyti til dr. Aden- auers, lauk brezki forsætisráð- herrann, Anthony Eden, miklu lofsorði á hugrekki hans og þol- | stolið var, gjöreyðilagðist. gæði. Bauð hann V.-Þýzkaland velkomið á þessum sögulega degi í flokk vestrænna þjóða þar, sem FYIÍRINÓTT lentu tveir ungir sjómenn í næturævintýri, sem þeir munu sennilega lengi minnast. Þeir voru í bíl með drukkn- um manni. Ökuferöinni lauk suður í Kópavogi, er bílnum hvolfdi, en rétt áður taldi annar mannanna sig hafa séð, að hraðamælir bíisins stóð á 140 km hraða. — Annar mannanna er í spítala, eií bílstjórinn lá í gærdag í taugaáfalli heima hjá sér. Bíllinn, sem Forsaga þessa máls er sú, að mennirnir tveir eru báðir skip- ' 3 TfHM'.Nn HEITI OFRAMBERAN- Ijé Á ÍSLENZKU feað sem liggur að baki þessu á- kjí'æði, sem sumir þingmenn virð- aít ekki enn skilja, kom mjög gieinilega fram á óbeinan hátt í þingsalnum í gær. Framsögumað- u p allsherjarnefndar, Lárus Jó- hftnnesson skýrði frá því að Efri d^ild vildi bæta nokkrum mönnum vjð á frumvarpið. I skýrslu sinni um þetta, varð sjálfur framsögu maðurinn, að viðurkenna, að hann kýnni ekki að bera fram hin út- lcindu nöfn þessara umsækjenda, eÁ þau voru ungverska nafnið „Recskés" og hollenzka nafnið ,,^ciuw“. Framburður beggja þess ajal nafna mun vera með öðru jrióil heldur en stafsetning bendir tfl i— Þegar Bernharð Stefánsson bar fram breytingartillögu við ákvæð i<l sem var samhljóða breytingar- ■tillögu Gylfa Þ. Gíslasonar um að lina nokkuð á ákvæðinu um nafn- hreytingu, var skorað á hann að hera fram þessi tvö útlendu nöfn, sóm hér var sagt frá, en hann ját- aði að hann gæti það ekki, enda vpri hann hvorki lærður í ung- vérsku né hollensku. TVÆR UMSÓKNIR Á SÍÐUSTU STUNDU Lárus Jóhannesson hélt ýtarlega f ramsöguræðu fyrir frumvarpinu. Hann gat um þær meginreglur, sem allsherjarnefndir beggja deilda hefðu orðið sammála um og a,ð í samræmi við það væri bætt inn tveimur umsækjendum, en um sóknir frá þeim hefðu ekki komið fyrr en eftir umræðu í Neðri deild. Annars er nefndinni það mjög á móti skapi, að það sé verið að dengja inn umsóknum um ríkis- borgararétt fram á síðustu stundu TTMSÓKNARFRESTI EKKI SKF.YTT Bjarni Benediktsson dómsmála- ráðherra tók til máls. Hann benti á, að dómsmálaráðuneytið hefði gert tilraun til að setja þeim mönn um ákveðinn umsóknarfrest, sem vildu koma til greina um að fá ríkisborgararétt. En fáir hefðu gefið sig fram innan þess tíma, enda hefðu nefndir Alþingis, sem um þetta mál fjalla síðan ekki sett neinar hömlur við umsóknum. Þetta kvað ráðherrann ekki gott fyrirkomulag, því að veiting ríkis borgararéttar væri svo þýðingar- mikið mál, að nauðsynlegt væri að tækifæri gæfist til ýtarlegrar at- hugunar á högum umsækjenda. í stað þess að slík raunhæf athugun færi fram, hefðu nú fram á síð- ustu daga verið að koma umsókn- ir, svo tíminn til athugunar væri lítill sem enginn. UM NAFNBREYTINGAR Um nafnabreytingarnar mælti ráðherrann einnig nokkur orð. — Hann kvaðst efnislega vera á móti linkindartillögu Gylfa, sem Bern- harð bar núna fram í þessari deild. Ef það er ætlunin á annað borð að láta útlenda menn breyta nöfnum sínum í íslenzkt horf, þá er miklu vænlegra, að þeir geri það sjálfir, heldur en í öðrum lið. Þá minntist Bjarni einnig á það, að í rauninni væri ekki meira fyrir hina nýju ríkisborgara að taka upp íslenzkt heiti, heldur en fyrir Islendinga sem til útlanda flytja, sem neyðast jafnan til að taka upp hinn útlenda nafnasið. STEFÁN EÐA STEPHAN Það væri einnig undarleg mót- bára, sem Gylfi Þ. Gíslason hefði komið með á móti þessu, að Step- ban G. Stephansson hafi ekki þurft að breyta sínu nafni erlend is. Hver maður sem sér nafn skáldsins, sér einmitt að hann breytti nafni sínu til erlends sið- ar. Er það hlálegt að röksemdin snýst þannig gersamlega á móti því máli, sem hún átti að sanna. Vestur-Þjóðverjar tsekju nú sæti verjar á m. b. Hólmaborg frá sem jafnréttháir aðilar. | Eskifirði. Kom báturinn til Hafn- Brezki utanríkisráðherrann arfjarðar í fyrrakvöld. Eins og I MacMillan lét svo ummælt í neðri sjómanna er tíðum siður, fóru ' deild brezka þingsins, að síðari þeir að skemmta sér um kvöld- • tíma kynslóðir myndu álíta þenn- «ið, og um klukkan 2 um nóttina ’ an atburð þáttaskil í sögu Ev-j fóru þeir frá borði og upp á rópu. Brezka stjórnin myndi nú 1 Strandgöti'. en þar veifuðu þeir róa að því öllum árum að í bíl, sem nam staðar samstundis stofnað yrði til fjórveldafundar til að ræða við Ráðstjórnina öll þau miklu heimsvandamál, er biðu úrlausnar. Herbert Morrison, fyrrverandi utanrikisráðherra úr verka- mannaflokknum, fagnaði þessum ummælum MacMillans og kvaðst vona, að V-Þýzkaland tæki virk- an og snaran þátt í viðleitni Vesturveldanna til að varðveita frið í heiminum. ♦ ♦ ♦ Dulles, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, lét svo um- mælt í dag, að ef til vill nálg- aðist sú stund, er kommún- istar myndu taka upp meiri sáttfýsi í viðskiptum sínum við vestrænar þjóðir. Yfirlýs- ingin um endurheimt fullveldi V-Þýzkalandds kveður upp dauðadóm yfir þeirri stefnu, er Ráðstjórnin hugðist fram- fylgja í V-Evrópu. — Aíbinqi Síysavarnavika SVFÍ: Björgunarsyning við Naut hólsvík n.k. sunnudag ASUNNUDAGINN kemur hefst í Reykjavík slysavarnavika, sem SVFÍ, Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík og 53. Sjó- og flug- björgunarsveitin á Keflavíkurflugvelli standa að. Hefst vika þessi nieð fjölbreyttri sýningu á Reykjavíkurflugvelli kl. 4 e. h. n.k. 6unnudag. t’Tan't af bls. T fræðsludeildir við gagnfræða- skóla. Er þetta ákvæði einkum sett til hagshóta sveitunum, þar sem mikill skortur er á iðnaðarmönnum, — aðallega bvgginga-iðnaðarmönnum. — Skal iðnfræðsludeildin þá kost uð af sömu aðiljum og í sömu hlutföllum og gagnfræðaskól- inn. UNDIR STJÓRN MENNTAMÁLARÁÐHERRA Er frumvarpið var í Efri deild var sú breyting gerð við það skv. tilmælum iðnaðarmálaráðherra, að menntamálaráðherra skyldi fara með yfirstjórn iðnskólanna í stað iðnaðarmálaráðherra, sem veið hefur. Þykir þetta eðlilegt þar sem iðnfræðsludeildirnar eru 140 KM. FERÐ Þeir báðu bílstjórann að aka sér til RevKjavíkur. Hann kvað ekki á sér standa að aka þeim, en leigugjaldið yrðu þeir að borga fyrirfram kr. 140,00. Sjómenn- irnir gerðu það, og síðan hófst ökuförin og var ekið tii Reykja- víkur og um götur bæjarins all- góða stund. Á LEIÐ SIIÐUR Báðir voru sjómennirnir við skál og hafði annar þeirra með sér fulla vínflösku. Bílstjórinn, sem þeir þekktu ekki, tók þátt í drykkjunni með þeim. Nú vildu sjómennirnir fara til Hafnar- fjarðar aftur, og ók bílstjórinn þá út úr bænum, suður Hafnar- fjarðarveg. Þeir voru báðir í framsæt- inu hjá bílstjóranum. Annar sjómannanna, Pétur W. Jen- sen, hafði orð á því við bíl- stjórann, að hann æki nokkuð hratt. Bað hann um að fá að stíga út úr bílnum, því að sér hafi ekki litist á blikuna. Bílstjórinn neitaði. Þá greip Pétur Jensen til þess ráðs að snara sér yfir stólbakið aftur í bílinn Rétt áður hafði hann tekið efíir því, að hraðamælir- inn stóð á 140 km.! Pétur kvaðst hafa lagst niður á gólf- ið um leið og skorðað sig þar. Nokkru síðar tókst bíllinn á loft, um leið og hann fór út af. Fór bíllinn í loftköstum langa leið áður en hann nam staðar. verksummerkin Pétur Jensen fór þegar að leita félaga síns af bátnum, Jóns Árna- sonar. Hann lá 25—30 metra frá bílnum, allmikið skorinn á höfði og var meðvitundarlaus, en kom lögreglunni þjófnaðinn. Var þílb inn læstur en kveikjulásinn bil< aður, og var hægt að setja bílina í gang án þess að hafa lykil. Hvort Eggert Kristjánsson, Höfðaborg 3, hefur stolið bílnum sjálfur eða hvort aðrir hafa ver- ið í vitorð' með honum, var ekki vitað í gær. Happdrælfi SÍB5 í GÆRDAG var dregið í 5. fl. Vöruhappdrættis Samb. ísl. berklasjúkilnga. — Hér á eftir fara hærri vinningarnir: Kr. 50.000.00 40270 ^ ^ I f—y v Ui ii ‘*— -* V XlrUilUUA iCitiOf -ii i-w nu hlutar af gagnfræðaskólunum | skömmu síðar til meðvitundar í gær skýrði stjórn Slysavarna- Télags fslands fréttamönnum frá fyrirhugaðri slysavarnaviku, sem hefjast á n.k. sunnudag á Reykja- víkurflugvelli með sýningu á ný- tízku björgunartækjum og með- íerð þeirra. NÝR BRIMBjpft&UNARBÁTUR Sýningin he'fst með ávarpi kl. 4 e. h., en síðan verður nýr brim- björgunarbátur, sem Kvenna- deild SVFÍ í Rvík hefur gefið í tilefni af 25 ára afmæli sínu, vígður og honum rennt á flot og Tóið út af björgunarskipum, sem iminu vera úti fyrir Nauthólsvík- innf. Hinn nýi björgunarbátur nefnisf Jón E. Bergsveinsson. — Björgunúrsveitin úr Grindavík, en hún hefur bjargað fleiri mannslífum af sjó en nokkur önnur björgunarsveit á íslandi, eða 176 manns samt., mun sýna björgun skipbrotsmanna í björg- unarstól, en þegar hún hefur bjargað fyrsta manninum á land mun sjúkraflugvél Björns Páls- sonar lenda á litlu svæði þar hjá björgunarmönnunum og fljúga á brott með hann. BJÖRGUN MEÐ ÞYRILVÆNGJUM Næst verður þáttur 53. Sjó- og flugbjörgunarsveitarinnar af Keflavíkurflugvelli. Fljúga tvær þ5'rilvængjur yfir skipin og varpa gúnimíbát í sjóinn rétt hjá þeim. Síðan muhu þær bjarga mönnum með því pð hífa þá upp í taug Framh. á bls. 12 og sú stefna virðist ríkiandi, að allir skólar komi undir stjórn menntamálaráðherra. FRAMHALDSKENNSLA Að lokum er í frumvarpinu merkilegt nýmæli um framhalds- kennslu í hvers konar iðnaðar- starfsemi. Skal koma á slíkri framhaldskennslu við iðnskól- ann í Reyk.iavík. Verður þetta eins konar iðnaðar-háskóli og er hann ætlaður þeim, sem búa sig ! undir meistarapróf eða verk- ... stjórn í iðn sinni. Verða til dæmis ,Ust^!!n_n jkenndar sérstakar vinnuaðferðir og meðferð véla, verkfæra, áhalda og efnis. FARSÆLT STARF FYRIR IÐNFRÆÐSLUNA Það er fagnaðarefni að heild arlöggjöf um iðnskólana hef- ur nú loks fcngið samþykki Alþingis. Það eru merkileg tímamót, þegar ríkið tekur nú við rekstri skólanan. Ber að þakka iðnaðarmálaráðherra, Ingólfi Jónssyni, fyrir sérlega gott starf, er hann hefur nú komið þessu máli heilu í höfn. ný. Bílstjórinn hafði einnig kast- ast út úr bílnum og lá undir hon- um og var ómeiddur að heita má, en gat þó ekki losað sig hjálp- arlaust, enda hafði maðurinn, sem heitir Eggert Kristjánsson, Höfða borg 3, fengið slíkt taugaáfall, að hann mátti ekki mæla. Skömmu eftir slysið, en klukk- an var um 4, komu menn að í bíl. Þeir fluttu mennina þrjá til læknis, og var gert að sárum Jóns Árnasonar. Pétur Jensen hafði sloppið með brákað rif og sem fyrr segir, ómeiddur. Þessi frásögn af slysi þessu er byggð á skýrslu þeirri er Pétur W. Jensen gaf rannsóknarlög- reglunni í gær. Bílstjórinn var ekki fær til að gefa skýrslu vegna hins mikla taugaáfalls er hann hefur orðið fyrir. Bíllinn, sem er Chevrolet ’48 gerðin, R 1562, eign Gunnars Guðmundssonar lögfræðings Tún götu 34, er ónýtur talinn. Hafði honum verið stolið um nóttina, og vissi Gunnar ekkert um hverrag komið var fyrr en í gærmorgun, er hann tilkynnti Kr. 10.000.00 15000 Kr. 5.000.00 5982 14191 18898 36873 Kr. 2.000.00 14889 18123 24351 26714 27611 27901 33926 34825 36843 45675 Kr. 1.000.00 2000 2320 3406 4227 7373 8757 11917 22764 24348 27007 31199 40983 Kr. 500.00 439 1512 5135 5260 6668 8377 11865 13587 14558 16283 17044 18666 18876 19836 20598 21745 21789 21955 23551 23938 25041 30051 32396 32852 34354 35277 35771 36651 37918 38934 39355 40524 42907 43014 44187 45631 46104 48199 48509 48970 49263 49338 (Birt án ábyrgðar). rr * „Gullnð hliðlð i síðasla sinn í kvöld verður 20. og síðasta sýn- ing á Ieikriti Davíðs Stefánsson-< ar, Gullna hliðinu, í Þjóðleik- húsinu. Hefir leikritið notið fá- dæma góðrar og stöðugrar að- sóknar, síðan byrjað var að sýna það á afmæli skáldsins í s. 1. janú- armánuði. Tala sýningargesta nemur nú alls 11500, sem sýnir, að húsfyllir hefir verið svo að segja á hverri sýningu. Á mynd- inni að ofan sjást þau Arndía Björnsdóttir, Brynjólfur Jóhann- esson og Lárus Pálsson í hlut- verkum sínum framan við hiff gullna hlið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.