Morgunblaðið - 06.05.1955, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 06.05.1955, Blaðsíða 16
Veðurúfiif í dag: S.- eSa S.-A. kaldi. SkúraveSur. 0¥0ntii»In3>i)t 101. tbl. — Föstudagur 6. maí 1955 Keppt á grasvellinum í Laugardal. Sjá frétt á bls. 8. Bœjarsfjórn samþykkir að bjóða út bygginpu svipaðra íbúða. Geir Hallgrímsson tók fram, að þegar nú væri ákveðið að hafizt væri handa um bygg- ingu 58 íbúða þá væri það einungis til bráðabirgða, sam- anber orðalagið „fyrst um sinn“ í tillögu Sjálfstæðis- manna. Væri síðar ætíð tæki- færi til að samþykkja viðbót við þessa tölu, þegar fé væri fyrir hendi. f þessu sambandi yrði Iíka að gá að því að fram- kvæmdir af hálfu bæjarins spilltu ekki fyrir fjáröflunar- möguleikum þeirra einstak- linga, sem væru að byggja, en rniðað við 30. marz s.l. voru taidar 1343 íbúðir í smíSum í bænum. Bárður Daníelsson kvaðst í þetta sinn ekki geta fylgt til- lögu kommúnista um undirbún- ing að byggingu 100 íbúða með því að augljóslega væri ekki fjár- magn tii slíkra framkvæmda. Væri unnt að bæta við þá tölu, sem nú væri ákveðin, þegar fjár- magn yrði fyrir hendi, en ekkert 58 sbúða Aðls eru 1343 íbúðir I smíðum ABÆJARSTJÓRNARFUNDI í gær kom tii umræðu tillaga bæj- arfulltrúa Sjálfstæðismanna, sem samþykkt var í bæjarráði þann 5. apríl s.l. um að láta nú þegar bjóða út byggingu 58 íbúða í raðhúsahverfi við Bústaðaveg eftir uppdráttum Gísla Halldórs- sonar og að undirbúa framhaid byggingarframkvæmda í samræmi við ályktun bæjarstjórnar 13. apríl 1954, fyrst um sinn með bygg- *«gu 48 íbúða, tveggja og þriggja herbcrgja. Er borgarstjóra og bæjarverkfræðingi falið að greiða fyrir því svo sem föng eru á, að þessar byggingarframkvæmdir megi hefja hið fyrsta. Jóhann Hafstein bftr. (Sjálfst.) til útrýmingar bragga og annarra gerði nokkra grein fyrir aðdrag- anda þessarar tillögu. Þann 13. apríl 1954 var sam- íþykkt af öllum bæjarfulltrúum tillaga frá Sjálfstæðismönnum út af húsnæðismálunum og má segja að á þeirri ályktun hafi byggzt það, sem síðar hefur gerzt í þess- tim málum af hálfu bæjarins. Það var þá haft í huga, að bæjar- stjórn hefði haft viðbúnað í tíma ■ftt af hinum væntanlegu aðgerð- wm þings og stjórnar út af láns- sEjármálunum. í framhaldi af ályktununum ífrá 19 apríl voru boðnar út 45 fbúðir í raðhúsum. Hafa fram- 'kvæmdir hafizt en tafizt nokkuð í vetur vegna mikilla frosta og síðar verkfallsins. Þó er talið Síklegt, að íbúðirnar verði fok- heldar í ágúst. í fyrra sumar var tekin ákvörðun um að leggja 4 anillj. króna í framkvæmdasjóð og var þá borgarstjóra falið að undirbúa byggingu 6 samstæða með 50-—80 íbúðum til viðbótar íyrri framkvæmdum (sem þá voru 45 íbúðir í raðhúsum og 16 íbúðir í Bústaðavegshúsunum). í í væri unnið við pappírssamþykkt, þessari eða næstu viku verður J sem enginn raunverulegur grund væntanlega gengið frá útboði á 58 íbúðum í raðhúsunum. í fram- haldi af þessu hefur svo í þeirri tillögu. sem hér liggur fyrir, ver- ;*S farið inn á þá braut að undir- búa byggingu íbúða í fjölbýlis- húsum, sem séu 48 að tölu og :2—3 herbergi að stærð. í dag standa því málin þannig að 45 fbúðir í raðhúsum eru að verða ifokheldar, 58 er verið að bjóða ~Ét í raðhúsum og 48 í fjölbýlis- húsum eða alls 151 íbúð í smíð- um eða undirbúningi. Jóhann Ilafstein tók fram, að ekki væri sá hraði á bygg- insrarmálunum, sem bæjar- fulltrúar Sjálfstæðisflokksins höfðu lagt til en stefna þeirra er sú að herskálaíbúðum verði útrýmt á 4—5 árum. Ástæðan er sú að afgreiðsla þings og stjórnar á Iánsfjármálunum hefur dregizt en framkvæmd- ir bæjarins hlutu að miðast mjög við afgreiðslu þess máls. J. H. tók fram, að hann teldi ekki neitt meginatriði hvaða ■éljúðatala væri ákveðin nú því feér væri einungis um áfanga að ræða, sem siðan yrði bætt við •eftir því, sem ástæður leyfa. J. H. minnti á það ákvæði tii- lagna ríkisstjórnarinnar, að rík- ið leggi fram 3 millj. króna til útrýmingar á heilsuspillandi íbúðum gegn jafnháu framlagi tfrá bæjum og sveitafélögum. Það yrði vafalaust Reykjavík, sem hér kæmi fyrst og fremst til greina. Ef Reykjavík leggur fram 2 xk milljón og ríkissjóður annað eins, þá væri þar um 5 milljóna árlegt framlag að ræða, sem á 5 árum nemur 25 millj. króna. Auk þess væri svo gert ráð fyrir 35—50 milljón króna lánsmöguleikum í tillögum rík- isstjórnarinnar i sama skyni og yrði þá á næstu 5 árum til ráð- stöfunar allt að 75 millj. króna fram yfir það, sem verið hefur, völlur væri fyrir. Guðm. Vigfússon (komm.) greip hér fram í fyrir Bárði og kallaði hátt: „Alkunnar íhalds- röksemdir" !!! Tillaga Sjálfstæðismanna var samþykkt. Fyrri hlutinn með samhljóða atkvæðum, en síðari hlutinn með 13 atkv. — Tveir kommúnistar, Guðm. Vigfússon og Þórunn Magnúsdóttir, sátu hjá. 50 S»is. kr.; afmælisgjöf í GÆR, 5/5 ’55, varð átta ára suður í Keflavik, Sigursteinn Halldór E'.lertsson. Hann hefur eins og svo margir aðnr spilað í SÍBS-happdrættinu, en í því var dregið í gær. í gærkvöldi hringdi faðir drengsins til Mbl. og bað um að fá að heyra á hvaða númer hæsti vinningur hefði komið. — 40270 svaraði blaðamaðurinn. — Það er einmitt miðinn, sagði maður- inn, svaraði síðan nokkrum spurningum blaðamannsins. Sigursteinn Halldór er sonur Ellerts Hannessonar og konu hans Ástu Gísladóttur, Garðavegi 7, Keflavík, en þau hjónin eiga 7 börn og eru tvö yngri hinu heppna afmælisbarni. Rímnakvöld Slúdenfafélagsins Á RÍMNAKVÖLDI Stúdentafé- lags Reykjavíkur í kvöld, verður ekki hjá því komist að gera breyt ingar á skemmtiskránni. — Karl Guðmundsson leikari, sem ætlaði að skemmta á samkomunni, er for fallaður. En í hans stað skemmta þau Nína Sveinsdóttir og Lárus Pálsson og ætti það að tryggja samkomugestum ánægjulega stund Kosið í sfjérn Spari- sjóðs Reykjavíkur Á BÆJARSTJÓRNARFUNDI í gær voru kosnir eftirtaldir menn í stjórn Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis: Af lista Sjálfstæðismanna: — Bjarni Benediktsson ráðh. — Af lista minnihluta bæjarstjórnar: Ólafur H. Guðmundsson. Endur- skoðendur voru kosnir þeir Björn Steffensen og Helgi Sæmundsson. á S. hundrað manns séffu vor- fapað Sjálfsfæðisfélapnna jl MIKIÐ fjölmenni sótti vorfagnað Sjálfstæðisfélaganna í fyrra- 1V1 kvöld. Voru bæði Sjálfstæðishúsið og Hótel Borg troðfull út úr dyrum. Þetta var siðasta spilakvöldið, sem félögin efna til síðan í haust. En þessar samkomur hafa verið ákaflega vinsælar og vel sóttar. Öll Sjálfstæðisfélögin stóðu að þessari síðustu samkomu, en skemmtinefnd Varðarfélagsins undirbjó hana. Á 8. hundrað manns munu hafa sótt samkomuna í báðum húsunum. í Sjálfstæðishúsinu stjórnaði Sveinn Helgason því, sem fram fór. Var fyrst spilað, en síðan hófst dagskrá kvöldsins. Sigurð- ur Bjarnason ritstjóri flutti stutt ávarp. Ræddi hann aðallega um stjórnmálaviðhorfið í dag og af- stöðu stjórnmálaflokkanna til k j arabaráttunnar. Þá söng Guðmundur Jónsson óperusöngvari og Emelía Jónas- dóttir flutti skemmtiþátt. Dregið var í happdrætti kvöldsins og af- hending verðlauna fór fram. Að lokum var dansað. Á Hótel Borg stjórnaði Hafliði Andrésson samkomunni. Var þar einnig spilað og sömu skemmti- atriði fóru fram og í Sjálfstæð- ishúsinu. Friðleifur Friðriksson bifreiðarstjóri flutti ávarp. Rakti hann m. a. burða síðan árið 1949 og gerði verkalýðsmálin sérstaklega að umtalsefni. Samkomurnar í báðum húsun- um fóru prýðilega fram. Hafa samkomur Sjálfstæðisfélaganna í vetur verið ágætlega sóttar. Eru þetta síðustu spilakvöld þeirra $ sækj a um PRÓFERSSORSEMBÆTTI í lög- fræði við Háskóla íslands var aug lýst laust til umsóknar 17. marz s. 1. með umsóknarfresti til 1. maí. Um embættið hafa sótt: Benedikt Sigurjónsson, fulltrúi borgardómara, dr. Hafþór Guð- mundsson og Magnús Þ. Torfason, rás stjórnmálayið- fulltrúi borgardómara. Sölunefnd setuliðseigna gaf almenningi kost á því að eignast þessa bílræfla um daginn. í þessu bilhungraða landi eru nær því engin takmörk fyrir því hvaða skrjóðar eru boðnir til kaups. Allmargt [manna kom í gær til þess að skoða þessa bílræfla og aðra, sem allir voru í hinu ömurlegasta ástandi, vélarlausir, ónýtar vélar, og allir, að einum bil undanteknum, hjólalausir. — Fljótt á litið {virtist manni þessi bílaflök hreinn öskuhaugamatur, en lagnir menn töldu, að með því að dúttla við þá í frístundum sínum og með tals- verðum tilkostnaði, mætti gera ýmsa þeirra ökuhæfa. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) Opinberir starfsmenn fái samræmis-lannabætiir Kommúnistar komnir í svo miklar ógöngur með launakjarafalsanir, að þeir vilja skerða laun sumra stétta RÍKISSTJÓRNIN lagði í gær fram á Alþingi frumvarp um greiðslu verðlagsuppbótar á laun opinberra starfsmanna. í frumvarpi þessu er gert ráð fyrir launabótum til starfsmanna rík- isins í samræmi við launabætur þær, sem samið var um í lok verkfallsins. Það er talið að launabætur þessar muni kosta ríkissjóð um 8 milljónir króna. Kommúnistaþingmaðurinn Einar Olgeirsson, sem s.l. haust krafð- ist þess að ríkið semdi þegar um verulega launahækkun til verk- fræðinga, hélt í gær ræðu, þar sem hann barðist algerlega á móti því að opinberir starfsmenn fengju launabætur til samræmis við verkfallshækkunina. Ef farið væri að þessari kröfu Einars þýddi það í rauninni kjaraskerðingu fjölda fólks. í SAMRÆMI VIÐ 1 VE RKFALLSS AMNIN G AN A í hinu nýja frumvarpi er ætl- azt til að á grunnlaun, sem eigi eru hærri en kr. 34.560,00 að með- talinni grunnlaunauppbót greiðist verðlagsuppbót samkvæmt kaup- gjaldsvísitölu, að viðbættum 10 stigum. Er þetta ákvæði í sam- ræmi við kjarasamninga þá, sem gerðir voru að loknu verkfallinu. Fullfrúar á þing Sam- bands ísl. sveifa- félaga Á BÆJARSTJÓRNARFUNDI í gær voru eftirtaldir fulltrúar kosnir til að sitja þing Sambands ísl. sveitarfélaga, sem halda á í Reykjavík 22.—24. júní n. k.: Af lista Sjálfstæðismanna: — Gunnar Thoroddsen, Auður Auð- uns, Geir Hallgrímsson, Guðm. H. Guðmundsson, Tómas Jónsson. Af lista minnihlutans: Ingi R. Helgason, Alfreð Gíslason, Þór- unn Björnsson og Sig. Guðgeirs- son. stöð fyrir langferðabíla FYRIR nokkru var á fundi um- ferðarnefndar lagt fram bréf Fé- lags sérleyfishafa, um byggingu afgreiðslumiðstöðvar fyrir sér- leyfisbifreiðar í Reykjavík. — Vegna brýnnar nauðsynjar á því, að afgreiðslur sérleyfisbifreiða verði fjarlægðar úr miðbænum, beinir umferðarnefnd þeim til- mælum til bæjarráðs, að Félagi sérleyfishafa verði nú þegar út- hlutað lóð þeirri við Hringbraut gegnt Sóleyjargötu, sem það hef- ur sótt um til byggingar af- greiðslumiðstöðvar fyrir sérleyf- ishafa. FJANDSKAPUR EINARS OLGEIRSSONAR I En við umræður í gær í Alþingi brá svo undarlega við, að þing- maður kommúnista, Einar Olgeira son snerist algerlega öndverður gegn þessari sanngirniskröfu, að samræmishækkun verði á kjörum opinberra starfsmanna. Var þing maðurinn nú alveg búinn að gleyma því að s. 1. haust krafð- ist hann þess að ríkisstjórnitt semdi við verkfræðinga um hvaða kröfur, sem þeir bæru fram. f ÓÁNÆCJA MEÐ FALSANIR Þessi mikli fjandskapur kom- múnista við slíkar sanngirnisn breytingar virðist einkum koma af því að stéttir þær sem þeir ginntu út í tilgangslaust verk- fall, ásaka kommúnista nú fyrir það að krónutöluhækkun kaups- ins komi að litlu haldi, þegar laun allra stétta hækka samsvar- andi. Eru þeir nú komnir i svo miklar ógöngur, að þeir óska bein línis eftir að skerða laun sumra stétta svo sem laun opinberra starfsmanna, er þó hafa flestir miklu lægri laun, en sumar þær stéttir, sem stóðu að hinu mikla . ..aái.verkfallj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.