Morgunblaðið - 06.05.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 06.05.1955, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 6. maí 1955 •mriríinnTR * Málfundafélagið Óðinn B arnaskemmtun Kvikmyndasýning verður í Trípólí-bíói n. k. sunnudag 8. maí kl. 1,30 e. h. fyrir börn félagsmanna. Okeypis aðgöngumiðar verða afhentir í skrifstofu fé- lagsins í Sjálfstæðishúsinu næstkomandi föstudagskvöld kl. 5—10 e. h. — Sími 7104. Stjórn Óðins. INGOLFSCAFE sumarkápur og dragtir MARKAÐURINN LAUGAVEGI 100 R VliM'XB B ttM ■• ■ ■■■■■■■■■■■■■ ■■■ ■■ tn KMj|«BBBaHBaBBBaBaaaBaat)BaBaBBaBaBSaaBaBaaBaaBBBBBBBaBBBaBlaBuiaBB8BaG,BBa) Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Fundur verður haldinn í félaginu síðar í þessum mánuði. Dagskiá: Kjarasamningar. Nánar auglýst siðar. FÉLAGSSTJÓRNIN Aðalfundur Sambands veitinga- og gistihúseigenda, verður haldinn í dag, föstudag, kl. 2 e. h. Stjórnin. REYNfÐ í OAG Notið HONIG makka- rónur í súpur yðar, eða berið þær fram sem að- alrétt með kjötbit- um eða pylsum, lít. ið eitt af smjöri og tómatsósu, ED9 merkir fyrsta flokks vöru á sanngjörnu verði Heildsölubirgðir: Cc^c^ert JU ijanóóon & Co. Lf Gömiu dansarnir í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9. Jónas Fr. Guðmundsson stjórnar Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 2826. Þórscafé DANSLEIKU R að Þórscafé í kvöld klukkan 9. Hljómsveit hússins leikur Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. Gömlu dansarnir kvöld kl. 9. — Miðar frá kl. 8. Hljómsv. Svavars Gests Söngvari Sig. Ólafsson Dansstj. Arni Norðfjörð — Björgunarsýning Framh. af bls. 2 og setja þá svo á land hjá sýn- ingargestum. — Leitarflugvélar munu hefja sig á loft og loks verður flugsýning og sýning á hinum ýmsu tækjum sveitarinn- ar. ÞÁTTUR FLUG- B J ÖRGUN ARS VEIT ARINN AR Þriðji þátturinn verður á veg- um Flugbjörgunarsveitarinnar í Reykjavík. Verður þá sýning á flugbjörgunarsjúkrastöðinni og eins sýnt hvernig sporhundurinn fer að því að þefa uppi týndan flugmann. Þá verður og sýning á ýmsum tækjum sveitarinnar og loks sýnd íkviknun og hvernig farið er að því að bjarga úr bruna og slökkva eld. HEIÐURSSKJÖL AFHENT Síðustu atriði sýningar þessar- ar verða þau að Björgunarsveit- inni í Grindavík, Birni Pálssyni flugmanni og 53. Sjó- og flug- björgunarsveitinni á Keflavíkur- flugvelli, verða afhent sérstök skrautrituð heiðursskjöl. Síðan flytur sr. Óskar J. Þorláksson form. Slysavarnadeildarinnar „Ingólfur" í Rvík, kveðjuorð. HafnsrfjarSar-bíó — Sími 9249 — Gleymið ekki eiginkonunni mmammm ■■»■■■■.■■■■■ ■ ■■■■■■■.■■ «»»mi ■ ■ ■ ■ ■ x ■ ■ * «• «. s -t, ■ffttrtr'UfHPmP FELAG8VIST OG DAIMS í G. T.-húsinu í kvöld klukkan 9. 4 kvölda keppni. Sex þátttakendur fá góð verðlaun hverju sinni. Sigþór Lárusson stjórnar dansinum. Komið snemma, forðist þrengsli. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 — Simi 3355 VETRARGARÐURINN — DAMSLEIKUH í Vetrargarðinum í kvöld klukkan 9. Dansað til klukkan 1. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar le'.kur. V. G. Aðalfundur Flugmálafélags íslands verður haldinn í Tjarnarcafé, uppi, fimmtudaginn 12. maí n. k. kl. 20,30. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Björn Jónsson yfirflugumferðarstjóri skýr- ir og sýnir kvikmyndina: Lærið og lifið. STJÖRNIN ■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ ■•■■■■■■■■■■■■■■! ■ ■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Jt ■ ■ ■ ■ ■ t Faulkner, golfkennari, verður við kennslu hér á vell- • inum frá 9.—20. maí og aftur frá 18. júní. ■ • .* I Þorvaldur Asgeirsson, síma 3849, tekur á móti tíma- ■ j pöntunum. Kennslugjald er kr. 10 fyrir hálftímann. ■ ■ ■ ; Stjórn G. R. 11 i ■ mrainfrnw.nimin........ i> Afbragðs góð, þýzk úrvals- mynd. Gerð eftir sögu Juli- ane Kay, sem korpið hefur út í Familie-Journalen undir nafninu „Glem ikke kærlig- heden“. Myndin var valin til sýningar á kvikmynda- hátíðinni í Feneyjum í fyrra Aðalhlutverkið leikur hin þekkta þýzka leikkona: Luise UHrich Paul Dalilke Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskir skýringartextar. — Sýnd kl. 7 og 9. SILICOTE Household Glaze Húsgagnagljáinn með töfraefninu „SILICONE“ Heildsölubirgðir: Ólafur Gíslason & Co. h.f. Sími 81370.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.