Morgunblaðið - 06.05.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.05.1955, Blaðsíða 9
Föstudagur 6. maí 1955 MORGVNBLAÐIÐ 9 Raflý sing alls Hafiiarfjarðar vegar VARÐANDI þíngsályktunartil- Rækfunarfiíraimir Mmmu- deildarinnar að Varmá Frásögn Sturlu Friðrlkssonar É' Flugmenn bíða eftir flugskjölum, áður en lagt er upp í flugið. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) Fagsarnir fljúga: Ti! Norðurlanda og 5 sinnum í vi SUMARÁffiTLUN Flugfélags ís- fyrir 55 farþega í stað 52 áður en lands 5 millilandaflugi geng- breyting fór fram. Auka má sæta- ur í gildi á morgun, 7. maí. Tvær fjöldann unp í 60, ef með þarf. ferðir verða farnar vikulega milli Má segja, að Gullfaxi sé sem nýr Reykjavíkur og Kaupmannahafn- farkostur eftir þessar miklu breyt ar, á miðvikudögum og laugar-1 ingar og 'iðgerðir, sem fram- dögum. Flogið verður beint til kvæmdar hafa verið á honum. Kaupmannehafnar á miðviku- dögum án viðkomu á leiðinni og eru þetta einu beinu samgöng- Miklar eftirspurnir hafa verið að undanförnu eftir fari með millilandaiiugvélum Flugfélags í fyrradag varðandi raflýsingu * - magister á dögunum og spurði sé komin fullnægjandi reynsla Hafnarfjarðarvegar, hefur um- hann frétta frá tilraunastöð At- hjá okkur á Varmá í því efni. ferðanefnd bsejarins gert sam- vinnudeildarinnar að Varmá í Fjailar tilraunin í stuttu máli þykkt. Hún er á þá leið, að raf- Mosfellssveit. I um að sá kornblöndu einu sinm lýstur verði vegarkaflinn frá Skýrði hann mér frá helztu en uppskera tvisvar. Fossvogskirkjugarði að Laufás- viðfangsefnunum, sem hann glím Við sáum blöndu af vetrarkorni vegi og verði þessi kafii tekinn ir við þessa dagana. j og höfrum á miðju sumri. Ætlast upp í þingsályktunina. — Jafn- Af ræktunartilraunum hans ég til þar sem vel viðrar, að framt að lagðar verði gangbrautir með kartöflustofna sagði hann hægt sé að uppskera hafra sem meðfram öllum Hafnarfjarðarvegi m. a., að af 142 afbrigðum hefði grænfóður þá strax um haustið frá Álftanesvegi að Laufásvegi. hann valið tvo, er hann teldi og vetrarkornið á miðju næsta uppskerumesta og með jafn- sumri, sem grænfóður eða iafn- stærstum kartöflum. Eru það af- . vel ef um vetrarbygg er að ræðá brigðin Sequioa og Kennebec. að láta það standa til haustsins Þegar við fengum niðurstöðutöl- og fá af því fullþroskað korn, ur þessarar tilraunar, kom það Hefur það reynst svo í tilraun- í ljós að þessi tvö afbrigði skör- I um okkar, að við höfum fengið uðu fram úr að uppskeru öll árin j eðlilega uppskeru af höfrunum fyrsta haustið og hefur því mest- ur hluti af þeirri uppskeru sem fæst á öðru sumri verið hrein uppskeruaukning borið saman við venjulega sáningu til græn- fóðurs. Hér verður vitaskuld að taka til greina áburðinn og vinnuna við að bera á og slá tvisvar, hins ur af þessum afbrigbum höfum við haft síoustu 4 árin. , Á síðustu árum hefur hinn og hiolandi fer dagvaxandi eftir , ,. , . 6, ■’ f. , u mnlendi gulrofnastofn, sem í þingsályktuninni er þess ekki getið, hvort þessi samþykkt nefnd arinnar hafi verið tekin inn í á- iyktun Alþingis. Gera má fast- lega ráð fyrir að svo hafi verið. Lýsa verður Miklubrauf urnar milii Reykjavíkur og Hafn- Islands í sumar, og eru nokkrar ar. Til baka verður flogið sömu ferðir þegar fullbókaðar. Hóp- ferðir verða þessu sum ú. ovenju margar a leið á fimmtudögum. Þá er önn- ur ferð til Kaupmannahafnar á laugardögum með viðkomu í Glasgow. Farið verður aftur til Reykjavíkur frá þessum stöðum á sunnudag. GLASGOW—LONDON Áætlað er að fljúga til Glas- gow og London á þriðjudögum og samdægurs aftur til Reykja- víkur. Verða þannig farnar tvær ferðir í viku til Bretlands, en áður hefur aðeins verið um eina ferð að ræða. Nú eru teknar upp ferðir til ölasgow í fyrsta skipti, MY1‘"liredrich's'chm- og verður hofð viðkoma a Ren- er f fram , H-skóla fslands á grew-flugvelli. Fram til þessa! , , , , , * £ . ,, ífji manudagmn, í tilefni af þvi að hafa flugve.ar Flugfelags Islands , , „ , . ' * eins og aorar millilandaflugvel- ar, er til Skotlands koma, haft og voru með minnstu smælki. Pöntuðum við nokkuð af þessum kartöfluafbrigðum frá Banda- ríkjunum, en þaðan eru afbrigðin I þessu sambandi má geta þess, upprunnin, og höfum afhent að fjöldi fólks í Smáíbúðarhverf- Grænmetiiverzluninni til dreif- inu í Sogamýri, hefur beðið blaðið ingar um landið. að koma því á framfæri við ráða- , Þegsar kartöflutilraunir nafa braðnauðsynlegt se að stgðið fir allt - g ár en kart5fl. raflýsa Miklubrautma, fra Longu hlíð og inn að Sogavegi, þvi götu- ljós eru engin, en umferð gangandi því sem fólkinu fjölgar í þessu mannmarga hverfi, en óverjandi sé að gatan sé óraflýst, þar sem gangbraut sé ekki einu sinni af- mörkuð fyrir gangandi fólk. Schiller-leikrit. í Þjóðleikhúsinu i lianst? Ártíð skáidsins á mánudag ]t/|INNINGARHÁTÍÐ um þýzka viðkomu á flugveliinum við Prestvík, sem er um klukku- stundar akstur frá Glasgow. Flug þá eru liðin 150 ár frá dauða skáldsins. Komið hefir til mála að sýnt verði i Þjóðleikhúsinu í haust, eitt af öndvegisleikritum Schillers, Maria Stuart, í þýðingu vélar, sem halda uppi innanlands ^1"- Alexanders Jóhannessonar ferðum á Bretlandseyjum, hafa hins vegar haft viðkomu á Ren- frew-ílugvellinum, sem er mun nær Glasgow. Hefur nýlega verið lokið við miklar umbætur á flug- velli þessum, m. a. byggð ný prófessors, fyrrv. háskólarektors. Hefir prófessor Alexander nýlega lokið við þýðingu á þessu leik- riti. Fari svo að Þjóðleikhúsið taki leikritið til sýningar, hefir tekizt, afgreiðslubvgging. Eins og fyrr með aðstoð þýzka sendiráðsins segir, hefur F. í. nú ákveðið að beina ferðum sínum til Rengrew- flugvallar í stað Prestvíkur, a. m. k. yfir sumarmánuðina. OSLÓ—STOKKHÖLMUR Á hverjum föstudegi er svo á- ætlað að f'.júga frá Reykjavík til Oslóar og Stokkhólms, og verð- ur fyrsta rerðin fann þann 13. þ. m. Farið verður somu leið til Reykjavíkur næsta dag. Verður þetta í fyi 'ta skipti, sem íslenzkt félag hefur reglubundnar ferðir milli Reykjavíkur og hófuðborg- ar Svíþjóðar. hér, að útvega alla búninga fyrir leikendur frá leikhúsi í Kassel í Þýzkalandi. Leikendur eru um 20 og búningar allir mjög skraut- legir. Á minningarhátiðinni í háskól- anum á mánudagskvöldið, mun dr. Alexander Jóhannesson flytja ávarpsorð og til mála hefir einn- ig komið að dr. Alexander lesi kafla úr þýðingu sinni á „Maríu Stuart.“ Erindi um Friedrich Schiller og verk hans mun flytja þýzki sendikennarinn hér, dr. Edvard Koch. Einnig mun verða flutt hljómlist. Frá þessu skýrði dr. Kuhle, sendiráðsfulltrúi og dr: Carstens í þýzka sendiráðinu hér í Rvík í gær. Dr. Kuhle skýrði frá því, að Schiller myndi verða minnzt víða um heim um næstu helgi. í Þýzka landi fer aðal minningarhátiðin fram í Stuttgart, en þar mun Thomas Mann skáld flytja Schill- erræðuna, en einnig mun forseti Þýzkalands, Theodor Heuss, flytja ávarp. Thomas Mann ætlar að flytja sömu ræðuna viku síð- ar í Weimar (á austursvæðinu) en Schiller lézt í Weimar 45 ára að aldri. Leikflokkur frá Stutt- gart mun sýna „Maríu Stuart“ í París og Marselles og fregnir hafa borizt um Schiller-minningarhá- tíðir víðsvegar um heim, frá New York til Peking. kenndur er við Kálfaí'ell, breiðst út um landið frá okkur, en við höfum átt fullt í fangi með að fullnægja eftirspurninni eftir þessu fræi, svo þeir sem pantað jiafa stærstu skammtana hafa ekki fengið allt það fræ sem þeir hafa viljað Jarðarberjaplöntur sendum við árlega út um allt land. Er það einkum afbrigðið „Abundance" sem okkur hefur talizt frost- þolnast og gefa jafnasta upp- skeru. Ennfremur gæti ég nefnt at- vegar sparast herfing og plæging', Ekki er unnt að nota þessa rækt- unaraðferð, nema þar sem vel viðrar. Sumarhitinn þarf að vera nægilegur íyrir öra sprettu hafr- anna og tíðarfarið yfir vetrar- mánuðina ?ð vera hagstætt, fyrir kornið, sem þarf að lifa á akr- inum til næsta vors. í þessar blöndur höfum við einnig sett belgjurtir er geta. komið að gagni á öðru ári, t. d. steinasmára Árangurinn tel ég enn sem komið er góðan, en því miður er reynzlan hjá okkur of" lítil til þess að við getum ráðið mönnum til þess að taka upp þessa ræktunaraðferð. V. St. Slcipting á 35 millj. kr. Álftirnar — við gamla hreiðrið í sefinu. ÞAÐ MÁ EKKI ENDURTAKA SIE AÐ ÁLFTAHJÓNIN FÁIEKKI FRIi BÁÐIR STÓRU FAXARNIR Báðar miililandaflugvélar Flug félags íslands, Gullfaxi og Sól- faxi, munu annast áætlunarferð- ir félagsins í sumar, og skapar það aukna möguleika, tii að anna vaxandi ilutningaþörf lands- manna. Gullfaxi er nýlega kom- ! 3. inn heim úr langri útivist, eða 4 frá því skömmu eftir áramót, að hann fór til Kaupmannahafnar. Á verkstæðum S.A.S á Kastrup- fiugvelli var framkvæmd ails- herjar skoðun á flugvéhnni, sem var tekin að miklu leyti í sund- ur og yfirfarin öll hátt og lágt. Ný og smekkleg innrétting hefur verið sett' Gullfaxa og stólar all- ir eru nýir Hann heíur nú sæti FÓLK REKUR vafalaust minni til þess, að á siðastliðnu vori hreiðr uðu álftarhjónin á Tjörninni um RÍKISSTJÖRNIN lagði í gær fram frumvarp á Alþingi um s'£ ' sefinu í syðri hluta Tjarnar hvernig verja skyldi þeim 35 milljónum króna, sem urðu 'nnar- En veSna ónæðis, er þessi greiðsluafgangur ríkissjóðs s.l. ár. Er lagt til að þeim verði skipt beiðurshjón urðu fyrir, fór allt með þessum hætti: Millj. kr. 1. Til ræktunarsjóðs ...................................... 8 2. Til Fiskveiðasjóðs ..................................... 8 Lána veðdeild Búnaðarbanka íslands ..................... 4 Til greiðslu á framlagi ríkissjóðs fyrir árið 1955 til útrým- ingar heilsuspillandi íbúða .......................... 3 5. Tii greiðslu uppbóta á sparifé........................... 1,5 6. Til Brúarsjóðs til endurbygginga gamalla stórbrúa ....... 1,5 7 Greiða upp í hiuta ríkissjóðs af stofnkostnaði við skóla, sem þegar hafa verið byggðir eða eru í byggingu ......... 2,0 8. Greiða upp í hluta ríkissjóðs af kostnaði við hafnargerðir, sem þegar hafa verið framkvæmdar ........................ 1,0 9 Að leggja til hliðar upp í framlag ríkisins til atvinnuleysis- trygginga ................................................ 6 þeirra umstang út um þúfur og eggin reyndust fúl, en búizt var við að um þessar mundir myndu ungarnir skríða úr þeim. Ráðstaf anir þær, er bæjaryfirvöldin létu gera álftarhjónunum til verndar, komu ( of seint. Til dæmis hafði steggurinn orðið að verja hreiðrið vegna þess að einhver fyliiraftur hugðist ræna það. Þrátt fyrir hinar kuldalegu mót tökur bæjarbúa, hafa álftahjónin ákveðið að gleyma mótlætinu. Þau munu nú vera i þann veginn að hreiðra um sig úti í hólmanum, þar sem stytta Þorfinns Karls- efnis stendur, að því er Kjartan Ólafsson brunavörður, hefqr tjóð tíðindamanni blaðsins. Já, það virð ist inginn vafi á því, sagði Kjart an, að hreiðurgerð er í undirbún- ingi Steggurinn er grimmur orð- inn, svo að ástæða er til þess fyr- ir fólk að fara varlega að honum og sýna honum og kellu hans nær- gætni, svo að sami sorgarleikur- inn endurtaki sig ekki, sagði Kjart an. — Eg vil beina því til foreldra og aðstandenda barna og unglinga, um að þeir brýni fyrir börnum sínum að láta fuglana í ftiði. — Segi þeim þá stuttu sögu, sem hér hefur verið rakin að framan. — Það gæti orðið til þess að úlftar- hjónin ættu ungaláni að fagna síð sumars, sér og bæjarbúum öllum til ánægju, bætti Kjartan Ólafs- son við.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.