Morgunblaðið - 12.05.1955, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 12.05.1955, Qupperneq 13
Fimmtudagur 12. maí 1955 MORGUN BLAÐIÐ 29 uðmundsdótti ÞANN 1. f. m. voru saman komn- ir á Mið-Fossum í Andakíl, all- margir vinir og ættingjar hjón- anna þar, i tilefni af 60 ára af- mæli húsfreyjunnar, Guðfinnu Guðmundsdóttur, og bárust henni við það tækifæri margar kveðj- ur og blórr., ásamt ýmsum gjöf- um, sem hennar mörgu vinir færðu henr.i með hlýjum óskum í tilefni dagsins og skorti þar heldur ekki á höíðinglegar veit- ingar og hjartanlegar móttökur af hendi húsráðenda og barna þeirra. Veitti ég því athvgli hve marg- ir vcru bar staddir úr Lunda- reykjadal eg fékk þá skýringu að fyrstu búskaparár sín hefðu þessi mætu hjón búið þar áður en þau fluttust að Fossum eins og við segjum í daglegu tali — og bundið þar vináttu og tryggðar- bönd við nágranna sína þar á þann hátt sem hér kom í ljós. Áour en ég kom hingað í ná- grenni við Guðfinnu á Fossum, heyrði ég stúlku sem hafði kyn'ist henni, minnast á hana, með svo kröftugum lofsorðum að ég leit á hann undrandi og þá var eins og hún gæti ekki sagt það sem hún viidi gera mér ljóst, rheð orðum. en svipur hennar og vitund öll lýst.i fremur en orð fá gert hug hennar og tjáningu að ég gleymdi því ekki þó nú séu liðin 25 ár síðan, og mér var ó'neitanlega dálítil forvitni að sjá þessa konu, er ég kom hér í héraðið. Ég sá hana líka brátt, kom á samkomu þar sem hún var og var bent á hana, þar sem hún sat ásamt manni sínum, Pétri Þorsteinssyni frá Mið-Foss- um. Fyrst sá ég á bak hennar, hún var klædd peysufötum með hvítt slifsi og afar þykkar Ijós- gvltar hárfléttur tvöfaldar að beltisstað huldu nærfellt grann- ar herðarnar og þegar ég sá svo líka andlitið, var mér ljóst að hæfilegt hefði verið að lýsa hennar ytra útliti með slíkri ást og aðdáun sem búið var að lýsa hennar innra manni með, enda lýsti svipnr hennar slíkri mvkt og mildi að manni dettur ósjálf- rátt í hug vísa Páls Ólafssonar: Ég vildi ég roætti verða strá o. s. frv. Ég þekkti ekki foreldra Guð- finnu, æskuheimili, né uppvaxt- arár og læt því hjá liða að minn- ast á þau. En ég hef komið í Rangárþing þar sem hún er fædd og uppalia og dvalið þar um lítinn tím?. en nógu lanean samt til þess að fyilast aðdáun og lotningu yfir náttúrufegurðinni þar, fjölbreytni hennar og mikil- fenglegri útsýn til hins stór- brotna fjallahrings með snæ- krýndu jökiana í baksvn og hyll- ingar í Ijósmóðu sumardaganna. Og á sögi ddinni var þar mikið ( mannval sem íslendingar hafa | á löngum köldum vetrarkvöld- i um ornað sér við að lesa um,; dáðir þeirra og d.rengskap og þar , áttu einnig heima bæði miklar j konur og góðar, þarf þar eigi langt að líta til að minna á höfð- j ingskonuna trvggu, Bergþóru og ' tengdadótturina Þórhöllu Ás- grímsdóttur sem Niáll mælti þau orð við: ,,Vel mun þér fara, því at þú ert góð kona“. Og þau orð hins aldna spekings ætla ég að , leyfa mér að gera hér að kjör-! orði fyrir þeirri takmörkuðu um- J sögn sem Dirtist hér í þessum fáu línum, _ sem þessari vinkonu I minni eru tileinkuð hér, með innilegu þakklæti fvrir daginn í gær, alla góða viðkynningu og sitt góða ■Ccrdæmi bæði til mín og annarra sem hana þekkja. Víðar en í siklingssölum svanna fas er prýði glæst mörg í vorum .djúpu dölum drottning hefur bónda fæðzt. Mér þætti ekki ótrúlegt að völfurnar 12, sem getið er um í ævintýrinu um Þýrnirósu, hafi einnig staðið við vögguna henn- ar Guðfinnu og gefið henni gjaf- Athugasemdir frá stjórn Pönt- eru sérverzlanir, sem leggja á það ■ „Sana-sol“ hefur frá upphafi unarfél. Náttúrulækningafélags áherzlu að selja sem heilnæm-j verið framleitt sem næringarefni,; Reykjavíkur. 1 astar matvörur, eins og verzlun ) Á umbúðum hverrar flösku stend j Náttúrulækningafélagsins. í öll-1 ur: „Ekkert lýsisbragð. Bragð- 7. JANUAR s. 1. birti Morgun- um sljkum verzlunum eru seld | gott, auðmelt, styrkjandi næring- blaðið fregn um kæru Apotek-, fjörefni. Enda ber okkur að geta ! arefni“. Það stendur „næringar- arafélags Islands gegn P. N. L. 1 fengið öll nauðsynleg fæðuefni í' efni“ en ekki lyf. Og er það F. R. fyrir sölu á „Sana-sol“. Og matvörubúðum, þar á meðal fjör- j nokkur goðgá að ætla, að þeir daginn eftir birti sama blað at- efm Ega hví skyldu húsmæður : sérfræðingar, sem eru höfundar hugasemd frá apótekurum und- ir fyrirsögninni: „Óleyfileg lyfja- sala' þurfa að leggja lykkju á leið ’ „Sana-sol“ séu dómbærari á, sína í apotek til að kaupa hluta hvar skipa beri því í flokk en daglegra nauðsynja til heimilis okkar ágætu apotekarar, sem nú heimta það undir einkasölurétt sinn? í heimalandi sínu og fjölda annarra landa hefur „Sana-sol“ Við höfum farið okkur hægt s;ns? um að svara, þótt strax væri i j niðurlagi athugasemda sinna ákveðið, að það skyldi gert. Okk- j si<ýna apotekarar frá því, að ur var vel kunnugt, að í ná-: strangar kröfur séu til þeirra grannalöndunum er frjáls sala á : gerðar um allt, er varðar sölu og frá upphafi einnig verið selt ut- öllu því, sem kæra apótekaranna j meðferð lyfja. Síðan segir orð- j an apoteka og hafa læknar engu fjallar um, og þeir telja sig hér • rett: „Þegar svo kaupmenn, sem' síður viðurkennt það. hafa einkarétt á, að höndla með * En við töldum rétt að fá stað- festingu á ýmsum atriðum og ir sínar begar hún sem korna- afla upplýsinga um önnur atriði, barn lauk upp sínum bláu barns- er mál þetta varða. Við vildum augum og horfði undrunarfull og skoða málið frá ýmsum hliðum spyrjandi í kring um sig. Ég er og gera okkur sem fyllsta grein alveg sannfærður um það að vin- fyrir því, hvort sérréttindakröf- ir hennar sem þessar línur lesa ur apótekarana væru á rökum munu kannast við ýmislegt í reistar eða ekki. endurminning sinni sem rifjast Sjónarmiðin eru, eins og geng- upp í sambandi við Guðfinnu ur °8 gerist, ólík. Hér verða lítil- á Fossum ef þeir heyra hverjar leSa rædd nokkur atriði og af- gjafir litlu prinsessunni voru staða okkar skýrð. Beri apotekar- gefnar og sem áunnu henni þann ar sjónarmið okkar sterkum rök- orðstír er húh óx upp, að öllum um’ munum við fúslega endur- þótti vænt um hana, serr, kynnt- skoða Þau’ Því að hafa skal held“ ust henni. Gjafirnar voru þessar: Góðvild, gleði, vinátta, yndis- þokki, háttprýði, tryggð, guðhræðsla, heilbrigði, greind, auðlegð. ur það, sem réttara reynist. Eins og flestum mun kunnugt, hpíðarlfúki er hað stefna Náttúrulækninga- ’ félagsins að auka þekkingu al- mennings á hollum lifnaðarhátt- um yfirleitt. Leyfum við okkur Auðlegð er að vísu ekki ein-: að vísa til Heilsuverndar, tíma- ungis jarðneskir fjármunir eins rits samtakanna um það. og allir vha, heldur líka fjár- | Einn mikilvægasti þáttur hollra sjóðir andans, einmití „ávöxtur lifnaðarhátta er neyzla hollrar andans“ eins og það var orðað fæðu. Um það mun óþarfi að j sambandi að benda á þær sér- enga þekkingu hafa á lyfjum fara að auglýsa þau sem neyzluvörur og allra meina bót, er lengra gengið en við teljum, að við get- um horft aðgerðarlausir á“. — Vilja apotekarar vinsamlegast skýra frá, hvenær verzl. Náttúru- lækningafélagsins hefur auglýst vörur sínar sem allra meina bót? Ekki skal í efa dregið, að strangar kröfur séu gerðar til apotekara, enda munu ekki öll lyfjaefni svo heilnæm, að miklu megi skeika um notkun þeirra. En vandséð er, hvað strangar kröfur um meðferð lyfja koma þessu máli við. Apotekið fær „Sana-sol“ í vönduðum umbúð- um og afgreiðir það í sömu um- búðunum. Og til þess þarf enga sérþekkin^u i meðferð lyfja. Og það mun varla hafa nokkur áhrif á hollustugildi eða eiginleika vör- unnar, hvort hún er afgreidd í verzlun apoteksins eða t. d. verzl- un Náttúrulækningafélagsins. — Það eru því dauð rök í þessu Norskir apotekarar reyndu einnig að leggja ,,Sana-sol“ undir sig, en tókst ekki. Og nú hafa verið sett lög í Noregi, sem Frh. á bls. 31. í „kverinu" mínu og á það vildi j deila. Það er augljóst. Og til að ég einmitt ieggja sérstaka áherzlu auðvelda félagsmönnum öflun í þessum linum mínum, án þess hennar, var pöntunarfélagið stofn þó að gera á nokkurn hgtt lítið að, og verzlun síðan opnuð al- úr hennar iarðnesku efnum, sem , menningi að Týsgötu 8. ég veit að hafa verið nóg til að j Flestir munu vita, að fæða al- fullnægja börfum sínum og sinna mennings er fjörefnafátækari en og á seinni árum veita þremur j skyldi’ sérstaklega yfir veturinn, mannvænlegum þörr.um nokkra enda auðskilið, þar sem við fáum skólagöngu. jflest fjörefnanna úr jurtaríkinu. Þennan bátt í eðli 00 skan^erð En SkV' niðurstöðum manneldis- suangar regiur. mit er ututur Guðfinnu, ^hina frarr.úrskarandi vismdanna þurfum Vlð dagleSa, ekki jafnljóst, hvað apotekarar umhyggju, hjálpfýsi og fórnar- lund vil ég túlka með orðum fræðikröfur, sem gerðar eru til apotekara um meðferð lyfja. Apotekarar segja í grein sinni, að i „Sana-sol“ sé blandað „mörg- um lyfjum", sem fvrirhugað sé! að selja eftir ákveðnum reglum. Okkur er kunnugt um, að apo- tekin hafa selt „Sana-sol“ hömlu- laust, svo að um þau „lyf“, sem í því eru, geta varla gilt mjög strangar reglur. Hitt er okkur skáldsins, r.em kvað þetta: Ðg gjöfum þú stráðir þó gull væri smátt og gróðinr. á heimili þínu, að neyta svo og svo margra ein- j e;ga vjg, er þejr segja, að í „Sana- inga af ýmsum fjörefnum. Vantij sol“ séu mörg lyf, nema ef skilja þau í fæðuna, sækja vöntunar-; þer þag þannig, að í ,.Sana-sol“ sjúkdómar okkur heim. Við verð- um slöpp, mótstöðuafl líkamans minnkar, starfsáhugi dvínar. — séu mörg efni, sem hvert um sig geti verið sjálfstætt lyf? Sé þetta rétt skilið, má á það Fjörefni eru því nauðsynlegur j benda, að t. d. appelsínan er auð . liður í fæðu hvers einasta manns ; u« af efni sem oe+nr verið siálf- en kærleik þinn brast ekki kjark frá vöggu til grafar. Fjörefni eru ! stætt lvf 0g hvaðum’ grænmetið eða mátt. að komast að takmarki sínu. Því goðfýsW skapaði gróður úr steinum og græðilíf annarra sárum og meinum. fæðuefni, sem einnig eru notuð okkar? Eru ekki í því mörg lyf? 1 ivf- j Og hvað með lýsið? ^ ^ Sé þetta raneskilið, biðjum- við ! fyrirfram afsökunar. En þá er I öllum nágrannalöndum okkar ^ astæða til að spyrja: Hvað er lyf? Hvað er fæða? Hvar skal lína dregin milli fæðu og lyfja? f. 3. júní 1858 d. 1. maí 1955 í sambandi við kæru apotek- Auðlegð hennar og andans- elns 0g kóngsdóttirin í ævintýr- skrúð, hefur umvafið allt sem ;nU; nel) ndn rnátti ganga út í! ara levfum við okkur að benda hún hefur haft í umsjá sinni. heiminn og brjóta sér braut á, að „Sana-sol“ hafði verið selt KVEBJ \ FRA MÆBGUM ÞAÐ er vor í náttúrunni, allt verður iðandi af lífi. Þá finnst oss máttur eyðiieggingarinnar svo óendanlega íangt frá lífinu. En þrátt fyrir vorið og hækk- andi sól kemur næturkulið með frostnæðing, sem frvstir gróður- inn, sern nýlega hefur skotið frjó- öngum sínum. Þannig er með líf- ið. Barn sem kallað er á brott á fyrstu vordögum lífs sins. Manni verður á að spyrja: Hvað ertu líf? Ertu hækkandi blævakin bára sem er áfram og uppávið knúin, sem er eilífu frjómagni búin? Vinum þínum ertu horfin, ,.Hafdís“ litla. Inn fvrir fortjald- ið mikla, þar sem leiðir skilja. Litlu leiksysturnar þínar horfa Má þar fvrst nefna gamalmenn- sjálf og sú braut hefur ekki ætið hér á annað ár, áður en þeir j ahyggjufuUar a eftir þér með in og bör.rin sem alltaf eru á ver;ð greið. Þar hafa skipst á kærðu yfir sölu þess. Á það skal tar 1 auSum °g hryggð í hjarta. Aldrei framar býður þú faðminn þinn til leiks. Dagurinn var all- ur áður en dagsverkið byrjaði. Á ströndinni stöndum við vin- hennar heimili við svo staka um- sk;n og skúrir, það vita allir að einnig bent, að apotekarar höfðu hvggju og ástúð að fatítt ef ekki hver sem €’r einn á ferð vQrður j sjalfir selt ,,Sana-sol“ mánuðum einsdæmi er og svo veit ég að ag hafa sitt eigið veganesti og saman, áður en þeir kærðu. Þau hennar hiálparhönd hefur svo ejg; treysta á annarra skjól ef virðast því býsna óglögg á því margoft náð langt út fyrir heimil-! ^ revnir og gangan verður löng. lyfjamörkin. Enn má á það ir þínir, spyrium: Hvers vegna? ið og það svo dögum saman hefur Qg á þessari vegferð hennar virð- t*enda, að vel virtur apotekari. Var lífið ekki lengra. hún þar siálf verið að verki. ef jst mer sem 12. alfkonan hafi hetur hvað eftir annað auglýst | Það er eina huggunin foreldr- veikindi eða sorgir hafa steðjað gef;g hemn það veganesti, þá .»Sana-sol“. Hann telur það því um og systkinum og vinum öll- að. svo ótrúlegt væri ef upp yæri gjöf) sem xið hér á jórðunni köll- ekki tn lyfja- Því að lyf er með um ag Kristur segir: Leyfið börn- talið, en hún er sjálf fáorð um um Fórnarlund. slíkt og bv; segi ég ekki meira j Qg að 'ckum, hér sjáum við • um það, en ylurinn frá þeim Guðfinmi enn á moðai okkarJ lögum bannað að auglýsa. „Sana-sol“ er norskt að upp- um Norðmanninum finnst bragð j vont, eins og okkur. Verksmiðjan er búin fullkomn- unum að koma til min og bann- ið þeim það eigi, því slíkra er guðs ríki. Hafdís mín, far þú í friði, friður guðs þig blessi, hafðu þókk fyrir öll þín hlýiu armtök. F’ á niður: Mig "’^ur ekki lengur I það betur að línum og lætur skýr- , ustu véium Qg tækjurn, sem fáan- 1 hin liuta barna lund, ar í ljósi ^ögun hins innra, því _ |eg eru a sviði fiörefnarannsókna nu tbiú»s e glöð þú gengur handtökum hlýtur að geymast í granna sem 18 ára blón.arós og hjörtum beirra sem njóta. enn með sii'.ar þykku, fögru hár-1___ „ . ... Já, börnm sem hafa verið þar fiéttur og þc að árin hafi að von-! nn wxIIVii ^ fram!eift lengri eða skemmri tíma hafa um mág a?skublóma hennar, má stað^engill lysis, sem morg verið heppin og hamkigjusöm að þ0 Segja sins og B. Thorarensen: lenda í hennar ástuðlegu um-j >)Þvj þar el fatjg fyrnist, fellur sjá. Vel má vera að þrettánda völfan hafi ekki fengið sinn gull- hvað er fegurra en það svipmót j og framieiðslu. Frá upphafi eða a 8uðs*þíns mikla fund. disk, fremur en í höll Þyrnirósu, sem geislar frá sér góðleik og yf;r 20 ár, hafa þar verið stund- ! á heimili sveitahjónanna foreldra fegurð hins falslausa hugar“. | aðar víðtækar rannsóknir og til- Ég md ei kvarta Guðfinnu, það væri ekkert til- ! Hún hefur mótað lífið í kring- : raunjr á sviði næringarfræðinnar. i Þ° syrti að hjá mér, tökumál fyrst hans var vænst í um sig, en .ífið ekki náð að móta Og ,,Sana-sol“ hefur verið end-'um eilífðarbrautu bjarta höllinni. _ .1 hana. j urbætt samhliða nýjum upp- jnu æðri sól lýsir þér. Víst veit ég að ýn.sir þyrnar Henni hefur farið vel, hún er götvunum á þessu sviði. Og nú' hafa vaxið umhverfis hana og góð kona j er verið að vinna að nýjum end- . Við kaldan beð þinn mig beygi, jafnvel stungið hendur henrtar , Guð bles.- i hana, heimili henn- urbótum, sem talið er að takast þú blundai svo undurrótt, og hold. Hún fékk ekki að sofa ar og ástv/ni. muni að sannprófa fyrir næsta ( svo bljúg mitt höfuð hneigi í náðum innan þyi nigerðisins Halldóra Hjartardóttir. ' haust. ' og býð þér góða nótt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.