Morgunblaðið - 24.05.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.05.1955, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 24. maí 1955 MORGVNBLAÐIB I Nýkomið Sportskyrtur Sportblússur Gaberdinebuxur Sporthattar Sokkar Nærföt Manshettskyrtur Hálsbindi Sportbolir Sundskýlur Fallegar vörur, vandað úrval, „GEYSIR" H.f. Fatadeildin Sumarhúfur og Hattar fyrir drengi og telpur, ný- komið, í mjög fállegu og fjölbreyttu úrvali. „GEYSIR" H.f. Fatadeildin. , fBÚÐIR j Höfum m. a. til sölu: Steypt hús á bezta stað í Kópavogi. Á hæðinni er 4ra herb. íbúð, tilbúin und ir tréverk, en í kjallara 2ja herb. íbúð, tilbúin til íbúðar. Útborgun 150 þús- und krónur. 2ja herh. íbúS við Lauga- veginn. Útborgun 90 þús- und krónur. Stór 5 herb. hæð í Hlíðar- hverfi, tilbúin undir tré- Iverk. íbúðin hefur sér mið stöð og sér inngang. — Sjötta herbergi fylgir í kjallara. Bílskúr fylgir og mjög stórt geymslupláss. 4ra herb. íbúð við Barma- hlið. íbúðin er í kjallara, er ný standsett og er laus til íbúðar. 5 herb., fokheld hæð, við Njörvasund. 3ja herb. rúmgóð hæð, við Eskihlíð. 1 herbergi fylgir í risi. — Málflulningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. TIL SÖLU Einhvlishús 12 km. frá Rvík með sérstöku tækifæris- verði. — íhúðir í smíðum. Einar Ásniundsson hrl. Hafnarstr. 5. Sími 5407. Uppl. 10—12 f.h. Dacron og nælon- Blússur í úrvali — ódýrar. 0€y*npuU» Laugavegi 26. Blússur á drengi. Verð frá kr. 70,00—90,00 TOLEDO Fischersundi. Ibúðir til sölu 1. Fokheld hæð við Njörva- sund. 2. Tveggja herbergja kjall- ibúð við Efstasund. Sig. Reynir Pétursson Hæstaréttarlögmaður Laugav. 10. Sími 82478. Fokhelt hús til sölu. Stærð 80 ferm. — Tvær 3 herb. íbúðir. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali. Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. Smáíbúðarhús óskast keypt. Mikil útborg- un. Uppl. gefur: Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. i-------------- Enn hef ég fasteignir, öll- um til hæfis og eignasl þær geta hver sem vill. — Forkunnar fallegar íbúðir, 3, 4ra og 5 herb., eldhús o. fl. við Miðbæinn. Víðlenda kjallaraíbúð, í Langholti. Stór-fallega 5 herb. íbúð í Vogunum. Einbýlishús nálægt Miðbæn- um. — Fokhelda konunglega hæð í Hlíðunum. 5 herh. höfðingjaíbúð í Hlið unum. — 3ja herb. rishæð við Fram- nesveg o. fl. o. fl. girni- legt til eignar. — Mig vantar tilfinnanlega í- búðir, því ég hef kaupendur á hverjum fingri, sem hafa miklar útborganir. — Góðfúslega komið til mín, þið, sem viljið selja hús eða íbúðir, því þá er trygging fyrir heilbrigðri sölu og hana skjótlega af hendi innta. — Eg skal gera fyrir ykkur lögfræðisamningana hald- góðu, sem engar útgöngu- dyr finnast á. Pétur Jakobsson löggiltur fasteignasali. Kárastíg 12. Simi 4492. BIJTASALA íbúðir til sölu Rúingóð 6 herb. íbúðarhæð með sér inngangi. Nýtízku 5 herb. íbúðarha'ðir. Vandað steinhús, kjallari, 2 hæðir og ris ásamt bil- skúr, á hitaveitusvæði. Einbýlishús og verzlunarliús á góðum stað í Hafnar- firði. 1 húsinu er verzlun arpláss og 4 herb. íbúð m. m. Ræktuð lóð og bílskúr fylgir. Getur allt orðið laust fljótlega. Söluverð hagkvæmt. Hæð og rishæð, alls 6 herb. íbúð. — 3 herb. íbúðarhæð ásamt 1 herbergi í rishæð, á hita- veitusvæði. Góð kjallaraíbúð, 3 herbergi eldhús og bað með sér hitaveitu, í Vesturbænum. Laus strax. Útborgun kr. 100 þúsund. 3 herb. íbúðarhæð í Norður mýri. — 3 herb. kjallaraíbúð með sér inngangi, við Langholts- veg. Laus strax. 3 herb. íbúðarhæð með sér hitaveitu. Laus strax. Út- borgun kr. 90 þúsund. Steinhús, 60 ferm., á eign- arlóð við Hverfisgötu. Út- borgun kr. 85 þúsund. 65 ferm., vandað sumarhús við Hafravatn. Tilvalið til flutnings. Lóð í Kópavogi rétt við Hafnarfjarðar- veg, getur fylgt. Fokheld hús og hæðir. — Lítið steinhús í Fossvogi fyr ir kr. 60 þúsund. Kjallaraíbúðir, 2 herb. Út- borgun frá kr. 40 þús. Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546. TIL SÖLl) Einbýlishús á hornlóð, við Hverfisgötu. Eignarlóð. Lítil útborgun. Einbýlishús við Þverholt, Fossvogi, Kópavogi, Silf- urtúni og Hafnarfirði. 5 herb. íbúðarhæðir í Hlíð- unum. Tilbúnar undir tré verk og málningu. 4ra herb. íbúðarhæð í Aust urbænum. 4ra herh. íbúðarhæð í Vest- urbænum. 4ra herb. kjallaraíbúð í Túnunum. Útborgun kr. 80 þúsund. 3ja herb. kjallaraíbúð við Rauðarárstíg. 2ja lierb. kjallaraíbúð við Ullar jersey Velour jersey Orlon jcrsey Stroff Rifsefni Gaberdine Rayon Poplin Nælon Poplin Taftfóður Vatteruð efni Loðkragaefni Galla-satin Plíseruð efn’ Tweed efni Alls konar kjólaefni o. fl. O. fl. Ldeldur L.^. Bankastræti 7, ttppi Langholtsveg. 2ja herbergja íbúðarhæð við Silfurtún. Söluverð aðeins kr. 95 þúsund. 4ra herbergja fokheldar liæð ir í Hafnarfirði. Söluverð kr. 95 þúsund. 5 herb. fokheld hæð í Laug arneshverfi. Sumarbústaður i Laxá í Kjós. Söluverð kr. 50 þús. Höfum einbýlishús í Kópa- vogi, í skiptum fyrir 4ra herbergja íbúð í bænum. Höfum hálft hús í Norður- mýri, i skiptum fyrir 4ra —5 herbergja íbúð í Vest urbænum. Ahalfasteignasalan Aðalstræti 8. Simar 82722, 1043 og 80950. NÝTT Þýzkar sumarkápur og stutt jakkar. — Poplinhlússur, Orlonpeysur VeaturgStn 8 Götusliór kvenna - Úrval - Aðalstr. 8. Laugavegi 20. Garðastræti Sparið tímann Notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt, brauð og kökur. VERZLUMN STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832. Símanúmer okkar er 4033 Þungavinnuvélar h.f. Loftpressur til leiga. G U S T U R h.f. Símar 6106 og 82925. Eignabankinn h.f. banki allra stétta, tekur til starfa í dag í húseigninni Víðimel 19, gegnt íþrótta- vellinum. — Eignabankinn h.f. er aðal- lega stofnaður til að létta undir með borgarbúum og öðrum, sem vilja spara tima og peninga, með því að gefa þeim kost á að hafa samskifti á einum og sama stað í Eignabankan- um h.f. — Eignabankinn h.f. mun reyn ast yður jafn örugg fjár- málastofnun og hver ann- ar banki landsins, þó hann hafi ekki rikis- ábyrgð. — Þér, sem viljið kaupa eða selja vel tryggð verðbréf, bíl eða fasteign, gjörið svo vel að tala við okkur. — Höfum kaupendur að 2, 3, 4 og 5 herbergja íbúðum. Látið okkur vita ef þér haf- ið fokheld hús eða lóðir til sölu. - Eignabankinn h.f. hefur af alveg sérstökum ástæðum, til sölu teikningar af skemrutilegum einbýlis- húsum með bílskúr, á lóð- um á bezta stað í Ytri- Njarðvík, rétt við Kefla- vík, sem hægt er að hefja byggingu á nú þegar. EIGNABANKINN h.f. Víðimel 19, sími 81745. F. k.s. Þorkell Ingibergsson Sími 6354. Bútasala \J«rzL SngiL ncjibfafcfar JjoíiaM* Lækjargötu 4. Rœstingakona óskast strax. Uppl. milli kl. 5 og 6 í dag. miiiiufAiksgaiEamauiíi Nýkomið: Tweed dragtir og kjólaefni í fallegu úrvali. SKÓLAVÖRÐIISTtG 22 - SÍMI 82970 Hafblik tilkynnir Nýkomnar dacron-blússur, falleg sumarkjólaefni, ódýr- ir nælon-hanzkar. H A F B L I K Skólavörðustíg 17. Gluggatjalda- efni Kr. 15,00 m. ÁLFAFELL Stór-rósótt gardínuefni Cretonne-efni, gardínudam- ask, velúr, stores-efni, voal, nælonpoplin í bútum. H Ö F N Vesturgötu 12. Bílasala - Bílaleiga Leigið yður bíla í lengri og skemmri ferðir og akið sjálf ir. Aðeins traustir og góðir bílar. — Bílamiðstöðin s.f. Hallveigarstig 9. 1. flokks pússningasandur til sölu. Einnig hvítur sand- ur, fínn og grófur. Upplýs- ingar í sima 82877. Hljómsveitar-guitar Sérlega vandaður, þýzkur guitar, með nýjum DeAr- mond pick-up, til sölu. Verð kr. 2.500,00. Til sýnis í Músikbúðinni Hafnarstræti 8. Ljósmyndið yður sjálf I UliMtu AfTTA/DIB Músikbúðinni, Hafnarstræti 8. KOSS lagið úr kvikmyndinni „Niagara“ á plötu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.