Morgunblaðið - 24.05.1955, Blaðsíða 5
[ Þriðjudagur 24. maí 1955
MORGVNBLÁÐ19
Raftækja-
vinnustofa
Rafleiðir
Hrísateig 8, sími 5916.
Almennar raflagnir, teikn-
ingar, viðgerðir.
Tapast hefur
svart kven-armbandsveski, í
Vesturbænum. Skilist að
Efstasundi 16. Sími 80669.
I
í________________________
Hitavatnsréftindi
á góðum stað í Árnessýslu,
til sölu. Uppl. gefur:
Kagnar Ölafsson hrl.
Vonarstræti 12.
Ford — 31
vörubíll til sölu. Uppl. í
síma 80713.
TIL SÖLU
Rafha eldavél og Elna
saumavél. Upplýsingar í
Síma 3735.
<*
HANSA H/F.
Laugavegi 105.
Sími 81525.
Lina/arg. ZS 57M / 3 74-3
Ung hjón með 3 börn óska
eftir 2 til 3 herbergja
ÍBÚÐ
Tilb. merkt: „731“, sendist
Mbl., fyrir 28. maí.
Vil kaupa
nýjan 4 manna bíl. Tilboð
er greini verð og gerð —
merkt: „J. A. — 732“, send
ist afgr. Mbl. fyrir hvíta-
sunnu. —
STOFA
á Melunum, til leigu frá 1.
júní til 1. október. Umsækj
endur sendi nafn og heimil-
isfang til blaðsins merkt:
„Fyrirfram — 2000 — 735“.
Slúlka óskar eftir
STOFU
strax. Er lítið heima. Uppl.
í síma 6493, 3—6 þriðjudag
og miðvikudag.
Sumarbústaður
í nágrenni bæjarins óskast
til leigu frá 1. júní til 1.
júlí. Góð umgengni. Sími
[ 80379. —
Til sölu vel með farinn
góð
þvottavél
(English Electrich). Verð
kr. 2.000,00. — Sími 7251.
Unglingssfúlka
óskast til að gæta 2 barna
og til smá snúninga, frá 1.
júní. Gott kaup.
HELCA RYEL
Sími 82037.
Sjópeysur
Sjósokkar
Sjóstakkar
Sjóstígvél
Vattteppi
VinnufatnaSur
avalt í miklu úrvali.
VERÐANÐI h.f.
Tryggvagötu.
Manchettskyrtur
Amerískar snortskyrtur
Herra nærföt
Herra slifsi
Sokkar í miklu úrvali.
VERÐANDI h.f.
Tryggvagötu.
Regnkápur á börn og
fullorðna
Bariia-gallahuxur.
VERÐANDI h.f.
Tryggvagötu.
Sauðfjár-
markaklippur
VERÐANDI Inf.
Sími 3786.
1—2 herhergi
og eldhús óskast, Tvennt
fullorðið í heimili. Fyrir-
framgreiðsla. Upplýsingar
í síma 5779.
Stúlka óskar eftir
HERBERGI
helzt í eða sem næst Mið-
bænum. Aðgangur að síma
æskilegur. Tilboð sendist
MbL, merkt: „E. V. — 729“
fyrir fimmtudagskvöld.
Ég aé vel með þe»s >v» gier-
augum, þau eru keipt hjá
TÍLI, Austurstræli 78
og eru góð og édýr, — öll
læknarecept afgreidl.
Hvítur
léreftspoki
með skófatnaði, tapaðist 18.
maí, á leiðinni Melstaðir—
Norðurbiaut. Finnandi vin-
saml. gefi sig fram við Lög
regluvarðstofuna á Akur-
eyri. —
TIL SÖLU
er trillubátur, 6 tonna, með
20 ha. June Munktel vél. —
Ganghraði 7 mílur. Nánari
uppl. gefur:
Aðalsteinn Haraldsson
Krókatúni 14, Akranesi.
Bílakaup
Vil kaupa sendiferðabil. Til
sölu á sama stað pallbíll með
4ra manna húsi, í góðu lagi.
Uppl. í síma 9921, milli kl.
12—1 og 19—20.
Óska eftir
2—3 herb. og eldhúsi. Má
vera í gömlu húsi, helzt inn
an Hringbrautar. — Tilboð
merkt: „Maí — 740“, send-
ist afgr. Mbl., fyrir fimmtu
dag. —
Mjög góður
JEPPI
til sölu á Víðimel 35.
Norsk
Þakhella
(Voss-ákífa), til sölu. Sími
5275. —
Stór og vandaður
| Sumarbústaður
við Hafravatn, til sölu. —
Sími 5275.
Vantar
stúlku
nokkra tíma á kvöldin, til
eldhúsverka.
BJÖRNINN
Njálsgötu 49.
Gúmmisfimplar
Njarðargata 3. Sími 80615.
Umb.m.: Norðri, KRON
M.F.A.
Hafnarf.: Valdem. Long.
Koirtinn heim
Haniies Þórarinsson
læknir.
Acsstin 16
vel með farinn til sölu. —
Uppl. í sima 2952 og 5693,
eftir kl. 5.
Utiföt barna
dömupeysur í ljósum litum.
Anna í>ór?5ardóttir h.f.
Skólavörðustíg 3.
STÚLKA
óskast
til eldhússtarfa nú þegar.
Gesta og sjómannaheimilið
Kirkjustræti 2.
16 ára piltur
eða eldri, getur komist að ;
sem nemandi í málaraiðn. '
Tilb. sendist Mbl., fyrir n. !
k. laugardag, merkt: „Reglu
samur — 741“.
ÍBÚÐ
Til sölu er 3ja herbergja í-
búð i steinhúsi á hitaveitu-
svæðinu. Upplýsingar í
síma 6088 eftir kl. 7 í
kvöld og næstu kvöld.
1—2 herbergi
og eldhús eða eldunarpláss
óskast í Reykjavík eða Kópa
vog. 2 í heimili. Fullkomin
reglusemi. Há leiga. Uppl.
í síma 5454 eftir kl. 7 í dag.
Hafnarfjörður
Barngóð telpa 10—12 ára,
óskast til barnagæzlu.
Sigrún Þorleifsdóttir
Merkurgötu 11.
Hús til leigu
við Grehsásveg. Hentugt til
iðnaðar eða geymslu. Stærð
215 ferm. 3ja fasa raflögn
og vatn. Ennfremur 300
kapla tún, til leigu. Uppl. í
síma 80228 kl. 12—1 og eftir
kl. 7. —
ffveragerði
Hús i Hveragerði til leigu.
Tilboð merkt: „J. B. — 736“
sendist afgr. Mbl., fyrir
laugardag.
Trillubátur
ekki stærri en 2 tonn óskast
til leigu. Tilboð sendist
afgr. Mbl., fyrir laugardag,
merkt: „Trilla — 750“.
Er kaupandi að vel með
förnum
einkabíl
4ra manna. Staðgreiðsla. —
Tilboð merkt: „Góður bíll
— 747“, sendist Mbl., fyrir
miðvikudagskvöld.
I 1
IHURARAR
Múrarasveinar óskast. Mik
il vinna. — Sími 3657.
Jarðtætari
Er til sýnis og sölu kl. 5—7
i dag á Hverfisgötu 54.
HERBERCI
gegn húshjálp
Til leigu herb., við Miðbæ- 1
inn, fyrir miðaldra konu,
gegn húshjálp fyrri hluta
dags. Uppl. í síma 3878 eftir
kl. 7 e.h. í dag og ámorgun.
Herbergi með innbyggðum
skápum, aðgang að baði og
síma
TIL LESCU
Eldhúsaðgangur kemur til
greina. Tilb. merkt: „Leiga
— 748“, leggist inn á afgr.
MbL, fyrir föstudag.
TIL LEIGU
í Kópavogi 2 herb. og að-
gangur að eldhúsi. Tilboð
er greini f jölskyldustærð,
sendist afgr. Mbl., fyrir há-
degi á miðvikudag, merkt:
„Reglusamt — 755“.
STÚLKA
vön verzlunar- og skrif-
stofustörfum óskast strax.
Uppl. í skrifstofunni. (Ekki
í síma). —
Vélaverkstæði
Sigurðar Sveinbjörnssonar
Skúlatúni 6.
Ráðskona
óskast út á land. Mætti hafa
með sér 1—2 stálpuð börn.
Hátt kaup. Fríar ferðir. —
Uppl. í síma 80730.
Lítið
gullmen
með bláum steini, tapaðist
s.l. sunnudag á leiðinni frá
Miðbænum, upp Spítalastíg
og Freyjugötu. Skilist gegn
fundarlaunum í afgr. Mbl.
ATE JUWEL
Þegar þér hafið ákveðið að
kaupa kæliskáp, þá skoðið
fyrst hinn vinsæla, þýzka
Ate-Juwel — og þér munið
sannfærast um kosti hans.
Ný sending komin.
Kristján Ágústsson
Mjóstræti 3. Símar 82187,
8-2194. —