Morgunblaðið - 24.05.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.05.1955, Blaðsíða 4
MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 24. maí 1955 Dag dag er 146. dagur ársins. 24. maí. ÁrdegisflæSi kl. 7,57. s SíðdegisflæSi kl. 20,20. | Læknir er í læknavarðstoftinni, Ími 5030 frá kl. 6 síðdegis til kl. árdegis. 1 NæturvörSur verður í Lyfjabúð inni Iðunni, sími 7911. Ennfrem- , 1r eru Holts-apótek og Apótek fór frá Fáskrúðsfirði 19. þ.m. til (>;Fædd í gSSTli í usturbæjar opin daglega til kl. Rotterdam, Helsingfors, Lenin- d, nema á laugardögum til kl. 4. grad og Kotka. Fjallfoss kom til Holts-apótek er opið á sunnudög- Reykjavíkur 20. þ.m. frá Hull. — t^m milli kl. 1—4. í Goðafoss fór frá Rvík 18. þ.m. til j Hafnarf jarSar- og Keflavíkur- f New York.. Gullfoss er á leið til «|pótek eru opin alla virka daga Oslóar og Kaupmannahafnar. ■—- Lagarfoss fer frá Glasgow 24. þ. m. til Belfast, Cork, Bremen, Ham borgar og Rostock. Reykjafoss fór frá Rotterdam 21. þ.m. til Rvíkur. bóh /rá kl. 9—19 laugardaga frá kl. w—16 og helga daga frá kl. 13—16 i| ÍD-----------------------□ l . Veðrið 1 gær var suðlæg átt um allt land, víðast úrkomulaust og léttskýjað, nema þokuslæðing- ur við suðurströndina. — 1 Reykjavík var hiti kl. 14, 12 stig, á Akureyri 17 stig, í Bol- ungavík 7 stig og á Dala- tanga 9 stig. — Mestur hiti j mældist hér á landi í gær, 18 stig á Sauðárkróki, en minnst [ ur á Galtarvita, 7 stig. — { 1 London var hiti á hádegi í í gær, 15 stig, í Kaupmanna- 1 höfn 10 stig, í Berlín 11 stig, í París 15 stig, í Stokkhólmi 8 I stig, í Osló 11 stig, í Þórshöfn | í Færeyjum 9 stig og í New York 21 stig. □----------------------□ I.O.O.F. Rb. I = 10452481/2 - Stjörnubíói Stjörnubíó sýnir kvikmyndina: „Fædd í gær“, sem er gerð eftir samnefndu leikriti eftir Max Gor- don, í kvöld kl. 7 og 9. — Mynd þessi hefur áður verið sýnd í bíó- inu, en verður sýnd í dag vegna fjölda áskorana. Judy Holliday leikur aðalhlutverkið. —- Sem kunn Selfoss fer frá Rvik f.h. í dag tii <er’.er leikrið nú ®ýnt 1 ÞJóð' Gufuness og þaðan til Vestmanna leikhusmu. eyja og Austurlandsins. Trölla- foss fór frá New York 22. þ.m. til Reykjavíkur. Tungufoss fer frá Gautaborg 27. þ.m. til Reykjavík- ur. Drangajökull fór væntanlega frá Hamborg í gærdag til Reykja- víkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Reykjavík. Esja kom til Reykjavíkur í gærkveldi, að austan úr hringferð. Herðubreið er á leið frá Austf.iörðum til Rvík ur. Skjaldbreið er á Húnaflóa á suðurleið. Þyrill er á Vestfjörðum. Skipadeild S. í. S.: Hvassafell er á Akranesi. Arn- arfell fór frá Húsavík 19. þ. m. áleiðis til New York. Jökulfell er í Hamborg. Dísarfell er í Ham- borg. Litlafell er á leið frá Norð- urlandi til Faxaflóa. Helgafell er f Kotka. ! • Afmæli - j Áttræð er í dag frú Gróa Jóns- -dóttir, Starkaðarhúsum, Stokks- eyri. 60 ára varð 11. þ.m. frú Oddrún Nafn 4ónsdóttir, Vesturgötu 105, Akra- ‘ Skipstjórans á aflabátnum mikla nesi. jVíðir frá Garði, misritaðist á 60 ára varð 23. þ.m. Þorleifur sunnudaginn. Hann heitir Eggert Sigu rðsson, Kirkjubraut 50, Akra- _ Gíslason. Óesi. Hjónaefni • Flugferðir Loftleiðir h.f. Opinberað hafa trúlofun sína , n,I#* . , Ð n ungfrú Krist.iana Sigurðardóttir, * -fQd^ væntanleg td Rvtkur Raugavegi 30B og Sæmundur Ingi kl' 19’00 fra New York' “ Fer a' Sveinsson, sjómaður, Bræðraborg- arstíg 35. ! Opinberað hafa trúlofun sína !Ilín Einarsdóttir, Suðurgötu 3, feflavík og Sigurður Marteins- on, Görðum. • Skipafréttir • Eimskipafélag íslands b.f.: Brúarfoss fór frá Vestmanna- dyjum í gærkveldi til Reykjavíkur, Keflavíkur og Akraness. Dettifoss I TSL LEIGL rumgóð stofa og lítið herb., sem má nota sem eldhús. — Tilboðum sé skilað á afgr. blaðsins fyrir hádegi á mið- vikudag, merkt: „35 — 763“. — Rafha- Eldavéi Til sölu er góð Rafha-elda- vél, með 3 hellum. Uppl. Há- teigsvegi 22, II. h., milli kl. 7—8 í kvöld. TIL LEIGU er 1. júní, stór stofa og eld- húsaðgangur. Árs fyrir- framgreiðsla. Tilboð merkt: „Kléppsholt — 764“, sendist afgr. Mbl. leiðis til Stafangurs, Kaupmanna hafnar og Hamborgar kl. 10,30. Einnig er væntanleg millilanda- flugvél Loftleiða kl. 18,45 frá Ham borg, Kaupmannáhöfn og Stafang ur. Flugvélin fer áleiðis til New York kl. 20,30. Silfurbrúðkaup eiga í dag hjónin frú Jóhanna Eiríksdóttir og Rafnar Jónason, skipasmiður, Sólvallagötu 72. Skemmti- og kynningar- kvöld félagsins írland í kvöld (þriðjudag 24. maí) flyt ur prófessor Séamus O’Duilearga, þjóðsagnafræðingur frá Dyflinni, erindi á skemmti- og kynningar- kvöldi félagsins frlands. — Hefst fundurinn kl. 8,30 í Tjarnar-café, uppi. Með erindinu sýnir prófess- orinn skuggamyndir frá ýmsum sögustöðum á írlandi, en írsk þjóð- lög verða leikin á undan. — Að lokum verður sýnd stutt kynning ar-kvikmynd frá Reykjavík, sem Osvaldur Knudsen tók meðan Reykjavíkursýningin var haldin hér í bæ. Yfirlýsing I Þar sem Morgunblaðið hefur tví vegis gefið það í skyn, að Samb. ísl. Samvinnufélaga hafi leitað hófanna um kaun á verzlun okk- ar. vilium við hér með lýsa þvi yfir, að orðrómur þessi er úr lausu lofti grininn og hefur ekki við nein rök að styðiast. Reykjavík 23. mai 1955, Lárus G. Lúávxgsson Skóverzlun. f Ei]mik-§!úIko óskast strax. Upplýsingar í dag kl. 6—7. Geir II. Tómasson tannlæknir, Þórsgötu 1. Sólbeimadrenp’urinn Afh. Mbl.: Stella kr. 100,00; E. E. kr. 25,00. Ha!lgrímsk»rk;ja í Sanrbæ Afh. Mbl.: K. S. kr. 200,00. — Til konunnar í Selby-camb Afh. Mbl.: E V. I. kr 150,00. Vinningar í getraununum 1. vinningur: 244 kr. fyrir 11 rétta (3). — 2. vinningur: 73 kr. fyrir 10 rétta (10). — 3. vinning- ur: 12 kr. fyrir 9 rétta (61). — 1. vinningur: 37 386(1/11,1/9) 14401(1/11,4/10,6/9). — 2. vinn- ingur: 503(1/10,1/9) 1041 1111 ,1/10,1/9) 14438(1/10,3/9) 14439 14446(1/10,3/9). — 3. vinningur: 17(2/9) 121 126 377 378 380 384 (2/9) 410 443 458 728 734 1216 1302 1712 1955(2/9) 2207(2/9) 2671(2/9) 2824 2833 2839 2845 3010 3108 3177(2/9) 3132 14198 (2/9) 14403(2/9) 14482(2/9) 14550 14690 15075 15214 15241 15244 15247 15252. — (Birt án ábyrgðar). Golf-frétt Fjórboltaleikurinn, sem fram fór 14. maí, fór þannig, að sigur- vegarar urðu þeir Sigurjón síma- maður Hallbjörnsson og Guðmund ur skrifstofumaður Björnsson. — Undir búningskeppni fyrir Hvíta- sunnukeppnina var háð s. 1. laug- ardag. Sigurvegari varð ungur, efnilegur kylfingur Smári Wiium. Af þeim 28, er mættu í undirbún- ingskeppninni, komast 16 þeir skörpustu inn í aðalkeppnina. Að- alkeppnin byrjaði svo á sunnudag- inn og heldur áfram alla þessa viku. Úrslitin verða n.k. laugar- dag. Á sunnudaginn fór fram fyrsti leikurinn í aðalkeppninni. Ottar Yngvason og Guðm. Kr. Björnsson, Ottar vann 3 holur unn ar, þegar 2 voru eftir. —r. SUM.4RSKÖLI GUBSPEKIMMA biður þá, sem ætla að ganga á skólann í sumar, og hafa ekki ennþá látið innritast, um að þeir segi til sín hjá nefndinni fyrir hvítasunnu, því að húsrúm er tak- markað að Hlíðardal. Minningarspjöld Krabbameinsfél. tslands fást hjá öllum póstafgreiðslun landsins, lyfjabúðum í Reykjavíl og Hafnarfirði (nema Laugavegs og Reykjavíkur-apóteaum), — Re media, Elliheimilinu Grund op ikrifstofu krabbameinsfélaganna Blóðbankanum, Barónsstíg, sím; 6947. — Minningakortin eru af greidd gegnum síma 6947. Málfundafélagið Óðinn Stjóm félagsins er til viðtalt við félagsmenn f skrifstofu félags ins á föstudagskvöldum frá kt 8—10. — Sími 7104. • Gengisskráning • (Sölugengi): Gullverð íslenzkrar krónu: 1 sterlingspund ... kr. 45,70 1 bandarískur dollar .. — 16,32 1 Kanada-dollar ..... — 16,56 100 danskar kr........— 236,30 • Útvarp • ÞriSjudagur 24. maí: 8,00—-9,00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 12,15—13,15 Hádeg isútvarp. — 15,30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19,25 Veður- fregnir 19,30 Tónleikar (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan, VIII. lestur. (Jónas Krist.jánsson cand. mag.). 21,00 Tónleikar (plötur). 21,30 Frásöguiþáttur: Vatnaferð í Vest- ur-Skaftafellssýslu (Sigurður Arn grimsson). 22,00 Fréttir og veður- fregnir. 22,10 íþróttir (Atli Stein- arsson blaðamaður). 22,30 Léttir tónar. — Ólafur Briem sér um þáttinn. 23,15 Dagskrárlok. — Ferðin til Luxemburg Framh. af bls. 2 Kvaðst hann fyrir hönd íslenzku stjórnarinnar og íslendinga í heild vilja lýsa ánægju sinni yfir þessari nýju flugáætlun milli ís- lands og Luxemborgar. Lýsti hann nokkuð þeirri einangrun, er íslendingar hefðu til skamms tíma átt við að búa, sem hefði þó orðið til þess, að hin forna norræna tunga, hefði varðveitzt á sögueyjunni. S.l. tíu ár hafa íslendingar haldið uppi flugferðum til ann- arra landa, og segja má, að sam- göngur við erlend ríki séu nú orðnar ágætar. íslenzk flugfélög halda nú uppi flugferðum til Noregs, Svíþjóðar, Danmerkur, Þýzkalands, Skotlands, Englands, Bandaríkjanna — og Luxemborg- ar. FAGNAÐAREFNI íslendingar hafa fulla ástæðu til að fagna beinu sambandi við Luxemborg. Þessar tvær þjóðir eiga margt sameiginlegt. Þetta eru tvær minnstu þjóðir heims- ins, eiga báðar að baki merki- lega sögu, mikinn menningararf frá liðnum öldum og stórstígar framfarir á síðustu áratugum. Báðar þjóðirnar búa við lýðræði og eru aðilar að samtökum frjálsra þjóða, báðar unna frelsi og vinna ötult að því að bæta af- komu almennings í löndum sín- um — og þeim hefir tekizt það. Það má segja um ísland eins og um Luxemborg, að þar er fátt ríkra manna, en þar er líka lítið um fátækt og eymd meðal lægri stéttanna. Lauk flugmálaráðherra máli sínu með óskum um, að flugferð- irnar verði til þess að efla vin- áttu og gagnkvæman skilning milli þessara tveggja landa, Luxemborgar og íslands. r ÁNÆGJULEG FÖR Eftir þessa virðulegu athöfn var gestum boðið að skoða borg- ina undir leiðsögn André Claude, blaðafulltrúa. Því næst var snæddur hádegisverður og hald- ið þaðan út á flugstöðina en þar beið Edda tilbúin til heimferðar. Þótt viðdvölin í Luxemborg hafi ekki verið löng, þá var hún nógu löng til þess að sýna okkur blaða mönnunum hve mikillar hlýju og velvildar gætti þar í garð okkar íslendinganna er höfðum þá ánægju að vera með í þessari ferð. Ó. K. M. Itfbfo mcrrgw7&affiriui 100 norskar kr......... 100 sænskar kr......... 100 finnsk mörk........ 1000 franskir fr....... 100 belgiskir fr....... 100 vestur-þýzk mörk 1000 lírur ............ — 228,50 — 315,50 — 7,09 — 46,63 — 32.75 — 388,70 — 26,12 — En þetta er slóðin mín — ekki gólfdregill! ★ Aðeins 11 — Takið þér myndir af börn- um? spurði kona, sem kom inn á ljósmyndastofu. -— Já, ég er sérfræðingur á því sviði. — Hvað kostar það? — 50 krónur dúsinið. — Jæ.ia, þá ætla ég að biða þar til næsta ár, ég á ekki nema 11 núna. — Eruð þér vissir um að þetta sé maðurinn, sém stal bílnum? 100 gullkrónur jafngilda 738.95 i spurði dómarinn. 100 svissn. fr............. 374.50 * — var vlss úm það áður en koma. 100 Gyllini ...........— 431/0 j Þer byrjuðuð að yfirheyra mig, en — Já 100 tékkn. kr.............. 226 67 ' nú er °° ekkl einu slnni V1SS 11 m hvort^ég hafi nokkurn tíma átt bíl. sagði læknirinn við konu er gekk inn í lækningastofuna. — Það er ekkert að mér, en það er vegna mannsins míns. — Nú, hvað er að honum? -— Hann situr allan daginn og blæs tóbakshringjum í kring um sig. — Ekki er það svo hættulegt, þetta gera margir reykingamenn. — Já, en maðurinn minn reykir ekki. Þrír prófessorar (mjög viðutan)' stóðu í djúpum samræðum, á járn- brautarstöð. Og svo niðursokknir voru þeir í samræðurnar, að þeir veittu því ekki athygli þegar stöðv arst.iórinn kallaði „All aboard", né heldur sáu þeir er lestin mjak- aðist af stað. En allt í einu rankaði einn þeirra við sér og kallaði upp yfir sig. Þeir tóku til fótanna og tveim þeirra tfjkst að komast upp í aft- asta vagninn —■ en einn stóð eftir lafmóður, á brautarpallinum. Stöðvarst.iórinn kom til hans g var fullur samúðar. — Þetta var slæmt, herra — en tveir af þremur er nokkuð góð út- Styrktarsjóður munaðar- „ ,. ... ftiann reykir ekku lausra barna. — Simi 796? — Hvað er að yður, kona góð, andvnmaði prófessorinn og horfði kindar'.ega á eftir lest- inni sem f jarlægðist óðum. — En hinir tveir komu hingað til að kveðja mig, en ætluðu ekki með.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.