Morgunblaðið - 14.06.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.06.1955, Blaðsíða 6
6 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 14. júní 1955 NAF SÍS í I NORRÆN STEFNA verður haldin í hátíðasal Háskólans í kvöld klukkan 8,30 og er hún helguð hugmyndinni um norræna mynt. — Munu fimm þekktir hagfræðingar frá öllum Norðurlöndunum flytja stutt ávörp um þetta mál, en þeir eru: Thorkil Kristensen, fyrrv. fjármálaráðherra Dana Erik Lundberg. prófessor frá Svíþjóð Bruno Suviranta, prófessor frá Finnlandi Knud Getz Wold, skrifstofustjóri frá Noregi Gylfi Þ. Gíslason, prófessor frá íslandi Samkoman verður sett af Erlendi Einarssyni, forstjóra SÍS, og ávarp flytur Albin Johansson, formaður norræna samvinnusambandsins. GUNNAR TURESSON hinn kunni sænski þjóðlagasöngvari syngur einsöng á hátíðinni. KARLAKÓRINN FÓSTBRÆÐUR syngur undir stjórn Ragnars Björnssonar. Aðgangur er ókeypis og heimill öllum, meðan húsrúm leyfir. Norræna samvinnusambandið Samband isl. samvinnufélaga Hálft steinhús kjallari og I. hæð í Hlíðahverfi til sölu. Fysta hæðin er 137 ferm., glæsileg 5 herb. ibúðarhæð með tveim svölum, sérinngangi og sér hitalögn og meðfvlgjar.di bilskúr. — Hæðin er tilbúin undir tréverk og málningu. í kjallara eru 4 herbergi, eldhús og bað með sér inngangi og sér hitalögn, sem einnig er tilbúin undir tréverk og máln- ingu Þvottahús og geyftislur eru einnig í kjallaranum. Selt sitt í hvoru lagi. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7, sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546. ................................•••■••■.. Tilkynning Byggingarsamvinnufélag Kópavogs tilkynnir hér með, ; að sökum breytinga á framkvæmd skipulags á lóðum í félagsins við Álfhólsveg, mun það byggja 16 íbúðir í ;• sumar, ekki 14 eins og fyrirhugað var. — Af þessum J sökum hefur félagið ákveðið að stofna sérstakan bygg- : ingarflokk, IV. flokk, úm umræddar 2 aukaíbúðir. — : Félagið getur ekki veitt lán til þessa byggingaflokks og ,■ þurfa þeir, sem hann mynda, að leggja fram kr. 100 í þúsund við inngöngu í byggingaflokkinn, en oyggja að : öðru leyti með sömu kjörum og félagar í III. bygginga- ■ flokki. — Félagsmenn gangi fyrir inngöngu í IV. bygg- i ingaflokk í númeraröð félagsskírteina. Umsóknum sé : skilcð á Álfhólsveg 30, Kópavogi, fyrir 17. júní n. k. : Stjórn Byggingasamvinnufélags Kópavogs Verkamenn óskast til starfa við byggingar félagsins í Kópavogi. BYGGINGASAMVINNUFÉLAG KÓPAVOGS Heilsárskápur T weed-f rakkar Tweed-dragtir, gráar dragtir. Sumarhattar. MARKAÐURINN Laugaveg 100 Stúlku vantar í eldhús Kleppsspítalans yfir sumarmánuðina. Uppl. hjá ráðskonunni í síma 4499 frá kl. 2—4. Skrifstofa ríkisspítalanna. Til sölu Húseignin Merkisteinn Eyrarbakka, ásamt útihúsum og afnot af túni og mat- jurtagörðum, sem þegar hefur verið sáð í. Upplýsingar gefur Magnús Péíursson, forstjóri, Litlahrauni, simi 29. Svefnsófi til sölu, ódýrt. — Framnes- vegi 14, uppi. Oragt til sölu, með tækifærisverði, á granna stúlku. Upplýsing ar í síma 4699. HafnarfjörSur: BARNAVAGN á háum hjólum, og sem ný hrærivél, til sölu vegna flutnings. Selst ódýrt. Sími 9638. — 18 tonna Eikarháfur með J.M.-vél og nýjum dýpt armæli, til sölu. Mjög góð- ir greiðsluskilmálar, ef góð trygging er fyrir hendi. — Uppl. í síma 6232. Eokhelt hús í Kópavogi hef ég til sölu. Húsið er 80 ferm., 1 hæð og ris. Enn fremur pússað hús í smáíbúðahverfinu. Baldvin Jónsson hrl. Austurstr. 12. Sími 5545. KEFLAVÍK Cska eftir 1 herb. og eldhúsi Tvö í heimili. — Upplýsing- ar í síma 546. Vön saumakona óskast. — Upplýsingar í síma 81890 frá kl. 8—10 í kvöld. — Til sölu er 15 smálesta Bátur Bátur og vél í góðu lagi. — Uppl. í síma 4100. Gluggatjaldaefni með einlitum og mislitum bróderuðum pífum. — Bankastræti 7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.