Morgunblaðið - 03.07.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.07.1955, Blaðsíða 9
Sunnudagur 3. júlí 1955 MORGUNBLADIÐ Laugardagur 2. júlí Rey kf avikurbréf: Hadarstöðin á Stokksnesi við Hornafjörð. Vesturhorn í baksýn. (Ljósm. Þorbergur Guðlaugsson). j Ræktunarframkvæmdirnar sýna trúna á landið — Kornræktinni hefur verið sýnt tómlæti — Radarstöðvarnar verða augu og eyru landvarnanna — Atlantshafs- bandalagið verndar heimsfriðinn — Sundrung vinstri flokkanna — Hið mikla ' Batnandi sprettuhorfur XJNDANFARIÐ hafa sprettu- 'horfur batnaS mjög um land allt. :Síðari hluta júnímánaðar brá til yætutíðar, sem gerbreytti ástand- inu frá því sem verið hafði fyrri Ihluta mánaðarins. Eru nú yfir- leitt horfur á að spretta verði anjög sæmileg um meginhluta landsins. Hefst sláttur þó víðast aivar miklu seinna en í fyrra- ■sumar. Heyskapurinn stendur nú orðið aniklu skemur yfir í sveitum landsins en áður tíðkaðist. Tún- J)ýfið er að hverfa úr sögunni og •engjaheyskapurinn er á undan- haldi. í flestum sveitum hefur .sláttuvélin, snúningsvélin og xakstrarvélin leyst orf og ljá og Ihrífu af hólmi. Er það vel farið. T einstökum landshlutum, þar sem vegleysi og einangrun hefur torveldað ræktunina, eru þessi igömlu tæki þó ennþá í notkun. En bændurnir vita, að þeir þurfa ;á breyttum búsakparháttum að ’halda. Þeir þurfa aðeins að fá að- stöðu til þess að koma þeim í íramkvæmd. J Rækíunarframkvæmd- irnar og trúin á landið t ALDREI hefur verið unniff f jafn rösklega aff ræktun á tslandi og s. 1. 10 ár. í flest- um sveitum hafa blasað viff auganu stór landflæmi ný- hrotins lands, stórfelldur ! skurffgröftur og þurrkun víff- lendra mýra. Aukin tækni hefur gert ræktun i stórum stíl mögulega. Hinar stórvirku J jarffýtur og skurffgröfur komu J meff nýjan hraffa i ræktunar- störfin. Á þessu hafði Pétur heitinn Magnússon, landbúnaðarráð- herra nýsköpunarstjórnarinnar, allra manna gleggstan skilning. Þessvegna urðu þáttaskil í land- búnaðarmálum okkar, er hann tók við forystu þeirra haustið 1944. Til þess að tryggja þátt- töku bænda í nýsköpunarstarf- inu var búnaðarmálastjórinn skipaður í Nýbyggingarráð, sem hafa skyldi forgöngu og yfirsýn um innflutning nýrra atvinnu- tækja til landsins. Þrátt fyrir það, að Framsóknarflokkurinn legðist mjög gegn því, að bændur hefðu samvinnu við Nýbygg- ingarráð og notuðu sér það tækifæri, sem þeim var boðið upp á, er óhætt að fullyrða að meginhluti bændastéttarinnar hafi verið þess reiðubúinn að taka þátt í nýsköpun atvinnu- vegar síns! Hófst þessvegna mik- ill innflutningur nýrra tækja til ræktunar og annara starfa í þágu sveitanna fyrir forgöngu Ný- byggingarráðs. Þá var í fyrsta skipti hafinn innflutningur jeppum, sem síðan hafa orðið ein vinsælustu tæki, sem sveitirnar hafa fengið. Pétur Magnússon reisti þannig merki hins nýja tíma í ræktunarmálunum. Hann tryggffi bændum innflutning á stórvirkum ræktunarvélum og búvélum. Þar meff var grund- völlurinn lagffur aff stórfelld- um framförum í sveitum landsins, stækkun búanna og bættum lífskjörum sveita- fólksins. Hin mikla ræktun síffustu ára er gleggsti vott- urinn um aukna trú þjóffar- innar á land sitt. Nú viffur- kenna allir aff því fé sé vel variff, sem variff er til þess aff brjóta nýtt land, breyta holtum, mýrum og móum í gróiff land, sem ber ávöxt og gerir þjóffina færari til aff lifa góffu lífi á sinni eigin fram- leiffslu. Kornræktin þarf að aukast GRASRÆKTIN hefur fram til þessa gengið fyrir öllu. Er það e. t. v. eðlilegt. Bændur hafa fyrst og fremst þurft að geta I aukið bústofn sinn, fjölgað kúm ■ og kindum, og skapað sér þannig aukinn arð af búum sínum. En þegar túnræktin er að kom- ast í sæmilegt horf og líkur eru til að innan skamms tíma verði allra heyja aflað á ræktuðu landi, má ekki lengur vanrækja kornræktina. Dæmi Klemenzar Kristjánssonar á Sámsstöðum bendir langt áleiðis um mögu- leika íslenzkra bænda á því sviði. Allt bendir til þess að við getum ræktað allt það fóð- urkorn, sem við þurfum á að halda. Myndi það í senn spara þjóðinni mikinn erlendan gjald- eyri og bændum veruleg árleg fjárútlát. Því er ekki aff neita, aff enn- þá eru forráffamenn bænda og landbúnaðarins undarlega tómlátir um kornræktarmál- in. Þaff er alls ekkert meira en svo, aff Klemenz á Sáms- stöffum og örfáir fleiri braut- ryffjendur á þessu sviffi hafi fengiff þá viffurkenningu, sem þeir verffskulda fyrir framtak sitt og mikilsverffa forystu. Viff borff liggur, aff fordæmi þeirra hafi veriff tekiff njeö tómlæti af þeim, sem helzt hefffu átt aff rétta brautryffj- endunum örfandi hönd. En látum það heyra fortíðinni til. Við þurfum að auka korn- ræktina og fá menn til þess að skilja það, að hér er hægt að rækta allt það fóðurkorn, sem við þurfum á að halda. Búskap- urinn þarf með aukinni tækni og framleiðsluafköstum stöðugt að verða fjölbreyttari. Við það batnar afkoma fólks- ins, sem að honum vinnur og jafnframt verður þessi gamli forystu atvinnuvegur okkar fær um að fullnægja nýjum kröfum og þörfum þjóðarinnar. Radarstöðvarnar og rekstur þeirra EINN þátturinn í landvarnar- framkvæmdunum hér á landi er bygging radarstöðva, sem verða nokkurskonar augu og eyru þeirra, sem vörnunum stjórna. Með þeim verður hægt að fylgj- ast með öllum flugvélaferðum umhverfis landið. Er hér um að ræða geysi þýðingarmikil og merkileg tæki. Þessar radarstöðvar verða reistar á fjórum stöðum hér á landi, ein á hverju landshorni. Byggingu tveggja þessara stöðva er nú að mestu lokið. Eru það stöðvarnar við Sandgerði í Gull- bringusýslu og á Stokksnesi í Hornafirði. Hinar tvær verða reistar á Heiðarfjalli á Langa- nesi og við Aðalvík í Norður- ísafjarðarsýslu. Frá því hefur verið skýrt, að um 160—200 manns muni annast rekstur hverrar einstakrar þess- ara stöðva á friðartímum. Hafa þegar komið upp raddir um, að íslendingar annist þennan þátt landvarna sinna sjálfir, að sem mestu eða ölllu leyti. Virðist það og vera eðlilegt. Eln til þess þarf í tæka tíð að hefjast handa um þjálfun og menntun íslenzkra starfsmanna við stöðvarnar. Má búast við að það taki allangan tíma. Verður því að leggja á- herzlu á, að sem fyrst verði haf- izt handa um það. íslendingar verffa aff vita hvaff þeir vilja í þessum efn- um. Yfirgnæfandi meirihluti þeirra hefur gert sér þaff ljóst, aff þátttaka íslands í varnarsamtökum hinna vest- rænu lýffræffisþjóffa er lífs- nauffsynleg til verndar sjálf- stæffi og öryggi landsins. Flest ir lýffræffissinnaffir fslending- ar viffurkenna einnig nauffsyn þess, aff hér verffi komiff upp varnarstöffvum af hálfu þess- ara samtaka. Atlantshafsbandalagið verndar heimsfriðinn SÍÐAN þessi stefna var tekin og hafizt var handa um gerð slíkra varnarstöðva, hefur dvalizt hér bili hefur lengstum ríkt hið mesta öryggisleysi í alþjóðamál- um. Uggur og ótti hafa sett svip á líf þjóðanna. En sú spurning hefur þó risið nú, þegar nokk- uð hefur þótt rofa til í friðar- málunum, fyrst og fremst vegna einbeittrar framkomu og varnar- undirbúnings lýðræðisþjóðanna, hvort íslendingar gætu ekki sjálfir gætt varnarstöðva At- lantshafsbandalagsins á friðar- tímum, a. m. k. að verulegu leyti. Það er ’ fyllilega eðlilegt, að slíkar spurningar rísi. Takmark- ið með stofnun Atlantshafs- bandalagsins var fyrst og fremst verndun heimsfriðarins. Reynsl- an hefur sýnt og sannað, að þess öflugri, sem þessi samtök hafa orðið, þeim mun friðvænlegra varð í heiminum. Ef útlitið í alþjóðamálum heldur áfram að batna með bættri varnaraðstöðu hinna frjálsu vestrænu þjóða kunna að skapazt ný viðhorf gagnvart dvöl erlends herliðs hér á landi. í þessum efnum má ekki hrapa aff neinu. Þótt nokkuff hafi rofaff til í bili má í engu slaka á varnarundirbúningn- um. Hinum ráffgerffu varnar- stöðvum verffur aff ljúka. Aff- eins þess verffur aff gæta, aff vinnuafl verffi ekki um of sogaff frá íslenzkum bjarg,- ræffisvegum vegna þeirra. En á því virffist nú vissulega vera full hætta. En varnarundir- búningnum verffur aff Ijúka. Þaff er ekki síffur hagsmuna- mál íslendinga er annarra aff- ildarþjóða Atlantshafsbanda- lagsins. Ef friffarhorfur verffa góðar aff því verki loknu kem- ur þaff til athugunar, hvernig varnarstöffvanna skuli gætt. Hver er ástæða óein- ingarinnar innan vinstri flokkanna? ÞAÐ ER staðreynd, sem nú er almennt viðurkennd, að hin mesta óeining ríkir um þessar mundir, ekki aðeins milli allra hinna svokölluðu vinstri flokka, heldur og innan hvers og eins þeirra, að Þjóðvarnarflokknum þó e. t. v. undanskildum. Alþýðu flokkurinn er a. m. k. þríklofinn og er „opinn að aftan“. Virðist hann þó varla vera orðinn til skiptanna. Framsóknarflokkurinn skiptist í tvær andstæðar fylkingar, hægri og vinstri arm. Eru all- miklar viðsjár með mönnum í þessum fylkingum. í kommúnistaflokknum logar stöðugt í glóðunum milli Moskó- hinna, sem ekki vilja selja Kominform sál og sannfæringu. Þetta sundurleita lið heldur svo uppi stöðugum brýningum I garð hvers annars um samein- ingu og samfylkingu gegn hinum ægilega óvini, „íhaldinu" eða „Suður-Ameríku-íhaldinu“ eing og Tíminn orðar það! En hver er hin raunverulega ástæða sundrungarinnar milli þessara flokka og innan þeirra? Hún er engin önnur en sú, að þeir eru aff tapa fylgi og trausti meffal þjóffarinnar. — Leifftogarnir deila um stefn- una. Hvsrnig á aff stöðva hruniff, setja slaghranda £ flóítans dyr? Þaff er hin mikla spurning, sem brennur á vör- um allra vinstri leifftoganna. Um þetta stendur rifrildiff. Þetta er skýringin á sundr- ungunni og ástæffa þess aff klögumálin ganga á víxl milli flokksleifftoganna. Sannast á tveimur formönnum ÞESSI skoðun sannast greinilega á fyrrverandi formanni Alþýðu- flokksins. Undir forystu hans beið flokkurinn mikið tjón á síð- ustu kosningum. Sjálfur kolféll formaðurinn í kjördæmi sínu vestur á ísafirði. Þá var eins og hann glataði allri jafnvægis- skynjun sinni, sem var þó ekki of þroskuð fyrir. Síðan hefur maðurinn gengið um eins og í óráði með þeim árangri, að kommúnistar hafa teygt hann og togað eins og tröll- in í fjöllunum léku Tröllaláfa íslenzkra þjóðsagna. Svipað hefur hent formann Framsóknarflokksins. Fyrir þremur eða fjórum árum, meðan hann var ráðherra í samsteypu- stjórn Steingríms Steinþórsson- ar skrifaði hann áramótahugleið- ingar, þar sem undiraldan var háborgaraleg og allt að þvf „reaktioner" hægri stefna. Þá héldu Framsóknarmenn að þeir væru að vinna fylgi með þjóð- inni, og þá talaði formaður flokksins eins og samvizkan bauð honum, og í samræmi við stöðu hinnar pólitísku loftvogar, eins og hún kom honum þá fyrir sjónir. En svo komu kosningarn- ar og Framsóknarflokkurinn tap- aði tveimur þingsætum, einu sveitakjördæmi til Sjálfstæðis- flokksins og þingsætinu í Reykja vík til Þjóðvamar. Síffan hefur formaffur Fram- sóknarflokksins kúvent. Nú eru áramótagreinar hans ekki háborgaralegar og hægri sinn- affar heldur litaffar rósrauðri vinstri stefnu. Og í staffinn fyrir aff biðja um sterkara Frh. á bls. 12. , erlent varnarlið. Á þessu tima- vítanna í flokknum og verkefni framtíðarinnar á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.