Morgunblaðið - 05.07.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.07.1955, Blaðsíða 6
MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 5. júlí 1955 0 Sumarbúsfaður 9 óskast til leigu í 3—4 vik- | ur frá 16. júlí. Uppl. í síma I 3616. í ChrysSer ’41 til sölu ódýrt. BÍLASALINN ■ Vitastíg 16. — Sfmi 80059. r í___________________-— \ Amerískir Morgunkjólar I og sloppar, nýjar gerðir. — I Stór og lítil númer. Sendum í póstkröfu. Sími 2335. i VefnaSarvöruverzl Týsg. 1. > ---------------------- » Munið VIBRO steina Söluumboð fyrir Vibroverksmiðjuna í Kópavogi H. BENEDIKTSSON & CO H.F. Hafnarhvoli — Sjmi 1228 Óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi (má vera lítið). Algjör reglusemi. Mikil hús hjálp í vetur kemur til greina. Uppl. í síma 80716. Te/po /7-/2 ára óskast í sveit. — Þeir sem vildu sinna þessu, leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl. fyrir kl. 3 í dag merkt: 868. M.B. Biikinn í Borgarnesi (5(4 tonns nýr trillubátur) er til sölu nú þegar. Bragi Jóhannsson Jónas Kristjánsson Sími 46. Kærustupar óskar eftir HERBERGI og aðgangi að eldhúsi. Til- boð merkt: „Sumar — 866“ sendist afgr. Mbl. fyrir mið- vikudagskvöld. Húsnæðí Ibúð, 3ja til 4ra herbergja, óskast til leigu frá 1. októ- ber eða síðar eftir sam- komulagi. — Engin börn í heimili. Góð umgengni ör- ugg. — Fyrirframgreiðsla . kemur til greina. — Tilboð, merkt: „íbúð — 861“ af- « hendist afgreiðslu blaðsins £ fyrir 8. júlí. I Dyravörður óskast. Uppl. í Stjörnubíói. Ekki í síma. Góð stúlka óskast á Súkrahúsið Sól- heima. Uppl. í síma 3776 og á staðnum. Afvinnurekendur Piltur óskar eftir léttri vinnu í sumar. Uppl. í síma 9327. Pússningasandur til sölu. Pantið í síma 80258. Fljót afgreiðsla. Dömur Þýzku blússurnar komnar. Nýtt úrval af höttum. Einn- ig kjólablóm. Hattaverzl. ísafoldar h.f. Austurstræti 14 (Bára Sigurjóns) Sfakir undirkjólar Nælon-blússur mjög ódýrar. GLASGOWBÚÐIN Freyjugötu 1 Bíll til sölu Mjög vel með farinn Ren- ault bifreið 4 manna model ’46 með nýuppgerðri vél og útvarpi. Til sýnis eftir kl. 5 í dag á Grettisgötu 64. Lítill ljósblár Páfagaukur tapaðist frá Hofteig 22. — Sími 80405 eftir kl. 6. Vil kaupa 4ra manna bill Útborgun kr. 4 þús. Eftir- stöðvar eftir samkomulagi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir fimtudagskv. merkt: „Bíll — 859“. ÍBIJÐ 3 herbergi, eldhús og bað, óskast ti lleigu, helzt í Vog- unum eða Kleppsholti. Tilb. merkt: „Rólegt fólk - 864“ sendist Mbl. sem fyrst. • 2 herbergja ÍBÚÐ óskast í ágúst eða septem- ber. Algjör reglusemi. Til- boð sendist Mbl. fyrir 10. júlj merkt: „24—860“. Austin 8 model 1946 í góðu lagi og vel með farinn, til sölu. — Uppl. í síma 4114 frá kl. 5—7. Fokheld Risíbúð óskast til kaups. Tilboð um verð og stærð sé skilað á afgreiðslu blaðsins fyrir fimmtudagskv. merkt: „Ris — 862“. Stór og góð Sendiferðabifreið til sýnis og sölu á planinu við sendibílastöðina Þröst. Stöðvarpláss fylgir. Tilboð óskast á staðnum. Afgreiðslusfarf Okkur vantar stúlku til af- greiðslustarfa. BifreiSastöS Steindórs. Sími 81585. Haf narf jörður Herbergi fil leigu í Miðbænum. Uppl. eftir kl. 6 í kvöld. Sími 9192. Slór Stofa til leigu í Drápuhlíð 46, dyr til vinstri. — Til sýnis eftir kl. 5. MEYJASKEMMAN Sokkar frá kr. 29.85 Hosur 11.20 Mjaðmabelti — — 59.00 Undirkjólar — — 69.00 Millipils 35.00 Buxur — — 18.00 Meyjaskemman Laugavegi 12 3—5 herbergja ÍBÚÐ óskast til ieigu. Upplýsing- ar í síma 2400 kl. 6—8 á kvöldin. Fyrir drengi Gallabuxur með köflóttu uppbroti. ★ Hneppt vesti með ermum, nýkomin. Marteinn 4§h§| uuewe,' Einarsson&Co IJnglingur með gagnfræðaprófi óskast til starfa á teiknistofu. — — Sumarstarf kemur til greina, eða framtíðarstarf. Umsóknir með afriti af prófskírteini sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld merkt: „Teiknari — 853“. Braga kaffi bregzt engum KKgviMM ■ ■ ■ mra ÞAKJARN fyrirliggjandi. Ó. V. Jóhannsson & Co. Hafnarstræti 19 — Símar 2363 og 7563 RENAULT sendiferðabíll til sölu. ^JCriótjánóóon CJ CJo. li.p. \ iHIHIIIIllin»■»«»»11 ■ »mmn«mnw

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.