Morgunblaðið - 05.07.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 05.07.1955, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 5. júii 1955 M4RGVNBLAÐ*Ð 19 < AÐVÖRUN TIL BIFREIÐAEIGENDA Athygli skal vakin á því, að ógreidd iðgjöld íyrir ábyrgðartryggingar (skyldutryggingar^ eru lögtaks- kræfar, og ennfremur er heimilt að krefjast þess, að númeraspjöld verði afhent lögreglustjóra. Jafnframt geta félögin krafið bifreiðareiganda um endurgreiðslu tjónsbóta þeirra, er greiddar hafa verið á meðan iðgjaldið er ógreitt. Verði frekari dráttur á greiðsiu iðgjaldanna, munu féiögin beina framangreindum lagaákvæðum, - bifreii>atryggingafél6gin I 1 m 5 « CbpCC' LOFTVERKFÆRI Útvegum með stuttum fyrirvara hverskonar loftverkfæri, smá og stór, ennfremur margar gerðir af loftþjöppum. Borastál og loftslöngur oftast til á lager. Leitið upplýsinga. LANDSSMIÐJAN Simi 1680 Símastúlka Stúlka óskast strax til símavörzlu hjá. stóru íyrirtækL Véiritunarkunnátta æskileg. Umsóknir, er tilgreini menntun og fyrri störf ásamt meðmælum, ef fvrir hendi eru, sendist afgr. Mbl. fyrir n, k. miðvikudagskvöld merkt „Símastúlka —858“. (Nafn) (Heimili) 10 bækur fyrir 135 kr. Ðrottningin á dansleik keisarans, heillandi ástarsaga, í kirkju og utan, ræður og ritgerðir. íslandsferð fyrir 100 árum, ferðasaga. Myrkvun í Moskvu, endurminningar frá Moskudvöl. Siikikjólar og glæsimennska, skáldsaga. Sumarlcyfisbókin, sögrn’ og söngtextar o. fl. Svo ungt er lífið enn, skáldsaga. Undramiðillinn, frásagnir af mið- ilsferli heimsfrægs miðils. Uppreisnin á Cayotte, skáld- saga. Við skál í Vatnabyggð, skáidsaga. Framantaldar bækur eru samtals tæpar 2000 bls. Sam- anlagt útsöluverð þeirra var upphaflega kr. 254.00, en nú eru þær seldar allan saman fyrir aðeins kr. 85.00. Pöntunarseðill: Gerið svo vel og sendiú mér gegn póstkröfu 10 bækur fyrii samtals kr. 85.00, samkv. augl. í Mbl. VINNA Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. — Ávallt vahir menn. Fyrsta flokks vinna. Hreingerningar Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Sími 80372 og 80286. Hólmbræður. 1 Hjartans þakklæti til ykkar allra, sem minntust mín S • á 85 ára afmæli mínu, og gerðu mér daginn ógleyman- I legan. — Guð blessi ykkur öll. Sólveig JónsdóUir, Kirkjubóli. : ■' a ■ Félagslíi K.R. Frjálníþróttadeibl. Innanfé- lagsmót í 4x100 m og 4x200 jn. boðhlaupi kl. 6 í dag á Iþrótta- vellinum. — Þjálfari og stjórnin. Drengja- og unglingameistara- mót íslands fer eins og áður hef- ur verið auglýst fram á íþrótta- vellinum í Reykjavík dagana 17. og 18. júlí. Keppt verður sam- kvæmt reglugerð mótanna. — Drengir: 18 ára og yngri: 17. júlí: 80 m hlaup, 1000 m hlaup, Hástökk, Langstökk, Spjótkast (600 g). — 18. júlí: 300 m hlaup, 110 m grindahlaup (91,4 cm), 4x100 m boðhlaup, Stangarstökk, Kúluvarp (5,5 kg), Kringlukast (1,5 kg). Unglingar 20 ára og yngri: 17. júlí: 100 m hlaup, 1500 m hlaup, 110 m grindahlaup (106 cm), Hástökk, Langstökk, Kúluvarp (7,257 kg), Spjótkast j (800 g), — 18. júlí: 400 m hlaup, 4x100 m boðhlaup, 3000 m hlaup, Þrístökk, Stangarstölck, Kringlu- jkast (2,0 kg), Sleggjukast (6,0 jkg). — Þríþraut verður auglýst síðar. Þátttaka tilkynnist Sigur- jóni Þorbergssyni, form FÍRR, Grjótagötu 5, í síðasta lagi 14. júlL FÍRR Meistaramót Reykjavíkur fer fram á íþróttavellinum í Reykja- vík sem hér segir: — Þriðju- daginn 12. júlí: 4x100 m og 4x400 m boðhlaup. — Fimmtudagur 14. júlí: Fimmtarþraut og 3000 m hindrunarhlaup. — Mánudag ur 25. júlí: 200, 800 og 5000 m hlaup, 400 m grindahlaup, há- stökk, langstökk, kúluvarp og spjótkast. — Þriðjudagur 26. júlí: 100, 400 og 1500 m hlaup, 110 m grindahlaup, þrístökk, stang- arstökk, kringlukast og sleggju- kast. — Tugþraut og 10000 m hlaup verða auglýst síðar. — Þátttaka tilkynnist formanni FÍRR eigi síðar en þremur dög- um fyrir hvern keppnisdag. FÍRR. .1 Útfyllið pöntunarseðilinn og sendið hann í oréfi. Skrifið greinilega. Sendingai'kostnað greiðir viðtakandi. BÓKAMARKAÐURINN Pósthólf 561 — Reykjavík. WÉJWlÖKijilUi mnnnsaSKR SKIPAÚTG6RI) RIKISINS M.s. Herðubreið austur um land til Raufarhafnar hinn 9. þ. m. Tekið á móti flutn- ingi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdálsvfkixr, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarijarðar, Vopnafjarðar, Bakkafai-ðar, Þórs hafnar og Raufarhafnar í dag og árdegis á morgun. Farseðlar seld- ir á föstudag. Baldur Tekið á móti flutningi til Króks- fjarðarness, Salthólmavíkur, Skarðsstöðvar og Vegamóta í dag. „$kaftfellingur“ fer til Vestmannaeyja í kvöld. — Vörumóttaka í dag. Þakka hjartanlega alla vinsemd á sextugsafmæli mínu 17. júní s.l. l! 1' Jónas Kristjánsson, Borgamesi. Hjartans þakklæti færi ég öllum þeim sem : ýndu mér vinsemd á níutíu ára afmaeli mínu með heimsóknum, gjöfum, skeytum og blómum og gerðu mér dagirm ógleyraanlegan. — Guð launi ykkur öllum. Guðný Ámadóitir, frá Hellnafelli, Grundarfirði. : Skrifstofur vorar eru fluttar í Tjarnargötu 10 4. hæð (Inngangnr frá Vonarstræti) N. MANSCHER & CÖ. Endurskoðunarskrifstofa ■ ••^^■^■••••••••••■••••••■•■■■•■•■■■••••■■•••* B E R U BIFREIÐAKERTiN og véiaverzlunum. þýzku, fást. í bifreiða- Heildsölubirgðir: HAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS HT. REYKJAVÍK I BEZT AÐ AUGLtSA I MORGUNBLAÐIM Móðir mín, ÓLÖF ÞORBJARNARDÓTTIR, andaðist að heimili sínu, Birkimel 6A, sunnudaginn 3. júli. Ingtmn Sigmundsdóttir. Móðir okkar ÓLAFÍA GUNNARSDÓTTIR, Hraunkoti, andaðist á Landsspítalanum sunnudagiim 3. júlí. Börnin. Jarðarför HELGU PÉTURSDÓTTUR frá Gesthúsum, fer fram frá Fossvogskapellu miðviku- daginn 6. þ. m., klukkan 1,30 e. h. Vandamenn. Konan min, móðir okkar og dóttir HILDUR HJÁLMARSDÓTTIR, frá Kúkjubóli, Arnarfirði, verður jarðsett frá Bíldudals- kirkju miðvikudaginn 6. þ. m., kl. 3 e. h. Gísli Ólafsson og dætur, Hjálmar Þorsteinsson, Anna Guðmundstlóttir. Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu SIGRÍÐAR BJÖRNSDÓTTUR, Hofsvallagötu 16, fer fram frá Frikirkjunm miðviku- dag 6. júlí kl. 2 e. h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Steinunn Hannesdóttir, Kristbjöm Kristjánsson Siguriaug Sigfúsdóttir og böra. Þökkum innilega samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför móður okkar og tengdamóður SÆUNNAR KRISTMUNDSDÓTTUR Börn og tengdabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.