Morgunblaðið - 05.07.1955, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.07.1955, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 5. júlí 1955 Útg.: H.f. Arvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgöarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vlgur. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði inn&nlanda. í lausasölu 1 krónu eintakið. r * UR DAGLEGA LIFINU Islendingar vilja við alla verzla VH) opnunarathöfn tékknesku og landsins fletta svo ofan af skefja- rússnesku vörusýningarinnar, er fram fór í Þjóðleikhúsinu s.l. laugardag, komst sendifulltrúi Tékka m. a. svo að orði: „Mig langar til að þakka hæst- virtum viðskiptamálaráðherra, herra Ingólfi Jónssyni, fyrir frum kvæði hans að skipulagningu hlýtur þó alltaf að verða sá, að I lausum áróðri sínum, og loks kemur merkur fulltrúi Tékkósló- vakíu hingað til lands og rekur endahnútinn á málið, algjörlega öndverðan kommúnistum! ★ En meginþáttur þessa máls SIR ANTHONY EDEN, forsætis ráðherra Breta afhenti fyrir nokkrum dögum Halvard Lange, utanríkisráðherra Norðmanna skilríki sem heiðursdoktor í lög- um við háskólann í Birmingham. Sir Anthony er kanslari háskól- ans. Ræðu flutti Hood Philipps prófessor og hrósaði Halvard Lange mjög fyrir það, að hafa átt megin þátt í því, að beina utanríkismálastefnu Norðmanna inn á vestrænar brautir. Pró- fessorinn sagði að áhrifa Lange gætti víðar en í Evrópu. í svarræðu sinni sagði Lange, Sitá Vak Ú ólitíL pox ur mni að Atlantshafsbandalagið væri meir en hernaðarbandalag. — Bandalag þetta sýndi samhuga viðleitni 15 þjóða til þess að út- rýma valdapólitík úr samskiftum þeirra í milli. Ef til vill myndi Atlantshafsbandalaginu takast að ráða niðurlögum valdastreit- unnar í heiminum öllum og vorusynmgarmnar'. Þessi ummæli Tékkans eru hin athyglisverðustu. Og sérstaklega íslendingum ber brýna nauðsyn til að treysta viðskiptasambönd' sín um heim allan. Við erum lítil VeU ancLi óLri^ar: skyldu íslenzkir kommúnistar og þjóð, sem flytjum nær eingöngu málgagn þeirra, Þjóðviljinn,|út eina tegund afurða, fiskinn. leggja sér þau á minnið.. íslenzku þjóðinni er vel kunnugt um þá áróðursherferð, sem kommúnist- ar hafa rekið nær óslitið frá stríðs lokum og hefir beinzt að því, að EjálfstæðiSfiokkurinn hafi jafn- an staðið sem veggur gegn öllum viðskiptum við Rússland og önn- ur lönd Austur Evrópu. Gekk blekkingarherferð kom- múnista á þessu sviði jafnvel svo langt, að þeir leyfðu sér í út- varpsumræðum frá Alþingi og á öðrum vettvangi að halda því fram, að Sjálfstæðismenn á þingi Því mikilvægara er fyrir okkur, að sá markaður sé ávallt fyrir hendi og öruggast er að hann sé sem víðast. Við það bætist, að íslendingar þurfa þjóða tiltölu- lega mest að flytja inn margvís- legan varning til iðnaðar, bygg- inga og neyzlu og eru því háðari viðskiptaþjóðum sínum en flest- ir aðrir. Því er í rauninni tvö- föld ástæða fyrir okkur að treysta samninga okkar sem víðast um veröld, hvort sem það er í suð- rænum löndum, vestrænum eða austrænum. i og í stjórn hefðu unnið vísvit- | Merkt spor var stigið, er samn- andi skemmdarverk í útflutnings ingurinn um mikla sölu freðfisks og afurðasölumálum þjóðarinnar og síldar til Sovétríkjanna var með því að hindra viðskiptin við gerður. Viðskiptin við Tékkó- Austur Evrópu. slóvakíu hafa líka aukizt á síð- ustu árum og eru vörusýningar Ummæli hins tékkneska sendi landanna tveggja ánægjulegur fulltrúa, Zantovskv, afsanna vottur um þessa æskilegu þróun svo eftirminnilega blekkingar síðustu ára, og breytt hugarfar kommúnista og rangfærslur í þessara viðskiptaþjóða okkar. þessum efnum, að ekki þarfj ★ frekar vitnanna við. Frásögnj Viðskiptamálaráðherra Ingólf- hans gengur í berhögg við á- ur Jónsson komst pryðilega að róður kommúnistablaðsins og orði um þessa sjálfsögðu stefnu vart geta kommúnistar gert í verzlunarmálunum í ræðu sendifulltrúann ómerkan orða þeirri, sem hann hélt við opnun sinna, frá svo ágætri þjóð, sem áðurnefndrar vörusýningar. JA, lélegt var það! Og sennilega hafa íslenzkir knattspyrnu- menn aldrei leikið verri landsleik en á sunnudag. Kom það mörg- um á óvart, því að menn héldu, að landsliðið væri betur skipað en oftast áður. Var það ekki út í bláinn, þar eð bæði Albert, Þórð ur og Ríkharður voru með, en menn skyldu aldrei ofmeta ein- staka liðsmenn: — það er liðið í heild, sem sker úr um, hvevnig fer. Og þetta ágæta landslið okk- ar var í stuttu máli fyrir neðan allar hellur, náði aldrei neinum samleik, og síðast en ekki sizt, hafði það ekkert baráttuþrek. Það réð úrslitum, að margra dómi. Danirnir betri. EN við skulum ekki brenna okkur á gamla soðinu: ef þetta hefði verið svona og svona og svona .... þá .... Nei, þetta var áreiðanlega bezta liðið, sem við áttum gegn Dönum. Að vísu var það augsýnilega illa samæft, sennilega vegna of stutts æfinga- tíma, en það breytir því ekki — hann er runninn. Hér hefur fulltrúi frá einu A- Evrópuríkjanna orðið til þess að undirstrika þá meginstefnu Sjálf stæðisflokksins í viðskiptamálum að sjálfsagt væri að verzla við allar þær þjóðir, sem oss væri hagstætt að eiga viðskipti við, hvar á jarðkúlunni sem þær lægju. Sannleikurinn er sá, að ís- lenzkar ríkisstjórnir, sem sátu um, sem Sjálfstæðisflokkurinn frá 1946—1953, gerðu ítrekaðar berst fyrir með oddi og egg, og tilraunir til þess að ná viðskipta-' atburðir síðustu daga hafa sýnt samkomulagi við Sovétríkin, en hvern ávöxt sú barátta hefir bor- það tókst ekki. Þær tilraunir ið. Því getur þjóðin treyst for- runnu eingöngu út í sandinn af ustu flokksins í þeim efnum, svo þeirri ástæðu, að Rússar voru sem dæmin sanna, og notið full Hann sagði: Við íslendingar búum við ann að þjóðskipulag en þessar ágætu viðskiptaþjóðir okkar, en við höfum aldreí og mun- um aldrei láta það standa I vegi fyrir vinsamlegum sam- skiptum á milli þjóðanna“. ★ Það er þessi stefna frjálslyndis og víðsýni í verzlun og viðskipt- ekki fúsir til samninganna. ★ Það var ekki fyrr en í júni 1953, að samkomulag náðist um viðskipti milli íslands og Sovétríkjanna. Það samkomu lag var gert undir forustu Bjarna Benediktssonar utan- ríkisráðherra í beinu áfram- haldi af stefnu Sjálfstæðis- flokksins í afurðasölumálun- um. Síðan hafa viðskiptin við Sov- étríkin haldið áfram í tíð nú- vissunnar um, að svo verður bezt á málum haldið. Þannig sköpum við okkur bezt vini og trausta viðskipta menn, og þannig verður hag- sæld þjóðarinnar bezt aukin og öryggi hennar og lífsaf- koma tryggð. Minkurinn STAÐFESTAR fregnir hafa bor- izt af því, að hin illa plága, minkurinn, sé nú komin, í Mý- verandi ríkisstiórnar oa alltaf vatnssveit’ 1 úteyiar Breiðafjarð- verandi nkisstjornar og alltaí á Arnarvatnsheiði. Er þá fanð vaxandi. Þanmg fluttum he]dur farjð að rta f álin þeg. við ut arið 1953 til Sovetrikjanna! ar svo er komið 12.6% af heildarútflutningi okk-| Enn hefir ekkert heyrzt frá ar, en anð eftir 15-2%. Innflutn- yfirvöldum um gagngerðar ráð- ingurinn frá Sovétríkjunum óx á stafanir til þess að eyða minkn- sama tíma úr 2,3% i 11.7% af um á þessum griðastöðum ís- heildarútf lutningnum. Sagan og staðreyndir hafa því ótvírætt sannað, hvei jar blekk- ingar kommar höfðu í frammi í þessum málum og hver heil- indi þeirra voru. Það er ömur- legt hlutskipti kommúnista að iáta þróunina í verzlunarmálum lenzks fugla- og dýralífs. Er það óskiljanlegt sinnuleysi og reynd- ar vítavert, að ekkert skuli enn að gert. Það er krafa allrar þjóð- arinnar að upp verði skorin her- ör gegn minknum hið bráðasta og honum gjöreytt rneð öllum tiltækum ráðum úr landinu. að Danirnir voru miklu betri en okkar menn, knattmeðferð þeirra öruggari, snerpan mun meiri og baráttuþrekið óbilandi. Þeir lögðu sig allir í líma við að sigra landann, voru s'í og æ á hreyfingu, svo að samleikur þeirra var hraður og skemmtileg- ur — og ég veit raunar ekki, hvernig farið hefði, ef markmað- ur íslenzka liðsins, Helgi Daníels- son, hefði ekki staðið sig eins og hetja. -%=■ Hvers vegna aff vera alltaf svona reiffur? MARGA menn hefi ég hitt, sem eru fokreiðir yfir úrslitun- um og kenna því um, hvernig fór, að þessi hafi ekki átt að vera með, heldur hinn o. s. frv. Menn geta endalaust rausað út af slíku og auðvitað þykjast allir vita allt betur en náunginn. Ég held aft- ur á móti, að við eigum einfald- lega að sætta okkur við þá stað- reynd, að íslenzk knattspyrna er enn sem komið er ekki eins góð og hjá nágrönnum okkar í Vest- ur-Evrópu. Og það er kannski ekki að furða, þegar tillit er tek- ið til aðstæðna og tíðarfars. Hér á landi eru skilyrði öll lakari en erlendis, en það lagast kannski með tímanum. Aftur á móti finnst mörgum, að íslenzku knattspyrnumenn- irnir ættu að geyma til lands- leikanna dálítið af skapofsanum, sem stundum ber mjög á á inn- lendum mótum. Kapp er bezt meff forsjá. ÞEIR mættu þá gjarna minnast þess, hvernig gömlu mennirn- ir brugðust við, þegar tók að hallast á þá í knattleikum. Það er ekki þar með sagt, að nauðsyn- legt sé, að stökkva andstæðing- unum á flótta, svo að þeir eigi þann kost vænstan að kasta sér fyrir björg, eins og Þorgerður brák, þegar Skalla-Grímur gekk berserksgang í knattleiknum forðum. Og ekki var Egill, sonur hans, heldur til fyrirmyndar, þegar hann reiddist í knattleik á Hvítárvöllum „ok hóf upp knatttrét ok laust Grím“. Það er síður en svo, að Velvakandi mæli með slíkum knattleik, enda varð Agli hált á því: — „gekk hann ór leiknum, en sveinarnir æpðu at honum“. Spyr sá, sem ekki veit EN hvað sem öðru líður geta piltarnir okkar lært af þeim feðgum: baráttuþrek þeirra var ódrepandi og höfðu þeir fullan hug á að koma knéskoti á and- stæðinginn. íslenzka landsliðið á sunnudag skorti baráttuþrek. Áhugaleysi þess var með öllu ó- þolandi. — Hér á hinn sjúklegi félagarígur e.t.v. einhverja sök á? Spyr sá, sem ekki veit. Hversvegna léku þeir ekki viff Þjóffverjana? AÐ lokum vil ég skjóta þessu til þeirra, sem eiga að taka það til sín: — Hvers vegna valdi ekki landsliðsnefnd lið til að leika við þýzka liðið, sem kom hing- að fyrir skömmu? — Þýzka liðið var prýðilegt, a. m. k. fór það héðan ósigrað. Var nokkur ástæða að láta undir höfuð leggj- ast að þreyta kapp við Þjóðverj- ana. Það hefði áreiðanlega verið ómetanlegt fyrir íslenzku knatt- spyrnumennina. — Þessu viðvíkj andi má geta þess, að Danir höfðu vaðið fyrir neðan sig: þegar Aust urríkismeistararnir í knatt- spyrnu, Austría, komu til Dan- merkur nú ekki alls fyrir löngu, var danska landsliðið látið leika við þá. Stóðu Danirnir sig illa í þeim leik, — en reynslunni rík- ari. ■ ervza Merklff, eem klæffir lanðiff. stuðla með því að því að var- anlegur friður héldist, sagði ráð- herrann. ♦ AM E R í S K A stórblaðið New York Times segir að svo lengi sem Peron sé á lífi og hafi aðsetur í Buenos Aires, svo lengi verði hann valdamesti maðurinn í Argentínu. Peron hefur nú til- kynnt, að „umsátursástandi" sé lokið í Argentínu og að allt sé nú komið í sama horf í landinu og var fyrir 16. júní, er byltingin var gerð. Tveim mönnum hefur Peron orðið að fórna úr ráðuneyti sínu. Ráðherrar þessir eru innanríkis- ráðherrann og forseti verkalýðs- sambandsins í Argentínu. Báðir hafa verið auðsveipir fylgismenn Perons, báðir hafa verið andvíg- ir kaþólsku kirkjunni og báðir hafa átt óvini meðal ráðamanna í argentínska hernum. Nú hefur Peron ekki þörf fyrir þessa menn framar, og til þess að þóknast her og kirkju hefur hann látið þá sigla sinn sjó. Alveg á sama hátt gerði Peron tvo auðsveipustu fylgismenn sína brottræka eftir byltinguna árið 1953. Með mannfórnum þessum sættir hann aðra ráðamenn, sem honum er mikilvægt í bili að hafa sér vinveitta — og allt hjakkar að öðru leyti í sama farinu. ♦ PERON getur nú snúið sér á ný að því að fullgera minnis- merkin yfir látna konu sína, Evu Peron. Minnismerkið sem verið er að gera í Buenos Aires á að vera 137 metrar á hæð og má geta þess til samanburðar, að frelsisstyttan við innsiglinguna til New York er 46 metrum lægri. Gert er ráð fyrir að minnismerk- ið muni kosta fullgert um 600 millj. ísl. króna. Efst á minnismerkinu verður 67 metra há stytta af verkamanni „hinum skyrtulausa“, en í kjall- ara þess verður líkkista Evu Peron, gerð úr silfri, 400 kg. að þyngd. Demantar framleiddir við 5000 stiga hita NEW YORK — „General Elec- i tric“ rannsóknarstofan í Shen- ectady í Bandaríkjunum, til- j kynnti fyrir nokkru, að tek- izt hefði að framleiða þar ósvikna demanta. Þetta hefir oft verið reynt áður, með misjöfnum árangri, en að þessu sinni var hægt að sýna nokkra steina, sem ósvikið sönnunargagn. Til framleiðslunnar þurfti rann sóknarstofan þrýsting, sem nam 1.500.000 (amerískum) pundum á ferþumlung og hita, sem fór yfir 5000 stig á Fahrenheit. Strax er þessi tíðindi spurð- ust hækkuðu hlutabréf General Electric að mun og hlutabréf demantafyrirtækjanna lækkuðu að sama skapi. Blað kauphallar- manna í New York sagði að demantsmiðstöðvarnar í New York, London og Kimberley (Suð ur-Afríku) hefðu „riðað“. En þau riðuðu ekki lengi. Ástæðurnar til þess var ekki langt að leita. Framleiðslukostn- aður General Electrics er á þessu stigi meiri heldur en kostn- aðurinn við demant náttúrunnar, jafnt hvort um er að ræða dem- ant til skrauts eða til iðnaðar- þarfa. Stærsti demantinn, sem kom út úr ofninum hjá General Electric var 1/16 úr þumlung og 1/10 úr karat — og er það ekki ýkja stórt. Á þessu ári uppjýsti sænska fyrirtækið ASEA, að því hefði tekizt að framleiða demanta þegar á öndverðu ári 1953. Til- Frh. á bls. 12. ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.