Morgunblaðið - 05.07.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 05.07.1955, Blaðsíða 11
; fl—MHttHMi MORGVNBLAÐIB f Þriðjudagur 5. júlí 1955 n BENSDORP HQLLEAISKT KAKO ] 100 gr. — 250 gr, — 5 kg. ; pökkum ; Heildsölubirgðir: ))MHrHHM&OLSEWlVC NÝ PLATA KRISTINN HALLSSON: Sverrir konungur írskt þjóðlag texti Ásmundar Jóass. Útgeíandi HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ Bankastræti 7 KÍNVERSK SÝNING verður opnuð i Góðtemplarahúsinu klukkan 6 e.h. í dag I því skyni að efla vináttu- og viðskiptasambönd milli kínverska lýðveldisins ann- ars vegar og þess íslenzka hins vegar, hefir kínverska nefndin til fyrirgreiðslu alþjóðaviðskipta, Peking, ákveðið að efna til vörusýningar r Reykjavík. Sýndar verða margskonar kínverskar útflutningsvörur, svo sem: “ Silkivefnaður, ullar- og bómullardúkur, útsaumur í vefnaði, postulín, leirkerasmíði, lakkvörur, smelltir munir, útskorið fílabein, útskurður í „jade“-stein, útskurður í stein (steatite), vörur úr bambus, strái, o. fl., kínversk gólfteppi, grávara, te, tóbak, olíur úr jurtaríkinu, kornvörur, ávextir. Aðgöngumiðar á kr. 10.00 verða seldir í gamla Iðnskólanum við Lækjargötu og við innganginn í Góðtemplarahúsið. K KAUPSTEFNAN - REYKJAVÍK K. S. * I. DANIR AKRANES K. R. Dómari: HANNES SIGURÐSSON á íþróttavellinum í kvöld kl. 8.30 Sala aðgöngumiða hefst kL 13. Stúka kr. 35.00 Stólar kr. 25 - Stæði kr. 15 - Börn kr.. 3. ÞETTA ER ALLT AMMAÐ LÍE segja húsmæðurnar, sem hafa fengið KOSANGAS í sumarbústaði. Spyrjið þær, sem reynt hafa, þær vita hvað þær tala um. Fyrsta sendingin af Kosangas-tækjum seldist á skömmum tíma. Onnur sending er komin. Tryggið yður tæki strax. Skrúfið frá og kveikið — það er allur galdurinn. — Eyðið ekki frídögum sumarsins í það að moka kolum, höggva spýtur og hella olíu. Hin vinsælu ferðatæki eru komin aftur. Kosangastækin fást hjá Kosangas sýningunni, Laugavegi 18 Verzlun B. H. Bjarnason h f. Aðalstræti 7. Kosangas-umboðið pLLmo Laugavegi 15. Sími 6788. KEFLAVIK SIJÐIJRNES Það er orðið tímabært í jafnstórum bæ og Keflavík að hafa sérverzlun með rafmagnsvörur. Þess vegna opnum vér í dag og bjóðum yður mesta úrval rafmagns-heimilistækja af beztu tegund, svo sem: Kæliskápa Þvottavélar Eldavclar Strauvélar Hrærivélar Bónvélar Uppþvottavélar Ryksugur Bökunarofna Steikaráhöld Suðuáhöld Hraðsuðukatla Brauðristar Kaffikönnur Straujárn Vatnshitara Rafofna Hárþurrkur Heittvatnskúta Vöfflujárn Viftur Rakvélar Hitabakstrá Eldhúsklukkur Skordýraeyðir Hellur í eldavélar Háfjallasólir Lækningalampa og auk þess straubretti, lykteyði í kæliskápa lampa og ljósakrónur, perur, öryggi, og sem sagt flest, sem heimilið þarfnast. — Auk þess munum við hafa alls konar raflagnaefni til nýbygginga og endurnýjunar og sömuleiðis flestar þær rafmagnsvörur, sem bátar og skip þurfa á að halda: dekklampa, ljóskastara. rafgeyma, handlampa, vasaljós og ótal margt fleira. — Auk þess hin sterku og þekktu „MIELE“-mótorreiðhjól. Véla- og raftækjaverzlunin h.f. Ilafnargötu 28 — Á horni Hafnargötu og Tjarnargötu í Keflavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.